Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 29

Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 29
MORGU'NBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 30. SEPTEMÐER 1973 29 P •> ’* í2T* ■•.'•■ •**?■ •• .•■a* • *í . . • • • •- - • utvarp SUNNUDAGUR 30. september W 4> JL 8.00 Morg:uiiandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.lí» liétt morgunlög Pýzkir listamenn flytja veiðimanna lög og skógarsöngva. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.1« Morguntóleikar. (10.10 Veður- fregnir) a. Frá Bach-tónlistarkeppninni í Eeipzig í fyrrasumar. 1: Vladimír fvanoff verðlaunahafi fiölukeppninnar ieikur Fiðlukonsert í a-moli eftir Bach. 2: Lionel Party verðlaunahafi sem balkeppninnar leikur Enska svítu i a-moll eftir Bach. 3: Gyöngyver Szilvassy leikur Krómantíska fantasíu og fúgu eft- ir Bach. — Soffia Guðmundsdóttir kynnir. b. Píanókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 ertir Beethoven. Wilhelm Kempff og Fiiharmóníu- sveit Berlínar leika; Ferdinand Leitner stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. Organleikari: Marteinn Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. Til- 13.15 Mér datt það í hug' Gisli J. Ástþórsson spjallar hlustendur. við 13.35 íslenzk einsöngsiög Þorsteinn Hannesson syngur. Weisshappel leikur á píanó. Fritz 14.09 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir listafólk. Uilgt 15.00 MiðdegÍHtónleikar: Frá tóniistar liátíó i Vin í júní sl. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar og Alfred Brendel leika; Carlo Maria Giulini stjórnar. a. „Litið næturljóð" (K525 eftir Mozart. b. Píanókonsert i C-dúr (K503) eft ir Mozart. c. „Gæsamamma", svita eftir Rav- el. 16.10 bjóólugaþáttur í umsjá Kristinar Ölafsdóttúr. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatími: Ágústa Björnsdótt- iv stjórnar a. „Ég skal samt læra aft synda“ Nokkrar frásagnir af Lalla i Botni. Flytjendur með stjórnandá: Halidór Ingi Haraldsson (9 ára) og Hjalti Aðalsteinn Júliusson (14 ára). I>. Barnavísur Sigriður Hannesdóttir syngur vls- ur eftir Böðvar Guðlaugsson og Steinunni Sigurðardóttur frá Hvoli. Undirleik annast Magnús Péturs- son. c. Útvarpssaga barnanna: „Knatt- spyrnudrengurinn“ Höfundurinn, Þórir S. Guðbergs- son, les (3). 18.00 Stundarkorn með austurrísku óperusöugkonunni Hilde Giien, sem syngur barnalög frá ýmsum löndum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 S\'ipazt um á Hólastað Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ræðu í Hóladómkirkju (Hljóðritun frá Hólahátíð 29. júll í sumar). 20.00 Islenzk tónlist Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Tríó í a-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörns son. 20.30 Vettvangur I þættinum er fjallað um kynslóða bilið. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 21.00 Frá samsöng Folkungakórsins í Selfosskirkju í júlí sl. Söngstjóri: Gerhard Frankmar. 21.20 „Harðsporar“, smásaga eftir -Jón Hjalta Guðmúndur Magnússon leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bienarorð. 22.35 Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur og kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. MÁNUDAGUR 1. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a. v. d. v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthíasdóttir flytur fyrsta hluta sögu um „Hugdjarfa telpu“ eftir Francis Hodgson Burn- ett í þýðingu Árna Matthiassonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10,25: Melanie syngur og hljómsveitin Nazareth syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Jo- hannes Brahms: Elisabeth Schwarz kopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms / David Oistrakh og Sin- fóníuhljómsveitin í Dresden leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 7. 