Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 16
MORGÖN©LAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 17 16 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 JllKgmtMfKfrifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjlad 300,00 kr. I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. Sl. laugardag birtist hér í blaðinu viðtal við þrjá rafveitustjóra á Norðurlandi, þar sem þeir lýsa verkum Magnúsar Kjartanssonar í orkumálum. Ráðherrann ákvað að láta byggja línu á milli Eyjafjarðar og Skaga- fjarðar, án þess að nokkurt rafmagn væri til að flytja. En hugmyndir hans voru um það leyti þær að leggja mikla rafmagnslínu frá Þjórs árvirkjunum til Norðurlands og sjá Norðlendingum fyrir raforku á þann hátt. En lát- um nú rafveitustjórana lýsa afleiðingum af verknaði ráð- herrans. Um orkuna, sem ráð herrann ætlaði að flytja frá Laxársvæðinu til Skagafjarð ar, segir Knútur Otterstedt, rafveitustjóri á Akureyri, m. a.: „Við reiknum með að fá rafmagn frá nýju virkjun- inni við Laxá um mánaða- mótin sept.-okt. Þrátt fyrir það höfum við ekki grunn- afl til að fullnægja þörf Laxársvæðisins eins og hún er í dag, hvað þá að selja til annarra staða. Og það er auð- vitað ekki mikil hagkvæmni í því að vera að framleiða dieselafl á Akureyri til þess að selja vestur til Skaga- fjarðar eftir línu, sem kost- ar yfir 100 milljónir.“ Adolf Björnsson, rafveitu- stjóri á Sauðárkróki, segir um þetta sama atriði: „Fyrst þyrfti að virkja, áður en lögð væri lína til að flytja rafmagnið. Væri hér farið aftan að hlutunum.“ orkuverum úr myndinni, sem eru aflögufær.“ Og hann bætir við: „Það er furðulegt að þurfa að horfa á vatnið renna fram hjá eins og hjá okkur við Skeiðfossvirkjun, þegar svo mikill skortur er á raforku frá virkjunum í nágrenninu. Og að hvorugur aðilinn, sá sem hefur rafmagnið og sá sem vantar það, sé svo mikið sem tillöguhæfur eða fái eng- in svör við tillögum um úr- bætur.“ Síðan fjallar hann um sarn- skipti rafveitnanna norðan- lands við ríkisvaldið og segir: „Og þrátt fyrir allar yfir- lýsingar ráðamanna um að haft skuli samband við heima menn um skipan orkumála, þá verður því miður að segj- ast, að það hefur alls ekki verið gert. Ákveðnar óskir Fjórðungssambands Norð- lendinga um að skipuð verði samstarfsnefnd heimamanna auðvitað er varla komin á pappírinn.“ „Ég hef ekki trú á því, að við fáum neitt rafmagn að gagni norður fyrr en í fyrsta lagi árið 1976.“ „Það er viðurkennt, að þessi lína, hvort sem hún hefði legið yfir hálendið eða í byggð, er auðvitað ekki arðbær. Talað er um, að lín- an muni kosta um 600 millj- ónir. Ef við tökum eins og venja er 10% í árlegan fjár- magnskostnað þá er það 60 milljónir. Þá kostar kílóvatt- stundin æði mikið í flutningi. Hún er ekki komin niður fyr- ir krónu fyrr en línan flytur 60 milljón kílóvattstundir og langt er í það ennþá.