Morgunblaðið - 18.10.1973, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.10.1973, Qupperneq 10
síldin var hér rétt austur af eyrinni Það kom fyrir að Rætt við tvo Hjalteyringa Hjalteyri við Eyjafjörð var eitt sinn uppgangsstaður. Það var á þeim árum, þegar síld var veidd við Norðuriand, og fólk flykktist til norðlenzkra þorpa og bæja f atvinnuleit og gerði það yfirleitt gott Eins og margir aðrir norð- lenzkir staðir, byggði Hjalteyri atvinnulff sitt að mestu á sfld- inni. Þar var .bæði saltað og brætt á sumrum en yfir veturinn áttu þeir, sem þar höfðu fasta búsetu, nokkuð trygga atvinnu við skreið- ar- og saltfiskvinnslu. Hvarf sfld- arinnar hafði mikil áhrif á stað- inn. Atvinnuleysi varð rfkjandi og fóik fór f burtu en eftir stóðu húsin, auð og yfirgefin. Þótt fáir séu á ferli á Hjalteyri og verksmiðjan sé þögul og al- myrkruð eins og draugaborg, búa þar enn um 50 manns. Einkum eru það sjómenn, sem stunda sjó á trillum. Karl Sigurðsson, vélvirki, er eftirlitsmaður þeirra verðmæta sem i síldarverksmiðjunni eru, en bankinn tók hana yfir fyrir nokkrum árum. Karl hefur búið á Hjalteyri í 45 ár en er fæddur í Fljótunum. Þegar blm. Mbl. ræddi við hann, sagðist hann allt- af hafa unnið á Hjalteyri að und- anteknum þrem árum. „Þá var ég á síld með Vilhjálmi Ámasyni, aflakóngi," sagði Karl. „Sfðan byrjaði ég aftur hérna við byggingu síldarverksmiðjunnar, en hún byrjaði að bræða f júní 1937. — Áður en verksmiðjan kom var saltað hér. Ég man nú ekki eftir nema tveim söltunarstöðv- um, Kveldúlfi og Lúðvfk Miiller, en þær voru fleiri fyrir minn tíma. — Hér rfkti dálítið millibils- ástand, með lítilli atvinnu, milli þess sem hætt var að salta og þar til verksmiðjan var byggð, þó að Kveldúlfur væri með einhverja fiskvinnu á sumrin. Fyrstu árin sem verksmiðjan starfaði, var ekkert saltað hér, en sfðan settu Jens Eyjólfsson og Valtýr Þor- steinsson upp sölutunarstöðvar. Ég held að Jens hafi ekki verið nema eitt sumar eða svo, en Val- týr var hér heldur lengur. — Eftir að verksmiðjan kom óx íbúafjöldinn á Hjalteyri. Ég man ekki betur en það væru um 60 manns á vakt, þannig að ég gæti trúað að hér hafi verið um 200 til 250 manns yfir sumarið. En ég man nú ekki hve margir bjuggu, þegar flest var. — Það kom oft fyrir að síldin væri allt upp I það að vera hér austur af eyrinni. Ég man eftir að Karl Sigurðsson — Efri myndin til vinstri Agnar Þórsson — til hægri Hjalteyri. skip fóru hér rétt út fyrir tangann og í Amarnesvíkina, það var þó ekki oft. Svo veiddist þó nokkuð í Skagafirði, Þistilfirði og á Gríms eyjarsundi. Þá þekktust ekki fjar- læg mið eins og Rauðatorgið. — 1966 er svo síðasta árið, sem unnið er hér i verksmiðjunni. Það ár og nokkur ár á undan var svo til eingöngu flutt að síld með flutningaskipum, sem höfð voru á leigu. En það voru Hjalteyrar- verksmiðjan og verksmiðjan í Krossanesi, sem f sameiningu tóku upp á því að flytja síld með flutningaskipum austan af fjörð- um. — Sfldin hvarf þó ekki mjög skyndilega frá okkur. Síðasta virkilega síldarárið, sem við fáum hér er 1944, úr því fer að draga úr síld hingað. En nú er svo komið að farið er að rýma verksmiðjuna, hugsanlega fyrir annan atvinnu- rekstur, og eru tækin flutt austur á Hornaf jörð, þar sem verið er að stækka fiskimjölsverksmiðjuna," sagði Karl. DRAGNÓTAVEIÐAR DREPA ALLT KVIKT Meðal hinna u.