Morgunblaðið - 04.11.1973, Síða 9

Morgunblaðið - 04.11.1973, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1973 FASTEIGN AV ER "Á Klappastíg 16. Sími 11411. Seltjarnarnes Einbylishús um 160 fm fullklárað að utan með öll- um. útihurðum. Einnig fyrir bílskúr. Teikn. á skrif- stofunni. Gnoðarvogur 2ja herb. mjög björt og rúmgóð íbúð a jarðhæcf ekki niðurgrafin. Ibúðin er í mjög góðu standi, sér hiti sérinngangur. Gott út- sýni. 11928 - 24534 ViS Grenimel 3ja herb. cjóð kjallaraíbúð í þríbýlishusi. Sérinng. og sérhiti. Nýlegar innrétting- ar. Teppi. Gott geymslu- rými. Raðhus í smíSum 1 35 ferm, raðhús á tveim- ur hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhendist upp- steypt. Teikn á skrifstof- unni. 5 herbergja hæð við Blönduhllð. 2 bíl- skúrar, fylaja. Útb. 3,5 millj. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. 3ja herbergja neðri hæð I tvíbýlishúsi í Kópavogi. Bílskúrsréttur. Fallegur garður. Útb. 2 millj. ViS Rauðalæk 3ja herb. kjallaraíbúð í sérflokki. Nýstandsett bað og eldhús. Sér inng. Sér hiti. Teppi. Við Langholtsveg 3ja herb 100 ferm. hæð. Sér inng. Sérhiti. Nýstand sett íbúð í sér flokki. Gæti losnað strax. Við Tjarnargötu 3ja herb. risíbúð nýstand- sett. Teppi. Veggfóður. Útb 1 500 þús. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett íbúð. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Ibúðin er samþykkt og losnar fljótlega. í Túnunum 2ja herb. kj. íbúð. Sérinn- gang. Útb. 1 —1,1 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Teppi. Svalir. Sam- eign fullfragengin. Verzlunarhusnæði — lager Höfum kaupanda að verzl- unarhúsnæði og lager- plássi nærri miobænum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. V0NARSTR4TI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson SÍM113000 Okkur vantar vandaða 5 herbergja íbúð helzt með sérinngangi, ásamt bílskúr. Mikil utb. Okkur vantar góða 2ja — 3ja herb. íbúð á jarðhæð eða góðan kjallara. Útborgun strax 1,5 milljónir. 500 þús. á næsta ári. Til sölu Við Kríuhóla ný 4ra — 5 herb. enda- íbúð 128 fm á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Lán áhvíl- andi. Mikil sameign. Bif- reiðaskýli. Fullfrágengin í janúar — febrúar '74. Við Kríuhóla ný 2ja herb. íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Fullfrá gengin í janúar — febrúar '74. Við Hlíðarveg, Kóp. vönduð 170 fm íbúð í parhúsi. íbúðin er á 2 hæðum. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Laus. Við Hvassaleiti úrvals endaíbúð 1 10 fm á 1. hæð í 4ra haeða blokk. íbúðin er stór stofa, ásamt holi. Teppalagt. Stórar suðursvalir. 3 svefnher- bergi, stórt eldhús með borðkrók. Gott baðher- bergi. Sameign i véla- þvottahúsi. Lausstrax. Við Laugarnesveg vönduð 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Ibúðin er 2 samliggjandi stofur, sem má skipta. Ný ensk teppi á stofum og holi. 2 svefnherbergi, stórt eldhús með borð- krók. Gott baðherbergi. Mikil sameign. Verð 3,6 milljónir. Við samning 1,2 milljónir, á næsta ári 1,4 milljónir, 1 milljón til 10 ára. Við Lyngbrekku, Kóp. einbýlishús, sem hægt er að hafa tvær góðar ibúðir. Við Álfheima góð 4ra — 5 herb. enda- íbúð 110 fm á 3ju hæð í blokk. Við Laugarásveg vönduð 5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Sérinn- gangur. Fagurt útsýni. Laus eftir samkomulagi. Við Rauðalæk góð 5 herb. íbúð 146 fm á 3. hæð í fjórbýlishúsi (ekki bakhúsi). Laus eftir sam- komulagi. