Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973
Félagslíf
Brautarholt 4
Sunnudagaskóli kl. 11.
Samkoma kl 8
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 3 = 1551158 =
Spkv.
□ Mímir. 597311 57 — 1 frl.
HÖRGSHLÍÐ 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
sunnudag kl. 8
Sunnudagsferð 4/11.
Ganga á Úlfarsfell
Brottför kl 1 3 frá B.S.Í.
Verð 200 kr
Ferðafélag íslands
SKRIFSTOFA FÉLAGS
EINSTÆÐRA FORELDRA
að Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl
3 — 7, þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 1—5. Sími
1 1822.
I.O.G.T.
Stúkan Framtíðin
Opinn fundur á morgun mánudag.
Afengisráðunautur flytur ávarp
Allir AA félagar sérstaklega boðnir
á fundinn.
Skemmtiatriði
Allir áhugamenn velkomnir í
Templarahöllina, Eiríksgötu 5, kl.
8.30
Æðsti templar.
Æfingatafla sunddeildar
Ármanns
Sund:
Breiðagerðislaug: þriðjudaga og
föstudaga kl. 18.45. —
Byrjendur.
Sundhöll Reykjavíkur: þriðjudaga
og föstudaga kl 20 — Kepp-
endur
Sundknattleikur. Sundhöll Reykja-
víkur: miðvikudaga kl. 21.45 og
sunnudaga kl 14
Innritun nýrra félaga fer fram á
æfingastöðum.
Suðurnesjafólk —
takið eftir
Vakningarsamkoma í Fíladelfíu, kl.
4 30 Gunnar Sameland talar.
Góður söngur. Allir velkomnir
Hvítasunnufólk.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur pilta og stúlkna 13 —17
ára, verður í félagsheimili kirkj-
unnar á morgun, annað kvöld kl.
20 30 Opið hús frá kl. 20. Leik-
tæki
Sóknarprestarmr
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 5. nóv kl. 8,30 í fundarsal
kirkjunnar
Sýndur verður tízkufatnaður frá
Verðlistanum
Stjórnin
flAGSMÍLANÍMSKEIO verður haldið á Seyðisfirði, 9. | jr 10. og 11. nóv. n.k. Leiðbein- ; > m andi Guðni Jónsson. Allar nánari \ W upplýsingar um námskeiðið veitir Theódór Blöndal, Seyðisfirði.
Rafhitagufuketin Til sölu rafkynntur gufuketill 90 kw., 4 at. Raftafla og öll stjórntæki fylgja. Upplýsingar í síma 42086.
íbúct til sölu 3ja herb. risíbúð meðsvölum við Miklatún til sölu. Nýstandsett Laus nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: 503 1.
verzlunarhæff
Til leigu er mjög góð verzlunar- eða iðnaðarhæð, við
mikla umferðargötu í austurborginni.
Góð aðkeyrsla, næg bílastæði.
Uppl. í síma 1 7888.
t
Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát
ÖNNU MARGRÉTAR HALLDÓRSDÓTTUR
Véný Viðarsdóttir Gylfi Jónsson
Unnur Marie Figved Gunnar Ólafsson
Hildur Viðarsdóttir Lúðvík Ólafsson
Halldór Skúli Viðarsson
Skúli Hálldórsson Steinunn Magnúsdóttir
Móðir okkar t
RAGNHEIÐUR BLANDON
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6. nóvember, kl. 2
e.h
Ragna Blandon, Þorsteinn Blandon.
t
Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir
SIGRÚN BERGLJÓT ÞÓRARINSDÓTTIR,
verður jarðsungín frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 7. nóv. kl. 1.30
Guðmundur Jónsson,
Helga Sigfúsdóttir, Már Jóhannsson,
Dóra Sigfúsdóttir, Trausti Thorberg Óskarsson.
Inger Sigfúsdóttir, Jónas Jónsson.
Félagsstarf
eldri borgara
Mánudaginn 5. nóv verður opið
hús, að Hallveigarstöðum frá kl.
1.30 e.h. M.a. verður kvikmynda-
sýning.
Þriðjudaginn 6, nóv hefst handa-
vinna og föndur kl. 1.30 e.h., að
Hallveigarstöðum.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur verður haldinn
þriðjudaginn 6 nóv kl. 8,30.
Til skemmtunar er myndasýning
og fleira frá ferðalaginu í sumar.
