Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 14
iVJ.OK.liUN BUAOiO
PiUOJUOAOUK 20. fc.Kt'iKiVitiUK ibii
'
14
Miklar símabil-
anir í óveðrinu
VERULEGAR símabilanir urðu
í óveðrinu, sem gekk yfir landið
á sunnudagskvöld og í fyrrinótt,
að sögn Sigurðar Þorkelssonar,
setts Póst- og símamálastjóra.
Á Reykjavíkursvæðimu biliúðu
öll sambönd en aldrei samtímis.
Þarunig bilaði eitt sambandið á
sunnudagskvöid strax og stóð
bilunin í hálfa klukkustund. Ann
að bilaði um kl. 4 um nóttina en
vair komið í lag um níuLeytið í
gærmorgiun, og þriðja samhandið
bilaði kl. 7 í gærmorgun og
komst í lag mokkru fyrir kl. þrjú
í gærdag.
Miklar bilanir eða truflanir
urðu ekuniig á Landssímanum og
sveitalimum. Þannig bilaði Búr-
fell-Selfoss linan, lína til Hafnar
í Hornaifirði bilaði einnig um
tíma, stutt bilun varð á sam-
bandinu millá Reykjavíkur og
Patreksfjarðar, eitt af Isafj.arðar
sambömdunum bilaði viegna raf-
magnsieysis, og truflanir urðu í
Vestmaniniaeyjum vegna spennu
fails. Þá varð bilun i loftlínu milli
Brúar og Isafjarðar, miili Hvols
valiar og Víkur og mdlli Víkur og
Kirkjubæjarklausturs á sama
tima. Eiranig varð bilun á Mnunnd
milli Stykkishólms og Ólafsvik-
uir. Þá varð og sambandsla'ust
frá Grundarfirði, frá Arnarstapa,
á nokkrum stöðum í Landeyjum
og Fljótshlið, svo að eitthvað se
nefnt. Sjónvarpsbilun varð á ein
um stað og e'ms nokkrar radíó-
bilamir, t.d. bæði i Gufunesi og á
Rjúpnahæð.
Þetta hjólhýsi varð ofviðrinu að bráð á Álfhólsvegi í Kópavogi og ósennilegt að það verði frekar
í förum, eins og s.já má. (Ljósm. MhL Sv. Þorm.)
ÞRIST-
URINN
FAUK
.VOKKRAR skemmdir urðu á
DC-3 fhigvél Flugfélagsins,
þegar hún fauk til snemma 1
gærmorgun við Hugskýli á
Reykjavíkurflugvejli. — Var
fiugvélin bundin niður á siæð
inu en slitnaði upp.
Þegar Mbl. hafði samband
við Svein Sæmundsson, biaða
fulltrúa Flugféiagsins, var
ekki búið að kanna að fullu
skemmdirnar á flugvélinni,
en hann sagði, að sjáamlegar
skemmdir væru töluverðar.
Báðar skrúfur skemmdust,
báðir vængendar, jafnvægis-
stýri, nef og sprunga kom í
hjólhúsið.
Fokkerar félagsins og land
igrædsluvélin Páll Sveinsson
voru settar í skýli i gær og
gærkvöldi, og var þristurinn
því eina vélin, sem stóð úti.
Rafmagnstruflanirnar í óveðrinu:
eginorsakir
selta og áfok
Nokkrar staurasamstæður brotnuðu — Línur
og sæstrengur slitnuðu
• Miklar rafmagnstruflanir
urðu í fyrrinótt á öllu orkuveitu-
svæði Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur og olli þeim einkum selta,
sem hlóðst á tengivirki í spenni-
stöðinni við Geitháls. Auk þess
urðu miklar truflanir á svæð-
Jim, þar sem loftlínur eru, m. a.
þegar þakplötur fuku af húsum
á línurnar. Straumlaust var alla
nóttina í Garðahreppi, þar sem
staur í háspennulínu þangað
brotnaði.
• Utan Reykjavíkursvæðisins
urðu truflanir mestar í Þorláks-
höfn og Sandgerði og á Uaugar-
vatnslínu og Akranesslínu.
# í Búrfellslínu I brotnuðu
tveir turnar en lína II hélzt ó-
sködduð.
• Þá slitnaði nýtengdur sæ-
strengur, sem verið er að leggja
yfir sundið milli Klepps og Gufu
ness og var þar að engu gerð
u. þ. b. átta sólarliringa sieitu-
laus vinna.
