Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 8
Jazzbaiietcskóii MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1973 8 Matvðruverzlun Til sölu kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fullum rekstri við fjölfarna götu í Austurborginni, rúmgóð bílastæði. Gott tækifæri fyrir fjölskyldu til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í sfma HÚSAVAL, Flókagötu 1 Elnbýilshús - Hveragerðl Til sölu er 136 ferm. fallegt einbýlishús í Hveragerði. Harðviðarinnréttingar og f ullfrágengin lóð. Húsið stendur við malbikaða götu. Fasteigna- og Bátasala Suðurlands. Uppl. gefur Geir Egilsson, sími 99-4290 Hveragerði. jazzBai_L©tt8kóLi búpu líkcim/fcekt NÝTT - NÝn Herratímar í almennri líkams- rækt og þrekæfingum hefst 10. nóv. — 16. des. Æft verður einu sinni í viku, laug- ardags- og sunnudags- morgna. Þjálfari Ólafur Þór. Innritun og upplýsingar alla næstu viku í síma 83730. jazzBaLLettskóLi búpu TISSOT læsi I Gevafótö Austurstræll 6. 11 5 c- ll ii BPP I Þrútlarar Aðalfundur handknattleiksdeildar Þróttar verður haldinn miðvikudaginn 7. nóvember í Glæsibæ (uppi) kl. 8. Athugið. Allir félagar 1 5 ára og eldri eru hvattir til að mæta. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HJUKRUNARKONUR — SJUKRALÍÐAR Lausar stödur Hjúkrunarkonur vantar i næturvaktir ð gjörgæzludeild. Hluta vinna kæmi til greina. Áður en starfið hefst. gefst hjúkrunarkonum tækifæri ð að kynnast störfum deildarinnar ð dagvöktum. Einnig vantar hjúkrunarkonur að skurðlækningadeildum Borgar- spitalans, í fulla vinnu eða hluta starfi. Á Endurhæfingar- og hjúkrunardeild vantar hjúkrunarkonur svo og sjúkraliða. Fastar kvöld- eða næturvaktir geta komið til greina, einnig hluta vinna. Nðnari upplýsingar veitir forstöðukona i sima 81200. Reykjavik, 1. nóvember 1973. BORGARSPlTALINN NÝ SENDING Hudson Sokkabuxur Stærdir I, II, III, IV, V Einnig sjúkra- sokkabuxur Póstsendum Bankastræti 3. 26600 Einstaklingsíbuðir Vorum að fá til sölu tvær einstaklingsibúðir á jarð- hæð við Grettisgötu. Ný- standsettar, m.a. harð- plast eldhúsinnréttingar, ný teppi o.fl. — Verð á hvorri ibúð: 1.750 þús. Útborgun: 1,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Fasteignasalan Norourveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Safamýri 170 fm lúxus sérhæð ásamt bílskúr, í skiptum fyrir skemmtilega 4ra til 5 herb. íbúð í blokk í Háa- leitish verf i. Við Bólstaðarhlíð Glæsileg 4ra herb. íbúð ásamt bilskúr og 2ja herb. íbúð i risi. Við Rauðalæk Skemmtileg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Við Skaftahlíð Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Við Álftamýri 120 fm vönduð 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bil- skúr. Sérhiti. Við Þverbrekku 110 fm glæsileg 5 herb. íbúð á 5. hæð. Við Álfheima Skemmtileg 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Jörvabakka Sérlega vönduð 5 herb. ibúð a 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. suður íbúð a 3. hæð. Við Njálsgötu Vönduð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. í Vesturbænum Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæa í smíðum Glæsilegar 4ra herb. íbúð- ir við Suðurhóla. Tb. undir tréverk og málningu í marz n.k. Við Torfufell 1 30 fm raðhús, fokhelt og glerjað. Við Stórateig 155 fm fokhelt raðhús ásamt uppsteyptum bíl- skúr. í Vesturbænum 2ja og 4ra herb. ibúðir fokheldar um áramót. LESIfl i Kfe truinulbim,, takmarkanir iveju, DflCLECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.