Morgunblaðið - 30.09.1973, Side 7

Morgunblaðið - 30.09.1973, Side 7
MÖRG'UNBiL.AÐiiÐ — SUN'MUDAGUR 30. SEPTEMBER 3973 i Bridge Eítirfaraindi spil er írk leilkn- urjQ miSli Frakkianöis ög Utng- verjatenös í Evrópumótiwu, sem fram fór í Befligíu nýflega. Nordur S: 9-7 M: 7 T: K-D-9-84 3 L: 7-6-3 2 Vestur Austar S: Á-K-D-10-8-6-5 S: 4-3 M: K-4-3 H: D T: 2 T: 10-7-6-5 U: 9 L: Á-D-10-8-5-4 Suður S: G H: Á-G-10-9-8-6-5-2 T: Á-G L: K-7 Við annað borðið sátu ÍTÖnsteu spilararnir N—S og þar gengu sagmir þannig, að siuður opnaði á 1 hjarta, vestur saigði 4 spaða, nioirður og austur sögðu pass og euður sagði 5 hjörtu. Sögnin var dobfluð og spi'Jið varð 2 niður. Ungverska sveitin íékk 500 fyrir spiflið. Við hiitt borðið opnaði ung- versiki spiiarinn í suðri á 4 Jauf- urn, en sú sögn segir frá sterkri 4ra hjarta opnun. Vestur sagði 4 spaða óg segja má að suður hatfi vei getað doblað þá sögn, þar sem hann hafði þegar gefið aJlar iippjýsinigar um hvaða spiJ hann átti. Suður vaJdi þó að segja 5 hjörtu, sú sögn var dobiuð og spiflið varð 2 niður eins og við Jrirtt borðið. FRÉTTIR Féflag austfiirzkra kvenna held- ur fund mánudaginn 1. október eð HaiJJveiigarsitöðum bl. 20.30. — Srtjócrnim. Fóstbræðrakonuir. Fundur verð ur 5 féJagsheimiii Fóstbræðra þriðjudaiginn 2. október kJ. 20.30. — Nefndin. Dansk kv:ndek3ub afháJJer sit árilige andespil i Tjarnarbúð d. 2. oktober M. 20.30, præeiis. — Re- srtyire'Jisen. Kvenféiag Laugarmessókner. Fvumdur verður haJdionn mánudag inn 1. október k:l. 20.30 í fundar- sai kirkjunnair. Sagt írá sumar- ferðaJöguim o. fi. — Stjórnin. KvenféJag Garðahrepps. Fund- ur að Garðaholti þriðjudaginn 2. ökrtóber M. 20.30. Handavinnu- kymning. — Stjómih. Kvemnadeilld Sflysavarnaféiags- ims í Reykjavik heldur fund að HórteJ Rorg mánudagimm 1. októ- bei.r. kil. 20.30. Jón B. Gunnlaugs- son skemmtir, spiluð verður fé- iaigsvist. — Stjómin. DAGBOK B\R\\\AA.. ÆVINTÝRI MÚSADRENGS Alexander King skrásetti Ég var svo hugfanginn af gesti mínum, að mér var ekki ljóst, að Pétur hafði komið, fyrr en ég heyrði smellinn um leið og hann lokaði glugganum. Tsi-Tsi varð strax Ijóst, hvaða afleiðingar það hefði. Hún hentist út í f jarlægasta hornið á glerkassanum og tók að gráta ákaflega. „Ég er lokuð inni,“ veinaði hún. „Ég kemst aldrei héðan út aftur. Mamma verður öskureið. Hvað verður um mig, þegar starfsfölkið hérna finnur mig?“ Ég var alveg í öngum minum. Hvað gat ég gert fyrir hana? Hvernig gat ég hjálpað henni? Ég fleygði mér niður við hlið hennar og reyndi eins og ég gat að hugga hana en allt kom fyrir ekki. Hún grét og veinaði og reif hár sitt og kallaði sjálfa sig öllum illum nöfnum. Loks varð hún svo örmagna, að hún lagðist út af á ábreiðuna mína og snökti þar, þangað til hún loks sofnaði. Ég býst við, að vanmáttut minn og skelfing hafi bugað mig svo, að ég blundaði augnablik, því ég vissi ekki fyrr til en Cleland stóð allt i einu fyrir ofan mig, og hafði ég þó ekkert orðið var við, að hann kæmi inn. Ég vissi ekki, hvernig ég ætti að snúa mér og tók það ráð að láta eins og ég sæi hann ekki, enda þótt það væri dálítið erfitt, þar sem hann hélt á skæru