Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 Síldin mögur og því lélegri sölur SVO til öll íslenzku sildveiði- skipin, sem eru við veiðar í Norðiu’sjónum, eru nú komin á miðin í Skagerak, enda litla «em enga sild að fá á Hjaltlands- miðum, þar sem síldin virðist öll iiakla sig innan landhelgi. Ágæt- isveiði var í Skagerak í fyrra- dag og fengu margir bátar góð kðst þar. Á sunnudagskvöld kom bræla og gátu bátamir ekkert verið að veiðum fyrr en síðari hluta dags í gær, en Tekinn fyrir innbrot heima hjá sér LÖGREGLUÞJÓNAR hand tóku um helgina manm fyrir að hafa brotizt inn heima hjá sér! Maðurinn hafði skroppið að næturiogi út 1 næsta hús og læst á eftir sér, en aðrir á heimiiinu sváfu. Sem hann kom aftur, fannst honum hann fimna brunalykt, og var hann þá ekki að biða þess, að opnað yrði, heldur brauzt inn og slökkti eidinn, sem reynd- ar var lítill, aðeins út frá vindl ingi. En einhverjum þótti inn brotið kynlegt og kallaði því á lögregluna og handtók hún manndnn og faerði til geymsdu og yfirheyrslu. Lét rútuna hafa það! Svo bar til aðfaremótt surunudags fyrir utan Veit- ingahúsið að Lækjarteigd 2 (Klúbbinm), að mannd eimum sinnaðist edtthvað við rútu, sem ekiið var út af staeði þar hjá. Þreif hann grjóit og grýtti hana og braut eina rúðu. ökumaðurinn og far- þegi snöruðust þá handtóku manninn hentu lögreglunmi. út og og af- Þjófur frakka hvítum Lögreglunni barst í gær kæra vegna þjófnaðar á út- varpstæki úr húsi við Leifs- götu. Heimilisfólkið gat litlar uppiýsingar gefið um þjófn- aðimn aðrar en þær, að maður í hvitum fraiklka hafði sézt á hlaupum frá húsinu með tækdð undir arminum. Stal eigin bíl MAÐUR einn fékk að gista fangageymslu lögreglunnar eina nótt um helgina, eftir að hann „stal“ eigin bíl af verk- stæði. Hafði maðurinn verið að skiemmta sér, en ætlaði síðan að ná i bíl sinn á verk- stæði inni í Vogum. Fékk hamn með sér mann til að aka bilmum, þar sem hann var sjálfur ölvaður. Næturvörður- inn á verkstæðinu krafðist sfci'krikja af eigandan,um, en án árangurs. Tók maðurinn síðan bíl sinn og bjó&t til brottferðar. En vörðurinn kafflaði á lögreglu sér tiil að- stoðar og er verðir laganna birtust á staðnum, varð bíl- eigandinn ógurlega reiður við næturvörðinn, réðst á hann og skellti honum, frammi fyr- ir tögreglunni. Var hann sdð- an hinn versti og varð að flytja hann í jánmim í fanga- gieymslurnar, þar sam hann gisti um nóttina. ekkl var kunnugt unri árangur hjá þelm. í Hiítshals lönduðu eftirtaldir bátar í gasr: Helga 2. RE 1569 kassar fyrir 1 miiljón ta., Þórð- ur Jónasson EA 1420 kasisar fyr- ir 1,1 rnil’lj. kr., Þonstednn RE 1687 kassar fyrir 1,3 mdiUj. kr., Lotftur Baldvdnssion EA 2632 kasisar fyrir 1,3 miilj. kr., Gríms- eydngur GK 580 'kassar fyrir 165 þús. kr., Jón Finneson GK 1472 kassar fyrir 970 þús. kr., Dagfari ÞH 1255 kassar fyrir 785 þús. kr., Bjami Ólafsson AK 580 kassar fyrir 480 þús. kr., Ásgedr RE 1162 kassar fyrir 1,5 mdllj. og Fasd GK 1206 kassar fyrir 735 þús. kr. 1 Skagetn lönduðu: Sldrair AK 1421 'kassa fyrir 1 milijón kr., Sæberg SU 958 köss- um fyrir 795 þús. kr. og Reykja- borg RiE 2079 köissum fyrir 