Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR Ræðismaður * Islands um ránsmennina: Vildu milljón - f engu ekkert „HLUTIKNIR cru að komast í oðlilegt horl' aftur,“ sagði Danicl Douglas Houston, aðal- ræðismaður Isia.nds í Buenos Aíres, er Morgunblaðið hafði samband við hann í gær og innti hann frétta af syni hans, Alejandro, átta ára ára gömlum, sem rænt var í síðustu viku en sleppt fyrir helgina. „Drengurinn er kominn heim. Honum var sleppt á fimmtudag. Hann er mjög taugaóstyrkur, en að öðru ieyti líður honum vel. Haisn er að komast yfir þetta núna. Og það erum við reyndar ö!I lika,“ sagði Houston. Ræin ingja-r Alejamdros voru hi-yðj uverkas'aimtök eiin i Arg- entín'U. ,,I>au nefna sig FAL,“ sagði ræðiisimaðuriinn, og er Moirguinlblaði'ð sipurði fyrir hverju og gegtn hverju þau Framh. á bls. 13 ' ■ ' Tugmilljón króna tjón varð i ofviðrinu, sem gekk yfir vestanvert landið í fyrrinótt. Hér sjáum við eitt af mörgum dæmum um tjóuið, sem óveðrið olli — foklielt einbýlishús á Álftanesi lét undan veðurofsanum og bókstaflega hrundi eins og spilaborg. Þakið tók a.f hiisinu, fank á nálægan jeppa og gjöreyðiiagði. Sjá nánar ura óveðrið á hls. 2, 3, 5, 10, 14, 15, 20, 30, 31 og 32. (Ljósm. Mbh: ÓI.K.M.) Hrafn Gunnlaugsson skrifar frá Stokkhólnii: Palme þaulsætinn Pablo Nernda. Santiago, 24. seipit. AP. PABLO Neruda, skáldið og kommúnistinn, sem lilaut bók menntaverðlauin Nóbels 1971, er látánn, 69 ára að aldri. Neruda sagði af sér emib- aetti sendihen ra Chile í Frakik- iiandi í nóvember í fyrra. — Hann var s'korin.n upp við krabbaimieinii í sumar. Hann var afttiuir fliut'tiur i sjúikrahús íyrir noikikrum dögum. Neiruda var i hópi áhrifa- 'ttiesitiu rithöfunda á spónska ÞKGAR konnngsskipti urðu síð- ast í Svíþjóð árið 1945 baðst þá- verandi forsætisráðherra Tage Erlander, lansnar fyrir sig og ríkisstjóm sína. ErJander, sem var foringi jafnaðarmanna i þann tíma, naut stuðnings þings ins, enda voru jafnaðarmenn þar í meirililuta. iÆusnarbeiðni hans var öðru fremur formsatriði í anda óskrifaðra laga um skyld- ur forsætisráðherra við konungs skipti, enda bað konungurinn Er- lander að sitja áfram. I>essi tunigiu. Hv'xn.n var virkur fé- lagi í Kommúnistaflo'kki Chiles í aldarfjórðung og einkavin.ur Al.lendes heitins tarseta. Meðal kiuinniustiu venka hans eru „Tuttugu ástarlijóð og eimn örvæntingarsöngur", „Búseta á jöa-öu“, „Spánn í hjanta mínu" og „Canto Gen- eral", sem kom út 1950 og var fljótlega viðurkennt eitt helzta bóikmienntaverk Suður- Ameriku. lausnarbeiðni var kurteisis tákn, sem gat ekki haft pólitisk ar afleiðingar þá. Aðstæður í sænskum stjóm- málum í dag eru ólikar þvi sem þá var, því bæðist stjóm Palme iausnar við konungsskiptin eins og stjóm Erlainders gerði á sán- um tíma, er trúlegt að siíkt 'hefði stórpóliitískar afleiðingar. Konungi væri naumast stætt á því að biðja Palme um að sitja áfram eftir ófarimar í kosmiing- unum. Palme hefur þvi vaiáð þá Af þýðimgum á íslienzkiu á verteuim Pabllö Neruda má nefna að í Tímariti Máls og mjenningar birtist „Sikógar- höggsmaðurinn vakni", sem or úr „Canto General" í þýð- ingu Jóns Ósikars og Siigfús- ar Daðasonar. Þá þirtist l'jóð eftir Neruda í ljóðaþýðinga- bók Jóhanns Hjálmarssonar, Af greinium trjánna, en auk þess hafa fleiri þýðingar birat Framhald á bls. 31. London, 24. ssptemiber AP LUNDCNABLAÐIÐ The Times segir í ritstjórnargrein í dag, að siglingahefð Breta geri þá ósjálf rátt fyigjandi svokallaðri úthafs stefnu, það er að hafa landlielg- ina sem minnsta og varðveita se.m mest frelsi til að gera það sem þeim sýnist annars staðar ef það sanirýmist öryggi, en nú þurfi að endurskoða þessa af- stöðu, meðal annars vegna þess að þetta sé tapaður málstaður. Ástæðuna segir blaðið barátt una fyrir þjóðlegri lögsögu, sem hafi hægt og bítacidi unnið á og hafi nú unnið svo mikið á af ýmsum giidum ástæðum að þessari þróun verði ekki smúið við. Nú rífist Bretar við Islend- inga um kröfu þeirra til 50 miina og geti þvi kaninski ekki haít mikla samúð með ástæðun- um sem ísléndingar bendi á t>i1 að réttlæta sjálfa sig. En blaðið bendir á dæmi frá Kanada. Fyrir nókkrum árum hafi Kanadamienn einhliða tekið sér vald til að ákveða gerð á smíði alira skipa og siigliingar allra skipa sem kpma í innan við hundrað mílina fjarlægð f.rí ströndum landsins norðan 60. breiddangráðu. Þetta hafi Kan- adamenn réttlætt með þeirrá geysimiklu þýðingu sem það hatfi að komast hjá olíuleka á þessum köldu hafsvæðum þar sem smá lieki geri oliumengun að heita má varanlega þótt hann sé varia sjáanlegur. Aðgerði'rnar virtust vera í ósamræmi við alþjóðalög, en menn geta fúslega viðurkennt að þær áttu rétt á sér, segir The Times. v Nóbelsskáldið Neruda látinn, 69 ára gamall ieið að íylgja ekki fordæmi Er- I hleypt af stað miklum blaðaskrif landers o.g ætiair ekki að biðjast um og hefur Dagens Nyheter lausnar vegna konungsskiptanna. ásakað íorsætisráöherra fyirdl Þessi ákvörðun Palmes hefur | Fratnhald á bls. 31. Times telur málstað Breta vera tapaðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.