Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 20
20 MORGU'NÐLAÐIÐ — I>RIÐJ UDAGUR 21. ÁGÚST 1973 Vika á Vestf jörOum: Svo mikill afli að bygg- ingar verða að bíða Litið við í Súðavík Súðvíking'ar eru nýbúnir að fá skuítogara keyptan og hef ur hanh veitt afbragðs vel, frá þvi hani, kom fyrir um þrem mánuðum. Auk skuttog arans Bessa, er gerður út frá Súðavík línubáturinn Kofri, sem smíðaður var fyrir nokkr um árum hjá Maresellíusi Bemharðssyni á ísafirði. At- vinnulif er með miklum blóma í Súðavík og hefur verið byggt við frystihúsið og enn frekari stækkanir eru fyrirhugaðar. I»á eru nokkur íbúðarhús i smiðum í þorpinu. Súðavík hefur lengi skapað mestu verð mæti á hvern íbúa, að sögn Barkar Ágústssonar, sem við hittum á ferð í Súðavík ný- lega. Börkur er framkvæmda st.jórl frystihússins Frosta og annast einnig rekstur skip- anna sem gerð eru út. Börk er vanalega ekki að finna á skrifstofu fyrirtækisins, held ur er hann einatt að störfum með starfsfólkinu i frystihús inu sjálfu. „Ég geri þetta til að halda heilsu,“ sagðí Börkur, „við hugsum meira um það hér að koma fiskimum frá en reikna út.“ Börkur á sæti í hrepps- nefndinni pg sagði hann okk- ur, að hreppurinn væri nú að Litlu krakkarnir í Súðavík. láta leggja nýja götu auk þess sem unnið væri í höfninni. Þá væri fyrirhugað að byggja nýja fiskmóttöku, fyrir frysti hús'ð, vinnusal fyrir flökun og roðflettivélar og auk þess frystiklefa. „Meiningin var að Ijúka við eitthvað af þessu í sumar, en svo mikið hefur veiðzt, að enginn mannskap- ur hefur fengizt í bygigingar- vjnnu,“ sagði Börkur. Við snerom okkur næst til Ólafs Gíslasonar í Súðavík, stjómarformanns í Frosta. Ó1 afur hefur búið í Álftafirði frá 7 ára aldri og á jörðina Svarfhó1., þar sem hann bjó, þar til hann flutti í þorpið fyr iir sjö árum. SvarfhóU er góð og mikill heyskaparjörð, en Ólafur kvaðst hafa hætt bú- skap sakir heilsuleysis, hann hefði fengið þessa „iheldri- manna veiiki, kransæðastífl- una“. Ólafur saigðist vera á Svarfhóli ásamt konu sinni eiinn mánuð á ári, um sauð- burðinn, en hann á enniþá 60 kindur. Þegar okkur bar að í Súðavík var heysikapartíð og Ólafur kvaðst vera í heyskapn um, en hins vegar væri hann S frystiihúsinu, þegar svo mikið aflaðist, þvi „þótt maður vildi ekki þéna of mikið og standa í slorkösinni tii þess hara að skila til ríkís og bæjar, þá má hráefnið ekki skemmast og þess vegna er maður nú að þessu,“ sagði Ólafur. Salóme og Þórður Sigurð son í kaffistofu frystihússins. 1 nýbyggingunni við frysti húsið er afar vist'leg kaffistofa fyrir starfsfólkið og þar á að koma upp tómstundaherberg-i fyrir starfsfólkið með aðstöðu fyrir borðtennis og þess hátt ar. „Þetta á að vera megrun- arherbergi fyrir fólk til að fara í eftir matinn hér í næsta herbergi," sagði Ólafur. Hjónin Salóme Halldórsdótt ir og Þórður Siigurðsson sjá um matar- og kaffiigerðiina í kaffistofunni og við tókum Þórð tali. Þórður kvaðst hafa flutt til Súðavíkur 1939 og hefðu orðið mikil umskipti sið an þá. „Þá var ekkert frysti- hús hér. eina starfsemin var eiginlega ishús og lifrarstöð. Við þetta vann maður og var svo á litJlu 10—12 tonna bátun- um. En svo getur bezt blómg- azt, að ekkd sé hver höndin uppi á móti annarri og það var oft hart deilt í þá daga.“ Þórður og Salóme fhittu síðar tii ísafjarðar og Bolumg arvíkur en komu aftur ti'l Súðavíkur 1958 „Þá var mað- ur búinn að vera alllt frá hatti ofan í skó á bátum í 50 ár og fór í land," sagði Þórð ur, „en nú er maður að verða 67 og að komast „á ríkið" eiins og svo margcr hugisa. nú á dögum.“ Sigurður sonur Þórðar skaut inn í að lokum: „Það hefur orðið mikil upp- bygging við Djúpveginn og inn í Djúp. Við hér veltum þvú stundum fyrir okkur hvers vegna ekki er hægt að selja ríkisskuidabréf til þeirr ar framkvæmdar eins og í hr.nigveginn. Við erum viss um að Vestfirðimgar muindu kaupa þau.