Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 20
!
20
MORGU'NBLAEMtÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
- NEYÐARASTAND
í REYKJAVÍK
Framhald af bls. 32.
hjálparsveita um aðstoð. Jafn-
íraimt var allt lögreglulið kvatt
út. Um miðnætti var komið al-
igiert fárviðri og fór þá að bera
m»st á fokskemmdum. Þakjárn
Jesnaði af húsum og víndþuing-
i«in eða fjúkandi hlutir brutu
rúður húsa.
Beindist hjálparstarfið þá eink
um að þvi að veita aðstoð því
fólki, sem var á terli, koma því
bð'iih af götur.uim, em mikil hæ*tta
stafaði af fjúkandi jámpiötum
og öðrum hlutum. Eimnig var
3ögð áherzla á að hjálpa fólki að
í*eg)a fyrir gtugiga, þar sem rúð
ur höfðu brotnað, til að firra
frekara tjóni á innanstokksmuin-
um. Þá sneri lögregian sér einnig
til Trésmið'aféiagsins og óskaði
eftir, að trésmið r vaeru kallaðir
út tirhjálparsta'rfa. Á öðrum tím
anum um nóttina var allt
sJökkviliðið kallað út og voru
þeir slökkviliðsmenn, sem ekki
þurftu að vera á vakt á stöðinni,
sendf út i bæ til hjálparstiarfa,
en.í liðinu eru fjölmargir iðnaðar
menm, einkum trésmdðir.
ALMANNAVARNANEFNDIN
FUNDAÐI
Almannavamanefnd Reykja-
víkur kom saman til fundar á
þriðja tímianum um nóttina, því
að spáð var enn versnamdi veðri
rmeð morgminum. Lét mefnd'm
opma útvarpið að nýju og vai'
það sem eftir var nætur útvarpað
tilkynmingum og aðvörunum
vegna veðurofsams. Nefndlim lét
setja á fót svæðisstöðvar hjálp
arstarfs í bonginni, opnaðar voru
birgðageymslur, útvegað bygg-
ing'aefni og ernn fledri vinmu- og
hj álpa|rflokkar kalliaðir út. Þá var
einnig lagt til, að kennsSa
yrði látin falla niður i skóium
botrgarinnar næsta dag vegriá
veðuins. 1 fnaimhaldsskólum hófst
þó keiranslla víðast eftir hádegið.
Veðurofsim-n var mestur í borg
inn.i um þrjúleytið um nóttina.
Var ástandið þá svo slæmt, að
hjálparsveitir vooru yfi'rleitt ekki
á ferili -raema í bifreiðum, enda
stórhættulegt fyrir fólk að standa
á bersvæði vegna foks. Alla nótt-
ina var verið að flytja kon-ur,
Þessi bill bókstaflega tókst á loft og fauk á hliðina aðfararnótt
finnniidagsins, en skernnidist ekki verulega. (Ljós-m. Mibl. K.H.)
Skoðið
böm og sjúklimga úr húsum i
BreiðOiol'ts- og Árbæjarhverfum
i öruggari húsakynmi í borginmi.
ATLAS
FRYSTI-
KISTURNAR
Skoðið vel og
sjáið muninn í
isr efnisvali
isr frágangi
^ir tækni
litum og
*/sr formi
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
4
TRÉSMIÐIR KALLAÐIR ÚT
Meö morgninum lægði veðrið
og er birta tók var hafizt harada
af fulllum krafti við að geira
bráðabirgðaviðgerðir á húsum
og mannvirkjum. Trésmiðafélag-
ið auglýsti í útvarpinu eftiir tré-
smiðurn til hjálparstairfsims, auk
þess sem menn voru kvaddir út
um nóttina, og voru alls um 60—
70 trésmiiðir að störfum í sam-
ráði við lögregluna og höfðu að-
stöðu í lögregl ustöðimni við
Hverfisgötu. Þá voru ‘ einniig
fengnir bilar af se-ndi'bílastöðvun
um til aðstoðar við flutniirag á
byggimgarefni till viðgerða og
flutnimg á járnplötum og öðru,
sem hafði fokið og gat valdið
tjóni.
Um morgunimm var talið, að
mesta hasttuástandið væri hjá
liðið og lauk þá þætti björgunar-
sveitamna í hjálparstörfunum.
Alla nóttima hafði verið mi-kið
aranríki á slvsadeiid Borgarspit-
alans, því að fjölmargir höfðu
hlotið minni háttar meiðsili af
völdum glerbrota og foksims.
