Morgunblaðið - 24.10.1973, Síða 27

Morgunblaðið - 24.10.1973, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÖBER 1973 27 Sími 50249. JOMFRUIH OG TATARINN áhrifamikil og víðfræg lit- mynd, með íslenzkum texta. Joanna Shimkus, Franco Nero Sýnd kl. 9. Ath: Þessi saga var útvarpssaga sl. sumar. AFRIKA ADDIO Mynd um hinar miklu breytingar i Afríku síðustu árin. Handrit og kvik- myndastjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka Antonio Climati. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. íslenskur texti. BANN VIÐ HVAL- VEIÐI EKKI VIRT Washington, 22. október. NTB. BANDARÍKIN hafa mótmælt því við Japan og Sovétríkin, að þau hafi ekki framfylgt samþykktum Alþjóðahvalveiðinefndarinnar um verndun vissra hvaltegunda, samkvæmt heimildum í banda- ríska viðskiptaráðuneytinu. Hér er meðal annars um að ræða samþykktir nefndarinnar um bann við veiði á langreyði á Suðurskautssvæðinu til júní 1976 og samþykktir um hámarksveiði vissra hvaltegunda á ákveðnum svæðum. Fólksvagni stolið LJÓSRI Volkswagen-bifreið, Y- 726, var stolið frá Þórskaffi sl. föstudagskvöld, og hefur hún ekki fundizt ennþá. Bifreiðin er af árgerð 1963. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ferðir bifreiðarinnar eða hvar hana er nú að finna, eru beðnir að láta lögregluna vita. Austurbæjarbló frumsýnir: Cable Hogue earved an empire out of the west...with the kind of guts that could conquer an untamed land. JASON ROBARDS STELLA STEVENS DAViDWARNER Leikstjóri: SAM PECKINPAH (The Wild Bunch) Úr blaSadómum: . . . Fyndin og mjög spennandi. Ekstrabladet Nýr, frábær vestri. Takið eftir þessari mynd. Hún er skemmtileg . . . Aktuelt Skemmtun, sem erallra peninganna virði. Danska útvarpið Fær jafnvel mesta fýlupoka til að engjast af hlátri. Fyns Tid Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skólar — Skemmtistadir i iijumovciuii uvuvj. Umboðssími 50914 f.h. laugardaga og sunnudaga. alla daga nema Spilakassi r RKI rændur UM HELGINA var brotizt inn í þvottastöðina Blika og kaffi- stofu Guðmundar, sem báðar eru í sama húsi við Sigtún. Var stolið samtals 3-4 þús. kr. 1 skiptimynt. M.a. var brotið gler í spilakassa Rauða kross- ins og teknir þeir tfkallar, sem í náðist. Þrjú innbrot UM HELGINA var brotizt inn á rakarastofu við Skólavörðustíg og einhverju af snyrtivörum stolið, í verzlun við Starmýri og einhverju af tóbaksvörum stolið, og í hús- næði Bifreiða og landbúnaðarvéla hf. við Ármúla, en litlu sem engu stolið þar. VIÐ ERUM FLUTTIRI suida S. Öskatssoti & Co., h<þ. HEILDVERZLUN - SUNDABORG - KLETTAGÖRÐUM 9 REYKJAVlK - SlMI 81822 •> •> lOR' hljómsveitin 9 STFFDIS & MJOLL leika í kvöld • • • Gardyrkjustödin Björk, Reykholtsdal, Borgarfirdi til sölu ef umsemst. Upplýsingar gefur undirrituð. Sigurborg Þorleifsdóttir, Björk, sími um Reykholt. TRELLEBORGV — sænskir snjóhjólbarcfar T-252 mjög T 252 Ultra grip — gróft mynstur ★ Betri spyrna ★ Öruggara stefnugrip ★ Meiri bremsuhæfni ÍT Þarf aðeins ca. 70 nagla ★ Verðið ótrúlega lágt ★ Stærð 600x1 5 kr 2.675 - ic Hentug fyrir Volvo, Saab, Volkswagen o.fl. Veltir hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Félag matvörukaupmanna og félag kjötverzlanna halda sameiginlegan hádegisverðarfund, að Hótel Loft- leiðum, Kristalsal, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 12.15. Fundarefni: 1 Hlutafjáraukning Verzlunarbanka íslands. 2. Önnurmál. Gestir fundarins verða Þorvaldur Guðmundsson, formað- ur bankaráðs Verzlunarbanka íslands og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Verzlunarbanka íslands h.f. Áríðandi, að allir mæti. Stjórnirnar CTT Bingó Bingó Okkar vinsælu bingó byrja að nýju að Hótel Bora miðvikudaginn 24. þ.m. kl 8.30 Glæsilegir vinningar, meðal annars utanlandsferð. Safnaðarráð Bústaðarsóknar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.