Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973 31 Hraðbáturinn „Hafdís“ iila leikinn í fjörunni Haf narf j öröur: „Glæpur að fara svona með fólk“ MILLJÓNATJÓN varð á mannvirkjum í Hafnarfirði. 15 litlir bátar í einkaei^n, sukku i höfninni og höfðu sárafáir náðst á flot er siðast fréttist. Hraðbátur að verðmæti 1 V> miltjón kr. hafði legið við sniábátabryggjuna, en er læt in voru sem inest, slitnuðu landfestar lians og rak hann út höfnina ogf lenti i fjörunni rétti vestan við Siindliöll Hafn arfjarðar. Er bátturinn gjör- ónýtur og m.a. brotnaði botn hans í spón. Mikið tjón varð á húsum. SjónvarpsIoft.net skekktust og brotnuðu af á meiri hluta hús anna, járnplötur losnuðu af þökum, og fuku nokkrar < bila og ollu skemnidum á Gluggarnir fóru illa í húsi Almennra verktaka í Hafnarfirði, eins þessi mynd sýnir. Þak luissins var einnig ilia leikið. þeim. Áberandi var hversu margar rúður höfðu brotnað í húsum. Að sögn lögreglunnar þurftu nokkrar fjölskyldur að flýja íbúðir sínar vegna kulda, lijá einni fjölskyldu var ástand ið svo slæmt, að ekki var hægt að opna hurðir, sökum þrýst- Ings af vindinum og komst fólkið því ekki út. FÁ EKKERT BÆTT „Það er heimilistrygigt hjá mér innbúið, en ég fæ engat baetur f'rá tryggingunum, vegna þess að skemmdirnar eru af völdum náttúruham- fara. Það er hreint og beint glaepur að fara svonia með mann!“ Þetta eru orð Páls Valdasonar, en hann býr við Álfaskeið. Tugþúsunda tjón varð á íbúð hans, er tv^er s’tór ar rúður brotnuðu í eldhúsi og stofu. Rennihurð rifnaði upp af hjörunum, teppi skemmdust vegtta regnvatns, Ijósakróna mölbrotnaði og gardinur riínuðu. „1 sambandi við skemmdir á teppinu segjast þeir hjá tryggingafélaginu ekkert bæfca, vegna þess að vatnið kemur utan frá. Þeir reyna aiitaf að fkrna einhverja smugu, svo þeir losni við að borga.“ Sörnu sögu hafði Hólmfrið ur Kjartansdóttir, húsmóðir að segja en hún býr í einbýlis húsi ásamt fjölskyldu sinni við MáVáhraun. Þar brotnuðu tvær stórar rúður, sjónvarps loffcniet eyðilagðist og gardíin- ur rifnuðu. „Við fáum ekkert greitt úr tryggingunum, því heimilis- trygging imnheldur víst: ekkí skemmdir, er verða af völdum náttúruhamfara." Þessa sögu getur örugglega fjöldi Hafnfirðinga sagt, sem nú sitja uppi með tU'gmilljóna króna tjón á eignum sínum og standa framimi fyrir þeirri bláköldu staðreynd að þurfa að bera allan skaðann sjálfir. — Tugmilljóna kr. tjón Franilmtd af bls. 15. mót af húsum í smíðum skekkt- Uit og fuku og varð mesti skað- inin i nýbýlasvæðiiniu á Garða- gruindum. Girðimgiin á mimkabú- inu Arotic Miink að Ósi iagðist út af á kafia og þak skemmdist. Bngimn mimkur slapp þó út. Raflagnir slitmuðu, bæði firá Andakílsárvirkjun og Reykjavlk- urlinan, svo að aligjört lijósleysd var hér um tíma og fram undir hádegi. Engiin slys urðu á mönn- um. Björgumarsveit Siysavarna- félagsins, slökkviiið bæjarins og lögreglan, voru á vakt og til að- stoðar mesit alla nóttina. — Júiíus. Ólafsvík, 24. sepfcember. Veðurhæð var geysilega mikEl hér í nótt og skemmdir af veðr- inu urðu töluverðar. Geymslu- hús á Fróðá I Fróðárhreppl fauk af grunini og braut rúður i bæn- um og sieit símalínur. Þá fauk af hesfchúsi og hlöðu í nágrenn- iniu. — Hinrik. Skemmdir á bifreiða- verkstæði ísafirði, 24. september. Mesta veðurhæðin gekk hér yfír á milli 4—6 í nótt, en í gær- kvöldi fóru menn niður að •‘LVggju tii að treysta landfestar til að vera við öllu bnnir. Klukk- an fjögur í nótt var hjálparsveit skáta kölluð út til að aðstoða vlð »ð festa járnplötur á hús, sem fokið liöfðti af. Bifreíðaverkstæði Isafjarðar hafði iátið slá upp fyrir 2. hæð á húsí sinu, en allt uppsláttar- bimbrið fauk af. Úr dýpkurmr- skiipinu Hák sem er að dæla upp úr sundunum fuku nokkrar leiðslur og flei-ra. Þá fuku járn- Plðt-ur af húsþökum og tUnn-a f-a/uk- á bíl, sem- skemmdist töl-u- veet. iþ rækjtiverksmiðju Öla Ol- ®eta. brotinuðu uokkr«r rúðúr og einmiig víðar. Emgiin sitys urðu & möninum og í dag er ttnnið að viðgerðum. — Ólafur. Litlar skemmdir Það eina, sem er frásagnar- vert frá Höfnum, er að það losn- uðu nokkrar plötur af þaki fisk- ve-rku'marhússiins, en viðgeirð var lokið þegar í morgun. Rafmagn fór af, elns og ainnars staðar. Engar ske-mmdir urðu á bátuim. — Palme Framhald af hls. 1. þrásetu á stjórnarstóli, sem