12.00 Dagskráin. Tónteikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: : Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hin grullna framtíð“ eftir Forstein Stefánsson Kristmann Guðmundsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Hörpukonsert op. 74. eftir Glíere; Richard Bonynge stj. Kim Borg syngur rússneskar óperu- aríur með Sinfóníuhljómsveit Berl- ínarútvarpsins; Horst Stein stj. Filharmóníusveitin í Vin leikur Franihald á l>Is. 30 SUNNUDAGUR 30. september 17.00 Endurtekið efni Öræfin Þáttur með myndum úr Öræfasveit og viðtölum við öræfinga. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. Áður á dagskrá 17. marz 1968. 17.20 Melanie Bandarísk vlsnasöngkona flytur frumsamda söngva. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður á dagskrá 15. ágúst 1973. 18.00 Töfraboltinn Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Kátír félagar Austurrísk leikbrúðumynd um æv- intýri þriggja skemmtilegra ná- unga. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og augrlýsingar Framhald á bls. 30 VIÐURKENNDAR ELDTRAUSTAR —: fyrir kyndiklefa — hvar sem eldvörn þarf — Standard stærðir — Sérstærðir SÆNSK GÆÐAVARA VIOUXKENNING MUNAMAlASTOFNUNAt MKISINS. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 Hljomsveit Guðmundar Sigurðssonur í KVÖLD TIL KL. 1 BORÐPANTANIR í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00. MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19. Nýkomið í HeimiMsdefld: Efni i htiöargardínur, t. d. gnófoffla efni 120 cm. br. i 9 litoim Kr. 52C.OO m. Stórisar hvítir m. rönd í lit, sem stemma má í litatón víð hliðar- gardírvurnar. Gardínur i bamaherbergi frá Kr. 293.00 til Kr. 359.00 m. Borðmottur Kr. 238.00 og 254.00 stk. Lóbera í metrata i Servéttur úr írskum hör í mörgnra litum írskur hör í mörgum litum 85 om. br. á Kr. 328.00 m. Athugið -út- saumsmögnleikar í smád'úkta, bakka servéttur, teservéttur o. fl. Það er kominn tími til að hugsa um batlikjó' a og sunnudagskjola fyrir veturinin. Qiana efnin, sem Vogue hafðt fengið í síðustu viku eru fyrste flokks Du Pont framleiðsia meö silkimýkt og sitkiáferð og til vtð- bótar öllu þvi sem Du Pont gat u'ppfyllt af óskum neytenda um sterkara og hentugra efni en orma- sil'kið. Qiana krumpast ekki og þolir þvott. * Mynstrin sem fást i Vogue heita Melody og eiga sína sögu. Þau eru sköpuð af tónlistarflutniregi. Hljóðbylgjur frá lögum eftir meist- arana Haydn, Schu'bert, Beethoven o. fl. voru látnar koma samdkorn- um og vatnsdropúm á hreyfiogu á þar til gerðri plötu. Við mismun- andi styrkleika hljóösins komu fram ýmis ólík form, sem tjós- myndarar festu á filmu. Seiona voru valdir iitir á þessi músíkölisku form og þrykkvéiar sertar af stað til þess að viona þessi mynstor og fjölda annarra, sem hvert etga sína sögu og eru til orð lt á ýmsan ólíkan hátt. Qiana er eirkum ætlað t fínni kjóla, pils cg biússur og mynstur haustsins heita Melody og fást i Vogue á Skólavörðu- stíg 12. DAGUR HÁRSINS að HÓTEL LOFTLEIÐUM (Kristalsal) i dag klukkan 10 fyrir hádegi. Daggreiðsla 10.00—10.30 NEMAR isetning. 10.30— 11.00 SVEINAR isetning. 11.00—11.30 MEISTARAR isetning. 11.30— 12.10 NEMAR úrgreiðsla. 12.10—12.45 SVEINAR úrgreiðsla. 12.45— 1.30 MEISTARAR úrgreiðsla. fslandsmeistar akepp ni í hárgreiðslu og sýning hárskera Allt færasta hárgreiðslufólk landsins í fyrstu keppni sinnar tegundar hérlendis Kvöldgreiðsla 1.30— 2.00 NEMAR isetning. 2.00— 2.30 SVEINAR isetning. 2.30— 3.00 MEISTARAR ísetning. 3.00—3.50 sýning HÁRSKERA. 4.00— 4.45 NEMAR úrgreiðsta. 4.45— 5.25 SVEINAR úrgreiðsla. 5.25— 6.00 MEISTARAR úrgreiðsla. mm wmn kl. 3.00 og 6.00. 4 TÍZKIISVÁIMIAR kl 3,30, 4,30, 5,30 og 7,30. MM MAKI-IT Snyrtisérfræðingar sýna helztu nýjungar, kl. 7,15. IIÁRGREI9SLIISÝIUIVG Bent Vichmann og Peter Lauritsen sýna kl. 8,10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.