Morgunblaðið - 18.10.1973, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. OKTÖBER 1973
t
GUÐJÓN GfSLASON,
Gimli, Garði,
lézt að heimili sinu aðfararnótt 1 7. okt
Fyrir hönd ættingja
Valdís Jónsdóttir.
t
Stjúpa mín
FANNÝ KARLSDÓTTIR,
Þrastargötu 8,
andaðist 1 6, október
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Aðalheiður Ólafsdóttir.
t
Móðir okkar
ÞURÍOUR BENÓNÝSDÓTTIR,
Bárugötu 23,
sem lézt 11 þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík,
föstudaginn 1 9. október kl. 13.30
Friðrik Sigurbjörnsson,
Ingólfur Sigurbjörnsson.
t
Hjartans þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við fráfall eiginmanns míns. föður okkar, tengdaföður og afa
BJARNAEGGERTSSONAR
Mánabraut 19, Akranesi.
Guð blessi ykkur ö11
Þórunn Friðriksdóttir
börn, tengdabörn. og barnabörn.
Systir okkar
DAGBJÖRT GUÐMUNDSDÓTTIR
verður jarðsett frá Frikirkjunni, föstudag 19. þ.m. kl 3 e.h.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlega bent á líknarstofnanir.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Ingunn Guðmundsdóttir.
t
ÓLÖF MAGNÚSDÓTTIR
frá Iðunnarstöðum,
Selvogsgrunni 3, Reykjavík,
verður jarðsungm frá Fossvogskirk,u. föstudaginn 19 okt klukkan 3
siodegis.
Þeir, sem vildu minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess
Guðmundur G. Guðjónsson,
Garðar Jóhannesson.
t
Þökkum innilega öllum nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa
SIGMUNDAR GUÐNASONAR
frá Hælavik, Skógarbraut 3, ísafirði.
Sérstaklega þökkum við lækni og starfsliði Keflavikurspitala fyrir góða
umönnun í sjúkdómslegu hans.
Bjargey Pétursdóttir
pétur Sigmundsson, Lína Sigmundsdottir
Hjálmf ríður Sigmundsdóttir, Þórkell Sigmundsson
Kjartan Sigmundsson, Guðfinna Sigmundsdóttir
Ingibjörg Sigmundsdóttir, Trausti Sigmundsson
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Brandís Árnadótt-
ir—Minning
Brandís Amadóttir, Skúlagötu
72, Reykjavík, lézt 14. júlí síðast-
liðinn. Hún hafði átt við alvarleg
veikindi að stríða um nokkurn
tfma, en þau bar hún með rósemi
og stillingu, eins og hennar var
von og vísa.
Brandís fæddist 4. ágúst, árið
1900, að Kollabúðum í Þorska-
firði, Austur-Barðastrandarsýslu.
Hún var dóttir hjónanna Kristín-
ar Hallvarsdóttur og Ama Gunn-
laugssonar. Þeim hafði orðið 9
barna auðið, og var Brandfs yngst
þeirra. Þegar Brandís var 4 ára,
drukknaði faðir hennar. Ari
seinna fluttist móðir hennar með
hana til Finnbogu, dóttur sinnar,
sem var gift Oddi Jónssyni lækni,
og bjuggu þau á Miðhúsum í
Reykhólasveit. Þar ólst hún upp
til fullorðinsára í skjóli móður
sinnar, á meðan hennar naut við,
en hún dó, þegar Brandís var 11
ára.
Árið 1922 giftist Brandís Ölafi
Bjamleifssyni. Þeim varð 10
barna auðið. Þau eru öll á lífi.
Þau eru: Kristfn Asta, gift í
Reykjavík, Sigurður Erlends, sjó-
maður, Kópavogi, Þórhallur
Björgvin, héraðslæknir í Hvera-
gerði, Jón, rafvirkjameistari f
Reykjavík, Leifur, málari í
Reykjavfk, Oddur, verkamaður í
Rvk, Sigurbjörn Hlöðver, stýri-
maður 1 Reykjavík, Ingibjörg
Snjólaug, gift í USA, Guðjón Þór,
vélsmiður á Akranesi, Amdfs gift
t
Þökkum öllum vinum og vanda-
mönnum, auðsýnda samúð og
margvlslega hjálp og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför
drengsins okkar
JÓHANNESAR
ARNAR
ÓSKARSSONAR,
Úlfsstöðum,
Austur-landeyjum,
svo og starfsliði og læknum
Barnadeildar Hringsins, fyrir frá-
bæra umönnun og hlýhug í veik-
indum hans.
Foreldrar og systir hins látna.
f USA., barnabörnin 52, bama-
barnabörnin 14. Þannig voru niðj-
ar hennar orðnir 75, þegar hún
dó.
Ég, sem skrifa þessar llnur,
kynntist Brandfsi fyrir 25 árum.
Þá var hún nýflutt á Skúlagötu
74. Hún var mjög ánægð og þakk-
lát fyrir að haf a fengið þessa góðu
fbúð, með hitaveitu og öllum þæg-
indum.