“ „Nei, það var ekki búið að ræða neitt við okkur, áður en ákvörðunin var tekin urn línu. Ég held satt að segja að ekki hafi verið könnuð hag- kvæmni línunnar, áður en hún kom til fyrir alvöru og SNILLD MAGNÚSAR Sverrir Sveinsson, raf- veitustjóri á Siglufirði, bend- ir á að ónotuð orka sé frá Skeiðfossvirkjun og þar megi auka orkuframleiðslu með hagkvæmum hætti, en samt fáist ekki leyfi til að styrkja rafmagnslínurnar í Skaga- firði, svo að unnt sé að flytja þessa afgangsorku inn á að- alorkuveitusvæði Norður- lands vestra. Síðan segir hann: „En það virðist vera stefna ráðherranna nú að tengja saman orkusvæði, sem bæði eru á þrotum, en sleppa þeim og ríkisins um lausn þessara mála hafa alls ekki náð fram að ganga.“ Þá fjalla rafveitustjórarn- ir um línuna norður yfir há- lendið og segja m.a.: „Það kom fram, að iðnað- arráðuneytið telur línu að sunnan fljótvirkustu leiðina. Talað var um, að hálendis- línan skyldi koma allt þar til fyrir skömmu. Við þær neikvæðu niðurstöður, sem fengust af veðurathugunum í Nýjabæ, urðu menn svo uggandi. Og þá var farið að hugsa um línu í byggð, sem því ekki staðið að henni eins og á í rauninni að gera.“ Skömmu eftir að Magnús Kjartansson ákvað línulagn- inguna milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar, lýsti forsætis- ráðherra því yfir opinberlega, í viðtali við Morgunblaðið, að hann teldi aðra lausn hafa verið heppilegri. Forsætisráð herra lét iðnaðarráðherra þannig ákveða framkvæmd til lausnar orkumála síns eig- in kjördæmis þvert gegn vilja sínum og nú er komið í ljós, að Magnús Kjartans- son hefur einnig kúgað for- mann kommúnistaflokksins, sem jafnframt er formaður Framkvæmdastofnunar ríkis- ins. Um það segir Sverrir Sveinsson: „En forsætisráðherra lýsti því yfir, á opinberum fundi á Siglufirði um daginn, að Framkvæmdastofnunin hefði farið yfir þessar hugmyndir báðar, annars vegar að fjár- festa í línu, sem nú er sjálf- sagt komin yfir 100 milljónir — yfir 60 milljónir í fyrra og heimild fyrir 45 milljón- um í ár — og svo okkar til- lögur. Forsætisráðherra sagði að Framkvæmdastofnunin hefði mælt með samtengingu við okkur og stækkun Skeið- fossvirkjunar.“ Eitt af meginstefnumálum Vinstri stjórnarinnar var samræming og skipulagning, en iðnaðarráðherrann lætur ekki bjóða sér, að neinir aðrir séu að bjástra við hans verk- efni. Frekja hans og yfir- gangur er alþekkt innan kommúnistaflokksins, en hon um nægir ekki það verksvið. Hann vill kúga samstarfs- menn sína í ríkisstjórn og við Framkvæmdastofnunina, og honum tekst það líka. Ráð- herrar kommúnista koma öllu því fram, sem þeir ætla sér, vegna undanlátssemi ráðherra Framsóknarflokks- ins. Forsætisráðherra þurfti ekki annað en að lytfa síman- um á borði sínu í Stjórnar- ráðinu, hringja í iðnaðarráð- herrann og segja honum að hætta við þessa framkvæmd, ella myndi hann biðjast lausnar fyrir hann. En auð- vitað datt honum ekkert slíkt í hug, hann lippaðist niður í þetta skipti eins og öll önnur. Gísli Þorsteinsson. Kieppur: Fleiri inn, en fara fyrr út Tíðni innlagninga og breyt- inigar á dvalartíma á Ktepps- spítalan'um á árunum 1951— 1970 var viðfanigsefni rarrn- sóknar Gísla Þorsteinssonar