Morgunblaðið - 24.10.1973, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1973
GAMLA BIO
Mopfl í menntasRóla
starring ROCK HUDSON
ANGIE DICKINSON • TELLY SAVALAS
Afar spennandi ný banda
rísk litmynd.
Leikstjóri:
RogerVadim
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Bönnuð innan 1 4 ára.
hnfnarbíó
iíttfl 16444
Ógnun af hafsbotnl
(Doomwatch)
m'
Spennandi og athyglis-
verð ný ensk litmynd, um
dularfulla atburði á
smáey, og óhugnanlegar
afleiðingar sjávar-
mengunar.
IAN BANNEN
JUDY GEESON
GEORGESANDERS
— íslenskur texti —
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
LESIfl
| TÓMABÍÓ
Simi 31182.
BANANAH
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarísk gaman-
mynd með hinum frábæra
grínista WOODY ALLEN.
Leikstjóri:
WOODY AL.LEN
Aðalhlutverk:
WOODY ALLEN,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verðlaunakvikmyndin
ACADEMY AWARD
NOMINATIONS!
BESICOSTUME OESIGN
BEST ORIGINAL MUSICAL SCORE .//
COLUMBIA PICTl’RES
IKVING A1.I.FN
I'RÖIHTTION
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
^himiucil
Sýnd kl. 9
síðustu sýningar
Æfintýramennirnir
íslenzkur texti
DRCIECR
Hörkusoennandi
ævintýrakvikmynd í lit-
um með Charles
Bronson, Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
400 lesla sklp tll sðlu
Til sölu er eitt af aflaskipum landsins. Afhending
mánaðarmót marz — apríl 1 974.
Skipið er í fullkomnu standi að öllu leyti Kæling í lestum.
Utbunaður til netaveiða getur fylgt. Þeir, sem áhuga hafa
á kaupum leggi nöfn sín inn til blaðsins fyrir 28. okt.
merkt:...Loðnuskip 784"
Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU
KABARETT
Ov’ —Rex Reed
& “★★★★* /
— New York Daily News
“ 'CABARET’ IS A
SCINTILLATING MUSICAL!”
—Reader's Oigest
(Educational Edition)
“LIZA MINNELLI — THE
NEW MISS SHOW BIZ!“
—Time Magazíno
“LIZA MINNELLI IN
‘CABARET’ — A STAR
IS BORN!” — Newsweek Magazine
Allied ArtistSandABC Pictures Corp prevni An ABC Pictures Corp Production .
Techmcoior^ • ! éM • f • l*v r K>
Myndin, sem hlotið hefur
18 verðlaun, þar af 8
Oscars verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur
hvert metið á fætur öðru í
aðsókn.
Leikritið er nú sýnt I Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk:
Liza Minnelli
Joel Grey
Michael York
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5. — 9. ~
Hækkað verð
/íÞJÓÐLEIKHÚSIð
KABARETT
ikvöld kl. 20.
SJÖ STELPUR
fimmtudag kl. 20
KABARETT
föstudag kl 20
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
laugardag kl. 20
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1 — 1200
ISLENZKUR TEXTI
Leikstjóri:
SAM PECKINPAH
(The Wild Bunch)
Mjög spennandi og
gamansöm ný bandarísk
kvikmynd í litum.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag Reykjavíkur
Svört Kómedia 2. sýning í kvöld
kl 20,30
Fló á skinni fimmtudag Upp-
selt.
Fló á skinni föstudag. Uppselt
1 30 sýning.
Ögurstundin laugardag kl..
20,30.
Svört Kómedia 3. sýning
sunnudag kl. 20,30. 4. sýning
þriðjudag kl. 20,30. Rauð kort
gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1 6620.
Gðlfteppavefslðlar tll sðlu
4 vefstólar notaðir af WILTON-gerð til sölu frá næstu
áramótum. Breiddir eru 1 stk. á 365 cm. og 3 stk. á 90
cm. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „10 ára lán 301 7".
Skorað er á þá, sem eiga
Ijðsprentunarfllmur
I vörslum þb. Lithoprents h/f, að vitja þeirra til Valgeirs
Emilssonar I REPRO, Lindargötu 48, II. hæð fyrir 30.
nóvember n k. Lengur verða filmurnar ekki geymdar.
. Skiptaráðandinn í Reykjavík 22. okt. 1973,
Hafnarfjördur
Nýkomicf til sölu
Kaldakkinn 4ra herb. efri hæð I nýlegu steinhúsi. íbúðin
er um 110 fm. í ágætu ástandi á hornlóð. Sérinngangur.
Laus nú þegar.
Sléttahraun: 2ja herb. íbúð á 1 hæð I fjölbýlishúsi.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
sími 11 544
DJÖFLABVRKUN
DEviftS
BRIDE
Jlarrmq
CHRISTOPHER LEE • CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI LEON GREENE
Spennandi litmynd frá
Seven Arts-Hammer.
Myndin er gerð eftir skáld-
sögunni The Devil Rides
Out eftir Dennis
Wheatley.
Leikstjóri. Terence
Fisher.
Bönnuð börnum yngri en
1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Sími 3 20-75
SÚTUBHÚS NR. 5
A GEORGE ROY HILL - PAUL MONASH PRODUCTION
'SmUDHTERHOUSE-
HUE"
TECHNICOLOR9 A ONIVESSAl PICTURE
DISTRIBUTED BY CINEMAINTERNATIONAL CORPORATION Tj1
Frábær bandaríska verð-
launamynd frá Cannes
1972 gerð eftir
samnefndri metsölubók
Kurt Vonnegut jr. og segir
frá ungum manni sem
misst hefur tímaskyn.
Myndin er í litum og með
íslenzkum texta. Aðalhlut-
verk; Michael Sacks, —
Ron Leibman og Valerie
Perrine. Leikstjóri; Georg
Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1 6