Morgumblaðið fékk þær upp-
lýsingar hjá Hauki Pálmasyni,
Jón H. Porbergsson Laxamýri:
yfirverkfræðingi hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, að á orku-
veitusvæði hennar hefði orðið
straumlaust öðru hverju upp úr
kl. 1 eftiir miðnætti en skamma
stund i senn. Hefði það einkum
verið vegma seltu, sem hlóðst á
tengivirki í spenniistöðinni við
Geit'háls. Ennfremur hefðu orð-
ið miklar truflaniir á svæðinu þar
sem loftlímur væru, þakplötur
hefðu fokið aí húsum á límurmar,
sömuleiðis vinmuskúrar og bygg
ingarefni við nýbyggimgar. Þamn-
ig hefðu orðið miklar skemmdiir
í Breiðholtshverfi, Kópavogi og
í nýbyggi'ngahverfunum á Ár-
túnshöfða. Einnig fauk
stöðvarskúr við Hraunbæ.
tengi-
Alþingi ógildi ólöglega lögvernd
Ásatrúarmanna
KRISTNI var i lög tekim á Al-
þingi árið 1000, en Ásatrúnni —
heiðnimmi hafnað, með öllum
hennar örðugleikum og syndum.
Stendur svo enn í dag.
Þetta varð stærsta stund í
alliri sögu og menmiíngu þjóðar-
innar. Hefði hún þá ekki stigið
þetta spor, er mikiil vafi á því
að hún væri nú til á spjöldum
'sögunmar sem sérstök og sjálf-
stæð þjóð. (Liggja að því mörg
rök, sem sleppt er hér). Síðan
árið 1000 hefir kristin trú og
kirkja hennar, skipað öndvegi
allra andlegra menningarmála
þjóðarinnar: Guðs dýrkun, skóla
hald, dýrmætustu bókmenmtir,
útgáfa Biblíunnar mestu bókar
ailra bóka þjóðanma, llknarmál,
sjúkrahús, barnafræðsla o.fl.
Fyrir utan samtök safnaða
hverrar sóknarkirkju í landinu,
má bemda á, innan ramma kirkj-
uranar og í krafti kristinnar trú-
ar, ýmisis konar heillavænlega
men'ningarstarfsemi með þjóð-
inmi; Kristni'boðssambandið
K.F.U.M., Biblíuféiagið, kristi-
leg æskulýðsmál, prentmál, skóla
mál og líknarmál á mörgum svið
um. í þessari sfarfsemi taka þátt
bæði lærðir og leikir, fyrir áhrif
kristninnar. Verkefnin blctsa við,
ekki sízt 1 safnaðarlífi sóknar-
kirknanna, þjóðina vantar raun-
ar ekkert í dag, nema almenna
vakningu i orði Drottins. Kirkja
Krists er stofnun Guðs, meðal
fólksins. Henni er ætlað að fyila
fólkið trú og velsæld. Trúnni
fylgir víðsýni, friðúr, kærleikur,
réttlæti og allt sem við þurfum
til að lifa þvi lífi, sem Drottinn
ætlar okkur öllum. Kirkju Krists
fylgja heiiög sakramenti til hjálp
ar starfsemimni. Kirkju Krists er
ætlað að viðhalda og efla allt
sem Guði er þóknanlegt, en út-
rýma öliu því sem honum er van-
þóknanlegt og sem felst í Van-
trú og heiðindómi, sem er viss'U-
lega nóg til af í þesisu landi. Má
þar benda á guðieysi hinna rót-
tæku kommúnista, samtök Ása-
trúarmanna, sem eru heiðingjar
o.fl. o.fl. Sá furðulegi atburður
gerðist á þessu ári, að kirkju-
máliaráðuneytið veitti Ásatrúar-
mönnum kirkjulega aðstöðu,
rétt til að framkvæma nafngjöf,
unglimgavigslur, hjónavígslur og
greftranir.
Þetta er óheyrt hneykslismál,
lögieysa og aðför að kirkju þjóð-
arimmar, sem hún á að vernda,
samkvæmt 62. gr. stjórnarskrár
Isiands frá 8.3. 1944. Þetta
ákvæði getur því ekki haft neitt
gildi. Er það mál Alþimgis, þeg-
ar það kemur saman, að leið-
rétta þessa vitleysu. Þetta heyr-
ir ekki undir trúfrelsi, heldur
undir þau fyrirtæki kristinnar
keninÍTi'gar að kirkjan og trúað
Jón H. Þorbergsson.
fól'k á að hjálpa þeim og leið-
rétta þá, sem villtir eru á lifs-
göngunni. Kirkjan getur ekki
verið hiutiaus um trúmál og sið-
ferðismái. Það er lífsskilyrði fyr
ir hana að vera það ekki. Er það
samkvæmt ákvörðun höfundar
hennar Jesú Krists. Himn dýr-
mætasti arfur þjóðarininar er
kristin trú. Þar.n arf ber að meta
að verðleikum, hagmýta hann og
efla. Á honum byggist öli menn-
in'g og farsæld þjóðarinnar nú og
ævimiega. „Því amnan grundvöll
getur enginn lagt en þann sem
lagður er, sem er Jesús Kristur"
1. Kor. 11. „Sá sem hefiir soninn
hefir lífið. Sá sem ekki hefir
Gúðs son, héfir ekki lífið“ I. Jóh.
5,12.
1 Garðalhreppi varð straum-
laust frá þvi kl. 2 eftir miiðnætti
til kl. 9 í gærmorgum vegna þess,
að staur í háspennulánu, sem ligg
ur að Garðaihreppi, brotnaði og
ekki tókst að konria rafmaigni á
Vífiisstaðalínu fyrr en um morg-
uninn.
