Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
Koma stjórnmálaslit í kjölfar
sj óprófanna ?
Tvær freigátur ógnuðu Ægi
fyrir Austfjörðum og dráttar-
bátur Óðni við Langanes
S.JÓPRÓF munu að öllum lík-
indum fara fram í Reykjavík
í dag veg-na árekstranna
tveggja, sem urðu úti fyrir
Austfjörðum á laugardag, er
brezka freigátan Lincoln F-99
sigidi tvívegis á varðskipið
Ægi, sem þar gegndi eftirlits-
störfum. Brezka freigátan
Nhitby F-36 gerði og skömmu
síðar ásiglingartilraun, sem
varðskipsmönnum tókst að
forðast. Whitby kom aftur við
sögu í gær, er tveir dráttar-
bátar, Englishman og Wales-
man, flýðu á náðir hennar eft-
ir að varðskipið Óðinn hafði
skotið tveimur púðurskotum
að Englishman. Dráttarbátur-
inn hafði þá skömmu áður
gert tilraun til þess að sigla
á Óðin.
Einar Ágústssoai, utanríkis-
ráðherra sagði í viðtali við
Mbl. í gær, að ríkÍBstjórnin
myndi ekki taka afsitöðu tii
þess, hvort stjórnmálaslit
yrðu við Breta, fyrr en eftir
sjóprófiin. „Þetta er aivarlegt
mál,“ sagði utainriki,sráð-
herra, „og mér skilst að sjó-
prófin fari fram á morgun. Á
miðvikudagdnn verðuir boðað-
ur fundur í utanríkÍBmála-
nefnd Alþimgis, hvoirt sem
unnt verður að haida hann þá
eða ekki, þar sem ekki liiggur
fyrir, hvort gögndn verða þá
tilbúiin frá .sjóprófunum. Þó
hefur fundurinn verið boðað-
ur til vonar og vara.“
Fyrri áreksturinn varð
klukkan 15,05, en þá höfðu
ski'pin sigLt samsiða á aðra
k’.ukkustund og freigátan
ekki gert neima ci'lraun tifl á-
s'glingiar. Skyndilega sigldi
svo freigátam á varðskipið bak
borðsmegiin að framan.
Skemmdir urðu litlar á varð-
skipiinu, en fireigátan dældað-
ist nokkuð, þar sem borðsal-
ur skipsins er og stykiki brotn-
aði úr lífbáti freiigátnnnar og
féll inn á þillfar Ægis. Atburð-
ur'inin varð út af Norðf jarðar-
horni.
Síðari áreksturiinn varð
kl'ukkan 16 á svipuðum slóð-
um, en öliiu oaar liandd, 32 sjó-
míLur innan fÍBikveiðimark-
anna. Sigldi þá Ltacolin með-
fram stjórmborðssiiðu varð-
skipstas og beygði sdðan
snögglega á bakborða fyrir
framan varðskipið. Varðskips-
menn bökkuðu og beygðu frá,
en tókst ekki að í'orðast á-
rekstur. Skemmdir á varðsikip-
iinu urðu nokkru meird í síð-
ari árekstrtaum, aðallega á
rekkverki og bogmuðu 4 banda
biil ofarlega fram undi'r stefni.
Engin slys urðu á mömnum.
Um það leyti, sem árekstram-
ir urðu voru næstu brezku
togarar i 2,5 sjómílna fjar-
lægð frá gkipunum.
Seinna þenman dag, þ.e.
iaojgardaginn, gerði brezka
freigátan Whi'tby F-36 tiliraun
tii þess að sdgla á varðskipið
Ægi úti fyrir Austf jörðum. Sú
tiJinaun miistókst. Þess má
geta að Landheligisgæzlan
bauð blaðamönm'um í fliug með
gæzl'ufliU'gvélinni TF-SÍR o.g
voru m.a. kvikmyndatöku-
Mynd þessi er tekin rétt eftir áreksturinn á miðunum á laugardag og sýnir freigátuna Lin-
coln halda áfram og sigla frá Ægi.
meran frá sjónvarpin'U, sem
tóku myndir af báðum árekstr
unum, sem Landheligisgæzlan
hyggst nota sem sönmunar-
gagn fyrir sjórétti I dag. Hef-
ur Bretum verið boðið að
senda fulltrúa s'ína titl þess að
vena við réttarhöldiin, en hing
að 'til hafa Bretar ekki séð
ásitæðu t'iil þess að bafa þar
neinn fyrir sima hönd.
