Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973
Sólveig Geirsdóttir
Fædd 22. ágúst 1957
Dáin 22. sejt. 1973
VIÐ viinjkonurnar skjum hér
hver á móti annarri, og hugsum
um liðnu árin okkar sem eru nú
ekki ýkja mörg, við aðeims 17
ára og 16 ára.
Við trúum því ekki að Sollý
vinkona okkar sé dáin, aðe'ns 16
ára gömiul, en vegir Guðs eru
óranmsakanlegir, hver er meining
in með þessu?
Við sem vorum búnar að áætla
svo margit og margt, sem við
ætluðum að gera næsta ár.
Nú er allit hljótt, og svo tómt
að við trúum þessu varla.
Við huggum okkur við það að
þeir sem guðimir elska deyja
ungir. En þú átt sjálfsagt mikið
starf fyrir höndum, og við viitum
að þú tekur á móti okkur hiinum
megin, þegar þar að kemur.
Sólveig Geirsdóttir var fædd í
Reykjavik 22. 8. 1957, dóttir hjón
anna Geirs Þórðarsonar og Odd-
rúnar Jörgensdóttuir, Laiugatedigi
33. Hún var einkadóttir þeirra,
en þau eiga eftir dreng sem er
10 ára gamall, er heifir Þórður.
Einmig átti hún tvo hálfbræður,
Gunnar Þór og Bjama. Er þvi
söknuðurimn sár að sjá á eftir
einkadóttur sinni.
Sollý mín, við þökkum þér all-
ar ógleymanlegu stundimar, sem
við áttum saman.
Drottinn blessi minnimgu þina
í hjörtum foreldra þinma, ætt-
imgja og vima og veiti þeim styrk
til að afbera þessa miklu sorg.
Dýpstu og helgustu tilfinning
ar okkar verða aldrei túlkaðar
með orðum eða penna.
Sæll ert þú, er saklaus réðir
sofna snemma dauðans blund,
eims og lítið blóm i beði
bliknað fellur vors um stund.
Blessað héðan barn þú gekkst,
betri vist á h'mmi fékkst,
fyrr en náðu vomzka og vilia
viti þínu og hjarta spilla.
Ó. 1.
Guð blessi þig.
Vinkomir.
Útför hennar fer fram á morg-
un, mánudag.
t
Sigurður Helgason,
rithöfundur,
verður jarðsettur þriðjudag-
inm 2. október kl. 15 frá Foss-
vogskirkju.
Lára Guðmundsdóttir,
Guðný Erla Sigurðardóttir,
Örnólfur Thorlacins.
t
Þökkum imnilega aúðsýnda
samúð og vimarhug við ahdláit
og útför sonar okkar,
Helga Rafns
Magnússonar.
Elínborg Kristófersdóttir,
Magnús Snæbjörnsson,
börn og tengdabörn.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Fiosprent s.f. Nýlendugötu 14
simi 16480.
— Sjötugur
Framh. af bls. 21
af greiðasemi þeirra. Þetta hljóm
ar illa i eyrum manna i dag, þeg
ar alls staðar vantar fólk til
starfa. Karvel hefur verið einn af
framámönnum Njarðvíkimga þ.
á m. hreppsnefndaroddviti með
mörgu fleiru, innan hrepps og
utan. Ennfremur var í fram-
boði til Alþingis fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn árið 1959. Það sæti
hefði ekki verið illa setið, þvi
hann er maður sem vill leggja
öllum góðum málum lið.
12. apríl 1928 kvæntist Karvel
ágætiskonu, Önnu Oigeirsdóttur
frá Hellissandi, og varð þeim sjö
bama auðið, fimm dætra og
tveggja sona. Lifðu þau öll móð
ur sína er féll frá 26. apríl 1959,
eftir þungbær veikindi, og spar-
aði Karvel hvorki fé né fyrir-
höfn henni til heilsubóta og fór
með hana tvær ferðir til útlanda,
og var þvi allt gert sem hægt
var.
Karvei er maður duispakur og
kemur ekki allt á óvart og tekur
hann mótlætinu sem meðlætinu
með sömu róseminni, enda trú-
aður maður. Sást það bezt, er
hann missti son sinn Eggert,
ásamt tveimur bróðursonum sín
um 3. mai árið 1962, allir menn
um tvítugsaldur. Það var mikið
áfall fyrir fjölskyldur þeirra
bræðra, en allt stóðst það reynsi
una með mildum trúarstyrk.
Aftur hefur Karvel stofnað
heimili, með Þórunni Maggý
Guðmundsdóttur og hafa þau
eignazt son, sem ber nafnið
Eggert, og er það nafn sonar
hans og fósturföður.
Það var mjög blómlegur at-
vixmuvegur hjá Karvd langan
tima, en það eru fáir sigrar án
fóma. Það fór ekki framhjá fley
mu hans að gæfi á. En hann
tók austurtrogið til að létta bát
inn unz landi var náð.