Ekki var vitað tiJ þess, að neimn
hefði slasazt ailvarlega af völd-
um veðurofsans.
Með morgninum var farið að
kanna tjón af völdum veðursins
í borgimni og fara hér á eftir
upplýsingar um ýmsa þætti:
tkjAgróður fór illa
„Það 'hefur orðið mjög veru-
legt tjón á trjágróðrí um ailan
bæ,“ sagði Hafliði Jónsson, garð
yrkjustjóri. „Stór tré hafa víða
íalilið alveg eða lagzt út af, önm-
ur klofnað og greinar J>rotnað
af. Ef lauf hefði verið fallið af,
hefðu trén öll staðizt veðrið.“
Þetta eru hvort tveggja táknrænar myndir fyrir borgina eftir of \ iðrið. Annað er álma Kópavogs-
hælisins og þar er ekki þakjárn eftir eins og sjá má, en hitt er íbúð'abiokk í byggingn í Breið-
holti.
Hákon Bj'arn'ason, skógræktar-
stjóri, sagði, að flest trjánma
ætti að ver\a hægt að reisa við,
með hví að tengja stög í þau,
en það þyrfti að gerast undir
umsjá 'garðyrkjumaninia. Tré, sem
stæðu við húsveggi, yrði þó ek'ki
hægt að reisa á ný; þau skorti
rótfestu. — Þau tré, sem verst
urðu úti, voru einkum reynir og
viðir, bæði rótarlítil tré.
Mjög hefur verið leitað t'i garð
yrkjustjóm og skógiræktarinnar
um aðstoð, em þessir aðilar hafa
ekki einu sinni nóg starfslið til
að la'ga skemfndir á eáglm trjám
og mannvirkjum.
Mikið tjón varð í skógræktar-
stöðimni í Fossvogi, eimkum á
gróðurhúsum; aðrar gróðrar-
stöðvar í borginni urðu einniig
mjög illla úti.
13 BIÐSKÝLI FUKU
AJls f-uku 13 biðskýli SVR um
koll og eitt þeirra er l'iklega
ónýtt, en him má reisa aftur við.
Tjón varð einnig á strætisvögm-
um, bæði í akstri og á stæðimu á
Kirkjusamdi. Fuku þaklúgur af
vögnunum og framrúður gáfu
sig í tveimur vögnum í akstri.
Mi'kið dirasl fauk á vagmaraa og
grjóthríð og spýtnabrak dundi &
þeim, einkum í BreiðhoJtshverf-
imu, em skemmdir urðu ekki al-
varlegar.
TRILLUR SUKKU f
HÓFNINNI
í Reýkjavíkurhöfn, enda var sjó
gangur ekki mikill. Menrn voru
í sumum bátunum alla nóttima
oig yfirleitt hafði verið vel búið
um bátana fyrir nóttima. 3—4
trillur sukku í höfminni, bæði við
Ægisgarð og Grandagarð. Ekk-
ert tjón varð í Sundahöfn, að
vitað væri.
ÍÁKN F.M K AF FLUGSKÝLI
Helzta tjón, á Reykjavikurflug-
velli varð, er talsvert mi'kið af
þakjármi fauk af litlu flugskýli,
sem notað hefur verið fyrir vél
Flugmálastjórnar. Einnig fauk
járm af slökkviistöðinni. AJlar litl
ar flugvélar voru í skýlá og varð
ekki tjón á þeim, em tjón varð
hins vegar á Dakota-vél Flug-
félags Islands og Beeehcraft-véi
Vængja.
FÁIR LEIGUBÍLAR í AKSTRI
Fletstiir leigubílstjórar hættu
akstri í fyrrakvöM, tóku ekki
áhættuna á að aka um nóttima.
Voru þvi fáir bílar í akstri, en
lögregla og hjáiiparsveitir voru
hins vegar miikið í fóiiksfliutinjm'g-
um. Ekki er viil'að tii, að tjón
hafi orðið á leigubálum í akstri,
en hinis vegar skemwndust sumir
af foki við he'mahús. Einm bíl-
stjóri, sem Mbl. ræddi við, Guð-
mumdur Pétursson á Bæjarleið-
-im, saigðliist hafa verið á leið um
KrimgOiuimýrarbráut og verið að
fara fram úr öðrum bil, er sá
fékk stóra járnplötu í hliðina.
Sérleyfisbifreiðar voru yfirleitt
alCiar kommar till Reykjavíkur eða
till áfamgastaða ú't'i á lamd; áður
ern versta veðrið sikalil á í fyrra-
kvöid. Þó urðu bdll frá Snæfeiis-
nesii á leið tiiil Reykjavikur og
aranar frá Reykjavík á leið til
Borg'arness að fara Uxahryggja-
leið vegna veðurofsans í Hvail--
firði.
