Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 192. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 30. ÁGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. FYRSTA BANASLY — af völdum átak- anna á miðunum BANASLYS varð uin borð í varðskipinu Ægi, er áhöfnin var að gera víð gat, sem kom á skipið eftir árekstur við brezku ireigátuna Appollo F 70 um hádegisbil í gser. Slysið varð siSdegis, er yerið var að rafsjóða fyrir gatið. Skipverji varð fyrir raflosti við rafsuðuna og lézt skömmu síðar. Varðskip- ið Ægir sigldi til Grhnseyjar, en þangað sótti Tryggvi Helga- son sjúkraflugmaður lík skipverjans og flutti það til Akur- eyrar. Hinn látni var 33ja ára Reykvíkingur, Halldór Hall- freðsson, vélstjóri, Hraunbæ 84, kvæntur og átti ungan son. Þetta er fyrsta banaslysið sem verður í fisikveiðideiliunni við Breta. í frétrt atilkynninig'u Lamd beigisigæzi'UJMiar, þar se-m sikýrt er frá áirekstrinum um hádegis- biiið i gær, er þess gietið, að freiigótan Appollo hafi valdið TW'iWkrum sikemond'um á varð- síkipiniu Ægi, er henmi tókst eftir iitrekaðar ásiigiing a tiira un ir að silá skutmum í varðskipið. Land tuelgisgiæzlam segir, að enginn vaffi sé á því, að áreksturinn hafi verið beimn ásetningur skip- st jórmarmamna brezku freiigáit- Áreksturinn átti sér stað um hádegisbil í gær, er skipim voru stödd um 38 sjómílur norðvestur af Grimsey. Varðskipið var á siglimigu i suðvestur við Koibeins ey, þeigar brezka freiigátam stieíndi að þvi. Gerði hún ítrekað ar tilraunir til þess að sigla á Ægi, en Apppilo notaði sömu að íerð og dráttarbátarnir og frei- gáturnar hafa áður notað, þ.e. að siigla varðskipið uppi, beygja og reyna að slá skutnum l hlið þess. Freiigátan gerði ítrekaðar tilraunir i þessu skyni, en í fyrstu tókst varð- skipinu jafnan að forðast árekst ur. Þó fór svo að lokum, að frei gátunni heppnuðust áform sin ©g tókst að slá skutnum i varð- slkipið þammig að afturhlutar skipanna sikuitu saman. Að sögn tatemanns Landhelg- isgæziunnar urðu þeer skemmdir á varðskipinu Ægi, að gat kom efst í ijósavélarrómi ba'kborðs- megin og varð af því smá leki. Á freigátunmi bognuðu hins veg ar sjö bönd stjómborðsmegin — um 1,5 fet fyrir neðan þiifar. Varðskipið hafði ekki orðið vart við brezkan togara frá Langanesi, og enginn brezkur togari var sjáanlegur við árekst ursstað. l«að er því enginn vaíi á því — að sögn Landhelgisgæzi unnar — að áreksturinn var beinn ásetningur brezku freigát- Þessi mynd var tekin á jarðskjálftasva?ðinu í Mexikó í ge r og sýnir rústir holula. Fremst á myndinní mi sjá 100 nj breiða rifu, sem m.vndaðist í jörðinni þorpsins Tlachic- við jarðskjálfan. Sirica alríkisdómari: Nixon afhendi spólurnar W atergatesk j ölin og ranmsóknardómari ánægjú sinni með skurð. lýsti yfir þennan úr- Washinigton, 29. ágúst —- AP ALRÍKISDÓMARI í Was- hington kvað í dag upp þann úrskurð að Nixon Bandaríkja forseta beri að afhenda sér Jarðskjálftinn í Mexíkó: 600 fórust Og 50 þús. misstu heimili segulbandsspólur og skjöl í sambandi við Watergate- rnálið, svo að hann geti ákveðið hvort nauðsynlegt sé að þau verið afhent banda- rískum ákæruyfirvöldum. Úrskurður þessi er í máli þvi, sem Archibald Cox, sérlegnr rannsóknardómari í Watergate- málmu hefúr höfðað á hendur forsetanum til að fá