hon- úm beri siðferðileg skylda ti-1 að yfirgefa. Hugsanlegt samstarf jafnaðar- mann-a og kommú-nista er ýms- um annmörkum háð. C. O. Herma-nsson, formaður flokksins, lýsti því síðast yfir, að kommún- ist-ar gerðu þá kröfu fyrir stuðn- ingi sínum við stjórn jafnaðar- mann-a að flokkurinn fengi full- trúa i öllum aðalnefndum þimgs- i-ns. Talið er ótrúlegt að Pal-me s.jái sér fært að ganga að þess- ari kröfu og velji i stað þess þingmenn sem hann á kost á að leita stuðnings hjá úr öðrum átt- u-m. Þjóðarflokkurinn (Folkeparti- et) hefur klofnað í ótal hópa eft- ir kosni'ngaafhroðið og bendir margt ti'l þess að sterk öfl inn- an flokksins telji samstarf við jafnaðarmenn einu leiðin-a út úr ógöngunurri, eigi flokkurinn ekki að þurrkast út. Formaður flókks- ins, Gunna-r Helén, er í hópi þeirra sem vilja ekki taka upp samvi-nnu við jafnaðarmenn, því slíkt þýddi að breiðfylkin-g borg- araflokka-nna væri rofin. Staða hans i-nnan flokksins er þó mjög vei'k eftir fylgi-shrunið, svo’óger- legt er að spá því hvaða öfl verði ofan á. Sigurvegari kosninganna, Thor björn Fálldin, foringi Miðflóktos- ins (Centerpartiet), kveðst reiðu- búirnn að mynda nýja rikisstjóin, segi Paime af sér. í sjónvarps- þastti nýlega var h-an-n spurður að því hvaða augu-m h-ann lití framfcíðina og nýjar kosningar að vori. Fálldin svaraði: Ég lít fram táðina björtum augum, u-nga fólkið flykkist yfir ti'l okkar og tíminn vin-n-ur með okkur. Orð Fálldi-ns eru ekki tóm óskhyggja, þvi æ-skulýðsfélög Miðflokksins eru i mikium uppgangi og sjálf- ur hefur flokkurinn unnið jafnt og þétt á síðustu árin. Væri stjórnarskrárbreyting sú, sem nú liggur fyrir þinigi-nu um að fjöldi þingm-ann* st-andi á odda-tölu, og geri-r ráð fyrir fækk un þei-rra ú-r 350 í 349, gengin í gi'ldi, hefðu borgaraflokkarnir fengið meirihluta í kosningun- um. Það ætlar að verða langur ómag-alhálsinn á borgaralegri rík- is-stjórn í Sviþjóð þrátt fyrir tap Pal-mes. — Neruda Framhald af hls. 1. á víð og dreif í ýmsum ri-t- um. stóli var orðróm-ur u-m að Neruda he-fði verið handtek- in-nj en herforinigjastjórnin neitaði því og kvaðst bera virðingu fyrir bóik-menntaaf- rekum hans þótt hann væri félagi i korrnmLmista flokíkn- um. Stjórnimál komiu ekki miik- ið við sogu í fyrri kvæðu-m Nerudas, en á efri áruim not- færði hann sér álit sitt sem bðkmennta-manns um allan heim tiil þess að vinina að fraimgangi stjórnmiátesikoðana sinna. Hann viðurfkenndi fús- lega að hann væri pólitískt Skáltd og iýsti því yfi-r að rit- höfiundar yrðu að hafa alls konar slcoðanir og ekki væri haegt að ætlast til þess að al)l- ir h-ugs-uðu eins. Neruda fór of-t hörðuim orð um um Bandarílkin í ver'kuim sínum og taldi rómönsiku Ameríku stafa hætta firá þeim svo lengi seim -uitain-rílkisstefna þeirra væri tengd iðnaðar- hagsmunum þeirra. Hann beindi skeyfcum síniuim oft að hagsímiunuim bandarískra ty’r- irtækja i -róimönsiku Aimerteu ög sagði að guð hefði skipt heiminium mi'li Cöca Ðöta, Anaoonda og Ford, en «ie«t var honu-m i nöp við United Fru'it ög önnu-r ávaxta%'W-r- tæki. Þúsundir m-anna konnu tM að hlýða á hann á fi'a-mbóðs- fiun-duim og hann var tahim hafa átt hvait mes-tan þáitt í að marxistastjórn Al'tendes komst til val-da. - Neruda var sontu-r :|ám- brau-taverka-manns og -fiædd- ist 12. júlí 1904 i landamæra- bænum Parral í Suður-Chlte. Hann hét réttu nafni RooaWfcj Reyes Basoalifco en tðk sér höfundarnafn þegar hamn saimdi fy-rsfcu Ijóð sín af ótfca við aðhtát-ur föður síns og æöt- ingj-a. Höfiundamafnið fðtok hann að láni hjá tékkne.dcum 19. aldar höfundi. Fyrra NóbélissikáM Ohde var lík-a lijóðsikáid. Gubi’idta Mis-tral, seim hlaut verðlaumn 1945. Þegar Allende var sbeypt af Verksmiðjustjóri Eitt af stærri iönfyrirtækjum í Reykjavík óskar að ráöa verksmiðjustjóra. Framleiösla fyrirtækisins er bæði seld innanlands og á erlendum mörkuöum. Æskilegt er aö viðkomandi hafi verkfræði- eða tæknimenntun, en reynsla eða hæfni getur komið í staðinn. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi skipulags- og stjórnunarhæfi- leika. - Laun eftir samkomulagi. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar fyrir 10. október til Félags (slenzkra Iðnrekenda, pósthólf 1407, Reykjavík merkt: ,,Verksmiðjustjóri“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.