Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 24 Jardýta - Dráttarbli BTD 8 jarðýta árg. 1961 til sölu. Einnig hentugur til flutninga á minni vélum. Uppl. í símum 43855 — 53075. II bíll og vagn, TIL SOLU Einbýli — Tvlbýli Höfum til sölu einbýlishús á tveimur hæðum í einu eftirsóttasta hverfi borgarinnar. Á efri hæð er fullbúin, nýtízku 5 — 6 herbergja íbúð ásamt bílskúr. A neðri hæð er hægt að hafa 5 herbergja íbúð eða ca. 6 herbergja íbúð í tengslum við hæðina. Góðar geymslur. Fæst eingöngu í skiptum fyrir nýlega, vandaða eign, t.d. einbýlishús. — Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi. mánudaginn 5 nóv. kl 20 30 i Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6 Auk venjulegra aðalfundastarfa heldur Oddur Ólafsson, alþingismaður, ræðu Vesturborg Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi á bezta stað í Vesturborginni. Hæðin er þrjár stofur, tvö herbergi, eldhús, búr, snyrtiherbergi og hol. Á rishæð eru fjögur svefnherbergi, þvotta-, þurrkherbergi og baðherbergi. Þrenn- ar svalir á hæðinni, og einar á rishæð. Allt sér. Bílskúrsréttur. Óvenju gott útsýni. Verð: Tíu — milljónir og fimmhundruð þúsund 00/1 00. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða UMSJÓNARMANNS við VÍFILSSTAÐA- SPÍTALA er laus til umsóknar. Æskilegt að umsækjandi hafi nokkra verkstjórnaræfingu og próf í iðngrein, s.s. trésmíði, múrsmíði eða rafvirkjun. Starfið er einkum fólgið í eftirliti með framkvæmdum, áætlanagerð og annarri undir- búningsvinnu Laun samkvæmt kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Umsóknir, ergreini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rlkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1 5. nóvember n.k. Reykjavík, 1. nóvember 1 973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Skolar - Skemmtistaðir Við viljum vekja athygli á því að hljómsveitin DÖGG á aðeins nokkur kvöld óráðstöfuð i nóvembermánuði. Þeir, sem óska eftir að fá hljómsveitina, hringi í síma 50914 eða F.I.H. Geymið auglýsinguna. Bílabrautir Þrjár stærðir komnar aftur. ★ Allskonar aukahlutir. Heildverzlun Ingvars Helgasonar. Vonarlandi v/Sogaveg. Símar 8451 0 og 84511. GÓDIR HÁLSAR í dag eru hljómleikar I Tónabæ og hefjast þeir kl. 4.00. Þrjár hljómsveitir koma fram: 1. Brezka hljómsveitin The Joe Miles Band Set. 2. fslenzka hljómsveitin Pelican 3. fslenzki hljó8færaleikara- flokkurinn Námfúsa fjóla. Aðgangurinn kostar 300.— kr. _____ þrjú- hundruð 00/100.—. Um kvöldið er svo diskótek og kostar þá 50 spesiur. Bimbó biður að heilsa öllum sönnum fslendingum og leggur blessun slna yfir samkomuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.