Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 15
MORGlfNíML.At)íÐ — ÞRIÐJUÐAGUR 21. ÁGÚST 1973 15 3ja herb. ibúð við Sbipholt Höfum í einkasölu vandaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 95 fm. í nýlegri blokk við Skipholt. Harðviðar- innréttingar, stórar svalir, stutt í verzlanir og skóla. íbúðin er 2 góð svefnherbergi, 1 stór stofa, hol og fataherbergi. Vélar í þvottahúsi, laus í nóvember. Verð 3,5, útb. 2,5 milljónir. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti töa, 5. hæð, sími 24850, kvötdsími 37272. nHmBBBnHmnonnMaaaaaB 200 brt. státftskískíp tif söfu, 4ra ára, smíðað í Noregi. Aðalvéi 770 hö. Calle- sen. Hef í umboðssölu erlend fiski- og flutningaskip. Annast kaup og sölu innlendra skipa. Þorfinnur Egilsson, íögmaður, Ausfursfrœti 14, S- 21920 - 22628 CITROÉN* Þeir bera af öðrum, með hagsýni, sem aka CITR0EN ER AÐ YÐAR SKAPI: Sparneytinn, sterkur, vandaður og einfaldur að allri gerð RICOIVIAC Verð kr. 27.500 Hentug fyrir allan almennan reikning, m.a. verðútreikning, launaútrcíkning, prósentur o.fl. Komið og kynnið yður kosti hjá söludeild okkar, Hverfisgötu 33. % SKRIFSTOFUVELAR H.F. ^ IIVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - FÓSTHÖLF 377 Allt frá því að Citroén DS kom fyrst á markaðinn hafa aðrir bilaframieiðendur verið gráir af öfund yfir velgegni hans. Margir hafa reynt að framleiða bíl, sem gæti jafnasf á við hina einstæðu framleiðslu Citroén, en engum hefir tekizt það. Nýir bílar sjá dagsins Ijós — fást um tíma, en hverfa svo af markaðnum, meðan Ciroén DS bilarnir halda örugglega striki sínu ár eftir ár, en eru þó alltaf síungir. KYNNIST CITROEN DS GERÐUNUM. Þvi meira, sem þið vitið um þær — þeim mun sannfærðari verðið þér um ágæti þeirra og yfirburði. Allar gerðirnar hafa hina einstæðu loft- og vökvafjöðrun. Framhjóladrif. Vélknúna diskhemla að framan. Tvöfalda sjálfstillta aflhelma, sem virka sjálfkrafa í samræmi við þyngd bílsins. Allar gerðir hafa vökvastýringu, hin frægu sjálfleitandi framljós, sem auka öryggi í næturakstri. Hæð frá jörðu stillanleg. Og að sjálfsögðu hafa aflar gerðir þetta renni- lega !ag. Listfræðilega séð og að notagildi er Citroén lagið langt á undan hinu vanabundna tagi annarra bíla. Allur frágangur ytri sem innri er vandaður og þægilegur, t nytsamur og smekklegur. Þekktustu stjórnmálamenn heims (eins og t.d. Brésnjev og Pompidou), aka og eiga Citroén DS. - ÁRGERÐ 7973 - UPPSELD - ÁRGERÐ 1974 - ER KOMINN — Fjölbreytt titaúrval — Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðaniega að yðar skapi því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóöa. Talið við sölumann okkar. CITROEN er ótrúlega ódfr mtðoð við gteii CITROÉNA G/obusr LÁGMÚLI5 SÍMI81555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.