Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 28

Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 28
f velvakandi MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBBR 1973 * Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags k!. 14—15. 0 Noregsför Páls Sæmundarsonar 1216 Skúli Ólafsson, skrifar: „Haukdælir voru afkomeindur Isleifs Gissurarsonar biiskups í beinan karllegg. Hallur Teits- son Isleifssonar varð biskups- efni, en andaðisit 1150. Hann var rmkiiH málamaður og kunini mörg tungumál, sem hann hefur getað lœrt af kross- föirum, sem hér höfðu vetur- setu 1118—19. Gissur sonur hians (lögsögumaður 1181— 1202) var betur metinn í Róm, en nokkur íslenzkur maður fyrr honuni. Hann var viða kunn- ugur um suðurlönd. Áslákur Hauksson sem var með í Nor- egsferð Páls Sæm undarsonar 1216, hefur trúlega verið af Haukdælaætt sonur Hauks Teitssonar (d. 1210). Gissur Is- led'fsson biskup var viigður að ráði Gregors VII. páfa suður í Magdeburg. Beinit samband við Róm virðist hafa verið keppikefli Haukdæla allt frá vlgslu Gissurar 1082. Páll Sæmundarson Jónsson- ar Loftssonar (dóttursonar Magnúss berfætts Noregskon- ungs sem féll í Ulsiter 1102) var af hinmi kunnu Oddaverjaætt. Sæmuindur faðir Páls var eins og Jón Loftsson mjög áhrifa- mikil'l, en ekki hlutdeiiinn um smámál. Á aiiþimgi 1216 urðu væricngar miili sérfræðings Snorra Sturlusonar (uppeldis- bróður Sæmundar) og sérfræð togs Magnúss allsherjargoða sysitursonar Sæmundar. Snorri hafði þýzkain sérfræðing i vopna burði, en allsherjargoðinn sér- fræðtog frá Hjaltlandi í öigerð. Þessar maninaráðniingar bera nokkum vott um viðhorf deilu- aðila til þjóðfélagsims. Allsherj argoðiirun ætlaði að stilia til frið ar, en særðist á höndum. Sæ- mundur lét tómlega við, þegar hann frétti af þessuxn átöbum, en Páli syni Sæmundar tókst að hleypa hiita í máMð með eggj unum stoum. Sæmundur faðir Páls hafðd iagt lag á varning Austmanna 1215 og það eiitt hefði igetað vak ið andúð á honum í Noregi, þeg ar hanin kom þamgað 1216, en þegar þar við bættist, að Páll var með lifssafmað á 7 skiipum og var þar að auki afkomiandi Magnúss berfætts, þá hafa Norðmenm taMð hættiu á ferð. Saga Noregs eto.kenmdist mjög af inmrásum ævtotýmmanna frá ýmsum löndurn sem gerðu tidikaM til ríkis í Noregi. Þar á meðal má nefna Hákon frá Eng landi, Ólaf Tryggvason frá Eást lamidi, Ólaf Haraldsson frá Normandy og Harald bróður hans frá Mikiagarði, Hairald Giila frá Skotlandi og Sverri frá Færeyjum. Allt var í óvissu um, hver tæki við af Inga kon- ungi Noregs. Þegar Páil hrökklaðist frá Bjömgyn 19. nóv. 1216 gaf bann í skyn að hann ætlaði á fund Iraga konumgs. Þetta hefði ver- ið hið mesta óráð eins og á stóð. Ekki var siglt á miHd Is- lands og Noregs á þessum árs- tlma, en veturseta í Færeyjum er ekki ósenniieg, þar eru Is- leindiinigabúðir eitt örnefna. Björgynjarmenn ráku verztum m.a. á Græniandi og er mjög ólíklegt að hann hafi gefið þeim upp ferðaáætlun sina. Hvarf Páls varð mikið ófriðarefni milM Noregs og Islands, svo að við lá að Norðmenm sendu her himigað 1220. Margrét alsystir Páls var gift afkomamda Snorra Karlsefinis- sonar og hann hefur ekbi kom- izt hjá að heyra oft saigt frá Viiniandi og Víniandsferð Eiiriks Gnúpasomar 1121 er augljós- lega þáttur í krossferðum páfa stóls. Ekki voru n«ma 10 ér frá andláti Gissurar Haldssonar, sem gat sér orð í Róm, svo að þeár Áslábur og Pál hafa haft glöggar fréttir af þeim vebt- vanigi. Krossferðirnar héldu stöðugt áfrarn. Kónigar og kefe ari höfðu lítið upp úr krafs- irniu og barnakrossferðin 1212 hlaut að fara út um þúfur. Mik- ið stóð til á kirkjuþingi 1215. íslendimigar tóku ekki þátt í neinni krossferð þegar hér var komið, en Vímlandsferðir hafa verið verkefni Islendimga. Vestur af vötraunum miklu, í N-Ameríku hafa fundizt vopn, sams konar og krossfarar á- samt Inteum í Perú notuðu. Etoraig má minna á vopnafund hér á landi nálægt Húsavík. Vörðuð leáð er í Klettafjöllum, sem temgir samjgöraguleiðir um Mfesouri og fljót, sem falla tii Kyrrahafsins. Málfræðingar hafa fu.ndið skyldleátea með mál um, sem töiuð voru vestam þess arar vörðuðu