Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 3
MORGU'NBL,A£>IÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
3
Evrópumótiö i bridge:
Fastir liðir eins
og venjulega
ítalir Evrópumeistarar
ÞanniR var Landrover-jeppinn útlítandi eftir að þakið feyktist á hann í ofviðrinu. Menn sem
fyrstir komu að, Sátu ekki einu sinni gert sér grrein fyrir af hvaða tegund jeppinn hafði verið
„Byggi aftur á grunn-
inum næsta sumar“
— segir Ólafur Snæbjörnsson; sem átti einbýlishúsið
*
er hrundi eins og spilaborg á Alftanesinu
TELJA má nú örugigt a-ð íta-lir
bexi sigur úx býtum á Evrópu-
meistar'amótin.u í bridige. Ha-fa
þeir nú hlotið 321 stig og em mie-ð
40 stigum meira en Frakkland,
sem er i öðm sæti. Frakkar em
einmöig ömggir með ann-að sætið,
en það veitir rétt til þátttöku í
mæstu hei-msmei starakeppni. 1
þriðja sæti eru Bretar mieð 244
®tig, Svisslending-ar fjórðu með
243 stig og Svíar fimmt-u með 242
sti'g.
Af Islendiingum er það að
frétta að hjá þeim skiptast á
skin og skúrir. Á laugardag töp
uðu þeir fyrir Unigvierjum, 8:12,
og um kvöldið unmu þeir ís-ra-
ela 12:8. Á sunnudaig unhu þeir
Libanom 18:2 og um kvöldið töp
uðu þeir 6:14 fyrir Téfckósióvak
íu. 1 gær spiluðu þeir svo við
Tyrkland og töpuðu 7:13, em Tyrk
■ir höfðu þá unnið fjóra siðustu
leiki með 20 stigium.
Rammisókn stemdur enn ýftr út
a-f sögnum Austurrikismanna em
frétta er að væmt-a í dag.
SENNILEGA hefur Ólafur
Snæbjörnsson, rafvirki, orðið
fyrir hvað mestn tjóni allra
einstaklinga í ofviðrinu í gær,
en einbýlishús, sem hann var
með i byggingu á Álftanesi,
gjöreyðilagðist — þakið fauk
af og ienti á Landrover-jeppa
þar rétt hjá og gjöreyðilagði
hann og hleðslusteinsveggir
hrundu. Húsið var fokhelt og
tilbúið undir tréverk.
„Skemmdimar á húsinu
nema hundruðnm þúsunda kr.
og ég var með allt ótryggt,
svo að það er allt útlit fyrir
að ég muni þurfa að bera skað
ann sjálfur," sagði Ólafur í
samtali við Morgunblaðið í
gær. Húsið sem er 125 ferm.,
byrjaði ólafur að byggja
snemma í vor og var það fok
helt hinn 12. ágúst sl.
,,Það var hringt í mig kl.
hálf átta í morgun og mér sagt
hvað gerzt hafði. Ég hafði
ekki búizt v-ið að svona færi
Vaggimir og sperrurmar brotn
uðu og þakið rifmaði af. Það
var aðeints plast í rúðunum og
er það rifnaði, hefur þrýsting
urinn orðið svo mikill tani í
húsin-u að þakið fór,“ sagði
Ólafur.
„Ég ætla að byg-gjia aftur
næsta sumar á grumminum, en
þá ætla ég að hafa þakið með
öðru lagi. Það sem eyðilaigðist
núna var svokallað skúrþak,
en risþök standast betur
svona óveður. Einni-g má geta
þess, að nú hefur komáð í ljós,
að þakið va-r of efnismikið e«i,
ég veit ekki hver ber ábyngð-
ina á því,“ sa'gði Ólafur að
lokum.
INNLENT
LÍK ARA
HERMANNS-
SONAR FUNDIÐ
Á LAUGARDAG fajnnst lík Ara
Hermaninsisonar firá Blönduósi,
en hann d-rukknaði í Hópinu
sei’nn'i hluitainin í ágú.s't ásaim-t fé-
laga siímum. Lelitað hefur verið
daglega við Hópið su'ðan, og á
la/ugardag fannst lílk harns á reki
skamimit f,rá landi v:ð sunnanvert
Satndrilfiið.
Á laugardag var afhjúpuð
í Kristalsai Þ.jóðleikhússins
að viðstöddum fáeinum gest-
um málverk aí Helgu heit-
inni Valtýsdóttur, leikkonu.
Myndina ha<ta böm Helgu gef
ið Þ.jóðleikhúsimi, en þar
starfaði Helga iieitin um
árabil allt til dauðadags. —
Myndina hefur Halldór Pét-
ursson gert, en sonardóttir
dóttir Helgu Valtýsdóttur,
Helga Tliors, afhjúpaði mynd
ina. Myndin hér að ofan var
tekin við athöfnina, og sjást
þar tvö af bömum Helgu
ása-mt mökum, talið frá
vinstri: Bryndís Lúðviksdótt-
ir og Björn Thors með Helgu
litlu, Krlstin Thors og Brynj-
ólfnr Bjarnaison ásamt Þjóð-
leikhússtjóra, Sveini Einars-
syni, er veitli myndinni við-
töku. Tveir synir Ilelgu gátu
ekki verið viðstaddir, þar sem
þeir em erlendis við nám. —
(Ljós-m. Mbl. Kr. Bsn.)