Þá var einnig straumlaust frá
miðnætti í Mosfellssveit víða,
vegna biiana á Reykjalínu en tal
ið var, að viðgerð yrði lokið í
gær.
Sömuleiðis sagði Haukur
Pálmason, að miklar skemmdir
hefðu orðið á götuljósakerfiinu
og mundi vafalaust taka nokkra
daga að koma því í lag. Hamm
upplýsti, að allt tiltækt starfslið
Rafmagnsveitunniar mumdi vinna
að viðgerðum unz alls staðar
væi'i kominn straumur á að nýju.
SÆSTRENGUR SLITNAÐI
Tjón Rafimag.nsveitunnar kvað
Haukur hafa orðið hvað mest á
130 KW sæstrenig, sem verið væri
að leg'gja yfír sundið mil'li Klepps
og Gufuness. Hefði verið unnið
að því undanfarnar vibur um
borð í flotpramma frá Reykjavík
urhöfn að temgja strenginn úti á
sundinu, um 500 metra frá landi
en prammann hefði rekið undan
veðurofsanum með þeim áfleið-
ingum, að strengurinn slitnaði í
sundur í tengingunnii. Haukur
saigði, að ekki væri enn búið að
kamna skemmdir, það væri ekki
hægt fyrr en veðrið væri gengið
niður, en þá yrði farið út í
prammann og leitað að þeim
enda strengsins, sem farið hefði
í sjóinn.
Haukuir sagði, að strengur
þesisi æt'ti að geta flufct tiil Reykja
vikur viðbótarorku allt að 100
MW og yrði önmiur aðal orku-
fl'Utnin.g'SÍeið ti'l borgarinnar á
næstu árum. Hefði verið reikn-
að með því, að þessum fram-
kvæmdum yrði lokið laust eftiir
áramót. „Það er mjöig slæmt fyr-
ir okkur að verða fyrir þessu
áfailli," sagði Haukur og gat þess
til marks um það, hve vetrk þettia
væri tímafirekt, að þessi eima
tenging, sem slitnaði hefði verið
rúmlega viku verk, og þá urniníð
á vöktum sleitulaust allan sólar-
hrániginin.
TVEIR TURNAR
BÚRFELLSLÍNU I BROTNUÐU
Eiríkur Briem, framkvæmda-
stjórl Landsvirkjun'ar, upplýsti í
samtali við Margunblaðið, að
tveir tumar hefð'u brotnað í Búr-
fellslínu I, annar við Búrfeil, hin'n
í Grafningi, nálægt Sogi, en lírna
II hefði verið ; lagi, svo að þetta
hefði ekki komið að sök. Hins
vegar átti Landsvirkjun í erfið-
leikum vegna sjávairseltu við
Geltháls, að sögn Eiiríks.
Aðspurður um það, hvort tjón
hefði orðið á vinmubúðunium við
Siigöldu af völdum veðurofsans,
sagði Eirikur Biriem, að það
hefði orðið mjög lítið. „Það var
búið að ganga að fullu frá flest-
um húsunum þar," sagði hanm,
„en nokkur röskun varð á fáein-
um, sem verið var að reisa. 1
heild varð tjón þar hiins vegar
mjög lítið, enda röskir menn að
veriki við að bjarga hlutunum
þar efra.“
TRUFLANIR UTAN
REYKIAVlKURSVÆÐISINS
Hjá Baldri Heligasyni, rafveitu-
stjóra fyrir Suður- og Vesturland
hjá Rafmagnisveitum ríkiisins
fékk Morgunblaðið þær upplýs-
iingar, að mestar hefðu rafmagns
truflaniir, utan Reykjavíkursvæð-
isins orðlð í Þorlákshöfn otg Sand
gerði — og á Laugarvatns- og
Akiranessiínum. Hanin kvað trufl-
aniir hafa verið í Þorlákshöfn alla
nóttina, um miðjan dag í gaeir var
straum'ur hins vegar kominm á
allt athafnasvæðið þar, en stnaum
laust á stöku stað í íbúðahverf-
um.
1 Sandgerði var straumláiust
frá miðnætti til kl. 9 að margni.
Lauigarvatnslinan sagði Baldur,
að hefði komizt í lag um hádegis
bi'lið i gær, em straumlaust hefði
verið á orkuveitusvæði hennar
megnið af nóttunni áður. Um
svipað leyti befði komizt straum
ur á Akraneslmunia eftir bráða-
birgðaviðgerð. Hafði ein staura-
samstæða brotnað skammt frá
Korpúlfsstöðum og var búizt við
að endanlegri viðgerð þar lyki i
nótt. Þá höfðu brotnað tveir
staurar i Hvalfirði.
Eimihverjar truflanir urðu í
Borgarfiirði m.a. vegtia skemmda
á staurasamstæðum og stofnMnu
frá Andakílsárvirkjun tii Akra-
ness, — og sömuleiðis á línu frá
Hvoisvelli að Gunnarsholti.