Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 24
24
MORGUiNEL.A£>1Ð — SUNNUDAGUR 30. SEPTEMEER 1873
— Minning
Jóhann
FramhaJd af bls. 12.
S8 1971 tókum við upp samstarf
vtrn rekstur skrifstofu okkar
ósamt lögmörmunum Jóni Ólafs-
eyni og Skúla Pálssyni. Þetta
eamstarf, sem nú hefur orðið
etyttra en við höfðum allir von-
að, var með ágætum. Oft rædd-
■um við um verkefni okkar og leit
uðum ráða og áiits hver hjá öðr
vtm. Lagði Jóhann þá jafnan
gott til og var ráðgjöfull og
reyndust ráð hans að jafnaði vei.
Komu þá skýrt fram miklar gáf
■ur hans og reynsia í máifiutn-
ingi.
Fyrir hönd okkar íélaganna
votta ég konu Jóhanns og börn-
utm þeirra okkar dýpstu samúð,
því að þau hafa misst ræktar-
saman heimilisföður svo iangt
um eldur fram.
Sömuleiðis vottum við samúð
okkar foreldrum Jóhanns og
bræðrum hans.
Megi drottiinin hugga þau öll í
eorg þeirra og styrkja þau i
þeirri trú, að dauðinn er ekki end
ir heldur upphaf iífsins.
Logi Guðbrandsson.
Að kvöidi hins 23. september
sp'urði ég þau sorglegu tíðiindi,
*ð Jóhamtn Ragnarsson, hæsta-
réttarlögmaður, hefði látizt í
Lanidspitalanuim — langt um
aiður fram, aóeins 39 ára gam-
«■0.
Við amdliát Jóharans RiagmarS'
stomar kvaddi þeranatn heim miík-
itll mannkostamaður og ég hika
etkká við að fuliiyrða, eimm hæf-
astá lögmaðutr þessa iamds.
Jóhann hafði fiesita þá kosti
í rikum mæii, er prýða mega
góðan iögmamm. Hamm var skýr
í hugsun og rökfastur. Þekking
hams í fræð: greinimmá var stað-
föst, og lögfræðistörf sin leysti
haran af hendi með stakri ná-
kvæmni og vandvirkrai. Hamm
hafði gott stktpulag á öllum hiuit-
um og vanm markvisst og af
einbeitrai að hverju máli. Það
sem gera mátti í dag, þvi var
ekki frestað tii morguns. Og
ekki vantaði þenma vim mimm
þanm kostinm, er enginm fær lög-
rríaður má án vera — mála-
fyigjuna. Hana átti hann í riku-
um mæli. Ekki var það þó mála-
fylgja hávaðans, heldur festu og
röksemda, sem jaftraan er drýgst
í erfiðum róðri. Þá sjálfsögðu
skyidu lögmanns að vera áreið-
anlegur í fjármálum gagnvart
sinuim skjólstæðimgum, raakti
Jóhann Ragnarssom þannig, að
til miikillar fyritrmyndar var.
En hví var svo ágætur maður
svo skjótt brottkallaður frá ást-
vitnum, starfi og áhugamálum?
Því svarar ekki mannleg skyn-
semd. Hitt er víst, að ævl mamms
verður aldred einvörðungu mæld
í árurai, heldur einmig, og oft
ekki síður í þeim gjörðum, sem
honum tekst að koma í verk,
meðan dagur endist. Sé sá mæk
kvarði lagður á ævi Jóihanms
Raignarssonar, varð hiamtn lang-
lifur maður. Því að á sanni
skötntmu sitarfseevi afrekaðá
hanm meira, heldur en fiestum
mömnuim auðnast að koma í
fraanikvæmd á Jöngum lifsferti.
Er þetta því furðulegra, þegar
það er haft í huga, að Jóhamm
gekk aldrei heilO til skógar sin
lögmanmsár. Sýnir það bezt,
hversu hið amdlega þreik má sin
mikáls í lifi imanna, emda þótt
iíkamimn sé veifl. Sálarþreki
síirau og karlmennsku hélt Jó-
haran til hins siðasta og heyrði
ég hann aldrei kvarta yfir veik-
induim sínum. Þvert á móti
eyddii hann öliu tali þar um, ef
spuirt var um heilsu Jiams. Og
það veit ég, að hvergi hldfði
lianm sér við vinmu, meðan stætt
var. Kamn það að haía flýtt
noiiikuö fyrir dauða hans. Em Jæ
lianm var harður aí sér og gerði
mikJar kröfur til sjálfs sin, enda
vissi hanm sem var, að „sjáJfs
er höndin hoUust". Eftir því lifði
hanm og starfaði, enda vegnaði
homuei veJ.
1 umgengni var Jóhann Ragn-
arssom jafnan glaður og redfur.