Ég vil óska landi okkar til ham
ingju með að eiga marga honum
lika, þétta á velli og þolgóða á
raunarstund.
Þar sem ég byrjaði i þjónustu
ykkar bræðra með áttæringinn
Trollarann, þakka ég Einari hans
góðu áratog og ykkur bræðrun-
um óverðskuldað lof.
Við hjónin óskum þér og þtn-
um ‘tii hamningju með unna sigra
og góðrar ferðar um áttunda
tuginn, mna.n lands og utan.
t
Móðir mín,
VALGERÐUR EIRlKSDÖTTlR
frá Sólheimum í Blönduhllð,
lézt í Landakotsapítala að kvöldi 28. september. — JarSarförin
auglýst siðar.
Fyrir hönd vandamanna,
Ragnheiður Jónsdóttir.
t
Maðurinn minn
PÉTUR OTTASON,
skipasmiður, Stýrimannastíg 2,
andaðist á Borgarspítalanum 28. þ. m.
Guðrún S. Arnadóttir.
t
snjAfrIður guðrún torfadóttir,
Efstasundi 46, Reykjavík.
sem andaðist þann 23. sept. verður jarðsumgin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 2. okt. kl. 13.30.
Fyrir hönd dóttur og annarra vandamanoa.
Valur Franklín.
t
Minningarathöfn um eiginmann minn og bróður,
MAGNÚS B. OLSEN.
kaupmann, Patreksfirði,
fer fram frá Foasvogskirkju, þriðjudaginn 2. okt. kl. 10.30* f. h.
Jarðsett verður á Akureyri.
Petrina Berta Olsen,
Asmundur B. Olsen.
t
Móðir okkar
ÞURfÐUR BRYNJÖLFSDÓTTIR,
Bergstaðastræti 40,
verður jarðstingin frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. október
kl. 3.
Brynjólfur Erlendsson,
Sigriður Eriendsdóttir.
t
Móðir okkar
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR,
frá Þorvaldsstöðum
verðtir jarðsungio frá DórrvkirkjMnni mánudagino 1. október
kl. 10.30.
Haraldur Sæmundsson, Asa Sæmundsdóttir,
Asgeir Sæmundsson, Sigríður Saemundsdóttir,
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og tengdasonur,
J0HANN RAGNARSSON, hrt.,
verður jarðsu.rvginn frá Bústaðakirkju, mánudaginn 1. okt. n.k.
M. 13.30 e. h.
Sigriður Ólafsdóttir og böm,
Margrét Jónsdóttir, Ragnar Jakobsson,
Sigurlaug Einarsdóttir, Ólafur Einarsson.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi,
OTTÓ JÓN JÓAKIMSSON,
Túngötu 20, Sigtufirði,
andaðist í Landspitalanum 28. september síðastliðinn.
Kristín Kristjánsdóttir, Ægir Jóakimsson.
Ólafur Ottósson, Steinunn Árnadóttir,
Jóakims S. Ottósson, Helle Kalm,
Helga Ottósdóttir, Birgir Þórbjamarson,
bamaböm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vínarhug víð andlát
og jaröarför eiigirtmanns míns og bróður okkar,
HARALDAR SKÚLASONAR,
bifreiðastjóra, Akurgerði 60.
Asa Sæmundsdóttir,
systkinin og fjölskyldur.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
MARGRÉTAR G. BREIÐFJÖRÐ
Lokastíg 5,
Sigríður Breiðfjörð, Kjartan Guðjónsson,
Kristjana Dimon, George Dimon,
Maria Guðmundsdóttir, Sigurður G. Sigurðsson.
Þökkum auðsýnda samúð vegna andlá*- og jarðarfarar
HEDY KUES GUÐMUNDSSON.
Jón E. B. Guðmundsson,
Astrid Larissa Jónsdóttir,
Hermann Kues, Gurli Barck,
María og Guðmundur Bjarnason.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för, konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu
JÓHÖNNU ELfNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Vesturgötu 65.
Sérstakar þakkir færum við laeknum, hjúkrunarliði og starfs-
fólki á Vífilstaðaspítala.
Ingibergur Jónasson,
fris Nissen, Gerhard Nissen,
Laila Hanna Nissen.
Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem aoðsýndu okkur
samúð og vinarhug við fráfaM og útför e:ginmanns míns, föð-
ur okkar, tengdaföður og afa
SIGURÐAR SV. VIGFÚSSONAR,
kaupmanns.
Jónkia Eggertsdóttir,
Nanna Sigurðardóttir,
Anna Sigurðardóttir,
Eygló Ólafsdóttir,
Guðrún Magnúsdóttir,
Helga Höskuldsdóttir,
Regina Ólafsdótttr,
og bamabörn.
Vigfús Sigurðsson,
Sverrir Valtýsson,
Leó Júlíusson,
Eggert Sigurðsson,
Þorvaldur Sigurðsson,
Guðmundur Sigurðson,
Sigurður Sigurðsson,
Sigurjón Kristjánseon.