læknis. Á þessu tímabili hef- ur fjöldi innlagniiti'ga meir en fjórfaldazt, eða ár 50 árið 1951 Og í 275 árið 1970, og er þá miðað við þá sem legigjast inn í fyrsta sinn. En heildarinn- la/gnimigafjöldi hefur hinis veig ar áttfaldazt, — farið úr 100 upp í 800. Dvalartími sjúld- inga sem lagðir voru inn í fyrsta simm var að meðaltali 305 dagar á tímabiliniu 1951— ’62, en aðeins 58 dagar á tím- anum 1963—’70. Hin aukna tiðni imnlagniniga á síðara tímabilinu stafar meðifram af því að unnt var að taka mun fleiri sjúkliniga inn vegna hins stytta dvalartlmia. Þá beindist athugun Gísla m.a. að þvi hvort um hr'.ng- rás sömu sjútelinga inn og út af spítaianum værí að veru- legu leyti að ræða, og kom i ljós að endurinnlagniinigum hefur farið fækkandi. Dvalartiminn var eimnig m'sliangur eftir þvl hvers eðl- is sjútedómurimn var, og hefur hann mest stytzt hjá sjúkl- ingum með ýmiss háttar tau'gaveiiklunarsjúkdóma og meiri háttar geðtru flanir eins og geðklofa og geðihvörf. Segir Gísli i niðurstöðum sínum að ótvírætt sé að bætt starfsaðstaða, aukið starfs- lið, eftirmeðferð á göngu- deild og hin nýju meðferðar- form, t. d. fjölsteyldumeð- höndlun, stuðii að stórbætt- um árangri í geðlætoningum og fbrði mörgum sjútelingum firá langdvöl á sjúkrahúsi. Geðsjúkdómar á landsbyggðinni og geðræn lömun Éimmtumgur þeirra sjúkl- irnga sem lögðust irnn á lyl- lækningadeild sjúkrahússins á AkiUireyri á árumum 1954— 1972 gerðu það vegna geðlsjúk dóma. Þetta er eir, af niður- stöðum erindis Brynjólfs Ingvarssonar iæknis á Akur- eyri. Þetta er sama hl'utfall og á lyflækniimgadeiíiid í borg eins og Árósium í Dammörku þó svo að þar sé geðsjúkrahús í grenndinni. Þá kom fram í er- indimu að þama er mest tíðni geðsjúkdóma hjá fól'ki á aldr- inuim 20 td'l 49 ára. Þeir Lárus Helgason geð- læknir, Haraildur Briem, lækn ir og dr. Gunmar Guðmunds- Lárus Helgason. son yfirlæknir, fjöliuðu um lömun af geðrænum orsök- uim, og var bygigt á ranmsókn- um á innlagininigu á tauga- deilid Landspítalaims. Slík lömun er ekki óalgemg, og eir tlðmin 0.4% á Islandi, eða 4 af hverjum þúsund ibúum. Sagði Lárus að þeir sjúklimg- ar sem l'eitað hefðu hjálpar geðlæknis hefðu hlotið mum skjótari bata en hiniir. Væri einkuim um lömun á höndum að ræða hjá þeirn fyrrmefndu, en á fótum hjá himum. fslenzk fjölskyldu- bönd sérlega sterk og hefðbundin Þau HaraMur Ólafisson lekt- or, HólmÆríðuir Gunnarsdótit- ir og Sigrún Júiíusdótt ir, fé- lagsráðigjafar gemgusit á undanfömum mámuðuim fyrir félaigsfræðilegri könnun á ís- lenzku fjölakyldutlifi ásamt Tóm'asi Helgaisytii prófessor og geirðu grein fyrir miður- stöðum hemnar á þinginju. Hiims vegar annaðist Gylfi Ásmiundsson sálfræðimgiur, sáltfræðilegu hiiðima á körm- uminni og Ólafur Jóhann Jóms soin lækmir þá geðlæknislegu. Uinidirbúimimigur þessarar köranumar hófst i fyrra. Vair hún framkvæmd þannig, að valin voru öll þau hjón sem gemgu í hjóna'barad árið 1961, og reyraduist þau vera má- kvæmlega 1000 talsims. Siðan var sá hópur smækkaður mið- ur