leiðar og Indo- evrópumálum. Þessi svoköHiuðu Penutimál eru eða voiru staðsett á lönigum áföngum tii Panama og þau aftur talin skytd máium í N-V hluta S-Ameríteu. Mér komu Oddaverjar í hug þegar ég las um höfðtogjastjóm á Bogóta-svæðinu í Kolumbíu. (Neue groze Völkerkuindu eftir H.A. Bernatzik 1962) Arica (kerant við Eirí'k Gnúpason?) nyrzt í Chile (sbr. Thile þ.e. Island), er taMmm sá staður, sem Inkar komu frá. Imkaríkið er upphaflega kirkjuríki, þar voru allir bændur leiguliðar. Eftir hrottför Inka hefur Arica orðið umferðairstöð til Argen- tírau. Ashiushlay kennt við Ás- lák? (Ásláksleið). Skúli Ólalsson, Klapparsitig 10.“ Breiðfirðingnheimilið hf. Þeir hluthafar Breiðfirðingaheimilisms hf., sem ekki hafa svarað bréfi stjórnarinnar frá 29. f.m., eru beðnir að póstleggja svar strax. Ef einhverjir hluthafar hafa ekki fengið bréfið, eru þeir beðnir að láta vita í síma 12534. BREIÐFIRÐINGAHEIMILIÐ HF. : g %■ ÉiMi 'fá'Mw n ■ ; * . mmm, 'j /', '' mm ÍS.'feí'*: i ...... A 0 Ferðamannaþjónusta „Ferðalangur“ skirifar: „Kæri Velvakandi. Nýlega birtfet í dálibum þin- um bréf frá þýðverskum manni, sem hér hafði verið á ferðalaigi. Hanm fann okkur Islendinigum margt til foráttu. Það getur svo sem vel verið, að maðurinn hafi haft nokkuð tii síms máls, sérstaklega ef hann hefur átt von á því, að þjónslund lands- manna væri vei tamin. Ég er raú svo illa gerður, að það hiakk aði í mér, þegar ég lias um ófar ir manmstos og vomia, að haran beri okkur illa söguna, ef það mætti verða til þess, að einhverj ir erlendir ferðamenn fældust ísland fyrir hans orð. Nokkrum dögum eftir að greira mannsins biitist í blað- tou kom skoriinort svar frá eim um þeirra aðila, sem hann hafði veitzt að í skrifum sinum, og er enigim ástæða til að ætla ann að en að þar hafi vetrið farið með rétt mái. Þar kom fram m.a„ að sums sitaðar vanti mik ið á, að uppfyiltar séu lágmarks kröfur um ferðamamnaþjón- ustu, og er sú staðhæftog til- efni þessara skrif a minna. 0 Alþjóðlegur brasmatur í sumar fór ég í ferðaliag norð ur í land ásamt fjöfekyldu mtani. Við erum emgir útilegu- igarpar, þolum illa vosbúð, og tókum þess vegna það ráð að gista á hótelum þar sem við fórum um. Tvisvar simmium gist um við á Eddu-hótelum. Á þess um gfetistöðum báðum var öll þjónusta til mikiMar fyrirmynd ar. Hreinlæti og nákvæmim öll var etas og bezt verður á kosið, og miatur ágætur. Á leiðtani komum við oft við í söluskálum, sem víða eru við vegi, og femgum okkur að borða. Það sem vakti furðu mína var það, að á þessum stöð um virðist hvergi vera hægt að fá aimenndlegan mat. Það, sem helzt er á boðsitólum eru pylsur, hamborgarar og aranað „alþjóðlegt“ bras, ásamt, að sjálfsögðu, htoum nýja þjóðar- rétti Islendtaiga, oiíusoðnum kartöflum. Það er óskiljanlegt hversu eimhæfur matseðdll þess ara matsölustaða viirðist vera, til dæmis var hvergi hægt að fá venjulegan soðinin fisk með soðnum kartöfium. 0 Umgengni Víða á þessurn stöðum vantar mdteið á að uppfyMtar séu lág- marksteröfur um hrein'læti, sér staklega hvað viðteemur um- gegni um saletrrai. Það er alveg matealaust, að þessi mitela merantaigarþjóð, sem Isieradirag- ar þytejast vera, steuli ekki eran þá hafa lært að garaiga um al- menrairagssalernii etas og siðað fóik, ein ekki etos og argasbi skriM. Ég þarf vfet ekki að út- mála það, sem ég á við fyrir netaum, — hörmungin blasir víða við. Ég er viss um, að það yrði til bóta, ef seldur væri aðgarag- ur að almenndngssalemum hér, og starfsfólk haft til að Sta eftir umigenigni um þau. Það er hast arlegt, að raokkur skuM firaraa hjá sér hvöt til að setjast raiður og igera salernismál að urntals efni á opiraberum vettvaragi, era það er þá bara í stíl við ýmsa aðra ámemrataigu í umhverffe- málum hér á liamdi . Nú er rekirara mikili og tim®' bær áróður fyrir bætibum urn- igenignfeháttum, og áreiðainlega hefur þessi áróður þegar haft sira áhirif. Bn er ekki komiram timi til að setja strangar regl'Uir um hvers konar umgenigni á bI- majnraafæri, ag reyna svo fylgja þeim eftir með sekturra eða öðrum áhrifarikum aðferð- um. „Ferðalangur“.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.