Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 39 Mannfjöldinn f heiminum er u um 3.600.000.000 og mann- yninu fjölgar um a.m.k. tvo á . i Undu. Tveir virðist ekki há ®a’ en hún táknar þó 120 "’anns á mínútu, 7.200 á j^utfma, 172.800 á dag, ^09.600 á viku, 62.899.200 á 1 1 ng hún þýðir óviðráðan- vandræði og hrun lífskjara f eröidinni á endanum. Síðan emir menn á um hvenær sá nu kemur. Eitt er þó víst, erði ekki gerðar róttækar ráð- ,jrafan'r’ sem duga til þess að a§a úr mannfjölguninni og . ra fæðingar jafnmargar fnnsíöllum, þá getur jörðin flengur brauðfætt mann- 0 eða veitt því þau lffsgæði r? nann tilverurétt, sem það á ett á og krefst. Allt annað, sem yfði til að bæta úr fæðu- ; nrt*> auka framleiðslu og na gæðin, yi-ði til einskis, ef ekt-* °la mannfjölgun verður , jt' stöðvuð. Með sama áfram- ualdl mun þessum 3,6 milljörð- url^ /"attna á hnettinum fjölga m nelming á 35 árum. Sj Júðirnar eru farnar að átta , a Þessu. Nú þegar sjást þess úr tmerkl’ a^fariðsé aðdraga fa umni öru fjölgun, þótt hægt Q ,ri' Af þeim 66 löndum, sem uggar tölur eru til um, má erkja, að dregið hefur ur nannfjölgun í 56 löndum. Og Ekki hvort heldur hvernig stöðvast mann- fjölgunin bjartsýnir menn spá því, að sú tilhneiging muni halda áfrain út áttunda áratuginn. Fyrst hægi mjög hægt á og síðan hratt. En jafnvel þótt takmörk- un mannfjölgunar f heiminum verði áragnrusrík, þá munu samt verða mikil þéttbýlis- vandamál á hnettinum. Við verðum að gera ráð fyrir því, að heimurinn verði — þó vel tak- ist til — að brauðfæða cg sjá mörgum sinnum 3,6 milljörðum manna fyrir viðunandi lífsskil- yrðum. Flestar þjóðir hafa nú gert sér ljóst, að mannfjölgun getur einfaldlega hvergi haldiðáfram í það óendanlega, og margar þeirra eru þegar farnar aðgera ráðstafanir til að draga úr f jölg- un. Ef við lítum á heimsálfurn- ar, hverja fyrir sig, þá eru við- brögðin eitthvað á þessa leið: Afríka: Almennt talað hefur verið tekinn upp áróður fyrir fjölskylduáætlunum og hvatt til þess að takmarka stærð fjöl- skyldna f þeim löndum, sem áður voru enskar nýlendur og t«rii þá aðallega halöar í huga félagslegar ástæður og tilraunir til að draga úr fátækt. Fyrrum nýlendur kaþólsku landanna hafa yfirleitt verið á móti tak- mörkun barneigna. Gömlu frönsku nýlendulöndin eru þó að draga úr banni við notkun gelnaðarvarna. Kn poruigölsku nýlendurnar hvetja til barn- eigna. Margar Norður-Afríku þjóðir eru að taka upp áætlun um minni fjölskyldustærð. í Suður-Afríku og Ródesiu hafa hvítu íbúarnir lengi haft uppi varnir gegn barneignum, og þar er nú verið að byrja á því að flytja þá stefnu með einka- stofnunum út til hinna svörtu. En stjórnvöld Suður-Afríku hvetja til stórra barnafjöl- skyldna meðal hvítra. Sú trú er útbreidd meðal þjóða sunnan Saharaeyðimerk- urinnar að til þess að þróun geti orðið f löndum, þurfi fleira fólk. I sumum Afrikulöndum er dánartalan mjög há, allt að 20—30 af þúsundi og sumir trúa því, að þegar sú tala lækki, þá muni fæðingartalan líka lækka. En það er nauðsynlegt að