Morgunblaðið - 18.10.1973, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1973
EBQm
AfgreiBslustúlka
Afgreiðslustulka óskast nú þegar í
sérverzlun í miðborginni. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Morgunbl. fyrir
22. okt. n.k. merktar „Sérverzlun —
1021“.
Bílamálari
óskast til starfa úti á landi. Góð
launakjör. íbúð er fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 43009 kl. 19.00
— 20.30 í kvöld og næstu kvöld.
Kvöldstarf
Matsvein
vélstjóra og háseta vantar á 85
tonna netabát, sem rær frá Ólafsvfk.
Uppl. í síma 35556 eða 93-6312.
Atvinna
Atvinna
Verkamenn óskast. Mötuneyti á
staðnum. Upplýsingar gefur yfir-
verkstjóri.
Slippfélagið í Reykjavík h.f„
Mýrargötu,
sími 10123.
Skrifstofustarf
Verðlagsskrifstofan óskar að ráða
starfsmann, karl eða konu, til þess
að annast endurskoðun verðútreikn-
inga.
Laun samkvæmt 15. launaflokki
starfsmanna ríkisins.
VERÐLAGSSTJÓRINN
Atvinna
Beitingamenn og 2. vélstjóra vantar
á línubát. Upp. hjá skipstjóra í síma
92-8142.
Hraðfrystuhús Grindavíkur.
Kona óskast
til starfa hálfan daginn í mötuneyti
í Efra-Breiðholtshverfi. Upplýsing-
ar í símum 82340 og 82380.
BREIÐHOLT H.F.
SmiBir og verkamenn
óskast
Úti og innivinna. Upplýsingar í síma
72030.
Ágúst og Leifur s.f.
KjötiÓnaÓarmaÓur
Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa
nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Kaupfélagið Höfn,
Selfossi,
sími 99-1501.
Óskum eftir að ráða áhugasaman
mann í vel launað sölu- og
kynningarstarf á kvöldin í Reykja-
vík og nágrenni, gæti orðið fullt
starf. Frjálslegur vinnutími.
Umsóknum fylgi uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sem sendist
Mbl. merkt: „1019“ fyrir 22. þ.m.
SnyrtisérfræÓingur
óskast hálfan daginn í snyrtivöru-
verzlun í Hafnarfirði. Tilboð óskast
sent afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt:
„1264“.
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 82340 og 82380.
Breiðholt h.f.
VerkstæÓisvinna
Óskum eftir að ráða nokkra smiði og
lagtæka menn. Uppl. hjá verkstjóra.
Gamla Kompaníið,
Síðumúla 33.
Rafvirki
Islenskur rafvirki í Noregi, óskar
eftir atvinnu á næsta vori. Vinnu-
staður þarf að vera í Reykjavík, eða
Suðurlandi. Hefur íslensk og norsk
réttindi, er vanur vinnu í verk-
smiðjum (rafvélavirkjun). Nauð-
synlegt er, að húsnæði fylgi, eða
útvegun þess.
Tilboð merkt: „Framtíðaratvinna —
1270“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv-
ember. Öllum tilboðum svarað.
JárnsmiBir óskast
Óskum að ráða járnsmiði, helst
mann vanan á rennibekk.
Málmtækni s.f.,
Súðarvogi 28—30.
Sími 36910.
Gengið inn Kænuvogsmegin.
Óskum að ráða konur og karla til
verksmiðjustarfa.
Nói, Hreinn og Síríus
Barónsstíg 2.
Stýrimann og háseta
vantar á m/b Jón á Hofi til neta-
veiða fyrir erlendan markað.
Uppl. í sfmum 99-3757 og 99-3787.
Glettingur h.f.
Þorlákshöfn.
Beitingamenn -
Vélstjóri
Vantar 3 beitingamenn og einn
vélstjóra á 52 tonna bát frá Ólafsvík,
sem á að hefja veiðar strax.
Uppl. í sfma 93-6253.
SuÓurnesjamenn -
Atvinna
Óskum eftir að ráða nú þegarsmiði,
aðstoðarmenn og verkamenn. Mötu-
neyti á staðnum. Uppl hjá verk-
stjórum í síma 1250 og 1725.
Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f.
Skrifstofustúlka
Stúlka vön vélritun, óskast til starfa
hjá stóru fyrirtæki í miðborginni.
Verzlunar- eða studentsmenntun
æskileg. Svar, er greini menntun og
fyrri störf merkt „1269“ sendist
Mbl. fyrir 25. okt. n.k.
Matsvein
vantar strax á bát frá Suðurnesjum,
sem veiðir með botnvörpu.
Uppl í síma 51119.