Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 18
18 MORGU'NBLAÐIÐ — ÞRIÐJULAGUR 25. SEPTEMBER 1973 EIM Atvinna Tœsmiðir og íaghentir menn óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Siðumúla 20. Óskum að ráða konu til ræstingarstarfn Upplýsingar í símum 25640—20490. BRAUBÆR, veitingahús, Þórsgötu I. Sendisveinn ósnhst hálfan eða allan daginn. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. HF., heildverzlun, Þingholtsstræti 18. Aðstoðnrstúikn óskast á tannlæknastofu í Vogahverfi frá 1. desember. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf send st Mbl. merkt: ,,929". Vel lnunnð skrifstofustnrf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa góða menntun og vélritunarkunnáttu, vera ábyggi- leg og áhugasöm. Starfið er fjölbreytt, sjálf- stætt og skemmtilegt. FRJÁLS VERZLUN, FRJÁLST FRAMTAK H.F., Laugavegi 178, R. Dugleg söiustúlkn óskast nú þegar. t>arf að hafa góða og friáls- lega framkomu, vera ábyggileg og traust. Starfsvettvangur á skrífstofu og sala í gegn- um sima. I boði skemmt legt og lifandi starf og góð laun. FRJÁLS VERZLUN, FRJÁLST FRAMTAK H.F., Laugavegi 178, R. Sölustorf í tvo múnuði Óskum eftir að ráða sölumann til starfa næstu tvo mánuði. Þarf að vera reglusamur, áreiðan- iegur og hafa góða framkomu. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. I boði er sjálfstætt starf og góðir tekjumögu- leikar fyrir duglegan mann. Upplýsingar ekki veittar í síma. FRJÁLS VERZLUN, FRiÁLST FRAMTAK H.F., Laugavegi 178, R. Bezt nð nuglýsn í Morgnnbluðinn Óskum að ráða konu til eldhússtnrfa dagvakt. Upplýsingar í símum 25640—20490. BRAUÐBÆR, veitingahús, Þórsgötu 1. Kvenfólk — Kvenfólk Óskum eftir kvenfólki til starfa i frystihúsi voru, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar í símum 85745 og 35021. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA, Kirkjusandi. Atvinnnrekendur Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12 óskar eftir léttri vinnu fyrir heimilis- fólk t. d. frágangsvinnu ýmiskonar. Verkefnin tekin heim. VINNU- OG DVALARHEIMILI SJÁLFSBJARGAR, Hátúni 12, sími 86133. Atvinno Leitum eftir ötulum manni í framleiðslustarf við TENGIMÓT, Ennfremur handiögnum aðstoðar- mönnum í blikksmiðju. Nám kemur til greina. BREIÐFJÖRÐSBLIKKSMIÐJA HF., Sigtúni 7, sími 35557 eða 35488. Raftækjnverzlnn Afgreiðslustúlka óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veittar í verzluninni milli kl. 6 og 7 í dag og næstu daga. UÓS OG ORKA, Suðurlandsbraut 12. Ullarmatsmnður Okkur vantar einn mann í ullarmat. ÁLAFOSS HF., sími 66300. Óskum eftir röskum ungum nfgreiðslumanni strax í verzlun okkar. Járnvöruverzlun JES ZÍMSEN, Hafnarstræti 21. Saumakonur Saumakonur óskast. SAUMASTOFA ÁLAFOSS, Auðbrekku 57, sími 43001. Lagerstörf Röskur og ábyggilegur maður óskast til starfa á lager. H/F BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI, Barónsstíg 2. Vélstjórar 1. vélstjóri óskast á nýjan 800 tonna skut- togara sem verður afhentur frá skipasmíða- stöð fyrri hlutá árs 1974. Umsóknir sendist til blaðsins merkt: ,,Nýr togari,— 886" fyrir 10. okt. n.k. Að sjálfsögðu verður farið með umsóknir sem trúnaðarmál. Skrifstofumaður — Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða skrif- stofumann eða skrifstofustúlku. Starfsreynsla æskileg. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 5. okt. merkt: ..Skrifstofustarf — 937". Farið verður með nöfn aðila sem trúnaðarmál. Sendill Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF., Ingólfsstræti 1a, sími 18370. Útgerð — Fiskvinnsía Maður, sem hefur áhuga á útgerð og fiskvinnslu og getur lagt fram eða útvegað fjármagn, óskast sem meðeigandi og jafn- vel framkvæmda stjóri. Fyrir hentfi eru allmiklar byggingar og mannvirki með aðstöðu fyrir fiskvinnslu og frystingu, ásamt bátabryggju. Itfíeð umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. ♦ i Tilboð, merkt: ,,Utgerð — fiskvinnsla —.575", sendist afgr. , Morgunblaðsins fyrír 1. október næstkomandi. Til sölu í Vesturborginni 5 herb. (112 fm) íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í fjöSbýlishúsi við Tjamarból, Seltj. Bílskúr fylgir. búðin er stofa, stórt hol. 3 svefnherb., þvottaher., eldhús og bað. Ný teppi. Stórar suður- • svalir. Frábært útsýni. Geýmslur á jarðhæð. Sameign fullfrá- gengin í haust. .„ 4J 3 herb. (8Q fm) íbúð á' .4. fiæð í fjölbýlishúsi við Reynimel. Ibúðin er stór stofa. hol og 2 svefnherb. Ný teppi. Suðursvalir. Geymskv j kjallara. Sameign fullfrágengin. jjjji Upplýsirtgar í skna 26596 um helgar og á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.