Morgunblaðið - 23.09.1973, Page 10
--1— ----------------------------------------—; ■ 1 n » i i '■.-f r. .• .—. \ i ........i
10 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGÖR 23. SEPTEMBER 1973
Egilsstaðir:
Næg atvinna,
en alltaf hús-
næðisleysi
Rætt við Hákon Aðalsteinsson;
fréttaritara Mbl. á Egilsstöðum
Nýja kirk.jan á Egilsstöðum er myndarleg á að líta frá þjóð-
vegi num.
„ÉG skal segja þér, að það
var eitt, sem mér þótti dá-
Iítið merkilegt — og skrítið,“
segir Hákon. „Hér hefur und-
anfarið verið gifurlegiir hús-
næðisskortur og hvergi
smuga. í vor var síðan tilbú-
in til ílniðar 16 íbúða blokk,
sem Brúnás byggði. En þegar
allir höfðu flutt inn, var al-
veg sama húsnæðisleysið hér
og áður. Hvergi smuga.“
íbúar á Egilssitöðum eru nú
um 850 tal«in.s og fer sitöð-
ugt fjölgandi. Þó er fjölgun-
in hæga-ri en verið gæti; eða
eins og sagt er; F»rri kom-
ast að en vilja. Húsnæðiis-
skortur veldur því, að marg-
ir, sem hug hafa á að flytj-
ast tií! Egiillsstaða og setjast
þar að, geta ekki lát.ið verða
af því. Miklar byggiiriiga-
framkvæmdir eru á Egiisstöð
um og í nágrenrii, ört vax-
amdi þjónusitustarfsemi við
nærliggjandi héruð og upp-
bygging iðnifyrirtækja í
kauptúninu hafa veitt mikia
og stöðuga atvinmu og vant-
ar oftast fólk í viininu.
Meðal byggin,gafram-
kvæmda á Egilsstöðum í sum
ar eru þessar helztar: Nýbú-
ið er að skipuieggja íbúðar-
hverfi nyrzt í kauptúninu og
þar eru að rísa einbýl'ishús.
„Á meðan blokkin var að rísa,
bar ekki eins miikið og áður
á eiinbýlii'shúsabyggimgum, en
nú hefur aftur komið kippur
á því sviði,“ segir Hákon.
Kaupfélag Héraðs'búa er að
reisa stóra kjörbúð, áfasta
við núverandi verzlunairhús
féliagsins. Amtl'jótur Einars-
son er í félagi við aðra að
Hákon Aðalsteinsson
reiisa verkstæði og söluskála.
Barna- og ungilimgaskóliinn,
sem var að hlfuita tekánn í
notkun í fyrrahaust, er nú að
verða fullgerður og verður
að öllum Mkindifm aiJu.r tek-
imn í notkun í ár. Uæknamið-
stöðim er að verða fulUbúin og
ibúðir aldraðra sömuileiðis.
Og ekki má gfeyma Laigar-
fossvirkjun, sem veitir geysi-
mikla aitvininu.
Fjögur iðnaðarfyrirtæki
eru starfrækt á Egilsstöðum:
Skóverksimiðjam Agila hefur
um 20 mamma starfsiláð og
gengur rekstur henma,r veil.
Prjónastofan Dymgja hefur
30 manns i viirmtu; nú er
unnið að framleið.slu upp í
panitanir eftir fatakaupsfefn-
uma í haust og einrnig er ver-
ið að aöhuga með nýja mark-
aði í framha'ldi af framleiðslu
og sölu á Ameríkumarkað,
sem gaf góða rann. Plas'tiiðj-
an framleiðir eimanigrunar-
plast og selur víða, aillt frá
Akureyri að SkaftaifeMi.
Rörasteypan er rekin af full-
um kraft'i og fyrr í sumar
hefur verið sagt frá tilraun-
um fyrirtækisins með blönd-
un olíuimaCar.
Egilisstaiðiir eru þjómustu-
miðstöð á mörgum sviðum,
einniig i skölaimálum. Barma-
og unglimgaskólimm er nú í
nýju húsnœði og síðar er
fyrirhugað að ráðast í bygg-
imgu íþrótitaihúss við skóilann
og sundfliaiug. „Hér á að verða
mjög góð og fuMkomim að-
staða,“ segir Hákom. Undan-
farim ár hefur verið rekin
iðnis'kóladeiíld i Valaskjálf á
vetruim, en hvort svo verður
ti.1 frambúðar er enm óráðið.
En imnan tíðar verður fairið
að umdirbúa af fu'lium krafti
byggingu og starfrækslu
mikililar menmtaistofniumar,
þar sem er Memntaskóiá Aust-
urlands. „Memin bíða hér með
glímuskjálfita," segir Hákon.
Reiknað er með að skólimn
hefji starf haustið 1976.
