Morgunblaðið - 30.09.1973, Page 30
30
MORGUtNBL,AE>IÐ — SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973
Mafvöruveizlun til sölu
Matvöruverzlun til sölu í Vesturborginni strax.
Tilboð merkt: „Kjörbúð — 951" sendist Mbl. fyrir
10. október.
Chevrolef Dodge
Til sölu Chevrolet Impala, 1968, með 8 cyl. vél,
power-hemlar og stýri, sjálfskiptur og með útvarpi.
Ei'nnig á sama stað nýinnfluttur Dodge Coronet,
1970, 8 cyl., sjálfskiptur, power-hemlar og með út-
varpi. Báðir bilarnir eru í fyrsta flokks standi.
Upplýsingar í sima 85711 eftir kl. 2 í dag.
rMIMIHlUilMIMiniPtrMlktlHII-IIMIt-IIMIt-Ht-IIMINIHITim
1
Það þekkja flestar konur
hin frábæru gæði „Dale“
prjónagarnsins.
FASAN - HEILO - BABY ULL
m
M
I
i
i
i
TÍZKULITIR - UPPSKRIFTIR
Verð; 150,00 kr. per. 100 gr.
Fæst hjá:
EGILL JACOBSEN, Austurstræti.
VERZL. HOF, Þingholtsstræti.
HANNYRÐABÚÐIN, Linnetstíg, Hafnarfirði.
HANNYRÐABÚÐIN, Akranesi.
KF. BORGFIRÐINGA, Borgarnesi.
MOSFELL, Hellu.
KYNDILL, Keflavík.
"CTTTIPT iMiMiHIMIHiMU-m-UMlMlMlHHii-Hii-i||-<'l-li km
I
JH
Framhald af bls. 29.
„Hnotubrjótlnn", svitu op. 71a eft-
_ir Tsjaikovský.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fopphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.3« Frétttr.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tllkynningar.
19.00 Veðurspá.
Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.10 Strjálbýll — þéttbýli
Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
19.25 Um daginn og veginn
Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar.
19.45 Búnaðarþáttur: Úr heimahög-
nm
Hjörtur Sturlaugsson hóndi i Faarra
hvammi 1 Skutulsfirði greinir frá
tíðindum 1 viðtali við Gisla Krist-
.lánsson ritstj.
20.05 Mánudagslögin
20.30 Hann lagði llf sitt að veði
Hugrún skáldkona flytur fyrra er-
indi sitt um skozka trúboðann
James Chalmers.
21.00 Sinfónfuhljómsveit belgfska út-
varpsins ieikur
tónverk eftir D’Albert, Mortelmans,
Jarnefelt, Gilson og Britten; Ron-
ald Zoilman stj. <Frá belgiska út-
varpinu).
21.30 Útvarpssagan: „Fulltrúinn,
sem hvarf“ eftir Hans Scherfig.
Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir
les (10).
Rennibekkur til sölu
Lengd 2000 milli odda, þvermál 600 yfir sleða.
Nánair upplýsingar á staðnum.
ÞRYMUR HF.,
Borgartúni 27.
MálUutningsskrífstofur
okkar að Túngötu 5, verða lokaðar mánudaginn
1. október 1973, vegna jarðarfarar Jóhanns Ragn-
arssonar, hæstaréttaríögmanns.
Jón Ólafsson hrl.,
Logi Guðbrandsson hrl.,
Skúli Pálsson hdl.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir tjón:
Citroen Gs station. árg. 1973.
Chevrolet Nova, árg. 1973.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 til 11
Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en
þriðjudaginn 2. okt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnlr.
Eyjapistill
22.35 Hljómpiötusafnið
S umsjá Gunnars Guömundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár-
lok.
Fra.niha.ldl aJf bls. 29.
20.25 Emma
Brezk framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Jane Austen.
5. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 4. þáttar:
Nýja prestsfrúin heíur ákveðið að
bjóða heldri borgurum beejarins til
veglegrar veizlu, en presturinn er
óvænt kallaður á fund biskups,
Knightley kemur þá til hjálpar og
býöur öllum hópnum til sín. Emma
kynnist nú Frank Churchill hetur,
en hann er jafn fylgispakur og
íyrr við Jane Fairfax.
21.16 „Það er svo margt ef að er
gáð“.
Savanna-trióið flytur Islenzk lög,
og rætt er viö Sigurð Þórarinsson
jarðfræðing, um Surtseyjargosiö
og fleira.
Aður á dagskrá íyrsta útsending-
ardag sjónvarþsins, 30. september
1966.
21.50 Boðskipti dýranna.
Bandarisk fræöslumynd. 1 mýnd-
inni er sýnt, hvernig engisprettur,
hunangsflugur, fiskar, apar og
íleiri dýr koma á framíæri boðum
um ýmsa hluti.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS F
BIFREIOADEILD — LAUGAVEGI 176.SÍMI 11700
E]E]B]E]G]E]E]E]G]B]BIE1E]Q]B|B1E]E]E1E]E
22.20 Að kvöldi dags.
Séra Garðar Þorsteinsson flytur
hugvekju.
22,30 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
1. október
20.00 Fréttir.
SÖLUSÝNING
í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-18, KYNNUM VIÐ
SAAB, ÁRGERÐ 1974, í sýningarsal okkar.
&o^B]öRNSSONAS2:
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
20.05 Veður og: augrlýsingrar.
20.30 Maðurinn.
Nýr, brezkur fræOslumyndaflokk-
ur í 13 þáttum um manninn og
eiginleika hans.
1. þáttur. Þekktu sjálfan þig.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars-
son.
21.00 Jóreykur úr vestri.
Skemmtiþáttur i „kúrekastir*.
Hljómsveitin Brimkló bregður á
leik í Mosfellssveit.
Hljómsveitina skipa Arnar Sigur-
björnson, Björgvin Halldórson,
Hannes Jón Hannesson, Ragnar
Sigurjónsson og Sigurjón Sighvats-
son.
Þeim til aðstoðar eru Guðmundur
Haraldsson, GuÖrún Valgarðsdótt-
ir, Þórhallur Sigurðsson og nokkr-
ir ónafngreindir hestar.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.15 Fuglar, fé og fjöll
Mynd um náttúrufar og dýralif 1
Færeyjum.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
21.40 Hjónaskilnaðarbarn.
(The Thursday’s Child).
Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Julian
Bond.
AÖalhlutverk: Ian Henry, Zena
Walker, Anne Stallybrass og Jane
Hanley.
Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir.
Leikritið fjallar um tilfinningaleg
vandamái barna og unglinga, þeg-
ar hjónaband foreldranna leysist
upp. Aðalpersónan, Debbie, 13 ára
stúlka, kemur heim eftir dvöl 1
heimavistarskóla. Foreldrar henn-
ar reyna eftir mætti að dylja hana
þess, að hjónaband þeirra er í
rústum, þótt þau viti, að fyrr en
varir hlýtur henni að verða sann-
Leikurinn ljós.
22.35 Dagskrárlok.