Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
13
Peron f orseti með sama
fylgi og fyrir 22 árum
Buenos Aires, 24. september
— AP
J.OKATÖLIJR sýna, að Juan
Peron var kjörinn forseti Argen-
tínu með 61,8% atkvœða, næst-
nni því sama fylgi og hann hiant
fyrir 22 árum segn sama keppi-
naut.
Peron, sem er 78 ára gamall,
verður settur iinn í embeetti 12.
október ásamit þriðju komu sinni,
Juan Peron.
Isabel, fyrstu konunni, sem verð-
ur varaforseti i sögu Suður-
Ameríku. Þetta verður þriðja
kjörtímaibiil Pe rotrns og fy'l.giir í
kjöOtfar 18 ára úttegðar.
Peron siigraði Ricardo BaCbin
úr Róttæka flókkinum með rúm-
lega 7,36 miitljónijm atkvæða
gegn 2,90 miflljómum atkvæða
Balbins. Árið 1951 hlaut Peron
62,4% atkvæða og BaJbim tap-
aði einnig fyrir honum þá.
Þriðji framibjóðamdiíim, Franc-
iisco Manrique, sem bauð sig
fram fyrir saimsteypu mdð- og
hægri flokka, hlaut 1,45 milljón
atkvæða, og framfojóðamdi sósí-
aflista, Juan Carios Coral, hlaut
188.000 atkvæði.
Hundruð þúsunda stuðnings-
manna Perons þyrptust úit á göt-
ur Buenns Aires til þeiss að
fagna sigrinum. Sigurhátíðin
stóð aila nótt.ina.
Kosningarnar og baráttan fyr-
ir hana fóru fram án ofbeld'is,
en árás hryðjuverkamanina á
lögregluforingja í morgun sýnir,
að lög og regla verða mikið
vandamál.
Árásirnar voru gerðar á fimm
stöðum i höfuðborginni og árás-
armenmirnir eru óþekktir. Þeir
stáiu byssum af lögreglumönn-
unium. E:nn lögregJumaður særð-
ist.
Peron hóllt fund með heiztu
ráðherrum peronistastjómar
Raufl Dubori, bráðatoJrgðaforseta.
Peron sagði blaðamönnum, að
hann hygðist setja á laggírnar
„stjórnmálaráð", sem ætti að
verða stjóminni tifl ráðuneytis.
Hann sagði, að hann miundi
einbeilta sér að þvi að bindia enda
á öngþveitið 1 argentínskum
stjórnmál'um og koima á jafn-
vægi, og þá mundli efinahags-
ástandið batna af sjáltfu sér.
Fylgi Peronis var mest á
landsbygigðinmi, yfir 70% í sex
héruðum og 80% í morðri. Hann
fékk ékki meirihluita í Buenos
Aires.
Spá Udintsev;
Olía og jarðgas
finnist innan
skamms við Island
NTB sagði frá. því á sunnu-
dag, að sovézki vísindamaðtir-
inn Gleb Udintsev, prófessor,
hefði spáð þvi við heimkom-
una til Kalingrad, í viðtali
við Tass fréttastofuna, að olía
og jarðgas mundu finnast
undan norðurströnd íslands
áður en langt um liði. Bætir
NTB þ\í við, að það mundi
hafa mikil áhrif á efnahagslíf
íslendinga, gera þá minna
háða fiskveiði en þeir eru nú,
en tæpast hafa áhrif á fisk-
veiðideiluna milli íslands og
Bretlands.
Udimtsev á að hafa sagt I
viðtailinu við Tass, að hittn
alþjóðlieg: haíraninsóknateið-
angur undan. íslamdsstirönd-
um á dögumium m>eð þátfctöku
vísindam'aninia frá Bandaríkj-
unum, Japan, Austur-Þýzka-
1-andi og Íslamd;, hafi geirt ná-
kvæmar mieðansjávarnamn-
sókmir á umræddu svæði og
funid'ð grei'niJeg merki um
oiíu og jarðgas.