1,2 mifflj. kr. Þessar söiur bena það með sér, að verðið á síddinni hefur ekki verið hátt i gær. Sáldín, sem fæst í Skagerak er simá og mög- ur, þannig að ekki er hægt að búast við háu verði meðan svo er. ........... MMg«j - RÚSSNESKA ramnsóknaskipið Akademik Kurehaitov, sem mák- ið hefur verið talað um vegna samvinnu Bandaríkjamanna og Rúissa á sviði rammsókna, kom til Reykjavíkur í ágústmánuði. Hafði skipið farið frá New York og verið við rannsókndr suður atf Reykjanesi, áður en það kom hinigað. Héðan hélt það tlil rann- sókna á Mið-Atdamtshafshryggn- um miifltlli Islandis og Jam Mayen, en megin tiQgangurinn er að rannsaka huigsaniiegt borstæði á sjávarbotmdnum. Siðan kemur rannsóknaskiipið hámgað atftur í byriun septemiber. Þetita er sitórt og vel búið ramm- sókniaskiip með 150 manns um borð. Með þvd eru nokkrir banda- rílskir visindamenn og menn frá ýmsum þjóðum. Tveimur ísienzk- um vísindamönnum var boðdð að fara með þvi, en emgtimn gat kom- ið því vdð. Neskaupstaöur: Sjúkrahúsið stækkað tekur 61 sjúkling á eftir 4 læknar starfi við sjúkrahúsið FRAMKVÆMDIR við nýbygg- ingu Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað hófst á laugardaig- inn. Nýbyggingin, sem verður tengd gamla húsinu verður 9900 rúrametrar að stærð, og er áætl- að að byggingaframkvædir tald 5 ár. Þegar húsið verður full- búið getur sjúkrahúsið i Nes- kaupstað rúmað 61 sjúkling og fjórir læknar munu þá starfa við sjúkrahúsið. Nýbyigiginigin er verður tvær hæðdr, kjallari og nieðri kjallari, er að heildarflatarmál'i 3017 fer- metrar. Staðsetninig heildar starfse'ninga Sjúkrahúss Nes- kaupstaðar verður sem hér segir: I neðri kjallara verður vararaf- stöð, einniiig ýmiss komar geymsl- Frá næturvökunni, sem var í mjög frjáislegn formi. Næturvaka og kirkju- ganga á Akureyri Akureyri, 20. ágúst. UM 40 ungmenni úr Æskulýðs- féiagi Akureyrarkirkju vöktu saman sumnudagsnóttina í Gler- ársikóla og vörðu tímanium til biblíulesitirar, söngs, hugleiðiniga, umræðna og leilkja. Fargöngu- maður vökumnar var Pétur Þór- arinsson, stur. theol., en sóknar- prestiarndr á Akureyrd studdu einnig þetta framtak. Kertaljós brunniu á stjökiim i s'kóíbastofunmi, og þar var einmág Stór Kristsmynd, fáni ÆFAK og ísienzki fáninn. Vökumenn sátu I hrdmig á gólfinu eliLegar hnöppuð- ust um orgelið, sem Jón Helgi Þórarinisiso'n, bróðir Péturs, lék á undir söniginn. Unga fólíkið gekk siðan fylktu Hiði til Akureyrarkirkju í gær- morgum og Mýddi þar messu, sem hófst kl. 11 árdegdts. Pétur Þórariinsson sté í stóidnn og pré- dikaði einnig i Lögmaninsihliðar- kirkju siðdegis. Sv. P. ur. 1 aðailkjalílara verður endur- hæfdngarstöð, þvottahús, likhús, krutfning og kistulaignimg. Þar verða einniig búndmgs- og bað- herbergd starfsfóllks, bíl'skúr og geymsla. Á 1. hæð hússims verð- ur heilsuigæzlustöð til húsa, og þar fer meðal anmairs fram dag- leg móttaka göngusjúklinga, enm frem.ur er þar vdnnuaðistaða fyr- ir fjóra lækna og aðstoðarfólk þeirra og vdnnuaðstaða fyr- ir 'tanmlækrii og héraðs- hjúkrunarkoniu. Á þessari hæð er ldfca skurðstofa sjúkrahússins ásaimit hinum ýmisu fylgiherbergj um, römtgiendedld