Hann var gæddur góðri kíimnd-
gáfu og gat sagt skemmtiliega
frá. En þrátt fyrir kímmd hans,
fór enginn, sem honum kynnt-
ist, í grafgötur um það, að und-
ir niðri var hér alvörumaður á
ferð, maður, er bar aigaða skap-
gerð og ríka sæmdartilfinmingu
í farangri sinum. Jóhann var
maður, sem ekki Jét bjóða sér
aJlt og hafði megraustu fyrirldtn-
ingu á mönnum, sem það gera.
Hamn var kurteis maður í fram-
göngu, en gat verið smöggur tiJ
amösvara og beinskeyttur, þegar
haran taldi það hæfa. Haran var
hedlil í hverju máli, og hafði
ákveðnar skoðanir, sem Jianm
var ekkert að iuma á.
Jc&amm Ragmaxsson vair mikið
snyrtimenni í öDutm greinuim.
Kom það m. a. glöggt friami i
aliri skjalagerð frá haras hemdi.
Rithönd hafði hamm eámstaklega
faJJega.
1 einkaiífi sinu var Jóharan
Ragraarsson mifci'll gæfumaöur.
Hanm va.r kvæmtuir ymdisliegri
korau, frú Sigriðd ÓJafsdóttur, og
áttu þaiu saman tvö efnileg börn,
Ólaf 16 ára og Sigurlaugu 3 ára.
Jóh anin var mikiU heimáiisifaðir
og voru þau l.jón samhent i
hverjum hJut. Þau eignuðust
fagurt heimáld og voru gestris-
in og veitul með afbrigðum. —
Höfum við, Icoma min og ég, átt
mangar ánægjustundiir á þvi
ágæta heimili í glöðum hópi
vina og skyldmenina. Og þótt nú
grúfi skuggi sorgarinnar yfir
þvi ramni og fleiri heimilutm, þá
mun hinn mifcli græðir allra sára
— tíminn — einmdg Jækna þessi
sár, eins og ÖU önnur, em eftir
mun Jifa minningin um Jóhann
Ragnarssom, heið og björt, því að
þannig var maðurinm.
Við hjórain sendum eiginkonu
Jóhanms, börraum og ástvinwm
öllum innilegar samúðarkveðjur
í þungbærri sorg þeirra og biðj-
utm þeim Guðsblessunar.
Blessuð sé minming Jóbanns
Ragn arssonar.
Msignús Thoroddsen.
KVKfMA
ÓÐFLUGA iíður timjnn. Við íhug
um ekki ðaglega, hvert stefnir,
emda þótt okkur sé ljóst að Jifið
fær ekki umflúið dauðann.
Við skiljum mæta vel og það
er oft á tíðum likn, þegar aldr-
aðir fá hvild frá Jöngu ævistarfi.
Okkur brestur hins vegar skiln-
íng á tilverurami og tilgangi Hfs-
ins, þegar skyndiiega er Icliþpt á
lífsstreng ungs marnns í blóma
Mfsiras, sem er fullur lífsiöngumair
og starfsvilja, sem hefur tekizt á
hetndur hlutverk eigimmanra® og
föður og samkvæmt öfflu eðDi-
legu á mikJu ólokið af sánu ævi-
starfi.
Frammi fyrir slíkum stað-
reyndum leitum við skýringa, en
fáum ekkert svar. Við setjum
traust okkar á þaran, sem öUu
ræður og treystum þvi, að hér
sé hans yilji að verki og við leit-
um styrks og biðjum til Guðs.
Við fráfall vinar mins Jóharans
Ragnarssonar hæstaréttarlög-
mamms, sem svo skyndilega hef-
ur verið kvaddur á braut, leite á
huga minn f jölmargar ógleyman-
legar samverustumdir, sem við
áttum saman á liðnum árum og
vil ég nú, þegar leíðir skiJja nm
stund, færa homurrt þakklæti mitt
og konu minnar.
1 safni minningarma munu okk
ur geymast þau fjöimörgu
ánægjulegu ferðaiög, sem við
tókum þátt í ásamt þeim Sigriði
og Jóhanni og syni þeirra Ólafi,
og ekki hefðu liðið mörg ár þar
til Jóhanni vini mínum heíði
fundizt sjálfsagt að taka Sigux-
iaugu, litlu dóttur sína með.
Það var einkar ánægjulegt að
sjá, hversu samhent þau voru og
nutu þess, sem þeim hafði verið
gefið. Fór Jóhann aldrei dult
með, hversu mjög hann mat sina
eiskulegu eiginkonu enda um-
vafiran ástúð hennar og um-
hyggj'U.
Samverustundirnar með þeim
voru eimmitt þess vegna svo elt-
ÍTSóknarverðar, auk þess s«m
Jóharan var mjög sérstæður per-
sómrleiki, skemmtilegur og góð-
ur félagi.
Við vinir Jóhanns Ragnarssora-
ar, sem höldum vegferð okkar
áfram enn um stund mumim
sárt sakna hams úr hópnum. Við
kveðjum hann í þeirri fullvissu,
að héðan sé hann kvaddur tíl
æðri tilvistar.
