Morgunblaðið - 24.10.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 24.10.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÖBER 1973 13 Ný álverksmiðja reist í Noregi OSLÓ — Ný álverksm. er tekin til starfa I Holmestrand f Noregi. Kostnaður við smfði hennar nam 45 milljónum norskra króna. Framleiðslugetan er 25.000 iestir á ári. Gíslinn fannst myrtur í bíl Guadaljara, 19. október. NTB. MEXlKANSKi iðjuhöldurinn Fernando Aranguren, sem var rænt um leið og brezka ræðis- manninum í Guadaljara f Mexfkó, hefur verið myrtur. Hann fannst látinn í bil sínum í einu úthverfi Guadal- jara. Hann virðist hafa verið myrtur fyrir nokkrum dögum. Brezki ræðismaðurinn var látinn laus á sunnudaginn. Fáksfélagar Sviðaveizla og dans í stækkuðu félagsheimili Fáks fer fram laugardaginn nk. Miðar seldir í félagsheimilinu fimmtudag og föstudag frá kl. 2 til 5 báða dagana. Tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. íslandsvinir 2 norskir ungir menn (24 ár) með fjölskyldur óska eftir vinnu á íslandi. Báðir hafa góða menntun á viðskiptasviðinu. Reynslu í útf lutninai og afgreiðslu. Hafa góð sambönd á norskum og evrópsk- um mörkuðum. Tilboð á norsku eða ensku, ásamt upplýsingum um laun og húsnæði, sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins sem fyrst, merkt: „íslandsvinir 787". Málvepkamarkaúur í Sýningarsalnum, Týsgötu 3, Málverkasalan. Ný að- staða sköpuð fyrir fólk, sem vill selja góð málverk. Það getur samið um að vera sjálft á staðnum oq selia. Nú er á markaðnum stórt úrval af góðum verkum eftir þekkta höfunda, nefna má: Kjarval, Sigurð Kristjánsson, Veturliða, Magnús Á. Árnason, Tryggva Magnússon, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Þorvald Skúlason, Helga M.S. Bergmann, Sigurð Benediktsson, Jóhannes Geir, Ólaf Túbals, Höskuld Björnsson, Scheving, Hrein Elías- son, Hring Jóhannesson, Svein Þórarinsson, Guðmund Einarsson, Eyjólf J Eyfells, Grim M. Steindórsson og marga aðra innlenda og erlenda höfunda. Þessi markað- ur verður um óákveðin tíma. Afgreiðsla verður kl. 4.30 — 6 virka daga, ekki laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson, sími — 1 7602. Prlðnakonur - HafnartlrOI Peysumóttaka okkarflutt að Blómvangi 5. Móttaka er mánud. og miðvikud. milli kl. 3 — 5. Uppl. í síma 22091. Álafoss h.f. Verkamannafélagid Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ, miðvikudaginn 24. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Félagsmál. Kosning fulltrúa á 6. þing verkamannasam- bands íslands. Kröfur varðandi breytingará samningum. Önnur mál. Félagsmenn sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. ÞURFIÐ HÍBYLI? Teikningar til sýnis á skrifstofunni if Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þriggja hæða sambýlishúsum og 8 hæða háhýsum í miðbænum I Kópavogi. -Á íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk. if Sameign verður fullfrágengin og húsin máluð að utan. •fr Sameiginleg bílgeymsla fylgir íbúðunum. Á- Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fvrir íbúana. Ár Á svæðinu verða gróðursettir runnar, tré og gras og jafnframt verða reitir fyrir sumarblóm. if Hluti svæðisins verður nýttur fyr'ir leikaðstöðu smábarna, með leik- tækjum, sandkössum o.þ.h. if Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn. Híbýli & skip Heimasímar: Garðastræti 38 Gisli Ólafsson 201 78 Sími: 26277. Guðfinnur Magnússon 51970. 74 FORD MUSTANGII FORD SVEINN EGILSSON H/F Til sýnis í fyrsta skipti á íslandi Ford Mustang veldur byltingu í bandarfskri bilaframleidslu f annad sinn FORD-húslnu, Skelfunnl 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.