Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 20

Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 20
20 MORGU(NBLA£>IÐ — SUNINUDAGUR 30. SEPTEMBBR 1973 Til sölu Sunbeam Arrow, árg. 1970, sjálfakiptur. Upplýsingar í síma 35809. fíá Tónlistarskólanum i Reykjavik Skólasetning verður mánudaginn T. október kl. 4 siðdeg s. Nemendur taki með sér stundarskrár sínar úr öðrum skólum. SKÓLASTJÓRI. Bargnesingar — Borgfirðingar Höfum til sölu Sadolin málningu og lökk. Lita- blöndunarvél á staðnum, sem blandar uppáhalds lit yðar. Einnig Sommer gólfteppi, gólfdúka og vegg- dúka. Item bjóðum við yður gluggatjaldaefni frá Últíma, gardínubrautir, kappa og tilheyrandi. Gjörið svo vel að líta inn. NESHUSGÓGN, Borgarnesi. Reykjavíkurmótið í handknattleik í kvöld klukkan 8.15 leika ÍR - ÁRMANN FYLKIR - ÞRÓTTUR H.K.R.R. Reykingemenn — Kefiavík — Suburnes 5 daga áætlun fyrir fólk sem vill hætta reykingum hefst í Keflavík sunnudagskvöldíð 7. okt. nk. klukkan 20.30.. Námskeiðið fer fram að Blikabraut 2. Norski læknirinn dr. W. Jordalh veitir þvi forstöðu. Eins og áður er þessi fræðsla ókeyp s nema handbókin, sem kostar kr. 200. Námskeiðin í Norræna húsinu og Árnagarði gáfu góðan árangur i fyrra, notið því gullið tækifæri. Tekið verður á móti pöntunum í síma 1232, Keflavík, á venjulegum skrifstofutima og á kvöldin kl. 20 til 22. ÍSLENZKA BINDINDISFÉLAGIÐ. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Til sö/u Til sölu er Chevrolet Chevelle árg. 1969 í því ástandi sem hann er eftir umferðartjón. Til sýnis á verkstæði okkar, Sólvallagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F„ sími 11588. kvöldsími 13127. 5» Jf ■..’ W)'j v Alþingismennimir Jón Arna- son og Friðjón Þórðarson hafa viðtalstíma á eftirtöld- um stöðum. Þriðjudaginn 2. okt. RÖST Hellissandi kl. 5 til 7 sd. Ólafsvík 2. okt. kl. 8,30— 10.30 sd. Miðvikudaginn 3. okt. Grund- arfirði hreppstjóraskrifstof- unni kl. 5 til 7 sd. 3. okt. Stykkishólmi Lions- húsinu kl. 8,30—10,30 sd. Hverfasaimtök Sjálfstæði&manna í Nes- og Melaihverfi gaingast fyrir spila'kvöldi miðvikudaginn 3. október i átthagasal Hótel Sögu k'l. 20.30. Gunnar Thoroddsen, a'þingismaður fiyt- ur ávarp. Góð verölaun, ókeypis aðgangur. Stjórnin. HVÖT, félag sjáKstæðiskvenna heldur BINGÓ nk. miðvikudagskvöld kl. 20,30 að HÓTEL BORG. Fjöldi glæsilegra vinninga. STJÓRNIIM. Bezti eftirmaturinn Teppohreinsun — ný nöierð 3 m í heimahúsum. Unnið með nýjum bandarísKum vélum, viðurkenndum af gæða- / mata teppaframleiðenda. Jm Jjl Frábær árangur. Allar ’i fk gerðir teppa. Lágt verð. fl'- - r Pantið í sima 12804. Geymið auglýsinguna. 1/2 lítri köld mjólk 1 RÖYAL búðingspakki. Hrœríð saman. Tjlbúið eftir 5 mínútur. Súkkulaði karamellu vanillu jdrðarberja sítrónu. Knattspyrnufélagið Þróttur, knattspyrnudeild. Æfingatafla M. og 1. flokkur laugardaga kl. 15.10—16.50. 2. flokkur sunnutíaga kl. 14.40—15.30 föstudoga kl. 19.50—20.40. 