Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1973 Hvassaleiti Til sölu við HVASSALEITI góð 3ja — 4ra herb. ibúð á 3. hæð. ENDAÍBÚÐ. BÍLSKÚR. ÍBÚÐIN ER LAUS. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11. símar 20424—14120, heima 85798. I HafnarM Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er hol, stofa, tvö svefnherb., bað, eldhús og þvottaherb. inn af eldhúsi. Góðirskápar. Teppi. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11. símar 20424—14120, heima 85798. Innilegt þakklæti sendi ég hér með skyldfólki og vinum fyrir vinsemd og gjafir á níræðisafmæli mínu, 25. okt. s.l. Lifið heil. Guðbjörg Jónsdóttir. ef þú vilt vera öruggur um aö tengdamamma gisti ekki eina nóttina enn ... er betra aó hafa bílinn á TOYO snjóhjólbörðum TOYO snjóhjólbaröar koma þér heilum heim og að heiman! Útsölustaður: Hjólbaróasalan Borgartúni 24 Sími 14925 Umboð á íslandi KRISTJÁN G. GÍSLASON HF GOOD/ÝFAR SNJÓH JÓLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN NAGLA BREIÐUR SÓLI — BETRI SPYRNA MIKILL SNERTIFLÖTUR— MEIRA HEMLUNARVIÐNÁM HEKLAhf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240. Hjartans þakklæti til ætt- ingja og vina fyrir alla vin- semd, gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli mínu 22. októbers.l. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Andrésdóttir. . . . & . SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 9. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag. miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Húsavikur og Akur- eyrar. AFRÍKA 16 dagar 990 dollarar Flug frá Kaupmannahöfn til Nairobi. Allt innifalið. flugfar, allar mál- tiðir og Ijósmyndunarsafari um Kenyu og Tanzaníu. Fern N/5 „Seregeti má ekki deyja". Heimsækið Nairobi, Masai- Mara, Serengeti, Ngorongoro- gíginn, Oduvaigilið, Manyara vatnið, Nakuru, Amboseli. Kili- manjaro. Tsavo, Pálmahótelið og Mt. Kenya Safari Club. Engin hulin aukaútgjöld. Biðjið um ókeypis ferðaskýr- ingu með litmyndum: NILESTAR TOURS Nyropsgade 47, 6. hæð, 1 602 Kaupmannahöfn V — Sími (0) 120642. MINNI Sl YSAHÆTTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.