“ — GHH. Sumarhús Kjarvals: Dálítil minning um mikinn mann „JÓHANNES Kjarval var á leið til æskustöðva sinna í Borgar- Hrðí eystra sumarið 1948, en varð *f ferð, sem hann átti von á héð- an úr Hjaltastaðaþinghánni. Hann fékk leyfi til að tjalda yfir nóttina hér í hvamminnm. Dag- tnn eftir kom hann tii mín og sagði að umhverfið hefði haft svo djúp áhrif á sig, að hér vildi hann reisa sér sumarhús. Það var auðsótt mál og ég gaf hon- mn land í hvamminum, þar sem hann reisti sumarhús sitt, og næstu tuttugu sumrin gisti hann héma.“ mjóck og bra'uð, þagar harm vair sjáMur orðinin uppislkroppa með vistir. Þær hrukku stundum skaimmit, ef mi'kið var um gesta- komur hj'á honium, því eniginin fór frá homuim aítur, fyrr ein harm hafði þeg.ð 'góðgm'ðir. — Bf v ð gerðum homum gredða, þá emdiurgait hamn þá margfalt. Eitnu simrai færði konan mdn hon- um blóm í vasa að 'gjöif. Morgiun- irun eftir færði hanin henmi máil- verk af va'sanum og blámuinum og kalvaði verkð „Þa'kklátur huigur". Svoma var hamn stór- brotinm á aliian hátt. — Samúð hans mieð öllu, sem líísanda dró, Hvammurinn, þar sem sumarhúsið og bátaskýlið standa. Sumarhúsið er til hægri á myndinni. Ljósm.: Mbl. Rafn. Svo mælt'st Birnli Guittorms- syni, béinda á Ketilsstöðum í H jait astað aþi'nigh.á á Fljótsd-ails- héraði, er hann rifjar upp endur fninmiinig'ar um veru Kjarvals í sumarhúsiimu. Rétt hjá suimarhúsiimu stendur bétaislkýili, sem igeymir b'át Kjar- vals, en haran sigldi stumduim á homum tii Borgaríjarðar, er hanin heimsótti æskuh'eimiiiii sitt. „Málaði Kjarvail milklið héma úr hvammtmum?" „Já, en það var mest fyrstiu þrjú ár'.n. Hann máiaði úr bvamm'inum ag af hæðcnnd handan hans. Hann varð oft fyr- ir truífiiumum aif mönnum sem vifld'U heiimsækja hamn og spj'aKa Mið hann. Þegiar hann var ekiki B0 máila, þótti honum gaman að gefiiium, en óskaði þass að hafa vinin'ufrið vdð málarastörf." Kjarvatl var mákil'l heimiiilisvin ur flólfcslins á Ketilsstöðum og loom þar oft í heknsókn. „Hamn igústi stundium hérraa Ojá oíklkiur oig fékk hjá ökikur Björn Guttormsson, bóndi á Ketilsstööum, var niikill vinur Kjar- vals. Hann var að heyja í óða önn, er blaðamanninn bar að garði, en gaf sér svolítinn tíma frá störfum til að rifja upp ánægjnlegar endurmiiuiingar frá dvöl Kjarvals i sumarhúsinu. var jafn stórbrotám og þaikklæti hams fyrir aíla smágreiða. Eitt kvölidiö var kalt úti og súid og Kjarval dvaldiist inman dyra. Heyrir haran þá, að eimhver er að rjála við dyrraar á sumarhúsdniu haras. Hann fór til dyra oig þá stendiur þar einmana kýr, sem hafði vi'llzt út úr hópmum otg var henmi greimi'iiega kalt. Hann vorkeinndi vesalrings sikepniunirac, oig hlieypti herani inn í húsdð, en það er svo Mtið, að eftir að hún var komin inn, var ékkert pláss eftir h-anda horaum. Hann svaf útd uiradir veigig þá nóttina, em eft- 'rlét kúnni hlýjuna og skjóláð. — Á fimimtugsafmæli miírau orti hann til mín ijóð otg fyrsta eriinidiið hljóðar svo: Landsetinn gæddur ijóði leyfir sér hér með góði, að flytja þér orðgnótt snjalia. Eigandi lífs og lainds — Ketésstaða bSómá'bands — við KiettastaJ'ta. Guttormisisoin, bldður Björn huigarfl'Uig3.hedima kannar þú hei’lakyggn örn, Eiran viniur minn sa.gði, er haran heyrði ljóðiö, að sér þættii fulflþykkt sniiurt á iofið. Ég svar- aðá þvii ti'l, að Kjiarvad málaði oft í sterkum litum. Þanndig maður var Kjarval, stórbrotinn rag heimur hans ýktur.“ „Hvað stendur tii, að gert verði við sumarhús hans?" „Það á að varðvedta það í mimnimgu l'istamiainmisinis og ætte þjóðmiinjavörður, Lioniskflúbbur Auist'urlands og fleiri góðir menn að sjá tifl þess að svo megi verða. Hiragiað kom svo Sveinn Kjarval eigi alils fyrdr lönig’u og huigðist fíytjia bátinin hans til Reykjavík- ur og koma honuim fyrir á Kjar- valiisisafininu, en af því hietfiur ekki orðáð enn. Ein það á að igera við bátinn, styrkja grunn hússins og girða í krinig um svæðið." — Tj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.