3. flokkur sunudaga kl. 10.20—12.00. 4. f'okkur sunnudaga kl. 13.00—14.40. 5. flol.kur sunnudaga kl. 15.30—17.10. Stúlkur laugardaga kl. 16.50—17.40. Old boys sunnudaga kl. 9.30—10.20. Allar æfingar fara fram í Vogaskó'a. Mætið vel og stundvíslega. Nýlr félagar vel- komnr. Stjómin. Félagslíf I.O.O.F. 10 = 15510184 = 9. I. I.O.O.F. 3 = 1551018 = 84. O. □ Gimli 59731017-1 Fjhst. Sunnudagsferðir Kl. 9.30 Búrfell í Grímsnesi. Verð 600,00 kr. Kl. 13 Hellisheiði — Græni- dalur. Verð 400,00 kr. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Laugarttessóknar Fundur verður ha dinn mánu- daginn 1. okt. kl. 8.30 í fund- arsal kirkiunnar. Almenn fundarstörf. Sagt frá sumar- ferðalögum o. fl. Mætið vel. Stjórnin. Brautarholt 4 Samkoma sunnudag kl. 8. Fagniaðarerindi boðað. Allir vellkomnir. Sunnukonur Hafnarfirði Munið fundinn 2. okt. "kl- 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Kynning á vinsælum ostarétt- um. Stjórnin. Filadelfia Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20. Ræðurnaður Georg Surlaind frá Noregi. Félag einstæðra foreldra Minniingarkort FEF eru seld í Bókabúð Láru-sar Blöndal, Vesturveri, og í skrifstofu FEF í Traðarkotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreildra að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga k'. 1—5. Sími 11822. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun ' fagnaðarerind-s:ns i kvöld, sunnudag, kl. 8. Verð fjarverandi 1. ti'l 17. O'któber. Heímilis- læknisstörfum minum gegnir Sigurður Sigurðsson G'æ-sibæ. Ófeigur J. Ófei'gsson, lækinir. Fíladelfía Keflavík Suðurnesjafólk tak'ð eftir! Va.kiningasamkoma í dag W. 4.30. Æskufók spilar og synigur. Wi’ly Hansen pred'k- ar. Beðið fyrir sjúkum. Aliir velkomnir. Hvítasunnufólk. I.O.G.T. Stúkan Framtiðin Funduir mánudaginn 1. okt. í Temiplarahöllinni W. 8.30. Nýlr meölimir vel'komnir. Æðsti tempiar. Kvenstúdentar ,,Opið hús" að Ha'llveíger- stöðum kl. 3—6, 3. okt. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00 og 20,30: Samkomur. Sunnudagaskóli kl. 14. Aifir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Fu'nduir verður I Betaniu, Lauf ásvegi 13, mánudagskvöldið 1. okt. kl. 8,30. A'llir kermenn velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvö'd kl. 8. Ræðumaður: Georg Sur- land Ha'nsen frá Noregi, sem er þekktur vakningarmaður, prédikar. Félagsstarf eldri borgara Á morgun, mánudag, verður „Opið hús" að HaPvegar- sföðum frá kl. 1.30 e. h. Þriðjudag 2. október hefst handavinna-föndur kl. 1.30 e. h. Leikhúsferð þriðjudag 9. október, Ftó á skinni í Iðnó. Upplýsingar og miðapantanir 1., 2., og 3. október kl. 9—12 f. h. í sírna 18800. Félagsstarf e dri borgara. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur verður í safnaðar- heimilinu þriðjudaginn 2. okt. kb 8.30. Skemmtíatriði verða ferðaþáttur, uipplestur o. fl. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.