hann til að aifhenda yfirvöldum spóiurnar og skjölin. Dómarinn, John Sir- iea sagði í úrskurði símum að þá aðeins gæti hann ákveðið hvort forsetanum beri að af- henda umrædd gögn, að hann fái að hlusta á spólumar og sin Mexikó City, 29. ágúst. AP. NÍÍ er vitað um að 600 manns hafa látið iífið í jarðskjálftan- um mikla i Mexikó í gær og um 60 þiisund manns hafa misst heimili sín. óttazt er að tala Hátjnna eigi eftár að liækka mik- Ið, en tvær borgir, Orizaba og Queoholac, sem eru' nm 200 km austur af höfuðborginni eru í rústum. Umifanigsmiklar björgunarað- gerðir hafa verið hafnar, en það gerir björgunarstarfið mun erf- jðaia, að jarösikjáíftimm varð á ílóða svæði nu, ee flóðim, sem þeiima hafa verið eru ein þan meftiu í sögu landsins otg höfðu tugir þúsunda misst heimili sín. Geysilegar rifur, allt að 100 metrar í þvermái myndiuðust víða á jarðsikjálftasvæðinu og hús hrundu eims og spilaborgir. Miikið ryksiký var í loftinu um 300 metra yfir yfirborði jarðar, þar sem jarðsikjáiftinn varð. — Bandarisika j arðsikjálJ't.astofn un- im í Colorado sagði að þessi jarðskjálfti væri hinn mesti, sem orðið hefðd í nútimasögu Mexíkó. Jarðsikjálfti þessi mæld- ist sterkari á mælum víðsvegar um heim, en jarðskjálftinn mikli í Nicaragua, sem lagði höfuð- borgina Managua i rúst. Þ4 fór- vart yf'ir 20 þúsund manns. iesa skjölin. Segir dómarinn að hann viti ekki sanngjarnari leið í máiinu, einkum með tiMiti til þess að forsetinn og lögfræðimg- ar hans hafa lýst því yfir að forsetinn hafi fullan rétt á að neita að afhenda þessi skjöi, i skjóii reglugerða um ríkisleynd- armál. Vist er talið að lögfræðimgar forsetans miuni leggja málið fyrst fyrir áfrýjunardómstól og síðan fyrir hæstarétt ef þörf krefur. Er því ijóst að mjöig mun dragast að forsetinn láti þessi gögn af hendi ef hann gerir það nokkurn tima. Ekk- ert var sagt um málið af hálfu Hvita hússins í kvöld, en Cox Líðan konungs óbreytt Stokkhólmi, 29. ágúst. —■ AF. LÍÖAN Gustavs Adolfs VI. Srt*- konungs var svo til óbreytt I kvöld og er konungur enn i lífs- liættn. Aðeins horfði til hins betra I dag, er hægt var að taka kon- ung úr öndunarvélinni í 20 mín- útur, en siðan varð að setja harm aftur í véi na. 1 fyrrinótt varO enn vart innvortis blæðinga. Líbýa og Egyptaland sameinast í eitt ríki Kaíró 29. ágúst AP—NTB ÚTVAKPIÐ í Kaíró tilkynnti í dag að frá og með deginum í dag yrðu Egyptaland og Libýa sameinuð i eitt ríki. Þetta var ákveðið á fundi Sadats Egypta- landsforseta og Kaddafis þjóð- arleiðtoga Libýu í Kairó í dag. Skv. fréttum frá Kairó hefur verið ákveðið að leiðtogar Egypta lands og Libýu skuli fara með æðstu stjórn hins nýja ríkis. Hefur verið ákveðið að setja á stofn stjómarskrámefnd til að semja stjórnarskrá fyrir nýja ríkið. Hið nýja riki mun fylgja byltingarstefnu og vinna að því af aiefli að ná aftur þeim land- .svæðum, sem Israelar hertóku í 6 daga stríðinu 1967. Tilkynningin í dag kom nokk- uð á óvart, þvi að gert hafði verið ráð fyrir að stofnun hins nýja rikis yrði ekki ákveðin fyrr en eftir 1. september, er þjóðar- atkvæðagreiðslur hefðu farið fram i báðum löndum um sam- eininguna, Er gert ráð fyrir að atkvæðagreiðslunni verði aflýst eftir þetta samkomulag leiðtog- 4 i«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.