Agnew ætlar að sitja
áfram sem varaforseti
Washíinigton, 24. september —AP
SPIRO Agnew, varaforseti, ætl-
ar augsýnilega að sitja áfrani í
emfoætti og berjast gegn ásökun-
íim um pólitíska spillingu. Allt
bendir til þess, að sú barátta
byrji eftir tvo eða þrjá daga.
Lögfræðingar varaforsetans
virðast nú búa sig undlr mál-
flutniing í alrikiisdómsitólnum í
Baltimore til þess að reyna að
stöðva raininsóknina.
Samið um sérstöðu
Færeyinga í fiskimálum
— útilokar útfærslu landhelgi í nánustu framtíð
Kaupmannahöfn, Þórshöfn,
24. september. Einkaskeyti
tiJ Mbl. frá AP og Jogvan
Arge.
DANSKA ríkisstjórnin tilk.vnnti
í dag að samknmulag hefði náðst
við sex önnur Evrópulönd um
drög að samningi um sérstöðu
Færeyinga í fiskveiðimálum inn-
an Efnahagsbandalags Evrópu.
Löndin sex eru Bretland, Belgia,
Frakkland, Vestur-Þýzkaland,
Noregur og Pólland, og mun
samkomtilagið fela í sér að
ákvarðaður verði kvóti fyrir
þorsk- og ýsuveiðar, auk veiði-
takmarkana fyrir togara á til-
teknum árstímum. Hins vegar
mun samkomulagið koma í veg
fyrir alla hugsanlega útfærslu
færeysku landhelginnar um fyr-
irsjáanlega framtíð, að því er
áreiðanlegar heimildir í Kaup-
mannahöfn herma.
Rikisstjórn iir viðkomandi
landa eiga svo eftir að sam-
þykkja drög þessi, og sagði
damska utamríkiisráðuneytið að
saimkomulagið yrði formlega umd
irritað í Kaupmannahöfn. Það á
að taka gildi 1. jamúar á næsta
ári. Fjallair samkom'ulagið um
veiðar uitan 12 málma landhelginm
ar og stefnir eimkum að því að
vernda límuveiðar Færeyimga á
ákveðnum árstimum og á viss-
wn svæðum. Ekki er talið að
þetta muni draga úr heildarafla
eirflendra fiskiskipa að ráði, held-
Ur muni hamn standa 1 stað.
Þetta var fjórði fundur fær-
öysk-dönsku viðræðunefmdarinm-
ar. og gekk hanm að sögm greið-
lega. Vitað er þó, að mikið vanda
*náJ fyrir FæreyLnga voru linu-
veióar heiimamamna á þorsW og
Ýsu á 90 fermíJma svæði norðam
‘oyjanna, em þær eru eimkum
stundaðar vor, sumar og árla
housts. Þama settu dömsk varð-
*?kip út baujur í ár og varaði
brezka og aðra erlemda togara
■wð að faina imn á svæðið vegma
veiðarfæma Færeyimga. Kveður
samkomulagið sérstaklega á um
þetta atriði og eru togveiðar
bamnaðar á ákveðnum svæðum
eftir árstima.
Aðalatriði samkomulags'ns
eru þau að árlegur þorsk- og ýsu-
afli má ekki vera meiri en 52.000
lestir, þar af mega Færeyingar
veiða 32.000 lestir, Bretar 18.000
lestir og skip frá himum löndun-
um 2000 lesfcir. Er gert ráð fyrir
að þorskaflimn sé ekki meiri en
30.000 lestir en ýsuaflinn 22.000
lestiir.
Þjóðum, sem aðeins veiða anm-
am botmfisk er heimiit að veiða
10% meira en sem nemur mesta
afla á árunum 1968 til 72 með
trolili og 25% með límu. Þjóðir,
sem venjulega veiða ekki við
Færeyjar mega veiða 2000 lestir
árlega af öðrum bofcnfiski en ýsu
og þorski.