ÞAIÍJÁRN SELDIST UPP
Þakjárn seld'ist upp í ö’Uum
verzluinum á Reykjavíkursvæð-
irau á skömmum táaria í gaar, enda
víðast iitilar birgðir ti'.I fyr.ir. Þak-
pappi rainm einniig úr og þak-
saumur seldtisit upp á höfuðborg-
arsivæðinu; mun verksmiðja sú,
sem hanrn freimie iðir, ekki hafa
framleitt mikið af ho-num í sum-
ar vegna anmarra anna.
TAFIR HJÁ Fl
Xninanilandlsflug Flugféia'gs Is-
lamds lá niðri í gær að mestu
vegna hvassvtiðris og tatfir urðu
eimini'g á miffilamdaflugi íé'lag'S-
ims. Vélar Loftleiða héldu hins
vegar áætlliun.
ÞÖK KUNNA AÐ HAFA
LOSNAÐ
Iðnaðarmenn, sem unnu að
viðgerðuim á húsum í gær, hafa
benit á, að húseigendur skuili iáta
fagmenm kamnia þök húsa sinna,
jafnvel þótt eragar skemmdir
sjá'ist, þvi að vel kumini að vera,
að þök hafi losnað.
KÓPAVOGUR
Milkið tjón varð vegna foks af
húsuim í Kópavogi seim aranars
staðar. Mest varð tjónið á Digra
nesdkóla og s t a r fsman n ah ú si
Kópavogshfelis, en segja miá að
þa. hafi jámið farið af í heiJu
lagi.
Skearumdir urðu á tveimur eik-
arbátwn frá Eyjum í höfminni í
Kópavogi og litlu mumaði að
stá'ib'átiur slitnaði frá bryggju.
Skúta slitnaði hins vegar frá
og rak upp í fjöru á SeMjamar-
neisi, er hún stórsikemmd eða
ónýt.
Hænsnabú á Vatn.sendahæð
eyðilagðist, er þakið fauik af í
heilu lagi. Eimungis 100 af 3000
hæraum lifðu óveðrið af.
Lögreglulþjónm í Kópavogi
slasaðist, þó ekki alvariega, er
bifreið hans fauik út af veginuim
við Bæjarhiáls í Árbæjaitiverfi
og eyðilagðist.
SELTJARNARNES
Viða á Seltjarnarnesi fauR
jám af þöikiuan og skennmdir
urðu á nýbygginguim. Mest tjón
varð á slkreiðarhúsi ísbjarnarins,
er bárutrefjaplas'tspltötur iosn-
uðu af endil-angri hlið hússins.
OIIu þær sikeimimiduim á húsurn
á Nesinu.
Tjón varð minna en á horfðist
Borgarstjóri leggur til:
Bjargráðasjóður
bæti óveðurstjónið
BORGARSTJÓRINN í Reykja
vík, Birgir ísl. Gunnarsson,
hefur í hyggju að leggja til,
að borgarráð mælist til þess,
að Bjargráðasjóður bæti al-
menning tjónið á fasteignum
og laiisamunum af völdum ó-
veðursins.
„Það er að sjálfsögðu brenn
andi spurnlng hjá þeim fjöl-
mörgu, sem fyrir eignatjóni
hafa orðið, hvernig þeir fái
tjónið bætt,“ sagði borgar-
stjóri í viðtali við Mbl. i gær.
„Aðeins í örfáum undantekn
ingartiivikum hefur fólk
tryggingar fyrir slíku. En í
reglugerð um Bjargráðasjóð,
sem samkvæmt lögiim frá
1972 er sameign ríkis, sveitar
félaga og Stéttarsambands
bænda, er heimiid í 8. grein
um að hin almenna deiid sjóðs
ins veiti einstaklingum, fyrir
tækjum og sveitarfélögum
fjárhagsaðstoð til að bæta
meiri Iiáttar tjón á fasteign
um og lausafé af völdiim nátt
úruhamfara, svo sem óveðurs,
flóða og vatnavaxta, skriðu-
falla, snjóflóða, jarðsk,jálfta og
eldgosa. Ég hef htigsað mér,
að leggja til á fundi borgar
ráðs á morgun (þriðjudag),
að ráðið beini þeim tilmælum
til sjóðsins, að hann bæti
tjónið samkvæmt þessari
heimild í 8. grein.“