Morgunblaðið - 18.10.1973, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1973
9
SÓLHEIMAR
2ja herb. ibúð, um 70
ferm á 2. hæð. íbúðin er
ein stór stofa, svefnher-
bergi, forstofa, eldhús
með borðkrók, baðher-
bergi og geymsla. Svalir.
2falt gler. Vélaþvottahús.
DVERGABAKKI
3ja herb. íbúð á 3ju hæð,
um 85 ferm. íbúðin er ein
stofa, 2 svefnherbergi,
eldhús með borðkrók og
rúmgott baðherbergi.
Svalir. Tvöfalt gler. Góðar
geymslur. Laus 1. des.
REYIMIMELUR
3ja herb. íbúð á 3ju hæð í
6 ára gömlu húsi. 1 .
flokks íbúð.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
4ra hæða húsi. íbúðin er
sem ný að sjá! Herbergi í
kjallara fylgir.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. íbúð á 4. hæð, um
115 ferm. Sér þvottaher-
bergi á hæðinni. Tvöfalt
gler. Teppi, einnig á stig-
um. Sér hiti.
MÁVAHLÍÐ
5 herb. efri hæð, 1 57 fm,
og 5 herb. rishæð um 125
fm í sama húsi. Seljast
saman eða hvor í sínu
lagi.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. íbúð á 7. hæð,
um 96 ferm. 2 stofur, 2
svefnherbergi, þvottaher-
bergi, baðherbergi, eld-
hús með borðkrók og for-
stofa.
TJARNARBÓL
Ný og falleg 4ra herb.
ibúð, um 112 ferm. á 3.
hæð. íbúðin er ein stór
stofa, 3 svefnherbergi,
eldhús, sjónvarpsskáli,
baðherbergi, og þvotta-
herbergi. Stórar suður-
svalir. Teppi, einnig á stig-
um. Óvenju mikið útsýni.
Laus strax. Bílageymsla á
jarðhæð.
í SMÍÐUM
4ra herb. íbúð við Álfta-
hóla er til sölu. Tilbúin
undir tréverk og máluð.
Bílgeymsla fylgir.
IMÝJAR ÍBÚÐIR
B/ETAST Á SÖLU-
SKRÁ DAGLEGA
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 ~ 14400.
26600
allir þurfa þak yfír höfudið
ÁlfaskeiS
2Ja herb. íbúð á 1. hæð í
blokk. Stórar suður svalir.
Laus I maí 1974. —
Verð: 2,2 millj.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýlishúsi. Sér hiti.
Snyrtileg íbúð. Gott
geymslupláss fylgir. —
Verð: 2,1 millj.
Grænuhlíð
5 herb. 120 fm íbúð á
jarðhæð í nýlegu þríbýlis-
húsi. Sér hiti..Sér inn-
gangur. Sér þvottaher-
bergi. Falleg, snyrtileg
íbúð. — Verð: 4,5 millj.
Háaleitisbraut
3ja herb. stór íbúð í blokk.
Mjög góð íbúð. Bílskúrs-
réttur. Laus í des. n.k. —
Verð: 3,5 millj. Útb.:
2,25 millj.
Ljósheimar
4ra herb. ca. 100 fm ibúð
á 7. hæð í háhýsi. Sér
þvottaherbergi í íbúðinni.
— Verð: 3,7 millj.
Ljósvallagata
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Góð íbúð^ —
Verð: 3,1 millj. Útb.:
2,1 millj.
Lundarbrekka, Kóp.
4ra herb. endaíbúð á 1.
hæð i blokk. Fullgerð,
vönduð Ibúð. Frágengin
sameign, þ.m.t. lóð. —
Verð: 3,6 millj.
Safamýri
3ja herb. íbúð ca. 100 fm
á 4. hæð í blokk. Arinn í
íbúðinni. Sér hiti. CJtsýni.
Snyrtileg ibúð. — Verð:
3,8 millj.
Urðarbraut,
Blönduósi
Einbýlishús um 135 fm.
Nýtt hús sem er að verða
íbúðarhæft. — Verð:
1.650 þús. Útb.: aðeins
600 þús. Skipti á ódýrri
íbúð í Reykjavik kæmi til
greina. Teikning af húsinu
á skrifstofunni.
Öldutún, Hfj.
Efri hæð og ris. Hæðin
sem er 11 9 fm er 5 her-
bergja íbúð með nýtízku
innréttingum, skipt.ist i
stofur, 3 svefnherbergi,
skála, stórt eldhus. bað-
herbergi og þvottaher-
bergi. Risið er óinnréttað
en þar mætti hafa 3—4
herbergi. — Verð: 3,8
millj. Útb.: 2,3 millj., sem
má skiptast.
Fasteignaþjónustan
Ausiurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SIMINN ÍR 24300
Til sölu og sýnis 18.
Séríbúð
5 horb. efri hæð um 130 fm.
Me3 sérþvottaherbergi, séinn-
gangi og sérhita i Kópavogs-
kaupstaS (þríbýlishúsi). Harð-
viðarloft i stofum. Bilskúrsrétt-
indi.
Við Meistaravelli
Nýleg 4ra herb. ibúð um 116
fm á 3ju hæð.
Við Safamýri
Nýtizku 3ja herb. ibúð um 105
fm á 4. hæð. Með svölum og
góðu útsýni. Arinn i stofu.
Laus4ra herb.
séríbúð í rishæð í vesturborg-
inni.