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni, i síma 1 3000. Opið alla daga til kl. 10 e.h., að Silfurteigi 1. (ífo FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 mm [R Z4300 Tilsölu og sýnis 4. Rúmgóð 3ja herb. íbúð með geymslu á 2. hæð ásamt 2 herb. og salerni á 1. hæð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Herberg- in a 1. hæð hafa verið skrifstofuherbergi. Teppi á hæðinni og skrifstofuher- bergjum. Bilskúr fylgir. Allt laust nú þegar. Ekkert áhvilandi. Útb. 1,5 til 2 millj. Steinhús í Vesturborginni með 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Hæðin með nýrri eld- húsinnréttingu og bað- herb. nýlega flísalagt. Teppi á stofum. Sérinn- gangur er í hvora íbúð. Útb. 1,7 til 2 millj. í öllu húsinu. Ný 4ra herb. íbúð í smiðum ásamt bílskúr í Breiðholtshverfi og margt fleira. IMýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Vogahverfi Til sölu 3ja herb. kjallara- íbúð á góðum stað við Snekkjuvog. Sér hiti. Séi inngangur. Sér íbúð með bílskúr Vorum að fá í einkasölu vandaða 4ra herb. hæð í tvibýlishúsi á rólegum stað i Kópavogi, bílskúr fylgir. Sér hiti, sér inn- ganaur. Sér þvottahús á hæoinni. Efri sérhæð Vönduð 5 herb. íbúðar- hæð í þríbýlishúsi i Kópa- vogi Glæsilegt útsýni. Sér þvottahús, sér inn- gangur, sér hiti. Glæsilegt raðhús 6 ára um 220 fm i Kópa- vogi RaShús í smíðum á einni hæð á ýmsum stöðum. Einbýlishús — vesturbær Til sölu af sérstökum ástæðum sérlega vandað og skemmtilegt einbýlis- hus, bilskúr fylgir, á ein- um eftirsóttasta stað í vesturborginni. Nánari upplýsingar að- eins á skrifstofu vorri. Opið í dag, sunnudag, fra kl. 1—4. Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna hið fyrsta, ef þér hygaist kaupa eða selja. Reynio viðskiptin. 1 1 _______ Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð í Norður- bænum tb. undir tréverk. Til sölu raðhús við Smyrlahraun. Garðahreppur Til sölu mjög glæsilegt raðhús við Þrastarlund. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði Sími 5031 8. 9 IbúcT til leigu Tvö herbergi og eldhús til leigu í Hlíðunum. Vandaðar vélar, ísskápur, frystiskápur, uppvöskunarvél, þvottavél, þurrkari, eldavél með 2 ofnum fylgja. Vönduð teppi. Sér inngangur. Algjör reglusemi og hreinlæti áskilin í um- gengni. Þeir, sem hafa áhuga, leggi vinsamlegast nöfn og símanúmer á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Hliðar — 501 8". ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? 3ja — 4ra herb. — laus strax Höfum til sölu 3ja — 4ra herb Ibúð I sambýlishúsi við Njálsgötu. íbúðin er 2 stofur, 2 herbergi, eldhús og bað Suðursvalir. Ibúðin er laus strax. Skiptanleg útb. 1 500 þús. 4ra herbergja — laus fljótlega Höfum til sölu 4ra herbergja íbúð í sambýlishúsi við Grettisgötu Ibúðin er nýstandsett og mjög vel útlítandi Laus um miðjan nóvem- ber. Útborgun má skiptast á eitt ár HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277 HEIMASIMAR: Gfsli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 PHILIPS SJÓNVARPSTÆKIN Tæknilega séð er sjónvarpstækl ekki mjög llóklnn hlutur, nánast einlaldur, sé lltið á hvern ein- stakan hlut lyrir slg, mótstöðurnar, þéttana, transistorana og myndlampann. En það er samstilling allra þessara hluta, alls um 2000 talsins, sem gerlr muninn á vönduðu sjón- varpstækl og lélegu. Það er sá munur sem notandinn mun flnna, er hann notar vandað tækl, PHILIPS tæki. Litum t. d. á myndlampann I PHILIPS tækjunum. Bygglng hans er mjög flókin, en lampinn fer eltlr lærlbandl sem er 4500 metrar á lengd, er bakaður I 450X hlta, látinn þola 21 tonna þrýsting og reyndur við 25.000 volta spennu. I myndlampann eru notaðir um 1 800 milljónlr al fluorescent krlstöllum, sem tryggja skýrari mynd. Að lokum er lamplnn reyndur við 15 mismunandi þolraunir. Eru þetta ekkl atriði, sem auka gæðln? Gleðjlð sjállan yður og veltið yður það bezta1 Það kostar ekkl meir. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.