í þau sem voru emn glft, áttu tvö börn og heimdli á höf uðborgarsvæðimu, Sömuiledð- is var það skil'yrði sett að þau hefðu ekki verið undir hemdi geðlækniis áður. úr þessu var svo að loteum valinn hópur 21 hjóna, sem þær Hólimfríður og Si'grún ræddu við, og tóku sarmtölii'n upp á segulbamd. Sagt frá nokkrum nýjum athugunum á geðheilbrigðismálum íslendinga Haraldur Ólafsson. Tóteu hjónin þessu yfirleitt mjög vel. Var einkuni spurt um hvermiig sa'miskipt'um inn- an fjölskyiMumnar væri hátt- að, bæði imnbyrðis — milli hján'amma, móður ag barna, o. s. frv., ag einniig út á við, voru aðei'ras 4 sem höfðu starfsimenmtum, Þá kom eiran- ig fram að samigaragur við fjöiskyldu konunnar er al- gengari en við fjölskyldu miannsins. Flest hjónanna eiga svip- aðan félagslegan upp- runa, koma yfirieiitt úr sömu „stéttum”. Hins vegiar koma þau oft sitt úr hvorri áttinni, hiíttast i Reytejawíik og setjast hér aö. Og langoffcast hifctast hjón á dansleikjum. Aðeins þremn hjón höfðu þekkzt frá barmsaldri. Einmiig töldu þau setn að kömnuminmi stóðu það • mjög áberamdi hversu hjóndn virt- ust hafa viðtekmar og hetfð- bumdnar skoðandr á hjóraa- bandinu sem stofnum. Þeiim in taka varðandi búskapinn, og sem skipta mdiklu máli fyr- ir farsæld hjónabandsins. Rúmur þriðjungur „venjulega" fólksins afbrigðilegur 1 hinnii geðlæbnisiegu aithug un Ólafs Jóhanms Jónssonar, á hjómaböndunum var iaigður fyrir hjórnin aUviðtækur spumimgal'isti, sem þau svör- uðu sameigimlegia. Kom það t.d. berlega í ijós að því fle'.ri ákvarðanir sem hjónin tóku saimeiginlega þvx betra var sambandið þeirra á milli. Hjónin tóku eirnnig sál- fræðipróf. Af þess'uim 42 eim- stakliragum, sem höfðu verið valdir með tiilitd tid þess að þeir hefðu aldrei verið undir EINS og kunnugí er fór þing norrænna geðlækna fram hér í Keykjavík nú fyrir skömmu. Fluttu þar margir þekktustu sérfræðingar Norðurlanda erindi um strauma og stefnur í geðlækningum um þessar mundir og þær rannsóknir, sem þeir hafa einna helzt fengizt við. Nokk- uð af því hefur áður komið frain í Morgunblaðinu. En það er langt frá, að íslenzkir geðlæknar og fræðimenn um þessi mál hafi setið auðum höndum. Á þinginu fluttu íslenzku þátttakendurnir alls tíu erindi um hinar margvíslegu hliðar geðsjúkdóma á Islandi, og kom fram í þeim hinn athyglisverðasti fróðleikur um stöðu þessara mála hér á landi í dag. Hér á eftir fer stutt frá- sögn um nokkuð af þeim upplýsingum sem fram komu hjá Islendingum á norræna geðlæknaþinginu og kynntar voru fyrir blaðamönnum nýlega. Er þar drjúg- ur fróðleikur um íslenzkt þjóðfélag í dag, þótt sumt séu frekar vísbendingar en staðreyndir, eins og fræði- mennirnir tóku sjálfir skýrt fram. Ólaíur Jóhanu Jónsson. geðlætendshemdi, væru „venj'u legt" fólk, -— voru 12 sem eru eða höfðu veriö medra eða mirnna afbriigðilegir, — að mati Ólatfs Jóhanns. Þau sem stóöu að köranun þessari tóteu skýrt fram, að — mxili fjölskyldunnar og vina, Kunminigja, nágiranma og ættimigja, svo og hvemig fri- tíma væri varið o. fl. AMis