Við seindum Sigriði og börnun
um, svo og fjölskyldum þeárra
samúðarkveðjur og biðjum Jó-
harani Ragnarssyrai Guðs bJees-
unar.
Matthías Á. Mathiesera.
EITT það dýrmætasta íyrir
hvern maran er að eiga góðan og
tryggan vira og þegar slíkur fell-
ur frá, þá fyHisí hjartað trega og
maður getur varla sætt sig við
raunveruleikarara að hanra sé ekki
leragur i liíanda tölu. Það myrad-
est tómt rúm i hjairtarau, sem
ekki er auðvelt að fyila.
Þararaig varð mér inraarabrjósts
er ég las aradlátsfregn Jóhanras
Ragraarssoraar, lögmanns vinar
mins, sem andaðist i LandspitaJ-
anum þanra 21. þ. m. eftir stutta
legu.
Með Jóhanni er horfinra af sjón
arsviðirau vænn og vandaður iraað
ur, góður drengur í orðsiras fvllstu
merkingu. Haran var hár og
granraur, alltaf srayrtilega klædd-
ur; hafði prúða og með afbrigð-
um fágaða framkomu svo hvar-
vetraa var eftir tekið. Hann v«r
mikiffl hæfileikamaður á lög-
fræðisviðinu, fljúgandi mælskur,
rökviss, góður samningamaður,
afbragðs skipuleggjari og þo9in-
móður við þau verkeíni serari
harara tók að sér og þau voru
rawrg, það vissi ég.
Já það eru margar miraningar
sem teragja nútíð við fortáð, þeg-
ar um er hugsað, hér voru þær
altar Ijúfar.
Hann var hjartahlýr, hjálpsam
u.t við þá sem Jeituðu tll haras,
og Jjoðinn og búinin til að gefa
þau heilræði er dugðu tiS að leysa
jafnveS hin flóknustu vandamáJ.
Hamn gladdist þegar vinum haras
vegraaði vel, era öréftlæti var hon
um slíkur þymir í augum, að
hann þagði það ekki i sig, held-
ur réðst gegn því með áberzlum
og orðum — sem eftÍT var tekáð.
Hér mÍTmist ég eiras þess
marans sem ég mat mest ög þótti
mest til koma.
Ég sendi ásrtvinum haras mótnr.r
beztu saimúðairkveOjur.
Sæmundur .lónssom.
Leikskóli
Óskum eftir húsnæði, helzt jarðhæð, fyrir fámennan
leikskóla.
Upplýsingar í sima 12068 og 15024.
Hjólhúsaklúbbur islands óskar eftir
stóru húsnœði
til leigu fyrir hjólhýsi.
Upplýsingar í símum 81529 og 31407.
Lokað
verður mánudaginn 1. október, eftir hádegi, vegna
jarðarfarar Jóhanns Ragnarssonar hrl.
B. SIGURÐSSON SF., Höfðatúni 2, Reykjavik.
landmælingatæki — leiknivéiar
Eigum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Ertel-halla-
málskikja og hallamálsstangir. Ennfremur teiknivél-
ar fyrir skólafólk.
Pantanir óskast sóttar nú þegar.
VERK HF., Laugavegi 120, simi 25600.
mmmma^mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmm
Slóturhús — Bændoverzlonir
Við eigum á lager 2 gerðir af góðum gripaflutninga-
kerrum fyrir t.d. hross, nautgripi, kindur og svin. —
Einnig jeppakerrur og fleira.
GiSLI JÓNSSON & CO. HF.,
Klettagörðum 11 — SUNDABORG.
Simi 8-66-44.
Ijerzlunarhúsnœði
Til sölu, ef viðunandi boð fæst, verzlunarhúsnæði
í nýlega byggðu húsi við Nýbýlaveg. Húsið blasir við
hraðbrautinni milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur.
Mjög góðar aðkeyrsluleiðir og bilastæði.
Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, gjöri svo vel að
senda nöfn og simanúmer i pósthólf 808, Reykjavik.
Foreldror Garðohreppi
Opnunartími gæzluvalla Garðahrepps í októbermán-
uði verður klukkan 13 til 16.
FÉLAGSMÁLARÁÐ GARÐAHREPPS.
Model gullhringur
tapaðist 20. þ. m.. Finnandi vinsamlega hringi i sima
18207 eða 11835. Skilist gegn fundarlaunum.
Úsha eftir trillubút
Öska eftir 21/2 til 4 tonna trillu.
Tilgreinið verð og smiðaár. Má vera vélarlaus.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „948".
Kafniirúingar — Garðhreppingar
Fré 1. október verður viðtalstírrvi mirm Irá kl. 10 og 11.
Símaviðlalstínru eins og áður kt. 12.30 til 13.30 i sirna 52702.
fflCBGÞÚRA SIGURÐARDÚTTIR. laeknir.