Morgunblaðið - 30.09.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 30.09.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 > KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga frá.kl. 1—3. SKATTAR Vilt þú lækka skattana. Ef svo er sendu þá 300 kr. í pósthólf 261 merkt Skattar ög þér fáið svar um hæl. KAUPMANNAHÖFN 2ja herbergja íbúð skammt frá miðbænum 1 Kaupmannahöfn er trf leigu um óákveðinn tíma. Til- boð sendist Mbl., merkt: „Kaupmannahöfn— 925".- HÚSBYGGJENDUR Tek að mér húsbyggingar, móta- uppslátt, viðgerðir. Vanir menn. Fast verðtilboð ef óskað er. Tilb. sendíst afgr. Mbl. merkt: Bygg- ingameistari 620. SÓFASETT Mjög vel með farið sðfasett til sölu. Uppl. 1 síma 25721. TILSÖLU Volvo '73 de Luxe Uppl. Islma 83728. EIGNIZT VINI UM ALLAN HEIM Gangið i stærsta pennavinaklúbb Evrópu. Uppl. á ensku eða þýzku og 1 50 myndir ókeypis. HERMES. Berfín 11, Box 17, Germany. ÞÝZKA fyrir byrjendur og þá sem eru tengra komnir. Talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjall- ara, eftir kl. 19. TOYOTA CARINA árg. 1 972 til sölu. Góður bíll. Uppl. I síma 2874 Keflavlk. VOLVO ÁRG. 1971. 144 De luxe. Til sölu. Uppl. í síma 35993. ,HESTHÚS Hesthús i Víðidal fyrir 10 — 11 hesta tH leigu. Upplýsingar í sima 25264. KONA ÓSKAST til ræstlnga einu sinni i viku á heimili ( vesturbænum. S. 26777. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja — 5 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. des. Má vera með húsgögnum. Góð umgengni og reglusemi. Gr. eftir samkomu- lagi. Uppl. í sima 20160 og 11814. DÓMUR — DÖMUR Stytti og þrengi kápur og dragtir. Sauma skinn á peysu og jakka- ermar. Tekið á móti fötum og svarað I sima 37683 mánudaga og fimmtudaga (frá kl. 7—9 á kvöldin). SKÓSMIÐIR Tilboð óskast 1 Landisrand- saumavél. pússrokk, akler- saumavél og ýms smáverkfæri, ásamt efni og smávörum til skð- viðgerða. Uppl. I síma 32971. KONA ÓSKAST á sveitaheimili í vetur, á vestur- landi. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „1313— 586". PÍANÓKENNSLA byrjaður að kenna. — Sími 33016. Aage Lorange, Laugarnesveg 47. SENDIRÁÐ óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, án húsgagna. Barnlaus fjöl- skylda. Tilb. óskast send Mbl. merkt: „883". TOYOTA CROWO '67 til sölu, sjálfskipt, ógangfær. Sennilega brotinn stimpilhring- ur. Uppl í sima 661 70. 4RATIL 5 HERB. Ibúð óskast strax. Örugg mánað- argreiðsla og góð umgengni. Uppl. i sfma 2551 9. TILSÖLU stór peningakassi hentugur fyrir verzlanir eða stærri fyrirtæki. Upplýsingar f síma 84939 og 32756. ATHUGIÐ Vantar 3—400 þús. kr. að láni ( eitt ár. Get útvegað múrara ( vinnú. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M.Ú.R. — 926". TAUNUS 1 7M 4ra dyra árgerð '66 I góðu standi. nýskoðaður, til sölu. Verð kr. 185.000,-. Upplýsingar í sima 71465. ELDRI MANN vantar nú þegar eitt til tvö herb. með aðgangi að snyrtingu. Vinsamlegast hringið i síma 83672 I dag og á morgun. FUNDIN — LYKLAKIPPA Stór lyklakippa fannst fyrir utan Holtsapótek. Uppl. i lima 34406 e.h. SAUÐÁRKRÓKUR 2 ibúðir til sölu. Önnur undir tréverk. Hverskonar eígnaskipti möguleg. sími 18327. ÍBÚÐ ÓSKAST 4ra herb. Ibúð óskast til leigu i austurborginni, fyrir fámenna reglusama fjölskyldu. Uppl. i síma 16531 og 24765 eftir kl. 5. FRAMTÍÐARSTARF Röskur og reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 7. okt. n.k. merkt: „Bókafortag — 923" GARÐEIGENDUR Ef ykkur vantar kassa undir kart- öflur i Jarðhúsin þá hringið i sima 10328. IflcnrAffliblahift _ JHérgMnbíaþjþ nucLvsincaR ££<,-»22480 t i DACBÓK... 1 dag er suniradagurinn 30. september, sem er 15. suimudagiir eftir trínitatis, 273. dagur ársins 1973. Árdegisháflæði er kl. 08.20, síðdegisháflæfö kl. 20.36. Þegar ég var barn, talaði ég eins og bam, hngsaði eins og bam og ályktaði eins og bam; þegar ég var orðinn fulltíða maður lagði ég niður bamaskapinn. Þvi að nú sjáum vér svo sem I sknggsjá i óljósri mynd, en |þá laugUti til auglitis. Nú er þekking min í nioluni, en þá mun ég gjörþekkja, efais og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og fcærleikur, þetta þrennt, en þeirra er Ikær- leikurinn mestur. (I. Korintubréf, 13.11 — 13). Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið al'la sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum timum skólum og ferðafóliki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og súnnudaga kl 13.30—16. Árbæjarsafn er opið al'la daga írá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og 3krúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar & laugardögum og helgidögum, ea læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Almennar upplýsingar um kekna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar i sim- svara 18888. Nú er verið að ljúka við að taka upp kartöfiur, og uppsker nú hver væntanlega eins og hann sáði. — Þessi mynd er úr Kópavogi, þar sem notuð er upptökuvél en krakkarnir reynast lið- tækir við að safna saman jarðeplunum, eins og kartöflur h eita á góðu íslenzku niáli. SÁNÆSTBEZTI... liilill Ta eru jól á hverju ári, sagði sá færeyslki, iruen Ólavsvöka esr kun ein gang um árið — svo við skal hava ein snaps, tú gamlii. (Or Iðinnemanum). Kvenstúdentar „Opið hús“ að Hallveigarstöðcum fyrsta miðvikudag hvers mánaðar, kl. 3—6. Mætið vel 3. október. Lóubúð! Ermastuttir flauelsjakkar, sérlega klæðilegir fyrir yngri sem eldri. Lita- og stærðaval. LÓUBÚÐ. Bankastræti 14, sími 13670. Frúarleikfími í [þróttahúsi K.R: Mánudaga kl. 3.30—4.20. Fimmtudaga kl. 3.30-4.20. Upplýsingar í síma 31117 milli kl. 6 og 8 síðdegis. FIMLEIKADEILD K.R. Gangið úti í góða veðrinu Ininilega þaSdca ég heimsókn- ir, gjafir og góðar óakir á 90 ára afmæll minu 18. septem- ber sl. Guðmundur Guðlaugsson frá HáUgeirsey. Þeim fjöknörgu vinum okkar og skyildanenmum, sem færðiu okkur gjafiir eða sendu árn- aðaróskir á 60 ára hjúskaipar- afmæli ofekar, endum váð inni- legt þafektetii og kveðjur. Sigríður og Sigurjón Sveinsoon frá Granda í Dýraflrði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.