var spuirt uim rúmíiega 80 atriði, og var markmiðið í stórum drátfcum að kanna eðli fjöl- skyldumetsims í íslenzku sairx- félagi, að sögn Haralds Ólafs- somar. Megin útkoma'n úr þessari könnun var sú, að íslenzk fjölskyldiuibönd eru áteaílega sterk. Fjölskyldan veitdir umg- um hjómum, sem eru að sfcofma hei.mili mitel’a aðistoð, t.d. fjárhagsleiga, ag virðist sú aðstoð að mikl'u ieyti koma frá fj'ölskyldu komum'mar. í mörgum tilviiiteum kainm orsök im að vera sú, að maðurimm er við nám, en í þessari könnun var sérlega áberandi hve al- gemg'ara það er, að karimenn hafi eimhvers konar stairfs- memmtum; af þessari 21 komu fymd'st meira og minma að hjómabamd sem sliikt væri í eðli sífiiu eitthvað göfct og rótt. Svipaður skilningur á hugtökum - gott hjónaband Gylfii Ásmiumdssion tók svo þessi hjómabönd tdl meðferð- ar frá sjómarhóli sálfræðinn- ar, og einbeitti sér einteum að því hversu máikilvæigt það virð ist vera fyrir hjónaband að hjónin legðu sairmam eða svip- aðan s'kilning í hugtök atf ýmsu tag'i. Álytefcum könmumar imnar er sú, að ýimsar flaekjur og smurður í hjónaböndum iniegi rekja til þass, að hjónin sjái mismunamdi merkingu í h’Ugtökum, þammig að þau vita oft eikki 'hvað hitt á við þegar þau tjá sig. Þetta er eimteum miteilvægt varðandi þær sam- eigimlegu á/kvarðanir, er hjóin- um algera byrjumarkönmum væri að ræða og ekki væri uramt að draga nednar viðtæk- ar ályktamir af henni um reyk vískt fjölskyldulíf almennt. Enigu að siður gæfi hún viss- ar ví'S'bemdimgar og kæimi að verulegum motum I framtíð- inni, ektei sizt með tiM'iti til þess að fj öls kyldu me ðh öndl- um hefur aukizt mjög á Kleppssipi'tal'an.um að umdam- föimax, og er það meðferðar- fomm sam hvað miestar vomir ir eru buimdnar v'ð. Kristin Gústavsdóttir, fé- lagsráðigjafi í Gautaborg, hef ur mjög unmið að skipuiagn- ingu þessara miála við Klepps spítalann og fluitti erimdi um þau á þifi'gin.u. Hún kvað fjölskyldumeðferð vera eink- um í því fólgrna, að lögð er áherzla á eimstaklimgmn í sínu námasta féLagstoga urrahverfi en ekki einanigraðam eims oig gert var til skamims tíma; Kristín Gúsfcavsdóttir. einstaklimgurinm ber ein- kemni fjö'liskyldummar. Krist- in kvað íslenzkar fjölskyldur vera ákaflega móttækilegar fyrir þessari meðhöndl’un. Það kom fram hjá Tómasi Helgasymi að gert er ráð fyrir fjölskyldiuíbúð í hinmi nýju váeffitaniegu geðdei'ld, — sem þá ekki sízt yrði ætluð fyrir fólk utan a.f iandi, er ekki á heirreli nálægt geðdeiMinmi. Áhrif eldgossins á Vestmannaeyinga Þá fl'uttu þau Pá'll Ásgeirs- son yfiriæknár og Siigrún Karisdóttir féiagsráðgjafi er- indi uim hjálparstöð þá sem ýmsir læknar, geðl'æknar, sál- fræðmigar, féi'agsráðgjafar og lögfræðimgar starfræktu fyr- ir Vest'mamnaeyimga vegna eldgossins á Hei'maey. Páil sagði að öll slik mieiri h'áttar samfélags áföll hefðu alvarlegar amdleigar afleiðing- ar fyrir miikinn fjölda fól'ks. Þessari stöð var ætlað að hjálpa því fólki, sem það viildi yfir erfiðasta hjallanm eftir gosið. Þamgað gat það komið með