Þá er miðunum í kring um
Færeyjar skipt í sjö hólf þar
sem veiða má í 1—6 mánuði á ár
inu eftir árstíma, og togveiðar
eru bamnaðar i eimn mánuð á
ár,i.
Samkomulag þetta er talið sig
ur fyrir tilraunir Dana til að fá
stefnu EBE breytt í þá átt að
taka aukið tilUt til hagsmuna
strandrikja eins og Færeyja,
Hjaltlamdseyja, Noregs og Græn-
lands. Þar með eru taldar litlar
hömlur á þvi, að Færeyingar
fylgi Danmörku i Efnahagsbanda
lagið, en þeir fengu þrjú ár til
að ákveða sig. Danmörk fékk
hims vegar aðild i janúar siða.st-
liðnum.
1 dag frestaði Elfliiot Richard-
son, dómsmájaráðherra, ræðu,
sem hann átti að haflda á fundi
lamdisisambands lögregJustjóra, og
sagði, að hann yrði að vera í
Washingtom vegnia aðkalCiamdi
mála. Agnew-málið er greináiliega
að miinms'ta kosiíii eitt þeirra
mála.
Blaðið Washiimgfcom Star-News
skýrði frá þvi i dag, að Joel
KMne, margfaldiur milijónamær-
inigur og lóðaeigandi i Maryland,
hefði sagt lögfræðfmgum airíkis-
yfirvalda í Baltimore, að hann
hefði haft mi'llligöngu um að
koma alút að 100.000 doflflara i
reiðufé áleiðis til Agmews og
anmarra embæfcttism'anina í Mary-
lamd.
Sjálfur skýrði Agnew frá því,
að hanm hefði sett á laggimar
sjóð til að standa straum af
kostnaði við varntr gegn ásök-
uniunum á hendur honum.
Samkvæmt Gallup-skoðama-
kónrnun í Newsweek telja 66%
þeirra, sem spurðir voru, að
Agmew eiigi ekki að segja af sér.
Aðeims 40% töldu Nixom forseta
sýna Agnew sanngirni, 35% að
harnn sýndi ósann'gimi, em 25%
höfðu eniga skoðum.
Kömmunin sýndfi e'mnig, að 55%.
Bandarikjamanna hafa vainiþókm-
um á störfum Nixons í emibætti
forseta, 35% hafa veílþóknun á
störfum hans, em 10% hafa en,ga
skoðun.
Rússar buðu
griðasamning
Moskvu, 24. september — AP
RIJSSAR buðu Kínverjum griða-
samning í júní, en Peking-stjórn-
in svaraði ekki tilboðinu, að þvi
er Leonid Brezhnev, aðalforingi
sovézka komnninistaflokksins,
staðhæfði í ræðn í dag í Tashk-
ent í Mið-Asíu.
Brezhnev kvað tiClboð Rússa
bera vofct um velviljaða og já-
kvæða afstöðu þeirra til erfið-
Jeikanma í sambúðiinmi við Kím-
verja. Jafnframt á tillagan að
sýna, að Kímverjar eigi sökiima á
erfiðleikunum.
Samkvæmt tilllögunni um
gri'ðiaisamningimm áttu báðir aðil-
Watergate byrjar aftur:
Njósnaði samkvæmt
skipun ráðgjafa Nixons
Waishimgton, 24. september —AP
E. HOYVARD HUNT bar fyrir
Watergate-nefndinni, þegar yfir-
heyrslur hennar hófust aftnr i
dag, að fyrrverandi ráðunautnr
Hvita hússins, Charles W. Col-
son, hefði samþykkt njósnaáætl-
un hans, sem kvað meðal annars
á um njósnirnar í Watergate, og
leiðbeint honum í tilraunum,
sem voru gerðar árið 1971 til
þess að ófrægja Kennedy-stjórn-
ina með fölsuðum diplómata-
skeytum.