Mætið vel og stundvrslega.
Stjórnin.
FÉLAG EINSTÆÐRA
FORELDRA
Minningarkort FEF eru seld i
Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest-
urveri, og í skrifstofu FEF i
Traðarkotssundi 6.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur basar mánudaginn 5. nóv,
kl 2 I Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Úrval af ullarvörum. Einnig
nýbakaðar kökur og margt fleira
Gjöfum veitt móttaka i Sjómanna-
skólanum sunnudaginn 4. nóv. kl.
2. Einnig Þóra sími 11274, Guð-
rún 15560, Hrefna 25238, Pála
16952
Filadelfia.
Almenn guðþjónusta kl. 20
Ræðumenn: Daniel Glad og
Gunnar Sameland.
Flóamarkaður Félags einstæðra
foreldra verður i Félagsheimili
Kópavogs, sunnudaginn 18 nóv
Tekið á móti munum á skrifstof-
unni í Traðarkotssundi 6, og i
Félagsheimilinu. laugardaginn 17.
nóvember frá kl. 2-5 e.h.Stjórnin.
KFUM — Æskulýðsvikan.
A siðustu samkomu vikunnar kl.
8,30 i kvöld tala Sigurbjörn
Sveinsson og Hjalti Hugason.
úngt fólk hefur vitnisburði Söng-
hópur syngur. Allir velkomnir.
Karlmannafðt nýkomln
Glæsilegt úrval. Kr. 5650.00.
Terylenebuxur frá kr. 1575.00.
Úrval af stórum stærðum.
ANDRÉS, Skólavörðustíg 22,
sími 1 8250.
Bann vid Rjúpnaveicfi
Rjúpnaveiði og öll umferð óviðkomandi manna með
skotvopn stranglega bönnuð í landi Stardals í Kjalarness-
hreppi. Brot gegn banni þessu tafarlaust kærð
Magnús Jónasson.
Frá B.S.A.B.
Þeir félagsmenn B.S.A.B. sem vilja koma til greina við
sölu eldri íbúða hjá félaginu, eru beðnir að láta skrá sig á
skrifstofu B.S.A.B. og geta menn gert það hvenær sem
er.
Verður þá haft samband við þá sem láta skrá sig þegar
einhverjar af íbúðum þeim, sem byggðar eru hjá
B.S.A.B. eiga að seljast.
Stjórn B.S.A.B. Síðumúla 34. Sími 33699.
Norræn frlmerkl I lllum 1974
Hrósað í blöðunum sem heimsins beztu frímerkjaskrá. AB
Philatelia lágmarksverðskrá með rúmlega 2000 litmynd-
um — 325 síður, sendar gegn 300 kr. fsl. — á póstgíró
Sth 96 46-1 í seðlum eða í nýjum íslenzkum frímerkjum.
KAUPUM íslenzk yfirstimpluð eða stimpluð frímerki
fyrstadagsbréf — og kílóvöru. Sendið sýnishorn til
umsagnar og við sendum ókeypis tilboð og greiðum ef til
vill við endursendingu.
Innkaupaverðlisti yfir íslenzk stimpluð frímerki verður
sendur ókeypis.
AB PHILATELIA,
S — 930 44 KÁGE,
SVERIGE.
Selfoss - Sudurland
FASTEIGNIR TIL SÖLU
Á Selfossi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum.
íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk á næsta ári.
Tvær 100 fm hæðir í mjög góðu steinhúsi. Önnur hæðin
laus nú þegar. Báðar hæðirnar eru með teppum á
gólfum.
2ja herb. íbúð í steinhúsi.
Á Hvolsvelli einbýlishús, sem afhendast fokheld á næsta
ári. Húsunum fylgir bílskúr. Gott verð og greiðslukjör.
Sveinn og Sigurður, fasteignasala,
Birkivöllum 1 3, Selfossi, sími 1 429.
Opið virka daga kl. 2—6.
VERKFRÆÐINGAR —
TÆKNIFRÆDINGAR
Óskum eftir að ráða 2—3 verkfræðinga eða tæknifræð-
inga. Um störf erlendis í nokkur ár getur verið að ræða.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri.
Umsóknir óskast sendar til félagsins eigi síðar en 1Ö.
nóvember 1 973.
íslenzka Álfélagið h.f.,
Straumsvík.