Morgunblaðið - 18.10.1973, Page 1
32SIÐUR
234. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kosygin
1 Kairo?
Tíðar samræð-
ur Kissingers
og Dobrynins
Moskvu, Washington, 17. okt. AP-
NTB
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum f Washington, að þeir
Olíufram-
leiðsla
Araba tak-
mörkuð
Kuwait, 17. okt. AP-NTB
Olfumálaráðherrar tfu
Arabalanda ákváðu á fundi
sfnum í Kuwait f dag að
draga úr olfuframleiðslu um
5% f þessum mánuði og sfðan
5% á mánuði hverjum til við-
bótar þar til Israelar hafa
fallizt á að láta af hendi þau
landsvæði, sem þeir tóku frá
Aröbum í sex daga strfðinu
1967.
0 Þar sem.takmörkun þessi
er sett á framleiðslu olíu en
ekki sölu, verður hennar lfk-
lega ekki vart á Vesturlöndum
næstu vikurnar, en þess verð-
ur þó ekki langt að bíða að
áhrifanna gæti, til dæmis er
gert ráð fyrir þvf, að þeirra
Framhald á bls. 18
Henry Kissinger, utanrfkis-
ráðherra Bandarfkjanna og
Anatoly Dobrynin, sendiherra
Sovétrfkjanna í Washington hafi
átt tfðar samræður sfðustu daga
um átökin milli Israelsmanna og
Araba og hugsanlegar leiðir til að
leysa deilur þeirra á breiðum
pólitfskum grundvelli. Er talið,
að þeir séu nokkurn veginn á
einu máli um að takmarka sem
mest afskipti stórveldanna af
átökunum.
Þá hefur verið uppi sterkur orð-
rómur, en ekki fengizt staðfest,
að Alexei Kósygin, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, hafi í gær
komið með leynd til Kairo, höfuð-
borgar Egyptalands og sé erindi
hans þangað að ræða við Sadat,
forseta, hugmyndir um það,
hvernig leysa megi deilur Araba
og Israels.
Haft er eftir forseta Senegals,
Leopold Senghor, að Golda Meir,
forsætisráðherra Israels hafi tjáð
honum i bréfi, að Israelsmenn
væru fúsir til að láta af hendi
Framhald á bls. 18
Myndin var tekin í síðustu viku, þegar Edward Heath, forsætisráðherra Bretiands
heimsótti fulltrúa fiskiðnaðarins í Fleetwood.
Stórfelld skriðdreka-
orrusta á Sinai-skaga
Tel Aviv, Kairo,
17. okt. AP-NTB.
Ljóst er af tilkynningum
styrjaldaraðila við Miðjarðarhaf,
Sagt er að mynd þessi hafi verið tekin einhvers staðar á Sinaiskaga
árla morguns 13. október sl. um það bil, er fsraelsk Phantom
orrustuþota var að fljúga fyrir morgunsólina.
að átökin hafa f dag aðallega ver-
ið á Sinaiskaga, f námunda við
Suez-skurð, en rólegra verið Sýr-
Iandsmegin. Þó herma fréttir það-
an, að fsraelskar orrustuþotur
hafi enn f morgun gert loftárásir
á hafnarborgina Latakia og sýr-
lenzk fbúðarsvæði á Miðjarðar-
hafsströndinni.
Báðum styrjaldaraðilum berast
nú vopn frá stórveldunum.
Bandaríkjamenn hafa komið upp
loftbrú til Israels og flytja þangað
um 20 flugvélarfarma á dag af
vopnum og vistum. Segjast þeir
brátt fara að nálgast það magn, er
Sovétmenn sendu Egyptum og
Sýrlendingum. Jafnframt er haft
eftir bandarískum heimildum, að
Sovétmenn sendi Aröbum bæði
skriðdreka og orrustuþotur — og
sagt er I Washington, að sovézki
flotinn á Miðjarðarhafi sé nú
öflugri en nokkru sinni fyrr.
