Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 19

Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 19
MORGUNBLAÐTÐ — SUNiNUDAGUR 30. SEPTEMBF.R 1973 19 ATVINvYA innheimtusiúika Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 18—25 ára til innheimtustarfa og útréttinga. Viðkomandi farf að vera dugleg og áreiðanleg og hafa bifreið. boði erfjölbreytt og lifandi starf og góð laun. Frjáls verzlun, Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, R. SÖLUSTARF í ÞRJÁ MANUDI Óskum eftirað ráða sölumann næstu þrjá mánuði, allan daginn eða hluta úrdegi. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20 til 35 ára, vera duglegur, áreiðanlegur og eiga gott með að umgangast aðra. Gott tækifæri til að kynnast íslenzkum fyrirtækj- um. í boði eru góð laun og prósenta af árangri.. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið. Upplýsingar ekki veittar í síma. Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, R. Landhelglsgæzlan Landhelgisgæzlan vill ráða 2 vélstjóra nú þegar. Uppl. hjá ráðningarstjóra í síma 1 7650. Atvinna Óskum að ráða menn til starfa í verksmiðju okkar við Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur ATVINNA - HAFNARFJÖRDUR Viljum ráða menn vana raf og logsuðu, einnig til venjulegra verksmiðjustarfa. Börkur h.f., Hafnarfirði. FRAMTÍÐARSTARF Viljum ráða laghentan mann, sem getur séð um eftirlit og viðhald ásamt einhverri nýsmíði í verk- smiðjunni. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á vélum og rafmagni. Til greina kemur að ráða vélstjóra rafvirkja eða mann með reynslu á hliðstæðu sviði. Upplýsingar gefur verksmiðju- stjóri, í síma 8541 1 milli kl. 2—3. GLITh.f. Höfðabakka 9 Innanhúss og húsgagnaarkitekt óskar eftir starfi. Tilboð er greini launakjör og vinnuaðstöðu sendist afgr. Mbl. merkt: 928 fyrirföstudag. Atvinna Getum bætt við starfsfólki í verksmiðju okkar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H/F HAMPIOJAN Stakkholti 4 Loftpressumenn óskum eftir að ráða nokkra vana menn á loft- pressu strax. Verkframi h/f Skeiðunni.5. Sími 86030. Bltvélavírkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða vana við- gerðamenn. Uppl. hjá verkstjóra. Fordverkstæðið, Suðurlandsbraut 2. FÉLAGSRÁÐGJAFI Félagsmálaráð Garðahrepps óskar eftir félagsráð- gjafa til starfa. Hálft starf kæmi til greina. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist Félagsmálaráði Garðahrepps í Pósthólf 8 Garða- hreppi f. 10. okt. n.k. Félagsmálaráð Garðahrepps. GARÐAHREPPUR SKRIFSTOFUSTÚLKA Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn (eftir hádegi) á skrifstofu Garðahrepps. — Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og reynsla í almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir berist undirrituðum, sem veit- ir frekari upplýsingar um starfið, fyrir 3. október n.k. Sveitarstjórinn í Garðahreppi RAFSUÐUMENN - RAFSUBUMENN okkur vantar nú þegar nokkra góða rafsuðumenn, og logsuðumenn. Mikil vinna. Góð laun. Runtalofnar, Síðumúla 27, Símar 35455 og 35555. Starfsstúlkur óskast Álafoss h.f., vantar 2 stúlkur í pökkunardeild. Einnig 1 stúlku í dúkavefsal. Vaktavinna. Góðar ferðir. Upplýsingar í síma 66300. Stúlka óskast Til aðstoðar við framleiðslu á bar. Upþl. á staðn- um milli kl 5 og 7 í dag. Röðull Skipholti 1 9. AFGREIÐSLUSTARF Viljum ráða strax ungan, röskan mann til útkeyrslu og afgreiðslustarfa. Tilboð með uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt 922 Stúikur óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í leikfanga- verzlun. Usókn ásamt úpplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst, merkt 921.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.