Egilsstaðiir eru ein.n af fá-
um stöðum á Auisturlamdi,
þar sem læknamálim eru í
Virkilega góðu horfi. „Hér eru
að staðaldri 2—3 læknar og
nú fer læknamiðstöðim að
verða tilbúin.“ En talisvert
álag er á lækmumum, því að
þeir verða eiinmiig að þjóna
sumum nærliggjamdi liæknis-
héruðum vegma læknisleysis
þar.
„Vegir liggja til ailllra átta,“
á óvíða betur við en á Egáils-
stöðum, sem eru miðsvæðis
á Auisturlandi og þar mæt-
ast all'ir helztu þjóðvegir
landshlutans i einum punkti.
Milkið hefur verið unnið að
vegagerð og vegabótum í
nágrennánu í sumar, enda má
búast viið mjög aukmum um-
ferðarþumiga með tilikomu
vega.rkaflams yfir Skeiðarár-
samd.
En þó er það fremur öllu
fliugvölilu.r'imm, sem hefur gert
Egilsstaði að samgöngumið-
stöð. Á sumrin heldur Flug-
félag Islamds uppi ferðum
þangað tvisvar á dag alla
daga og ferðir eru liitlu færri
á vetrum. Frá Egiflisstöðum
eru síðain fliugsamgöngur til
ýmiissa stað.a á Austurtlamdi
á vegurn Flugféliags Austur-
lands. Fólaigið er uingit að ár-
um, stofnað í fyrravor, en
hefur þegar eignazt tvær litl-
ar fiugvólia,r: Cessina 180, sem
keypt var aif Binnli Páflissyni,
og notuð er m.a. til sjúkra-
flugis, auk fa.rþega- og póst-
flugs; og Beechcraf't Bon-
anza-vél, sem keypt var af
flugmálastjórn' og er m.a.
búin fullkomnum blindflugs-
tækjum.
Fiugfélag Austurlands ann-
ast póstfiug eystra og flýgur
nú þrisvar í viku til Nes-
kaupstaðar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar og' Borgarfjarð
ar, og eimu sámm'i í viku til
Þórsbafnar, Bre’ðdalisvíkur,
Djúpavogs og Hornafjarðar.
í bígerð er að emdurskoða
þessa áætilum og fjölga fe.rð-
um.
„Flugvölltirjnn hér er í
sjáiifu sér ekki nógu góður,
miðað við stöðugt au'kið álag,
og aurblieyta er þar stundum
erfið," segir Hákon. „Það
stendur til að gera nýjan flug
völl, en hversu s'tór hamn yrði
og anmað slíkt veit ég ekki,
utam hvað kainn'siki stenduir
til að færa hanm norðar í
Eiðaþiirighána. En flugmenn
hafa sagt mér, að hér myndu
þeir lenda, þegar aM'iir flug-
vel'lir lamdisims lokuðust, og
segir það Siitt um ágæti lend-
iinigarskilyrða hér.“
Og þegar Hákon er að lok-
um spurður um framitíðar-
horfur kaiuptúinisins er hann
mjög bjartsýmn, „emda segir
það sig sjáMt, að á stað eirns
og EgiLsistöðum, með slíkar
samgöngur, að memn fá blöð-
im á morgriania, alliar vörur og
geta skroppið í bæiinm hvenær
sem er, þair hiiýtur íbúum að
fjölga jafnit og þétt.“
— sh.
Sendum öllum þeim, sem sýndu okkur hlýhug og vináttu á
gullbrúðkaupsdegi okkar, þann 8. september sl. innilegustu
þakkir og kveðjur.
Andrea og Helgi,
í Leirhöfn.
Gítarkennsla
hefst 1. okt. n.k. — Upplýsingar í síma 1 53 92 i dag og
næstu fjóra daga frá kl. 10 —4.
KATRlN GUÐJÓNSDÓTTIR,
Öldugötu 42.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir ágúst-mánuð
1973, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi
25. þ.m.
Dráttarvextir eru 1V2% fyrir hvern byrjaðan mán-
uð frá gjalddaga, sem var 15. september sl., og verða
innheimtir frá og með 26. þ.m.
Fjármálaráðuneytið, 20, september 1973.
Gólfteppi
Til sölu ný, ensk, 80 fm tepparúlla. 80% ull og 20%
nylon. Breidd 3,66 m. Fallegt teppi, hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 72550.
LESíÐ
í
Viða eru öxultiunga- C'íTT
1 takmarkanir i wlm
DHGLEGIl
Akurnesingar
Skrifstofa okkar er flutt í rafveituhúsið við Dal-
braut.
Reikninga er hægt að greiða í bönkum á Akranesi.
RAFVEITA AKRANESS.
Bezta auglýsingablaðið
1
mnRCFniDRR
mÖGULEIKR VÐHR