Sjónvarpið f Moskvu skýrir svo
frá f dag, að stjórn Alsirs hafi
sent til vígvallanna talsvert magn
af orrustuþotum, sem hún hafi
fengið frá Sovétríkjunum. Er tal-
ið, að forseti Alsír, Housari
Boumedienne hafi ákveðið eftir
12 klst. viðdvöl í Moskvu og við-
ræður við Leonid Brezhnev að
láta Aröbum flugvélarnar f té.
Golda Meir, forsætisráðherra
Israels sagði í gær, að við upphaf
átakanna hafi Arabar haft yfir að
ráða um 1025 herþotum frá þrem-
ur löndum, Egyptalandi, Sýrlandi
og Irak, en hún minntist ekki á
vélarfrá Alsír.
ísraelsmenn segjast f dag hafa
eyðilagt 90 egypzka skriðdreka í
bardögunum við Suez og skotið
niður 15 arabískar flugvélar á
báðum vígstöðvum. Haft er eftir
Haim Herzog hershöfðingja, að
orustan á Sinai i dag hafi verið
stærsta skriðdrekaorrusta í sögu
Israels og raunar ein hin mesta
sem nokkru sinni haf i verið háð. I
tilkynningu Egypta segir, að
Israelsmenn hafi misst mikið
magn skriðdreka og brynvarinna
ökutækja og meira en 20
fsraelskar flugvélar hafi verið
Samstarfsnefnd brezka fiskiðnaðarins þingaði i Hull:
„Friðaráaetlunin” var sam-
þykkt — með semingi þó
Frá blm. Mbl. Magnúsí Finns-
syni. Grimsby, 17. okt.
Forystumenn brezka fisk-
iðnaðarins ákváðu á fundi í
Hull í dag að samþykkja það,
sem þeir kalla „friðaráætlun“
brezku stjórnarinnar — með
semingi þó þar sem Ijóst megi
vera, að áætlunin muni valda
verulegum samdrætti f afla-
magni brezkra togara, ef hún
kemst til framkvæmda.
Fundinn sátu sautján full-
trúar togaraeigenda og sjó-
manna í Hull, Grimsby og
Fleetwood, — þ.e. hin svo-
nefnda samstarfsnefnd fisk-
iðnaðarins. Austin Laing, fram-
kvæmdastjóri sambands
brezkra togaraeigenda, sagði,
að fundinum loknum, að tillög-
urnar, sem þeir forsætisráð-
herrarnir, Edward Heath og
Ölafur Jóhannesson, hefðu
orðið ásáttir um að leggja til
grundvallar frekari samnings-
gerð, hefðu verið teknar til ró-
legrar yfirvegunar og síðan
samþykktar. Nú væri að bíða
þróunar mála á Islandi.
„Boltanum hefur verið kastað
yfir til Islendinga," sagði
Laing. Einn af fulltrúunum
sagðist samþykkja tillögurnar
meðþungum huga.
HArr verð a
ISLANDSFISKI
Verð á fiski af íslandsmiðum
hefur verið sérlega hátt I Hull
og Grimsby í dag, að mér er tjáð
— ýsuflök hafa selzt á kr.
187.20 kílóið í Hull og þorskflök
á kr. 155.50 pr. kg. I Grimsby
var verðið dálítið lægra, þar var
ýsan á 142.80 kr. pr. kg en flat-
fiskur aftur á móti á kr. 200 pr.
Framhald á bls. 18
skotnar niður.
Herzog hélt því fram í dag, að
sveitir Isrealsmanna, sem fóru
vestur yfir Suez fyrir tveimur
dögum væru enn að gera usla að
baki egypzku víglfnunni en af
hálfu Egypta segir, að herlið
þeirra reki leifar ísraelsku sveit-
anna, sem hafi flúið og tvístrazt.
Þótt verið hafi tiltölulega rólegt
Sýrlandsmegin og Israelar segist
halda þeim í skefjum þar, er Ijóst
Framhald á bls. 18
Jackson fékk 60%
Washington, 17. okt. NTB.
Maynard Jackson hefur verið
kjörinn borgarstjóri f Washing-
ton og er hann fyrsti blökkumað-
urinn, sem hlýtur það embætti f
stórborg I suðurríkjum Banda-
rfkjanna. Jackson hlaut 60% at-
kvæða.