Morgunblaðið - 18.10.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKTÖBER 1973
TILSÖLU
Volvo N — 88 vörubifreið með
tveimur drifhásingum. Upplýs-
ingar gefur Jón Ævar í síma
35200 og Haraldur i síma 63,
Eskifirði
UNGUR OG DUGLEGUR
MAÐUR
óskar eftir vellaunuðu starfi.
Margt kemur til greina. Hef bíl-
próf. Uppl. i síma 381 44.
TRILLA ÓSKAST
Óskum eftir opinni 1 ’/j — 2
tonna trillu með dieselvél. Nán-
ari uppl f síma 93-2006,
Akranesi
BROTAMÁLMAR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði Staðgreiðsla
Nóatún 27, sími 25891.
KEFLAVÍK
Til sölu eldri einbýlishús í Kefla-
vik i góðu ástandi. Góðir
greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan Hafnargötu 27.
Simi 1420.
KEFLAVÍK
Til sölu 4ra herb. efri hæð ásamt
bílskúr við Suðurgötu. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan Hafnargötu 2 7.
Sími 1420.
SJÓMAÐUR
í millilandasiglingum óskar að
taka á leigu herbergi eða litla
íbúð Uppl i sima 82749.
RAMBLER—AMBASSADOR
station bifreið til sölu Ekinn ca.
100 þús. km. Uppl. í sima
36000 og 33636.
SILKISPÆLFLAUEL
Flauelið komið aftur í mörgum
fallegum litum. Komið með púð-
ana i uppsetn. timanlega fyrir
i6'-
Hannyrðabúðin, Linnetsstíg 6,
Hafnarfirði. Simi 51314
EINBÝLISHÚS
helzt á einni hæð, óskast till
kaups á Rvíkursvæðinu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: 1315.
SAUMASTÚLKUR
óskast hálfan daginn frá kl.
1—5 e.h.
Upplýsingar í sima 3601 4
MÓTATIMBUR TIL SÖLU
Upplýsingar hjá KYNDLI,
Keflavík. Simi 1350.
SANDGERÐI
Til sölu er litið einbýlishús í góðu
ástandi. Lauststrax.
Fasteignasala Vilhjálms og Guð-
finns, símar 1 263 og 2890.
KEFLAVÍK
Til sölu fokhelt raðhús ásamt
bifreiðageymslu. Góð kjör.
Fasteignasala Vilhjálms og Guð-
finns, simar 1 263 og 2890.
JEPPAKERRA TIL SÖLU
Uppl. í sima 1 5431.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Fimm herb. ibúð nálægt Land-
spítalanum til leigu Upplýsingar
í síma 22999 kl. 6—8 næstu
kvöld
TIL LEIGU
tveggja herbergja ibúð i efra
Breiðholti, frá 1. nóvember
1973, árs fyrirframgreiðsla
Tilboð merkt. 1 020 sendist fyrir
22. okt. 1973.
HJÁLP
Hjón nýkomin frá búsetu erlendis, með tvö lítil börn, eru
á götunni. Gott fólk og reglusamt. Getur nokkur leigt
þeim 3—4 herb. íbúð. Hringið í síma 81876 í kvöld og
næstu kvöld.
PRJONASTOFA
Til sölu er meðalstór prjónastofa í nágrenni Reykjavíkur
með nýlegum vélakosti.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Austurstræti 1 7.
Húselgn óskasl keypt
Hús eða húsnæði minnst 70—100 fm óskast keypt í
gamla bænum, helzt í Þingholtunum, eða nálægt Banka-
stræti eða Skólavörðustíg. Má vera gamalt, en í góðu
standi. Tilboð merkt: „gamli austurbær 5250", sendist
Mbl.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
I __________ _ ____________^__________ I
1
DAGBOK
I
I dag er fimmtudagurinn 18. október, 291. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 74 dagar. Lúkasmessa. 27. vika sumars hefst.
Árdegisháflæði er kl. 10.42, sfðdegisháflæði kl. 23.22.
Hæli er hinn eiiffi guð, og hið neðra eru eilífir armar.
(5. Mósebók, 33.27).
Ásgrfmssafn, Opið á öðrum tfmum skólum og
Bergstaðastræti 74, er opið á ferðafólki. Sfmi 16406.
sunnudögum, þriðjudögum og Náttúrugripasafnið
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- Hverfisgötu 115
gangurókeypis. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Listasafn Einars Jónssonar er laugardaga og sunnudaga kl.
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. 13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
frá Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans f síma 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Hjónin Guðbjörg Sigur-
björnsdóttir og Ebbi Jens
Guðmundsson, Stekkjarholti
17, Akranesi, unnu Wagoneer-
bifreið f happdrætti DAS nú
um daginn, og eru þau hér
ásamt forráðamönnum happ-
drættisins, þegar þeim var af-
hentur vinningurinn.
Þann 15. september voru gefin
saman á ísafirði af séra Sigurði
Kristjánssyni, Guðrfður Guð-
mundsdóttir og Guðmundur Jör-
undsson. Heimili þeirra verður í
Reykjavfk.
(Leó — ljósmyndast. Isafirði).
Þann 4. ágúst voru gefin saman
i hjónaband f Langholtskirkju af
séra Arelíusi Níelssyni, Svava
Jónfna Níelsdóttir kennari og
Ámi Auðunn Amason húsgagna-
smiður. Heimili þeirra verður að
Hornafirði.
(Studio Guðm.).
Þann 24. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Þóri Stephensen, Lára
Haraldsdóttir og Stefán Eiríks-
son. Heimili þeirra er að Báru-
götu 12, Reykjavík.
(Studio Guðm.).
Þann 8. september voru gefin
saman f hjónaband f Bústaða-
kirkju af séra Páli Þórðarsyni,
Guðfinna Sigurjónsdóttir og
Raymond D. Conrad. Heimili
þeirra er að Westlawn,
Pennsylvaníu, U.S.A.
(Studio Guðm.).
Þann 8. september voru gefin
saman i hjónaband í Langholts-
kirkju af séra Sigurði H. Guðjóns-
syni, Hólmfríður S. Jónsdóttir og
Ásgrímur Stefánsson. Heimili
þeirra er að Háaleitisbraut 113,
Reykjavík.
(Studio Guðm.).
Þann 15. september voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Þorbergi Kristjáns-
syni, Petrfna Gunnarsdóttir og
Isleifur Þorbjörnsson. Heimili
þeirra er að Bröttubrekku 3,
Kópavogi.
(Ljósmyndast. Jóns K. Sæm.).
SÁ NÆST
Jóni hafði verið stefnt fyrir rétt vegna þess, að hann hafði kallað
sýslumanninn asna. Hann var dæmdur f sekt, en spurði sfðan sýslu-
mann:
— Er það rétt skilið, að ég megi ekki kalla sýslumanninn asna aftur?
— Já, rétt er það, sagði yfirvaldið.
— En ég hlýt að mega kalla asna sýslumann?
— Ja, ef þér hafið einhverja ánægju af þvf, get ég ekki séð neitt, sem
mælir gegn þvf.
— Jæja, verið þér þá sælir, sýslumaður.