Morgunblaðið - 24.10.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.10.1973, Qupperneq 20
 20 Verkamenn óskast strax Hlaðbær h.f. sími 83875. Stúlka — mötuneyti Stúlka óskast frá 1. nóvember til aðstoðar í mötuneyti. Upplýsingar hjá ráðskonu, milli kl. 1 og 2.30, ekki í síma. H/f Hampiðjan, Stakkholti 4. Saumakonur Vantar saumakonur strax. Model Magazin, Ytra-Kirkjusandi. Sími 33542. Viljum ráóa bifvélavirkja í ýmis störf t.d. við hjólastillingar o.fl. Ákvæðisvinnu- kerfi. Uppl. hjá yfirverkstjóra Bent Jörgensen. Ford umboðið Sveinn Egilsson h.f., Skeifunni 17. Verkamenn — TrésmiÓir Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu í Mosfellssveit. Einnig trésmiði, flokk eða einstaka smiði. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Uppl. eftir kl. 7 næstu kvöld í síma 33395. Varmabyggð h/f. Skrifstofustarf 1/2 daginn Stúlka óskast til vélritunar og bók- halds. Starfstími frá kl. 13—17 mánud. til föstud. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. okt. merkt: „Vélritun — Bókhald — 5177“. Ungur maóur rrip^ ^t.KPntspról úr náttúru- fræðideild óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „5198“. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973 Söngfólk Samkór Kópavogs óskar eftir söng- fólki í allar raddir. Uppl. í sfmum 43155, 41375 og 40818. Stýrimann og háseta vantar á netabát, sem síðan verður gerður út á loðnu. Uppl. í síma 92-8308, Grindavík. Rafvirkjanemi sem lokið hefur 3ja bekk Iðnskól- ans, óskar eftir að komast að hjá meistara, að öðrum kosti í vel laun- aða atvinnu. Upplýsingar í síma 20053. Hárgreiöslusveinn óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt „1324“. Þú getur unniB þig upp Þetta er ekki framtíðaratvinna eða tækifæri til frama fyrir karlmann, ekki yngri en 20 ára. Þú byrjar hjá Smjörlíki h/f við framleiðslu á Tropicana, vinsælasta appelsínusafanum á markaðnum. Gott að þú sért laghentur eða hafir gaman af vélum og sjálfvirkum tækjum af fullkomnustu gerð. Vinnutími 8—17 mánudaga til föstudaga, og töluverð eftirvinna. Gott kaup, góð vinnuskilyrði. Ýmis fríðindi. Þér geta opnast margar leiðir til í framtíðinni hjá Smjörlíki h/f, sími 26300 Verkamenn óskast í ákvæðisvinnu við framleiðslu á steinsteyptum byggingareiningum. Verksmiðjusími 35064 Heimasími verkstjóra 37910 BYGGINGARIÐJAN H.F. Breiðhöfða 10. Mosfellssveit — atvinna Vön afgreiðslustúlka (kassadama, ekki yngri en 20 ára), óskast frá hádegi 5 daga í viku. Afgreiðslustúlka í söluturn. Vakta- vinna. Röskur piltur 15—16 ára, í bensínaf- greiðslu. Kaupfélag Kjalarnesþings, sími 66226. Skýrslusöfnun Stofnun óskar eftir karli eða konu til skýrslusöfnunar og skýrslu- gerðar. Starfið krefst þess, að við- komandi geti að verulegu leyti unnið sjálfstætt. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. okt. merkt 2142. — 5186. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun óskast á lög- fræðiskrifstofu hálfan daginn, fyrir hádegi frá 1. nóvember n.k. Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka 1322“ sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 29. okt. n.k. Lausar stöBur Frá og með 1. jan. 1974 eru eftirfar- andi stöður lausar hjá bæjarsjóði Neskaupstaðar: — STAÐA BÆJARBÓKARA — STAÐA BÆJARTÆKNI- FRÆÐINGS (VERKFRÆÐINGS). — STAÐA BÆJARVERKSTJÓRA. Umsóknarfrestur er til 2. nóvember nk. allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Neskaupstað. Bæjarstjóri. Stúlka óskast til starfa á skrifstofu. Nánari upp- lýsingar í síma 20140 milli kl. 10—12 í dag og á morgun. Vanur sjómaður Matsveinn óskar eftir plássi á bát, sem fer síðar á loðnuveiðar. Er laus strax eða síðar. Upplýsingar gefnar ÍL.Í.Ú. Matsveinn óskast Reglusamur og góður matsveinn óskast til að sjá um kjötdeild i sjálfsafgreiðsluverzlun, einnig lögun áleggs, fars og þ.h. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Góð laun 17 — 5184“. Gó3 skrifstofustúlka óskast til vélritunar- og bókhalds- starfa á skrifstofu vorri. Starfs- umsókn sendist skrifstofunni, er til- greini fyrri störf, menntun og aldur hið allra fyrsta. Lögfræði og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.