sín vandamál', sem reynt var síðan að leysa, þótt það hefði ektei allfcaf fcekizt. Þanm- iig hafði t.d. taisvert af fólki verið á róandi lyfjium vegna gossiras, og var reymt að koma þeirri lyfijamotkun í skaplegt horf. Mikið af fólk'ffru kunmi ekki á kerfið í Reykjavik, PáU Ásgeirsson. vissi ekki hvar hinar ýmsu stofraamir var að finna, hvert það ætti að fiara með ákveðna hliu.ti, margt þurfti aðstoð við skattaframtöl, o. s. frv. Þessi stöð var starfrækt frá því um 10 döguim eftír að gos- ið hófst þamgað ’tii í júni, em þá hafði heimsóknuim til hemm ar farið smáfEekiteamdi, unz ektei þótti ienguir þömf á að starfrækja hana. En Páll tók fram að langur tími ætti eftir að líða þangað tiil áhrifa þessa álfalls mundi hætta að gæta hjá mörgum Vest- mannaeyingum. Hamm sagði að þetta væri eimikum merkilliegt I sambandi við autena áhei'zJiu á að fyrir- hyggja geðsjúkdóma í stað þess að eimbliína á lækndragu efitiir sýkimgu. Sérfræðingair ættu ekki að sitja á skritfstofiu og biða eftir að fólkið kæmi til meðhöndlumar, heldur fara út og reyraa að korma í veg fyriir að það þurfi að gera slitot. Söfnuður Bakkusar fer stækkandi 1 fyrrasumar gerði Jóhanm- es Bergsveimsson, geðttækiraiir kömnum á áfengiisneyzliuvenj- um, miismotteum áfengis og aJlkohölisma hjá Reykvíkhrag- um á aldirimum 20—49 ára, og fliufctí haran erimdi um haraa á þiinigiirau. Var köniraumiim framkvæmd þanmiig að spurmiiragalisti vair sendur í pósfci til 1189 kariia og kvenna á þesisum aldri sem valim vot'u í tölfiræðSliegu úr- tatei úr íbúasterá Reykjavíkur. Nofchæf svör fieragust hims veg ar fi'á 81,6% þáttakenda. Leiddá könmumim í ljós að 83% kvemraanma og 92% kari- anrna meyttu áfiengis, — og Jóhaimes Bergsveinsson. var þar elntoum um að ræða sterka drykki. Og fólteið neyt- :r áfengfcs með stuttu millS- hili. Hekraimgur karlianma og þriðjungur kveminaniraa hafði rneytt áfemgis fyrir rnimma en viteu síðan þegar þau svöruðu spurnmigumium, og hvað tearl- ana áhirærir er raeyzlan í miklu rraagrai, — eða að meðaltalí 10 sjússar á um 5 kliukku- sifcundum. Þá kom firam að meðialald- ur fólks, þegar það byirjar áfiengisdrytekju feir lækteandL Hann er nú rúmlega 16 ár hjá köritum og 17 ár hjá kon- um, sem nú eru á aldrimum 20—29 ára. Á fcufctugu árum heifiur hamn þannig laakteað úr 19 í 16 ár hjá teörlum og 21Váár í 17 ár hjá konum. Ektei er sú möurstaða síður athygllisverð, að um 20% kariia og 9,5% kvemna á þessu alidui'sskeiði sem á anmað borð meyta áfemgiis hafia eiintoennl um mi'ismotteun áfiemgiis, og eru þau eimkenni eintoum auteið drykkjuþol, mimnisieysi, steort ur á valdi yfiir meyzl'urand, af- réttari að morgmi, áframhald drykkju dag mn eftir og skorf ur á sjáltfsgagrarýni. í sam- bandi við síðasta eimikennið ber einkium að vekja athygiii á því að um 11% af þessium 20% karia viðurkenndu sjálfir að dryktejam værl vamdamál — fyrir þá sjálfa, fjölisteyldu eða. atviimnuveit- anda, á meðan aðeiiras 2% aí þesoum 9,5% komm gerðu það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.