þ.b. 50 íbúa á Hjalteyri er Agnar Þórisson og fjölskylda hans. „Ég er fæddur hér á Hjalteyri, árið 1925,“ sagði Agnar, þegar Mbl. spjallaði við hann, „og hér hef ég alltaf átt heima síðan. Eg fór að vfsu til sjós I nokkur ár, en settist hér svo að og gifti mig 1950. Ég var á togur- um í nokkur ár en vann hjá Kveldúlfi meðan hann starfaði. — Sfðan 1957 hef ég verið með útgerð, en það ár keypti ég dekk- bátinn Vfsi, sem nú er gerður út í Keflavík. Ég var aðallega á handfærum á sumrin með Vfsi og landaði þá i Hrísey. Ég aflaði ágætlega og afkoman var sæmi- leg. Ég seldi Vísi svo 1970 og hef verið með trillu síðan. — Það er að mörgu leyti dálítið erfitt að róa héðan á trillu, sér- staklega yfir veturinn. Bæði er það, að ég er einsamall við þetta og svo er aðstaðan ekki nógu góð. Það vantar til dæmis garð, svo að hægt sé að láta bátana liggja á legunni í stað þess að þurfa alltaf aðsetja þáupp. — Ég ræ bara hérna út á fjörð- inn. Ég hef aflað sæmilega nú um tfma, það var að vísu enginn þorskafli í vor, svo ég fór á grá- sleppu og gekk vel. — Fyrst eftir að ég seldi Vísi, var ég með línu og fiskaði mjög vel. Þá voru mjög fáir sem veiddu á línu, en nú eru þeir hins vegar orðnir svo margir að það fæst orðið ekkert á hana. Ég er þess vegna mest með færi og þetta er góður fiskur, sem maður fær, í hæsta verðflokki. Ég salta hann allan sjálfur og hirði allt en hendi engu í sjóinn. Beinin fer ég t.d. með í bræðslu í Krossanes. — Yfir sumartímann eru einar sex trillur, sem róa héðan. Að vísu er ein trillan frá Akureyri og aðra á burtfluttur Hjalteyringur. — Það er ekki gott að gera sér grein fyrir því, hvort fiskur hafi minrtkað hér í Eyjafirði, þó ég sé búinn að vera við þetta sfðan ég var smástrákur. Það verða alltaf miklar sveiflur, en ég hef tekið eftir þvl, að göngur standa styttra við, en hins vegar erum við nú með betri tæki og náum þess vegna meiru. Aftur á móti, ef dragnótaveiði er stunduð hér eitt- hvað að ráði, þá er hætta á ferð- um. Ég er þess vegna mjög fylgj- andi banni við dragnótaveiðum, enda drepa þær allt kvikt,“ sagði Agnar að lokum. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 10. flokki 1973 46826 kr. 1.000.000 9129 kr. 200.000 þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 1388 7063 13897 17777 27929 35049 46659 48018 52317 56505 1789 7076 14639 23698 28303 35211 46795 48313 52547 56604 4121 7275 14841 24652 28820 37002 47143 48339 52550 57032 4786 8533 15460 25808 32119 37938 47521 49157 53381 57376 3088 10450 15809 26092 32819 38049 47557 50984 53737 58483 5807 10578 16349 26822 34499 40086 47561 51326 53811 59575 6774 10933 17195 27230 34515 44968 47841 51690 54509 59746 Aukavinningar: 46825 kr. 50.000 46827 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 72 3756 7657 11530 15278 89 3800 7696 11596 15309 91 3840 7738 11893 15477 101 3843 7793 11996 15487 222 3846 7821 12006 15500 243 3863 7882 í.2012 15701 299 3960 7986 12017 15713 303 4043 7996 12045 15721 330 4047 8005 12180 15867 342 4288 8074 12184 15881 408 4297 8168 12221 15920 427 4339 8277 12302 15927 656 4409 8392 12400 15970 700 4419 8411 12485 