1 frambal'di af þessum a't-
burðum skýrði Landheligís-
gæzLan í gær frá ásáiglimgartiL-
raun á varðskipið Óðta, sem
var statt norðvestuir af Langa-
nesi, aðeiins 6,5 sjámílur frá
landi. Dráttarbáturinn Engl-
ishmian gerði þar áramgurs-
Lausia tiLraun till ásiigliinigar, en
fékk að launiuim tvö púður-
skot frá varðskLpiinu. Engtish-
man hél't þá á brott frá Óðni
ásamt dráttarbátnium Wales-
man og sdgldi i átt tiil freigát-
unnar Whiitby, sem var á 12
mílna mörkunum út af Langa-
nesd.
Brezka utaoríkLsiráðuney'tið
sagði að ÆgLr hefði tvisvar
siglt á freigátuna og þráitt fyr-
iir itrekaðar tiiraunir fredgát-
uranar til þess að komasit und-
an varðsk'iptau, tóksit það ekki.
Talismaður ráðuneytisins beobi
um heligina á, að það hefði
verið eftirtektarvent, að ljós-
myndarair og blaðamenn hefðu
verið á fliugi yfir staðniuim,
þegar árekstrannir átrtu sér
sitað og fyrri atburður í vik-
umni milli sömu ski'pa hefði
etanig verið tengdur blaða-
möranum, því að þá hefðu
sænskir blaðameon verið um
borð i varðsikLpiiniu. Þá taldi
talsmaðurlnn það s'kipta máld,
að ÆgLr kom aftarlega á frei-
gátuna, en 'sikemmdirnar á
varðsikipiou hefðu hiins vagar
orðið fram við stefni þess.
Milljónatjón í Mosfellssveit:
Gróðurhús Jóns V. Bjarnasonar, sem gjöreyðilagðist og kostar 1—2 milljónir króna.
Mörg mót sem búið var að slá upp fyrir húsiun, fuku eins og spilaborgir.
Mótauppslátt-
ur fauk eins
og spilaborg
BYGGÐIN i Mosfellssveit
varð einnig illilega fyrir barð-
inu á stormsveipnum Ellen
og varð milljónatjón í fárviðr
inii í Mosfellssvedt. Mótaupp-
sláttilr fauk um eins og spila-
borgir, þök fuku og gróður-
hús eyðilögðust.
Eitbhveíit mesta tjónið imm
hafa orðið á garðyrikj'U'Sitöð
Jóns V. Bjarnasonar, en þar
gjöreiyðilagðist 1000 fm gróð-
'Uitaús. Tjónið þar er á aðra
milljón ki'óna.
Þá urðu veruleigar sikemmd
ir á mörgiuim finnsiku hús-
anna, sem Viðiagasjóður er
að láta reisa, þöik f'uiku af
þeiim þar sem eikiki var búið
að ganga endaratega frá þeim
og aðrar s'keimimidir urðu á
húsium, seim elklki var Lokið
við. Meðal annars sikemmdist
efni til húsanna.
Gripinn tvisvar
ölvaður við akstur
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var
ökumaður færður til blóðrann-
sókraar vegn,a gretailegra áferagis
ábrifa, en haran hafði lent í
árekstri á bifreið s'mni. Eftir yfir
heyrslur var hann fl'uttur heim,
en bifreið hans tekin í geymslu
í porti lögreglustöðvarmnar við
Hverfisgötu. — Lögregluþjón-
annir, sem höfðu handtekið m.ann
inn, voru afit'ur á vakt nsestu
nótt og um kl. 02 sáu þeir bifreið
hans á akstri. Reyndist ökumað
uriinn sá sami og fyrr, en nú
sýnu drukknari en áður. Hafði
hann bætf á sig heima hjá sér
og síðan gripið varalyklana að
bifreiðinni og sótt hana í portið.
LEIÐRÉTTING
EITT orð miisritaðisit í afmælis-
grein um Egil Egilason áttræðan
í Mbl. á su'raraudiag. — Þar stóð
orðið „ólika hluti". — Þetta gjör-
breytti merkimgu S'etniragartamr
sem átti að hljóða svo: um slíka
hluti.