2ja herb. kjallara-
íbúðir
i austur- og vesturborg-
inni. Lægsta útborgun 1 millj-
ón, sem má koma i áföngum.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
18830
Vesturberg
2ja herb. falleg ný íbúð á
6. hæð. Fallegt útsýni.
Laus fljótlega.
Hagamelur
2ja herb. jarðhæð. Selst
fokheld. Til afhendingar
nú þegar.
Reynimelur
3ja herb. glæsileg íbúð á
1. hæð.
Kjartansgata
3ja herb. björt kj. ibúð.
Stærð um 100 fm. Laus
strax.
Hrísateigur
4ra herb. falleg risíbúð.
Sérinngangur og sérhiti.
Stór bílskúr fylgir. Hag-
stætt verð og útborgun.
Laus fljótlega.
Grettisgata
4ra herb. íbúð á hæð, ný-
standsett.
Seljendur
Höfum fjölda kaupenda að
ýmsum stærðum ibúða á
skrá hjá okkur. Hafið sam-
band við okkur og við
metum íbúð yðar ef þér
óskið!
Fastelgnlr og
fyrlrtækl
Njðlsgötu 86
á horni Njálsgötu
og Snorrabrautar.
Símar 18830 — 19700.
Heimasimar 71247 og 12370
Þar sem verzlunln hætlir
verða allar vörur seldar með stórum afslætti. Siðir kjólar á kr. 1 000,-
dagkjólar á kr. 800,- kápur, siðbuxur, jakkar. buxnakjólar, eyrna-
lokkar, festar o.fl.
Verzl. Óðinsgötu 4
Opið frá kl. 1.
Við Álfhólsveg
2ja herb. snotur íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er samþykkt. Verð
2,2 rnillj. Útb. 1.600 þús.
sem má skipta.
Laus strax
2ja herb. íbúð i steinhúsi
náiægt miðborginni. íbúð-
in er að hluta nýstandsett.
Engin veðbönd. Sér hiti.
Útb. 1500 þús. sem má
skipta.
Við Ásbraut
4ra herb. 100 ferm. íbúð
á 4. hæð. Sér inng. af
svölum. íbúðin er m.a.
stofa, 3 herb. 2 sér
geymslur o.fl. Teppi. Útb.
2,5 millj. Lán að fjárhæð
600 þús. til 40 ára m.
lágum vöxtum fylgir.
Við Jörvabakka
Ný vönduð 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð. íbúðin er
m.a. stofa. 2 veggir
kældir hnotu m. hillum,
3 herb. o.fl.Sérþvottahús
á hæð. Sameign frág.
Útb. 2,5 millj.
Við Búðargerði
5 herb. ca. 130 ferm.
íbúð á 1. hæð með bíl-
skúr. Hér er um að ræða
nýleaa og vandaða eign.
Útb. 3,5 millj.
Einbýlishús
í Mosfellssveit
Afhendast uppsteypt m.
tvöf. bilskúr. Selj. lánar.
800 þús. Teikn. á skrif-
stofunni.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum íbúða
og einbýlishúsa á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. í
sumum tilvikum þurfa
íbúðirnar ekki að losna
strax. Háar útborganir í
boði.
Skoðum og
verðmetum
íbúðirnar strax
V0NARSTR4TI IZ símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristiósson |
heimasími: 24534,
Sörlaskjól
Snotur 3ja herb. jarðhæð
til sölu. Laus fljótlega.
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja herb. íbúð.
Tilbúin undir tréverk í
Norðurbænum.
Hafnarfjörður
Raðhús við Smyrlahraun.
Garðahreppur
130 ferm. íbúðarhæð við
Breiðáá. Laus nú þegar.
Hrafnkell Ásgeirsson
hrl.
Strandgötu 1,
Hafnarfirði
simi 50318.
EIGIMASAL/VIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2ja herbergja
Vönduð íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
íbúðin er teppalögð með
harðviðarinnréttingum.
Frágengin sameign.
2ja herbergja
Kjallaraibúð við Samtún.
íbúðin er nýstandsett, sér
inngangur, sér hiti.
3ja herbergja
(búð a 3. hæð við H raun-
bæ. Góð íbúð. Húsið er
nýmálað að utan. Frá-
gengin lóð með malbikuð-
um bilastæðum.
3ja herbergja
Glæsileg ný íbúð i 2. hæð
i Breiðholtshverfi. íbúðin
er laus til afhendingar nú
þegar.
3ja herbergja
Efri hæð við Egilsgötu.
íbúðin er öll mjög vönduð.
Teppi fylgja. Tvöfalt gler
í gluggum. Stærð um 90
fm. Bílskúrfylgir.
4ra herbergja
Enda-íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi í Laugarnes-
hverfi. Glæsilegt útsýni.
5 herbergja
íbúðarhæð við Miklu-
braut. Stórt geymsluris
fylgir, ásamt bílskúr.
EIGIMA8ALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 3701 7
Til sölu:
Meistaravellir
4ra herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi við Meistara-
velli. Bílskúrsréttur. Út-
borgun um 3 milljónir,
sem má skipta.
Fossvogur
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) í Fossvogi.
Faileg íbúð í góðu standi.
Sér þvottahús.
Vesturberg
3ja herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi við Vestur-
berg. Er næstum ný.
Skemmtilega og vel inn-
réttuð ibúð. Laus fljótlega.
Útborgun 2,3 milljónir,
sem má skipta.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Simar 14314 og 1452E
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsími 34231
mBRGFBLDPR
mÖGULEIKR VÐRR