15979 780 4493 8504 12522 15989 895 4562 8572 12567 16108 954 4593 8692 12603 16136 1192 4633 8709 12691 16151 18588 22571 26913 31299 34744 18609 22575 27068 31347 34830 18958 22576 27101 31400 34888 18961 22589 27103 31408 34960 19027 22871 27126 31496 35056 19160 22907 27564 31507 35098 19210 22970 27614 31536 35107 19220 23005 27685 31570 35142 19232 23006 27690 31638 35296 19271 23054 27763 31684 35346 19325 23112 27792 31708 35429 19560 23123 27851 31713 35477 19576 23225 27881 31727 35480 19621 23245 27915 31770 35515 19748 23252 27973 31791 35521 19754 23329 28001 31807 35558 19765 23552 28053 31859 35627 19766 23629 28123 31883 35731 38329 42022 46365 49780 53679 38396 42081 46371 49816 53683 38483 42097 46427 50012 53733 38510 42182 46496 50161 53770 38514 42200 46539 50207 53782 38574 42353 46591 50243 53859 38732 42419 46630 50259 53866 38749 42464 46634 50429 53872 38893 42484 46637 50476 53902 38913 42605 46660 50495 53906 38916 42771 46710 50506 54048 38920 42822 46830 50588 54065 38962 42850 46849 50599 54195 39042 42937 46953 50618 54269 3907? 42956 46970 50657 54395 39186 42968 47102 50729 54464 39205 42974 47147 50742 54534 39237 43003 47228 50810 54591 1207 4702 8742 12722 16218 19774 23669 28162 31905 35847 39328 43014 47229 50937 54654 57650 1247 4722 8751 12749 16228 19777 23776 28199 31947 35894 39413 43031 47424 51008 54665 57714 1264 4798 8820 12828 16290 19812 23788 28232 31949 35901 39419 43048 47529 51014 54682 57853 1449 4799 8893 12859 16315 19842 23906 28233 31971 36000 39558 43087 47532 51076 54734 57913 1496 4853 8945 12871 16343 19946 23939 28256 32045 36096 39733 43133 47574 51102 54783 58038 1550 5052 9016 12933 16361 20083 23953 28342 32069 36154 39736 43276 47648 51131 54785 58163 1555 5053 9032 12985 16388 20128 24040 28361 32122 36158 39757 43277 v 47651 51161 54815 58220 1654 5091 9082 12996 16420 20134 24089 28374 32133 36196 39908 43391 47689 51197 54955 58223 1719 5095 9151 13018 16567 20190 24101 28379 32332 36284 39932 43430 47763 51319 54967 58256 1725 5187 9203 13048 16580 20376 24150 28416 32403 36382 39993 43470 47806 51327 55043 58294 1745 5188 9287 13078 16589 20463 24204 28503 32414 36384 39994 43681 47845 51366 55173 58362 1778 5262 9326 13156 16609 20485 24237 28536 32473 36487 40012 43682 47847 51378 55204 58367 1782 5404 9338 13169 16632 20506 24265 28605 32496 36504 40018 43755 47866 51410 55241 58374 1869 5416 9352 13368 16710 20637 24299 28646 32559 36545 40076 43825 47891 51450 55309 58393 1918 5431 9396 13373 16722 20648 24431 28725 32611 36548 40126 43833 47932 51493 55344 58502 2031 5452 9429 13376 16787 20755 24479 28778 32632 36610 40136 43872 47968 51501 55386 58504 2148 5465 9449 13388 16794 20783 24501 28953 32715 36683 40163 43909 47975 51509 55515 58563 2173 5473 9542 13433 16815 20785 24687 29095 32723 36846 40220 43929 48048 51590 55559 58618 2233 5622 9569 13466 16846 20892 24711 29141 32772 36931 40240 43949 48050 51619 55571 58667 2296 5642 9584 13511 16930 20907 24736 29155 32860 37019 40245 43980 48078 51704 55572 58693 2327 5665 9596 13538 16945 20947 24816 29241 32965 37038 40252 43981 48219 51772 55635 58707 2397 5671 9606 13545 16946 21034 24956 29245 32992 