Humt, sem hefur þegar verið
dsamidur fyrir þáttötiku í Water-
gate-samsærinu, sagðí einmiig, að
Collsom hefði fyrinaki'pað homum
að safna niðramdi upplýsimgum
um DamieJ Efllsberg, sakborning-
imm í Penifcaigom-málimu. Hamm
kvartaði umdan því, að hafa
fenigið refsingu en eklci vemd
hjá rikisstjórn, sem hanm þjón-
aði.
Hunt sagði, að Colsom og John
D. Ehriichman, fyrrv. ráðunaiut-
ur, forsetans, hefðu ráð'.ð sig
fcii starfa í Hviba húsimiu. Hanm
sagði frá viðtaii viö I.ucien Con-
eim ofursta, fyrrv. starfsmamn
CIA, sem þekkti til atfourðamma,
er leiddu tii tiflræðiisiirns við Ngo
Dirnh Diem, forseta Suður-Víet-
nams, 1963.
Með sMkri upplýsingasöfnum
og upplýsinguim úr skeytum ut-
anrikisráðuneytisimis sagði Huni,
að reynt hefði verið að kenma
stjóm Kemnedj'S, sem var
kaþóiskur, um samsæri um að
myrða Diem, sem var einmig
kaþólskur. Colsan lagði til að
skeyti yrðu fölsuð og löguð til,
tiJ þess að gera ásakam'.mar
senmilegri.
Hunt sagði frá greinargerð,
þar sem Khrliehman bað um
áætlunina um immibrotflð hjá geð-
leekni EMsbergs. Ehrlichman hef-
ur neitað því að hafa heimilað
inmbrotið, þótit hamin haiR verið
iilynntur rammisókminni, sem var
gerð í máli EMsfoergs.
Humt sagðlst telja, að póli.iiska
njósnaáætlumim „Gemstone"
hefði verið gerð að beiðni Johm
MitcheHis, fyrrv. dómsimálaráð-
herra, Jeb Stuart Ma.grudeis,
staðgemgils haims i kosninganefnd
Nixoms, og John Deam.s, fyrrv.
ráðunauts Nixons. Seinna frétti
Humt um samþykk' Coflisons.
ar að skuldb'mda sig t:fl þess, að
ráðast ekki hvor á anmam og
hóta ekki árásum.
- Vildu milljón
Framhaid af bls. 1.
berðust, svaraði hamm: „Þau
eru á rnóti öllu held ég.“
„Þeir kröfðust giíurlega
hárrar upphaeðar siem 1-a.usn-
argjalds fyrir direngimm. Upp-
haflega kröfðust þeir miifljón
dol’ara, en á endanum fengu
þeir ekki neiifct. HimiS vegar
kröfðust þeir að fá tima í sjón
vairpimu fyrir áróðursviðtal
og það fiengu þeiir. Þá heimt-
uðu þeir að ég gæfi stóra upp
hæð t?i barnaspítala eims hér
í Buemos Ai'peis, en yfirvöid
neiituðu að taka við henni.
Þessari kröfu var eingöngu
ætlað að auglýsa saimitökim og
ná samúð fólks. Mín pemsómu-
lega skoðun er, að þeir hafi
Sleppt drerHgmum án þes® að fá
flestum kröfum siinum firam-
gonigt, vegna þess að ránið
hefur valdið mikilJi alimennri
reið: og andúð hér í lainidimu,
en þetta er í fyrsifca skipti,
sem hyðj uverkaimienn nota
barnsrán sér til framdráttar.
Þetta er m'tt persónulega áltt,
en ég be’d að það sé mokkuð
nærn' sanmi.“
Houston ræðismaður lét
þsss getið að þessi hryðju-
verikaeaimtök væru hin sömu,
sem gerðu spreragjuárás á
baindaríska sendiiráðið í Buen-
os Aires fyrir sköim'mu.
„Ég v;i að lokum nota þetta
tæteifæri tú að færa öJfcum
þeiim fjö'imörgu íslendinguim,
s®m se'idu okkur samúðar-
kveðjur vegna þeissa máls
okk”i' inn'fcegustu þa'kkir. Við
erum öll djúpt smortiin af þess
um viniarhug,“ sagði DanieL
Doug as Houston.