Morgunblaðið - 30.09.1973, Side 1

Morgunblaðið - 30.09.1973, Side 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 219. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. N- írland: MAUSTSTEMMNING. <Ljósm.: Mbl.: Ól. K. M.) Lomdon, 29. aeptemiber, AP. BREZK yfirvöld sögðu í dlag að bréfaskipti Ólafs Jóhannessonar og Edwards Heaths hefðu ekki orðið til þess að neitt miðaði i samkomulagsátt í fiskveiðideilu landanna. Sögðu yfirvöldin að í svarbréfi Ólafs Jóhannessonar, sem Heath hefði boriat í dag, hefði ísienzki forsætisráðherr- ann tekið það skýrt fram að ís- lendingar myndu ekki hvika frá ákvörðun sinni nm að hersktpiiit yrðu að fant út fyrir 50 mílurn- ar fyrir 3. október, ella yrði stjómmáiasiamband landanna roOð. Talsmaður brezka utanrí'kis- ráðuneytíisinis sagði að bréf Ól- afs Jóhannessonar héfði verið kurteislega oaðað en engar ga gnlegar tillögur hiefSu vei-ið i þvi. TalSimaðhrinin sagðii að brezflti sendiherrann í Reykjavik John Maekenziie myndi halda áfram tilraunum sínum til að fá islenzk atjórnvöld till að endur- skoða ákvörðun sína. I bréfi Heaths var lagt tii aö vopniahié yrði gert í deilunni með þvi að varðskipin héldu sig innam 12 mílna og heirskipin ut- am 50 malna og veiðar hrezkra togara takmiarkaðar meðan emb æittismenn reyndu að finma bráðabirgðalaus.n á deilunni. Samsteypustj órn á Norður-Irlandi? Mikilvægar viðræður mótmælenda og kaþólskra 5. október Belfast, 29. september. AP. BREZKA stjórnin skýrði frá þ\i í dflg að leiðtog'ar deiluaðila mót- MJflelenda og kaþólskra á N-ír- Pravda um Sovétrikin: Leiðar- Ijós frelsis BÆoskvu, 29. sept., AP. PRAVDA, málgagn sovézka Kommúnistaflokksins, lofaði í ga*r staðfestingu Sovétríkj- anna á tveimur mannrétt- iindareglugerðum hjá Samein- uðu þjóðunum, sem sönnun fyrir því að þau séti forystu- iriki í hirrni alþjóðlegu har- Framhald á bls. 31. landi hefðu samþykkt að koma samait til fundar 5. október n. k. til að ræða möguleika á sam- steypustjórn þessara aðila á N- Irlandi. Eru fréttir þessar taldar mikilvægur stjórnmálalegur árajtgtrr fyrir N-írland. Hins vegar lýsti William Craág, leiðtogi mótmælenda á N- írlandi á fundi hjá Vanguai-d- Vínarborg, 29. sept. — AP AUSTURRlKlSSTJÓRN sætir nú harðri gagnrýnl heiina fyrir og erlendis fyrir þá ákvöröun sína að verða við öJlinm kröfnm samtökum sínum, að saimtökin myndu aldrei satmþykkja stjórn- arsterá, „sem fæll í sér eyðitegg- ingu okkar". Craig bætti við: „Nú er að duga eða drepast. Við hjá Vanguard höfum verið ákaf- lega þolinmóð og haldið að Oklk- ur höndunuim, er aðrir vildu að við létum til Skarar steríða. Nú er tími þess að haldia að sér höndumum á enda." Craig hefur margoft áður gefið hersteáar yf- arabísku skæruliðanna, scm rændu járnbrautarlest í Vínar- borg í gær og héldu f jórum gisl um nnz oröið hafði verið við kröfum þeirra og þeim fcngin unutm verða. Hann var áður ráð- heira í stjórn N-írlands, en var látiinn fara í upphafi átakanma á írlandi fyrir 4 ánurn. Hann igagn rýndi í dag harðlega aðra stjóm málafloiklka mótmælenda fyrir að sacmtþykkja að ræða við leið- toga teaþóliteika. Mikliar vonir eru nú bumdnar við þennan fund um að hann geti orðið til að binda enda á það ófremdarástatnd sem ríkt hefur á N-lrlandi sl. 4 ár og kostað mörg hutndflnuð manns Mfíð. fiugvél i hendur til að komast úr landi. Bruno Kreisky kanslari Aust urríkis, sem sjálfur er Gyðingur sagðist hafa orðið við kröfunum til að koma í veg fyrir að harm- leikur á við þann á Furstenfeld- bruckflugveliinum við Múnchen í f.vrra. endurtæki sig. I>að var þar sem Arabar myrtu 11 isra- Framhald á bls. 31. IV. H. Auden. Auden látinn Vinarborg, 29. sept. AP HrÐ heimskunna brezka ljóð skáld W. H. Auden, einn af roestu bókmenntafrömuðum þessarar aldar lézt af völdum kjartaslags í hóteli í Vínar- borg í gærkvöldi. Auden var 66 ára að aldri. Fyrr um kvöld ið hafði hann haldið fyrirlest ur um ljóð sín fyrir austnr ríska bókmenntafélagið i Palffyhöll i Vínarborg. Kinverjar: Styðjum ísland Peking, 29. september, NTB. ÍSLAND nýtur fyllsta stuðnings Kinversika alþýðulýðveldisins í baráttiinni fyrir 50 mílna land- helgi. Þetta kom fram í sarwtiil- um fyrsta iidenzka sendiherr- ans í Peking, Sigurðar Bjarna- sonar, sem aðsetur hefur í Kaup Framhaid á bls. 31. irlýsiingar, en aidrei látið aif hóit- Austurríki: Gengið að öllum kröf- um skæruliða Austurríkisstjórn gagnrýnd Soyuz lentur Moskvu, 29. sept. — AP SOYUZ 12, sovézka geímfarið lenti í Sovétrikjunum i dag eftir tveggja daga vel heppn aða ferð. Geimferð þessi, sem var him fyrsta hjá Sovétmöniraum í tvö ár var farin til þess að reyma Soyuzgeimfarið, sem heíur verið endurbætt mjög mikið frá sfiðaisitu ferðum svo og nýja geimferðarbúniinga. — Tveir geimfarar voru uim borð í Soyuzi, Vasily og Malikarov. Enginn árangur segja Bretar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.