Morgunblaðið - 23.09.1973, Page 32

Morgunblaðið - 23.09.1973, Page 32
RUCLVSinGRR #^22480 SUNNUDAGUR 23. SEPTEMRER 1973 vwmMsyv sasts ■^SflÖJSíMltoWH LESIfl ORCLECR 16 ára stúlka beið bana í Hafnarfirði EANASLl’S varð í Hafnarfirði «jm kl. «2 í fyrrinótt. Bifreið var ekið aftan á véihjól, með þeim af- kxðinguni að stúlka, sem var f’arþegi á vélhjólinn, hlaut mikið höfuðhögg og lézt skömmu síðar. Hún var 16 ára gömul, úr Kej kja vík. ÍS’afn hennar er ekki unnt að hirta að svo stöddu. Slysið varð á Reykjavíkurvegi, á móts við Fiatahmun. Vélhjól- œniu hafði verið ekið mjög greitt upp Reykjavíkurveginin og fyligdi bifreiðin þvi eftir. Skammt fró Fiatahrauni hægði vélhjólið íearðina til að beygja út af göt- anni, en ökumaður bifreiðarinn- ar varð þess ekki var í tæka tíð og þótt hann hemlaðd eftir megni tókist ekki að stöðva bifreiðina í tæka tíð og lenti hún á hjólinu. ökumaður þess, tvitugur Hafn- fi«rðktg>ur, og stúikan köstuðust í göitruna. — Hemlaför bifreiðar- immiar mældust 40 metra löng. Ökumaður hennar, tvitugur Hafnfirðingur, félaigi ökumetnMh ins á vélhjólin'U, hefur viður- kennt að hafa verið öivaður við stjóm bifreiðarimnar. Skömmu áður en slysið varð, þ.e. er bif- reiðin var á leið upp Reykjavík- urvegdinn, straukst hún utan í 14 ára dreng, sem þar var á gangi, Hann hlaut þó aðeins lítil meiðsld. Ökumaður véllhjólsdins slapp eimn ig með lítil meiðsði. 449 hvalir IIVAl.BÁTARNIR hafa veitt vel unda.nfa.ma daga í góðviðr inu og nm hádegi í gaer var fjöldi veiddra hvala orðinn 449, en var á sama tíma í fyrra 446. Hvalvertíðinni lýk- ur væntanlega í þe&sari viku. , ... j , v Börnin í Reykjavík hafa notið sumaraukans undanfarna daga og þessi börn voru að flæðarmálinu við Ægissíðu, er Ijósmyndara Mbl., Brynjólf, bar að. 3500 gistu Herðu- breiðarlindir Margir ferðalangar illa búnir á hálendinu Viöræður minnihlutaflokkanna í borgarstjórn: Sameiginlegt vinstra- framboð ólíklegt — segir Björgvin Guðmundsson og Kristján Benedikts- son segist ekki vita að slíkt sé tilgangur viðræðnanna LIÐLEGA 3500 gestir gistu í Herðubreiðarlindum i sumar að sögm Guðmundar Frímaraissomar eítiriitsmanns þar. Forsetinn við útför konungs FORSETl Islamds fer á morgiin áleiðis til Stokkhólms, þar sem fcamn verður viðstaddur útför Gustaf VI Adolfs Svíakonungs. 1 fyligd með forseta verða Ein- ar Ágústssom, utanríkisráðherra, og Birgir Möller, forsetaritari. Forseti íslands er væntamlegur til lamdsins miðvikiudaginn 26. september. (Frétt frá skrifstofm forseta íslands.) Guðmundur sagði 5 viðtald við Morgunblaðið að mest hefði ver- ið um erlenda íerðalanga þama inmi á regimöræfum, em hamm kvað talsvert bera á þvi að fólk byggi sitg ekki nægilega vel út í siik ferðalög. Tii dæmis nefndi hann að fóik stimgi út í kort án þess að gera sér greim fyrir land inu, sem það ætlar að ferðast yfir. Nefndi hanm að á kortd væri ieiðin frá Eldgjá í Herðubreiðar- limdir 160 km, en það tæki 14 daga að fara þessa leið. Margir hefðu flaskað á slíku og slíkt fólk yrði meira og mimma matarlaust og vitlaust á ferðum sinum. í>ó sagði hatim að sumir byggju sig mjög vel út og það skipti þá enigu máli hvort þeir væru 2 daga eða 28 daga fjarri allri bygigð. Annars kvað Guðmumdur emgim vamdræði hafa orðið- uppi í Litndum, þrátt fyrir alit, a.m.k. ekki vamdræði, sem hefðu verið óleysanieg. ALÞÝÐL’BLAÐIÐ skýrir frá því í gær, að sérstök viðræðunefnd minnihlutaflokkamna í borgar- stjórn Keykjavíknr sdtji á fun«l- um og ræði sameiginlegt frami- boð minnihlutaflokkamna gegn Sjálfstæðisflokknum í borgar- st j ör