Ijósi, sem lýsti upp glerkassann minn út í öll horn. Loks slökkti hann Ijósið og sneri sér að einhverj- um, sem stóð við hlið hans. „Þetta er alveg rétt hjá þér, Pétur. Þorparanum þeim arna hefur vissulega tekizt að ná sér i maka. Ég held bara, að þessi mús sé algert einsdæmi í veraldarsögunni. Fyrst strýkur hún úr rannsóknarstofu og flytur í dýragarð. Síðan kemur hún í veg fyrir eldsvoða með því að hrineia brunabjöllunni. Og nú er hún búin að ná sér í maka og ætlar sennilega að stofna fjölskyldu. Ekki veit ég hvaða fleiri furður taka siðan við. Ég ætla bara að biðja þig um eitt, Pétur, og það er að nefna þetta ekki við nokkurn mann.“ „Ég segi ekki einu sinni konunni minni frá því,“ sagði Pétur. „Við verðum að halda þessu leyndu, því að við kærum okkur ekkert um blaðamenn og ljósmyndara á nýjan leik.“ „Nei,“ sagði Pétur. „Ég hengi spjald framan á búrið og skrifa á það: Lokað vegna viðgerða.“ FRflMWflLBS&H&HN Sem sagt, svo var gert. öllu var haldið leyndu lengi vel.. þangað til í morgun að eldvarnafulltrúi kom hingað i eftirlitsferð, og skömmu eftir að hann var farinn fylltist allt af blaðamönnum og ljós- myndurum sem vildu ólmir komast inn. „Ég er hræddur um, að við verður að hleypa þeim inn,“ sagði Cleland. „Þetta er of merkilegt til þess að hægt sé að halda því leyndu lengur. Það gerist ekki oft, að mús eignist slika sexbura, þar sem eru tveir hvítir, tveir gráir og tveir dílóttir.“ Nú getur verið, að þið hafið heyrt einhvern ávæning af þessari sögu áður én sagan hefur ekki verið sögð frá mínum sjónarhól fyrr en nú. ENDIR Venjuíegur og ódýr pappadiskur getur með litlum tilkostnaði og vinnu orðið snotur gjöf. Finna þarf fyrst nákvæmlega miðju disksins, bera þar Sfm á og festa seglgarnsenóa í Ifmið. Síðan er Ifm borið út frá miðjunni og banöinu vafið þétt saman og fest í líminu. Þegar yfirborð disksins er þakið snúru, er leikuriran eradurtekinn á bakhlið disksins. Að endingu er snúrulagður diskurinn lakkaður með glæru lakki — og að þvf búrau er skreyttur pappadiskurimn orðin tilvalira tækifærisgjöf. Tapað — fuudið Nú íyrir helgi var stöJið hjóli, sere stóð fyrir fraimain Mocrgun- bJaðshúisið. Hjóllið er 1 jósbJátt „Ghopper“-hjól, með hvítu dekki að framan en svörtu að aftan, spegli og brettislanst að fram- en. Það er einn sendisveinninn á bJaðinu sem er eigandi hjólsins, og þetta er atvinrtiutæki hans, þanniig að það yrði þakksamJega þegið ef einhveir gæti gefið upp- lýsinigar um hvarf hjólsins, hvað þá ef sá, sem vafldur er að hvarfi {«esis ski'Jaði því aftiur á sinn stáð. SMÁFÓLK En dapurlegt að þurfa að vekja hann og segja honum, að skólinn byrji i dag... En skammarlegt að trufla svona sælurikan svefn. SKÓLÍNN BYKJAR I DAG!!! FERDINAND MESSUR í DAG H af n.arfj a:rða,rkir k j a. JWessa k). 11 við setningu héraðs- fundair. Séra Kairl Siiguirbjöms- son prédikar og séra Bragi IFVið irilksson þjónair fyrir ailtari. — Séra Garðair Þorsteinsson, Breiðholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 í Breiðholtis- skðlla. Haustfermimtgarbörn beð- in að koma. — Séra Lárus Hafll- dóffisson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.