Morgunblaðið - 23.09.1973, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.09.1973, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1973 SELFOSS - SELFOSS Þriggja mánaða dansnámskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna verður í Selfossbíói. Innritun miðvikudaginn 26. og fimmtudaginn 17. klukkan 4-7 báða dagana. Hús til sölu Húseignin Hellisbraut 11 á Hellissandi er til söiu. Allar nánari upplýsingar gefur Jóhann Lárusson í síma 93-6661 virka daga kl. 16—18. Ríkarður III Eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Sýning i Lindarbæ I dag kl. 16 og mánudag klukkan 20 og 22.45. Miðasala í dag frá kl. 13 og á morgun frá kl. 16 og i síma 21971. Ljósmyndastofan er á Laugavegi 13 Tekið á móti pöntunum í síma 17707. Strætisvagnar stoppa við dyrnar. Hreysti og glaðlyndi úr nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsyniegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. Gefið þeim smjör og ost í nestið jazzBQLLettskóLi búpu líkQin/icttkl C__. Q N Dömur ath.: [NJ Líkamsræktin hefst mánu- Q daginn 1. okt morgun-, dag Q' og kvöldtímar í líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Innritun í morg- un- og dagtíma er á sunnu- daginn 23. sept. og mánu- daginn 24. sept. kl. 1 til 6. Innritun í kvöldtíma þriðjud 25. sept. og míðvikud. 26. sept. kl. 1 til 6 í skólanum og í síma 83730. | 5 jaZZBQLLeCCQKÓLÍ BÓPU 00 Q 2 Kvöldverðarfundur Fyrsti fundur deildarinnar á starfstímabilinu verður haldinn n.k. fimmtudag þann 27. þ.m. í Hótel Loft- leiðum Kristalsal kl. 19.00. Gestir fundarins verða: 1. Björn Þórhallsson, formaður L.f.Ú. ræðir um framkomnar tillögur um skattamái. 2. Magnús L. Sveinsson, vara- form. V.R. ræðir um samn- ingana. 3. Ræddar verða tiflögur um sérsamninga sölumanna. Sölumenn mætið vei og stundvíslega. Stjórn Sölumannadeild V. R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.