Morgunblaðið - 24.10.1973, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.10.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR24. OKTÖBER 1973 21 ATYiNNA AfgreiBslumaBur óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða afgreiðslumann til starfa nú þegar í farþegaafgreiðslu á Reykjavíkur- flugvelli. Verzlunarskóla- Samvinnuskóla eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást í skrifstofum félagsins sé skilað til starfsmannahalds í síðasta lagi föstudaginn 26. okt. n.k. Flugfélag Islands h.f. Skrifstofustarf Óskum eftir skrifstofumanni eða stúlku til að færa bókhald fyrir- tækisins (ath. Addo-x bókhaldsvél). Starfið krefst reynslu og kunnáttu í bókhaldi og vélritun. Góð laun eru í boði. Vinsamlegast hafið samband við Eggert Hauksson f síma 85685 kl. 14—16 eða í síma 71437 kl. 17—18. Piastprent h.f. Verkamenn Verkamenn óskast í bygging- arvinnu. Uppl. í síma 33732 eftir kl. 6. Bókari Fyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til að annast bókhald og umsjón með skyldum verkefnum. Eingöngu fólk með reynslu í slíku starfi kemur til greina. Starfið felur í sér vélritun, merk- ingu fylgiskjala og færslu á bók- haldsvél. Starfsskilyrði eru góð og kaupið enn betra. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Góð laun 1325“. Með umsóknir verður farið sem al- gjört trúnaðarmál og öllum umsókn- um svarað. FÉLAGSLÍF |gl Helgafell 597310247. IV/V 1.0.0.F. 9e= 1551 0248'/2 ss 9111. 1.0.0.F. 7 = 15510248'A as SpkV. Aðalfundur Sálarrannsóknar- félags Suðurnesja verður fimmtudaginn 25. þ.m. I Framsóknarhúsinu við Austur- götu í Keflavík kl. 9.30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffihlé. 3. Gestur mætir á fundinum og svarar spurningum. Hafnarfjörður Sunnukonur Hafnarfirði. Bazar félagsins verður haldinn I Góð- templarahúsinu, fimmtudaginn 25. október kl. 8.30 Tekið á móti munum eftir kl. 2. — Nefndin. Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristniboðs- húsinu, Betaniu, Laufásvegi 13, f kvöld kl 20.30. Halla Bachmann, kristniboði, talar. Allireru hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin I kvöld, miðvikudag 24. okt. Verið velkomin. Félagsfundur N.L.F.R. verður haldinn fimmtudaginn 25. október, ( Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 9 siðdegis. Umræðufundur um fé- lagsmál. — Stjórnin. SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822 Kvenfélag Hallgrlmskirkju Fundur 25. október kl. 8,30 i félagsheimilinu. Myndasýning frá ítaliu. Vetrarhugleiðing Dr. Jakob Jónsson. — Kaffi Stjórnin FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Minningarkort FEF eru seld í Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest- urveri, og i skrifstofu FEF í Traðarkotssundi 6. Filadelfia Samkomur verða I dag kl. 1 7.00 og kl. 20.30. Ræðumaður: Gunnar Sameland. Hörgshlíð 1 2. Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, mið- vikudag, kl 8. Bátalónsbátur Mjög góður smíðaður 1971. Baturinn er búinn öllum fullkomnustu fiskileitartækjum. Sjálfstýring, trollspil, línuspil, rafmagnsrúllur, og ótal margt fleira. Þetta er einhver glæsilegasti bátur af þessari stærð. Pétur Axel Jónsson lögfræðingur. Öldugötu 8, sími 13324. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. VESTURBÆR Vesturgata 1. AUSTURBÆR Sjafnargata — Freyjugata 1—25, Samtún — Ingólfsstræti Hraunteigur — Hverfisgata 63—1 25 Úthlíð — Freyjugata 28—49 Bergstaðastræti — Miðtún. GARÐAHREPPUR Börn vantartil að bera út Morgunblaðið á Flatirnar — Arnarnes. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 71 64, og í síma 10100. SJALFSTÆÐISFLOKKSINS SlálfstæOlsfélögln I Reykjavfk SPILAKVQLD að Hótel Sögu (Súlnasal), miðvikudaginn 24. október kl. 20:30. 1. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun að upphæð 24 þús. kr. 2. Ávarp: Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. 3. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Húsið opnað kl. 20:00. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar, Laufásvegi 46, sími: 1 5411. Skemmtinefndin. REYK JANESK JORDÆMI AÐALFUNDIR SJALFSTÆÐISFÉLAGANNA Miðvikudagur 24. október: Sjálfstæðis- kvennafélagið Sókn í Æskulýðshúsinu Kefla- vik kl. 9. e.h . Fimmtudaginn 25. október: í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi kl 8 30 e h Stefnir i Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 8.30 e.h Á Garðarholti kl. 8.30. Félagar Sjálfstæðisfélaganna eru kvattir til að mæta vel og stundvislega og taka með nýja félaga á aðalfundina Alþingismenn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi munu mæta á fundum efín því sem við verður komið Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjördæmi. Ólafur NES- OG MELAHVERFI - OPIÐ HÚS - Stjórn hverfasamtaka Sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi gengst fyrir „opnu húsi" í skrifstofu samtakanna að Reynimel 22, fimmtudaginn 25. okt. kl, 1 7.00. Gestur samtakanna verður Ólafur B Thors, borgarfulltrúi íbúar hverfisins eru velkomnir Stjórnin Félagsmálanámskeið verður haldið á Seyðisfirði, 9 1 0. og 11. nóv. n.k. Leiðbeinandi Guðni Jónsson. Allar nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Theódór Blöndal, Seyðisfirði. S.U S. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.