37101 40335 43996 48226 51899 55678 58711 2417 5765 9621 13632 16953 21084 25047 29259 33018 37106 40358 44015 48326 51914 55689 58716 2426 5783 9699 13739 16969 21110 25179 29339 33226 37117 40367 44093 48377 51972 55731 58890 2443 5969 9729 13774 17044 21146 25209 29418 33273 37211 40385 44114 48379 51980 55747 58903 2446 6027 9816 13783 17057 21304 25307 29446 33355 37216 40424 44115 48401 52023 55776 58938 2588 6090 9936 13791 17059 21348 25413 29555 33372 37320 40465 44124 48507 52074 55825 58948 2612 6127 9982 13847 17071 21373 25452 29609 33530 37355 40532 44138 48569 52158 55833 58985 2705 6140 9985 13882 17252 21388 25468 29721 33621 37368 40538 44222 48575 52218 55870 59037 2709 6145 10082 13941 17336 21432 25470 29888 33671 37387 40556 44330 48632 52296 55878 59047 2740 6207 10232 14002 17448 21510 25534 29903 33701 37393 40596 44405 48656 52383 55896 59063 2796 6213 10250 14014 17479 21540 25606 29992 33738 37633 40631 44418 48683 52405 55971 59102 2831 6236 10258 14062 17487 21552 25654 30001 33761 37651 40674 44510 48748 52493 55973 59118 2846 6334 10316 14110 17552 21690 25698 30071 33822 37705 40752 44528 48861 52546 56011 59166 2870 6346 10342 14143 17639 21694 25706 30072 33827 37712 40804 44714 48915 52574 56058 59201 2901 6382 10406 14149 17729 21779 25739 30079 33937 37743 40910 4**736 48935 52590 56125 59255 57089 2923 6396 10457 14195 17733 21780 25820 30157 33949 37759 40974 14751 49086 52690 56163 59286 57125 2926 6411 10571 14203 17837 21838 25823 30178 33957 37779 41003 44857 49100 52707 56280 59292 57151 3033 6452 10573 14212 17874 21851 25874 30204 34021 37820 41092 44936 49134 52714 56288 59389 57254 3063 6482 10607 14235 17887 21914 25931 30359 34041 37825 41172 44949 49162 52979 56317 59397 57267 3067 6514 10664 14261 17948 21926 25936 30530 34068 37836 41192 45060 49248 52982 56445 59404 57363 3079 6522 10825 14265 17949 22070 26005 30551 34147 37874 41200 45075 49277 53013 56538 59424 57446 3202 6524 10979 14279 18030 22115 26096 30569 34333 37917 41219 45317 49312 53064 56617 59426 57458 3223 6828 11005 14330 18163 22125 26128 30616 34436 37985 41238 45441 49382 53100 56618 59470 57470 3243 6866 11214 14349 18260 22168 26203 30644 34447 37995 41274 45583 49384 53101 56682 59503 57474 3303 6998 11234 14365 18276 22186 26250 30724 34571 38027 41320 45849 49385 53133 56726 59607 57478 3313 7121 11255 14371 18295 22283 26294 30809 34578 38045 41410 45921 49530 53139 56738 59676 57507 3338 7172 11271 14448 18309 22289 26422 30946 34604 38080 41590 45974 49564 53149 56807 59700 57529 3365 7270 11277 14588 18358 22322 26472 31051 34615 38098 41609 46036 49578 53188 56909 59732 57557 3484 7325 11332 14777 18415 22332 26495 31077 34648 38123 41702 46054 49596 53214 56915 59775 57568 3618 7329 11347 14785 18431 22367 26535 31130 34659 38148 41761 46149 49640 53286 57001 59789 57633 3620 740d 11395 15003 18439 22384 26585 31146 34687 38234 41886 46158 49667 53344 57007 59936 57638 3711 7512 11434 15006 18440 22438 26686 31213 34714 38268 41954 46355 49694 53446 57034 59968 57643 3720 7588 11468 15267 18.")5ó 22529 26763 31280 34726 38315 42000 46359 49739 53663 57076

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.