Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973 GULLIÐ TÆKIFÆRI! Ungur maður óskast á glæsi- legan búgarð í Danmörku 1 nóvember. Uppl í síma 99-4226 I JÁRNSMIÐIR — — AÐSTOÐARMENN Getum bætt við nokkrum járn- smiðum og aðstoðarmönnum við skipasmiðar Mikil nætur- vinna framundan. Stálvfk h.f., 1 sími 51 900. KEFLAVÍK. Til sölu eínbýlishús við Vallar- götu, 2 herb, eldhús og bað. Góðar geymslur í kjallara. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. símar 1 263 og 2890 EINHLEYP KONA Óskar eftir 1 — 2ja herb íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. . Uppl. í sima 52353. BÍLAEIGENDUR Óska eftir að kaupa nýlegan 1 0 til 1 2 manna bíl Helzt með drifi á öllum hjólum. Vinsamlegast hringið í síma 41721 eftir kl. 1 8 á daginn TILSÖLU Einbýlishús á 2 hæðum. Getur selst i tvennu lagi Bíla og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Simi 1 535, heima 2341. SNIÐNÁMSKEIÐ. Hetst 26 október. Kenni nýjustu tízku. Innritun í sima 19178 Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2 hæð TILSÖLU 1969 Ford Falcon, 4ra dyra. Nýkominn frá U.S.A. Uppl. í síma 83851. BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla Nóatún 27. Sími 2589 1 TILSÖLU Chervolet Blazer 1972. Einn sá albezti útbúni, sem komið hefur til landsins. Uppl. í síma 83851. KEFLAVÍK-SUÐURNES. Hjólbarðasala og þjónusta. — Góðir greiðsluskilmálar TILSÖLU Litið notaður miðstöðvarketill fyrir lofthitun. Með katlinum fylgja hitastil litæki og oliu- brennari. Hjólbarðasala Harðar Skólavegi 16, Keflavík. Ólafur Þ. Jónsson. Sími 1 7500 milli kl. 9 — 5. HANNOMAG Árgerð 1966 til sölu Með gluggum og sætum. Stöðvar- leyfi getur komið til greina. Upplýsingar í sima 25889 eftirkl 7 KEFLAVÍK Drengja - og unglingaskyrtur, í mörgum litum, nýkomnar. Verzlunin Hagafell, Keflavík ÍBÚÐ ÓSKAST í REYKJAVÍK. 31 árs einhleypur rólegur bif- vélavirki óskar eftir lítilli 2ja ** herb. íbúð eða einni stórri stofu og eldhúsi. Allt kemur til greina Uppl í síma 82784 eftir kl. 8 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1600 L 71 Til sölu. Góður bíll. Upp.ýsingar i síma 14131 og 84230 2JA HERB. íBÚÐ í Breiðholti til leigu frá 1 11. 73. Tílboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 27 10 merkt: „5197". TIL SÖLU SAAB 96 árg. 1970. Ekinn 66 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 43642 eftir kl. 1 9. TILSÖLU Volkswagen 1 302 árg. 1972 Ekinn 18,500 km. 4 snjódekk á felgum fylgja. Uppl í síma 821 02 eftir kl. 5. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu í Þrastarskógi 40 fm. nýlegur sumarbústaður í kjarrivöxnu eignarlandi. Bíla — og fasteignaþjónusta Suðurnesja, sími 1 535. Heimasími 2341 k Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur óskar eftir framkvæmdastjórastarfi hjá lítlu eða meðalstóru einkafyrirtæki, hugsanlega sem meðeigandi Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „5199". Manneldlsfrædl - SJúkralæda Vegna mikillar eftirspurnar, hefst nýtt námskeið í mann- eldisfræði og sjúkrafæði (megrunarfæði o.fl.) mánudag- inn 29. okt Sérfræðingur annast kennsluna. Uppl í síma 86347 DAGBÓK... í dag er miðvikudagurinn 24. október, 297. dagur ársins 1973. Eftir lifa 68 dagar. Árdegisháflæði er kl. 05.00, sfðdegisháflæði kl. 17.18. Guð minn mun uppfylla sérhverjaliörf yðar eftir auðlegð sinni, með dýrð I Kristi Jesú. (Filippfubréf, 4.19.). Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans í sfma 21230. Almennar upplýsingar um Iækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. ... Höfnin Höfnin hefur löngum verið eftirlætisvettvangur reyk- vískra barna, ekki sízt til skoðunarferða, enda þótt dorgið hafi jafnan átt mest- um vinsældum aðfagna. Þann 22.9. voru gefin saman í hjónaband i Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni ungfrú Jó- hanna Sóley Jóhannesdóttir og Guðjón Skúlason. Heimili þeirra er að Guðrúnargötu 1, Rvk. (Ljós myndastofa Suðurlands). Þann 21/9 voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren- sen, ungfrú Þórunn Guðmunds- dóttir og Ölafur Olafsson. Heimili þeirra verður að Álftamýri 54, Rvk. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars.) Þann 24/9 voru gefin saman í hjónaband i Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni frk. María Stefánsdóttir og Ingibjörn Steingrímsson. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 3, Akur- eyri. (Ljósmyndastofa Páls, Akureyri). Þann 29/9 voru gefin saman í hjónaband í tsafjarðarkirkju af séra Sigurði Kristjánssyni ungfrú Anna Guðrún Guðnadóttir og Brynjólfur Öskarsson. Heimili þeirra er að Pólgötu 4, ísafirði. Brúðarmær var Harpa Stefáns- dóttir. (Leo Ijósmyndastofa, Isa- firði). Gangið úti í góða veðrinu ■ ci RE7TT OXTL 1 X JLJMliJLá JL JL — Trúir þú á æðri máttarvöld? spurði gullfiskur bróður sinn. — Já, auðvitað, var svarið, hver heldurðu annars að skipti um vatn hjá okkur? FÉLAG einstæðra foreldra held- ur fyrsta fund sinn í vetur að Hallveigarstöðum, fimmtudags- kvöldið 25. október kl. 21. Rætt verður um starfið í vetur, skipað I nefndir og síðan verða skemmti- atriði og kaffidrykkja. Nýir f élagar eru velkomnir og hvatt er til, að gestir mæti stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur basar fimmtudaginn 1. nóvember kl. 2 e.h. í Iðnó, uppi. Velunnarar Frí- kirkjunnar eru beðnir að koma munum til Bryndlsar Þórarins- dóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns- dóttur, Reynimel 47, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39, Mar- grétar Þorsteinsdóttur, Lauga- vegi 52, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46 og Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68. Aðalfundur Vestfirðinga- félagsins verður að Hótel Borg n.k. laugardag, 27. október kl. 4 e.h. Hallgrímskirkja f Saurbæ. S.K.S. Kópavogi. 500.- Minningarsjóður Hauks Hauks- sonar. H. S.200,- Afhent áheit á Guðmund góða. gömul kona. 1.000.- S.Á P. 500.- E.S. 500,- K.G.200.- Afhent Mbl. áheit á Stranda- kirkju. Ebbi 200.-, Inga 300.-, Z. 200.-, G.G. 300.-, H.E. 500.-, G.K. 1.000.-, S.G. I. 000.-, H.Á. 100.-, G.G. 300.-, Ó.B. 500.-, J.B.B. 1.500.-, S.E. 500.-, S.G. 200.-, K.G. Akranesi 800.-, Helga gamla 200.-, frá konu I Kópavogi 500.-, G.J. 200.-, S.F. 500.-, S.H. 500.-, H.V. 100.-, B.G.H. 500.-, K.P. 500.-, St. 1.000.00, Guðmund Mar- tinson, Arizona $20,- dollarar. Afhent Mbl. Dýraspítalinn. frá Lúru-mömmu 500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.