Sturlaðist
og kveikti
1 húsi sínu
VIÐ ra-n-nsókn á b-runa í raðlhús-
iniu að HuMulanjdi 6 í Fössvags-
ihvertfi á laiugardagsmorgiun 'kom
gneiniOega í Ijóis, að um ilbveikju
hafði verið að ræða. Haföi eid-
fimium efnnm verið dreiftt um
báðar hæðir og bens’ín-i oig öðrum
eldfiimjum völkva sikvett yfir. Á
s'unniuda-gismorgun gaf húisráð-
amdi sig síðan fram inni á
Klleppsspítala og gelkkst við
verknaðiniuim. Kvaðst hann hafa
sturlazt og ætlað að brenna
sj-álfan sdg inni. — Maðurinn -hef
ur verið úrsikurðaiðiur í -giæzilu-
varðhald í alit að 60 daga og
gert að seeta gieð-rannsókn.
Boðberi friðar og trúar á
framtíð mannkynsins
Ummæli íslenzkra rithöfunda um Pablo Neruda
VEGNA láts Pablos Neruda,
Nóbelsskáldsins frá Chile,
hafði Morgunbl^ðið samband
við nokkra íslenzka rithöf-
nnda og innti þá eftir því,
hver væri þýðing Nerndas
fyrir heimsbókmenntirnar að
þeirra áliti:
Jón úr Vör sagði, að af þeim
kynnuim, sem hanin hefði haift
af skáldskap Nerudas, værd
sér ljóst, að þar færi mjög
mifcilH rithöfundur. „Af ein-
kennum skáldsikapar h'ainis
vakti það sénstaka athygli
mína hversu ríkur þáttur haf-
ið er i ljóðagerð hamis. Neruda
túlkar viðhorf söns heimns-
hluta og fyrst. og frernst sins
lands. Hann var ekki sízt mik-
iilll áhiuigamaður um þjóðmál
og rót'tækur á sána vísu. Hann
hafði m.a. mikil áhrif á mót-
un þeirrar j ai f n -aða r S'te-fn-u,
sem rikjandi var í landdnu og
nú er lokið á þainn hátt, sem
okkur er kunmur."
Jón úr Vör sagðiist einkum
hafa kynnzt skáldskap Paiblos
Nerudas í sæniskum þýðing-
um, en vakti sérsta-ka athygl-i
á þýðingu Jóns Ósfcans og Sig-
fúsar Daðaisonar á Skógar-
höggsmaðurinn vafcni, sem
birzt hefur í tómariti Máls og
menmiiin'gar. „Mjög failíegt
kvæSi, sem birtiir Neruda í
sinni beztu mynd.“
EINN HELZTI
RITHÖFUNDUR
ALDARINNAR
Jóhann Hjálmnrsson sagði,
að ljóst væri að einn a f
helztu ri-thöfundum aldarinn-
ar væri iiátinn, „Sem skáld
var Neruda opinn fyrir áhrif-
um umhverfis og samféiags,
og h-amin stefndi oftast í
ákveðna, póliitiska átt. Hann
lofsöng t.d. StaWn, en síðan
át'tl hann eftir að ót-tast mynd
hans í saimihangi við þá at-
burði, sem gerðust í Ung-
verjalaind-i og víðiar, og sýndi
mönmum kommúnismainn í
aniniarri mynd en þeirri, sem
hrifnæmt skáðtí hafði gert
sér.“
„Áreiðandiegt er, að mörg
pólliitisk ljóð Pabilos Nerudas
eru miikiJll sikáidskapur, þvi að
í för með boðskapnum var
aiilitaf afskaplega siterk ljóð-
ræn tiilfinning. En þau ltjóð,
þar sem hamn lýsir hu-gsunar-
hætti Suður-Ameriku'búans,
og þá einkum þjóftar s-innar,
eru mér efsit í huga.“
Jóhanm Hjálmarsson ságði,
að Neruda hefðii ungur hrif-
izt af s u r reafeima n u-m og
hefði að vistsu marki verið
honium trúr tiil æviloika og
strax um tvítugt heffti h-ann
komið fram sem þroskað
sikáld. „Hann var eitit þeirra
skádda hims speemskumtelamdi
heims, sem sýndi okkur að
fáar eða emgar tungur hafa
upp á að bjóða eins auftuga
Ijóðldst og sú spæniska," sagði
Jóhanm Hjálroarsson að lok-
um.
TEJNGILIÐUR
SURREALISMANS
OG FÖLKSINS
Jón Óskar sagði: „Það er
erfiitt að daama um það í
fljótu braigði hverja þýðinigu
Paiblo Neruda heifur haft fyr-
ir heimsibókmenntirnar. Mér
kemur þá helzt í hug, að hann
ten-gdi ákveðna bókmenmta-
stefnu, surreaiisimann, við al-
þýðilegar byltimgahreyfinigar.
Þainmig þróaðiist surreaJiisminn
yfir í ljósari og úithverfari
skáldskaip, sem fengið gat
hljómgruinn meðail hins al-
menna ljóðalesara. Og ég
held, a-ð Pa-blo Neruda hafi
ekki hvað síat öftlazt heiims-
frægð með því að tengja
skáldskapinn bará-ttiumni fyr-
ir heimsfrifti og trúnni á
framtáð mannkynsins."