n ar kosn in gu n u m að ári. Morgunblaðið ræddi í gær við tvo borgarfulltrúa, Björgvin Guðmundsson, alþýðuflokks- mann og Kristján Benediktsson, framsóknarflokksmiann og sögðu þeir að viðræður þessar hefðu staðið undamfarin 2 ár, en þær væni ekki komnar á það stig, að farið væri að ræða sameigim- legt framboð — rætt væri hins vegar nm ýnii&s k«inar samstarf og hefði m. a. verið «lrepið á að flokkarnir kæmu sér samiam um sameiginlegt borgarstjóra- efni. UNDIRBÚNINGUR er hafinn að offsettprentun Morgunblaðsins og ieiðir það af sér ýmsar óhjá- kv'æmilegar breytingar á skila- Björgvim Guðmundsson sagði, að ýmiss konar samstarf hefði verið rætt i nefndinni við og við Framhald á bls. 31. fresti auglýsinga. Fyrst um sinn þurfa augiýsendur að skila hand- ritum að auglýsingiim fyrir kJ. 18 einum degi fyrir birtingu, þ.e. auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu n.k. miðvikudag þurfa að hafa borizt fyrir kl. 18 á mámidag. Tid að auðvelda auglýsendum þetta nýja fyriirkomuliag verður auglýsingaskirifsitofan um timna opin frá kl. 8—18 og 8—12 á liaugardöguim. Þeibta fy riirikotmu- lag tekur gdldd stirax á mongun, mánudag. Offsiettpnentun hefur í för með sér, að mynidiaimiót (klisjur) eru eikikd rnotuð lengur. Þeir við- sikiptaviniir, siem eiiga mymdamóit hjá Morguniblaðiinu, eru beðnir að sækja þau till aug)ý.s-ingadeiBd- arinniar i þe.ssari vi(ku. Heybruni ELDUR ikom upp í heyi í hlöðu á bænuim Litlu-Tungu í Holtuim í RangárvallasýsOiu í gæraruorgun. Eld.sins varð fl'jótt vart og tóksit að slöklkva hann áður en mi’k'lar skemmdir höfðu af hlotizt. Um 30—40 hestar aí heyi brtunnu, en slkemimdir á hlöðu urðu engar. Um sjáOte' ilkvei'kju var að ræða. Ætluðu á hjóli og bíl Jókulsá á Fjöllum! — Á reiðhjóli með mat yfir öræfin — Ein lítil ferðasaga frá Gæsavatnaleiðinni MAKGT kynlegt kemur fyrir inni á Öræfum og hálend- inu sem fyrr, þrátt fyrir öld tækninnar. Góða sögu sagði okkur Guðmundur Frímanns- s«m, eftirlitsmaður í Herðu- breiðarlindum og Drekagili, i siimar: „Snemma sumars fékk ég sendan 20 kg matarpakka með mikilli lesningu. Var sending- in frá Þjóðverja, sem sagðist ætla að koma í skálann í Herðubreiðarlindum 24. ágúst og bað mig að geyma matar- pakkann. Síðia kvölds þann 30. ágúst sat ég í hugguleg- heitum og góðum félagsskap, þegar við heyrum rask á hlaði og við gafl. Ég brá mér út og hitti þá fyrir rmann á reið- hjóld. „Áttu mat, mat, mat handa mér", var það fyrsta sem hanm sagði og þar var komrinn eigandi m.atarpakk- ans frá þvi í sumarbyrjun. — Hafði hann ekki smakkað mat í marga daga og var orð- inn eins og rignd skita á vegg eftir að stíga reiðhjólið yfir hálendið. Settist hann snar- lega að snæðingi og át fyrst upp úr þremur dósum með kjöti og karrý, 920 gr hver dós, tveimur dósum aí iifrar- kæfu, eintnd dós af sild og hiell- ing af rúigbrauði. Ég bað mianndinn að gæta magamáls, svo hann veiktist ekki, en yfir hann hafði enigar áhyggjur af sliiku, hélt nú að það væri i lagi. Ekkert tjald hafði hann á ferð sinni, en skjólvegg úr dúk. Einin daginn hvarf Þjóð- verjinn á braut, steig reið- hjólið eins og hann ætti lífið að leysa, mettur og galvask- ur. Á sama tima voru þama á ferð þýzk hjón á Land Rover jeppa. Héldu þau sina ieið frá skálanum og óku fram hiá afleggjurunum niður í Gæsa- vötn og Bárðardal, en sá veg- ur er aðeins fær til austurs, en ekki vesturs, eins og skötu hjúin mumu hafa ætlað. Lá leið þeirra þvd inm á Öræfi. Framhald á bls. 31. Morgimbladið: BREYTING HJÁ AUGLÝSINGADEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.