Eftir að hún giftist og fór frá
Miðhúsum í Reykhólasveit, því
góða og tausta heimili, þar sem
hún átti sína björtu bernskudaga,
þurfti hún oft að flytjast búferl-
um. Fyrst bjuggu þau á Reykhól-
um, þar fæddist elzta barnið. Það-
an flytjast þau að Straumfirði á
Mýrum. Þar fæddist annað barn-
ið. Árið eftir flytjast þau til Vest-
mannaeyja, en þar bjuggu þá for-
eldrar Ofafs.
Ekki festu þau hjón rætur í
Vestmannaeyjum, heldur fluttust
suður til Reykjavíkur og sfðan út 1
Viðey, þar fæddist þriðja bamið.
Ekki ílengdust þau í Viðey, flutt-
ust enn á ný og settust að 1
Reykjavík og áttu heima þar síð-
an. Ekki var flutningunum lokið,
þau eignuðust ekki eigið húsnæði,
urðu að leigja, þess vegna var oft
flutzt í leit að betra húsnæði. Það
er ekki á mfnu færi að reyna að
lýsa þessum árum fátæktar og
erfiðleika, vaxandi ómagðar og
tfðra flutninga.
Ég sé I anda ungu, glæsilegu,
vel upp öldu stúlkuna, kveðja
læknisheimilið, leggja leið sfna út
f lífið, f leit að ást og hamingju, ég
sé f anda fátæku móðurina með
stóra, svanga bamahópinn sinn,
og ég sé f anda sorgmæddu móð-
urina kveðja börnin sín hvert af
öðru, sem hún neyddist til að
senda frá sér um tfma vegna
fátæktar. Ég sé fyrir mér fulf-
orðna, þreytta, veika konu, sem
beið dauðans, róleg og örugg og
sátt við guð og menn.
Brandfs Amadóttir, háði harða
lffsbaráttu, en hún var einbeitt og
viljasterk, gafst ekki upp, þótt illa
liti út, hún barðist við erfiðleik-
ana og hún sigraði.
Brandís var stálheiðarleg kona,
mátti ekki vamm sitt vita í neinu.
Gjafmild með afbrigðum var hún,
það var næstum ótrúlegt, hvað
hún átti mikið til að gefa öðrum,
sérstaklega á efri árum. Það var
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
móður okkar
JÓNfNU S. JÓNSDÓTTUR, frá Akureyri.
Fyrir hönd aðstandenda
Friðþjófur Pétursson,
Marinó H. Pétursson.
t
Maðurinn minn, og faðir okkar
PÉTUR ÞORBERGSSON, bóndi,
Nautaflötum, Ölfusi,
verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju, Ölfusi, laugardaginn 20. okt.
kl 2 e.h Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 1
Vigdis Eyjólfsdóttir og börn.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
HALLGRÍMUR GUÐMUNDSSON,
járnsmiður frá Patreksfirði,
Álfheimum 11 a,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 20. okt. kl
10.30.
Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Blindrafélagið, Hamrahlið 1 7.
Börn og tengdabörn.
gaman að heimsækja hana, þar
kom meðal annars tvennt til,
hennar smekklega og hreinlega
heimili og sérstæði persónuleiki,
það var engin lognmolla í kring-
um hana. Hún las mikið og mundi
vel það sem hún las, hún var
ræðin og skemmtileg, kunni frá
mörgu að segja, en hún gat líka
hlustað á aðra. Hún lét sér mjög
annt um afkomendur sína og vini
og fylgdist vel með öllum i þess-
um stóra hópi.
Brandfs Amadóttir er horfin
sjónum okkar, eftir stöndum við
syrgjandi vinir. Við syrgjum
vegna þess, sem hún var okkur og
að aldrei verður fyllt hennar
stóra skarð. Við erum þakklát fyr-
ir lff hennar, við erum líka þakk-
lát fyrir dauð hennar, þvf hann
leysti hana undan þjáningunum.
Blessuð sé minning hennar.
Guðrfður Jóelsdóttir.
Ritskoðun í Uruguay
Montevideo, 15. október — AP
Rfkisstjórnin f Uruguay gaf út
þá tilskipun f dag, að allar alþjóð-
legar fréttastofur, sem starfa f
landinu, yrðu að láta stjórninni f
té afrit af öllum fréttum til yfir-
lesturs sama dag og fréttin væri
send út. Segir stjórnin enn-
fremur, að allar fréttir verði að
vera undirritaðar af fréttamann-
inum eða ábyrgum ritstjóra.
Refsingum er hótað ef ekki verð-
ur farið eftir þessum reglum.
7 fórust í bíó
Phnom Penh, 16. október. AP.
Sjö biðu bana og 25 særðust f
sprengingu f kvikmyndahúsi f
Phnom Penh f dag.
Hryðjuverkamenn komu
handsprengju fyrir í kvik-
myndahúsinu meðan á
sýningunni stóð. Ahorfendur
flýðu skelfingu lostnir út á
götu.
Tæplega eitt hundrað manns
biðu bana þegar sprengju var
komið fyrir f kvikmyndahúsi i
borginni fyrir tveimur mánuð-
um.
t
Einlægar þakkir fyrir auðsýnda
virðingu og hluttekningu við frá-
fall og jarðarför föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa
EIRÍKS EINARSSONAR
frá Réttarholti
Dætur, tengdasynir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýndan
vinarhug við andlát og útför
OTTÓS
JÓAKIMSSONAR,
Siglufirði,
Kristín Kristjánsdóttir,
börn, tengdabörn og systkini.