Morgunblaðið - 24.10.1973, Page 11

Morgunblaðið - 24.10.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR24. OKTÓBER 1973 11 Skfcfafólk Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi), þriðjudaginn 30. október 1973, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lóffaúthiutun t Kópavogl Bæjarráð Kópavogs mun úthluta lóðum i Snælandshverfi í nóvember 1 973 sem hér segir: a. 30 einbýlishúsalóðum við Birkigrund b. 6 einbýlishúsalóðum við Furugrund c. 3? einbýlishúsalóðum við Víðigrund d. 27 raðhúsalóðum við Birkigrund e. 1 tvíbýlishúsalóð ;við Furugrund f. 1 tvíbýlishúsalóð við Grenigrund g. 1 lóð fyrir stigahús 2ja hæða við Grenigrund h. 1 6 lóðirfyrir stigahús 2ja hæða við Furugrund i. 7 lóðir fyrir stigahús 3ja hæða við Furugrund Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1973 og skal skila umsóknum til skrifstofu bæjarstjóra. Allar eldri umsóknir um lóðir eru felldar úr gildi og verða því þeir, sem þegar hafa sótt um lóðir að endurnýja umsóknir sínar. Þeir, sem lóðaúthlutun fá skulu greiða hluta af áætluðu gatnagerðargjaldi fyrir 15. desember 1973 sem hér segir: . einbýlishús við Birkigrund og Furugrund einbýlishús við Víðigrund raðhús og tvíbýlishús pr. íbúð fjölbýlishús pr. hæð í stigahúsi kr. 300.000,- kr. 187.000 - kr. 150.000 - kr. 75.000- Tæknilegir byggingarskilmálar og mæliblöð verða tilbúin 1 5. febrúar 1 974, en gert er ráð fyrir að byggingarfram- kvæmdir geti hafist 1 maí 1 974. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverk- fræðings Kópavogs að Álfhólsvegi 5. Bæjarstjórinn Kópavogi. rwHix ER FLOGINN ÚR SUOURGÖTUNNII Hátún 6A AUGLÝSINGASTOFA HBS HÁTUN < LAUGAVEGUR O rwsix HÁTÚNI 6A, SÍMI 24420 Skip vor munu lesta erlendis á næstunni sem hér segir: HAMBORG: Selá 26. okt. *** Rangá 7. nóv. "'* Selá 1 6. nóv. *** ANTWERPEN: Selá 29. okt. *** Rangá 9. nóv. *** Selá 1 9. nóv. *** KAUPMANNAHÖFN: Langá 23. okt. Langá 7. nóv. GAUTABORG: Langá 24. okt. Langá 8. nóv. FREDRIKSTAD: Langá 25. okt. Langá 9. nóv. GDYNIA / GDANSK: Laxá 5. nóv. ** Viðkoma á 3-4 vikna fresti. GOOLE V/HUMBER: Laxá 31. okt. ** Viðkoma á 3-4 vikna fresti. ÞRÁNDHEIMUR: ísborg 12/15. nóv. Skipin losa öll I Reykjavík. Aðrar losunarhafnir: ** Akureyri og Húsavik. Háð breytingum án fyrir- vara. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. HJISKIP U MAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 ^ v margfaldor 55 ? marhað vðar Dömur athugicf Hef opnað hárgreiðslustofu að Reykjavíkurvegi 68. Opið alla daga vikunnar. Reynið viðskiptin. Simi 51 938. Verzlunarhúsnædi Verzlunarhúsnæði óskast til leigu við Laugaveg eða nágrenni. . Tilboð sendist afgr: Mbl. fyrir 29/10 merkt: ,.1 323 — 785”. Reiknlvélar fyrir alla P-wip! !!■ lUIPmqppappRjpRR c, $ VICTOR Mini (raunveruleg stærð) Einföld í notkun reiknar allan algengan reikning +. —, x, -r-, prósentur, konstant o.s.f .v. Innbyggðar rafhlöður sem ekki þarf að skipta um. Hentar því vel fyrir skóla, fundi, ferðalög o.s.f.v. Skýrir og greinilegir stafir. Árs ábyrgð. Verð aðeins 1 2.950. — með hleðslutæki. Wt SKRIFSTOFUVCLA.VIRZIUN OGVfRKSTAOI SlMNEFNI ESKUL SlMAR 2 4130 v)jJ HVERFISGÖTU 89 REYKTAVlK 4ra herb. fbúð við Jörvabakka. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., skáli, eldhús og bað. Sérþvottahús á hæðinni. Ibúðinni fylgir ennfremur föndur- herbergi í kjallara. Mjög falleg íbúð með ■ vönduðum innréttingum. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. Góð stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Góð geymsla í kjallara. Vélaþvottahús. Mjög góð íbúð. 2ja herb. íbúð við Vesturgötu. Ibúðin er á jarð- hæð. 2ja herb. íbúð á 1. ha?ð við Þórsgötu. lbúðin erá 1. hæð. Góð íbúð. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SlMI 12180. 2ja herb. íbúð tilbúin undir t réverk og málningu í Hraunbæ. Afhendist um áramótin. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. lbúðin er stofa. svefnherb.. eldhús og bað. auk herb. í kjallara. : Fokhelt raðhús við Rjúpufell. Húsið er 137 fm. Allt á einni hæð. Kjallari undir húsinu. Lán húsn.m.stj. fylgir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.