og ranmsóknar- stofur. Á annarri hæð verða 13 sjúkra stofur með 31 sjúkrairúmi. Af- mörkuð fæðingardeild er þar og eru rúm fæðingardedldarinnar talin hér með. Á þessari hæð eru og ýmis vinnuiherbeirigi starfs- fólks og í temgibyggimgu milli gamla og nýja hússins verður setustofa fyrir sjúklimga. Ýmsar breytingar verða gerð- ar á gamla húsinu og lögð áherzla á að betrumbæta alla starfsaðstöðu þar. Með tdlkomu nýbygigimgarinn- ar er áætlað að heildarrúma fjöddi Sjúkrahúss Neskaupsitaðar veTði 61 rúm. Arkitektar hússins eru þeir Ormar Þór Guðmundisson og ÖrnóMur Hall. VerkfræðSskrif- stofa Sigurðar Thoroddsen og Helgi Gunnarsson tæknitfræðáng- ur sáu um verkfræðivinniu. Verktakar 1. áfaniga eru Steypu- salan í Neskaupstað og húsa- smiiðaimeistararnir Hjálmar ólaifs son og Róbert Jörgensen, Á umdamförmium árum haifa «m sex hundruð sjúklimgar verið tóknir irm árdega á Sjúkrahús Neskaupstaðar. — Ásgeir. Listsýning á ísafirði LAUGARDAGINN 18. ágúst var opnuð í húsakymmmmn barnaskól- ams á Isafirði listsýmáng mynd- höggvarafélagsins í Reykjavík. Sýndmigin verður opin 18.—26. þessa mánaðar frá kl. 13—22. Sýninigin nýtur styrks frá Menmtamálaráði af þvi fé, sem vedtt var til listkymnimga. Auk þess veitir menmdmgarráð ísar fjarðar fjárhagslega aðistoð og aðra fyrirgreiðsilu. Sautján lista- menn eiga verk á sýnimgunni, sumdr í fleiri en einni Idstgrein. Þarna eru sýndar höggmyndir, olíumálverk, vatnsldtamyndir, pastehnymdir, teiikniingar, og kolmyndir, vegigteppi og grafík. Það er ekki oft, sem sldk sýndmg er hér, og ættu Isfirðiragar oig aðirir Vestfirðimgar að raota þetta eimstæða tækifæri. FHest lista- verkim á sýndtngunni eru tid sölu. Iðnaðarráðherra Noregs í heimsókn í TILEFNI af 20 ára afmæii Iðnaðarbankans kemiur hingað til lands fimmtudagiim 23. ágúst iðnaðarráðherra Noregs, hr. Ola Skják Bræk, ásamt eigin- konu sinni. Þau hjónin munu dvelja hér tii n.k. mánudags í boði bankans. Ola Skják Bræk er sextugur að aldri og er lögfræðingur að memnt. Hann stumdaði lögfræði- og dómarastörf á árunum 1935 —1940, en næstu 10 árin var haran starfsmaður norska baraka- etftirlitsiras. Prá 1950 hetfur hann verilð bantoastjóri Sumnmöre Kredditbank í Álasundi, og í þeirri stöðu tekið mjög virtoan þátt í uppbyggingu iðnaðar á Suður-Mæri. Ola Skják Bræk var varaþing- iraaður fyrir Venstre á árunum 1965—1969 og sat þá oft fundi Stórþimgsins. Hann er eini bankastjórinn í Noregi, sem var amdvígur aðild landsins að EBE og tók mikinn þátt d sterfi and- stæðinga aðldar. Ola Skják Bræk tók vdð emlbætti iðnaðar- ráðherra við stjórnarskiptiin síðiastliðið haust. Meðan ráðherrann dvelst hér mun hann hitta að iraáli forystu- menm á sviði stjómmála, iðnað- armála og bankairaála. Þá mun hann halda almennan fyrir- lestur í Norræma húsirau n.k. föstudag M. 17 og mun fyrir- lesturinn fjalla um hlutverk banka í iðnþróun. Hjónumum mun jafnframt gef- ast tæklitfæri til að síkoða Árna- garð, heirrasækja iðnfyrirtæki og fara að Búrfelli, Sikállholti oig ÞiragvöMum. Þá mun ráðberramm renna fyrdr lax, etn laxveiðar eru mikið áhugamál hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.