draga úr barneignum, áður en dánartalan lækkar. Asía: Þar er ástandið ákaf- lega misjafnt eftir löndum. Ind- land og Pakistan reka mjög ákveðna stefnu til að draga úr fjölskyldustærð og fækka fæð- ingum, en sum minni löndin sýna engan áhuga á málinu. Singapore og Malasía eru þó byrjuð herferðina. Kfna hefur síðan á síðasta áratug tekið upp mjög stranga stefnu til að draga af félagslegum ástæðum úr mannfjölgun í landinu. Síðan 1960 hefur verið rekinn áróður fyrir síðbúnum hjónaböndum Og þá gert ráð fyrir, að konan sé a.m.k. 25 ára og maðurinn 30 ára, áður en þau ganga í hjóna- band. Sfðan eignist þau ekki nema 2 börn og það með 3—5 ára millibili. Hvatt er til þess, að karlmenn, sem eignast hafa 2—3 börn, láti gera sig ófrjóa. Getnaðarvarnameðul eru auð- fengin, svo og fóstureyðingar. i Japan var dregið mjög úr mannfjölgun eftir sfðari heims- sty rjöldi na með löggildingu fóstureyðinga. Fræðsla og áróð- ur í fjölmiðlum og skólum hefur síðan náð þeim árangri, að mannfjölgun er svipuð, þótt dregið hafi úr fósturéyðingum. Norður-Ameríka: Hvorki Kanada né Bandarfkin hafa neina opinbera mannfjölda- stefnu, nema hvað viðkemur innflytjendum. Ný löggjöf um fræðslu til að draga úr mann- fjölgun hefur verið til umræðu í þinginu og í ýmsum fylkjum hefur verið slakað mjög á regl- um um fóstureyðingar. i júli- mánuði 1969 fór Nixon fram á að komið yrði upp nefnd til að fjalla um mannfjölgun og fram- tíð Ameríku, hvað sem af hefur orðið. Suður-Ameríka: Þrátt fyrir örasta mannfjölgun, hefur tregðan verið mest í Suður- Ameriku við að viðurkenna þörf á að draga úr mannfjölg- un. Það stafar vafalaust að hluta af því, að þar er kaþölsk trú rfkjandi, en einnig af þeirri al- mennu skoðun að í þeirri heimsálfu sé ótakmarkað ónýtt land með ónýttum námum. og að þröun til velmegunar krefj- ist meiri mannafla. Að auki hafa SAmerfkuþjóð- irnar tilhneigingu til aðlíta tor- tryggnum augum á allan utan- aðkomandi þrýsting. En nú eru hagfræðingar og stjórnmála- menn farnir að sjá, að hin öra mannfjölgun gleypir alla efna- hagslega þróun, svo að hagur manna batnar ekkert þrátt fyrir aukna framleiðslu. Þu' er farið að veita viðurkenningu stofnunum, er vinna að fjöl- skyldutakmörkun af félags- legum orsökum og til að draga úr hinum gífurlegu og oft afdrifarfku ólöglegu fóstureyð- ingum. EJvrópa: Í Vestur-Evrópu eru þesst, mál nú mjög ofarlega á baugi hjá flestum þjóðum. Enda er Evrópa eínn þéttbýl- asti staðurinn á jörðinni og getur ekki brauðfætt sitt fölk. en verður að draga að annars staðar frá til lífsviðurværis. i löndum eins og Svíþjóð og Bret- landi er uppi oprnber áróðurs- stefna til kynferðisfræðslu og takmarkana ábarneignum. Þar er frjálslynd fóstureyð- ingarlöggjöf, sem ýmis önnur Evrópulönd eru að ræða eða taka upp. Flest kaþólsk lönd banna, að mestu a.m.k., notkun getnaðar- varna, en seinbúin hjónabönd. ólöglegar fóstureyðingar og aðrar hálffaldar aðgerðir halda mannfjöldanum nokkuð niðri. Austur-Evrópulöndin og Sovét- ríkin hafa fjölskylduáætlanir á sinni stefnuskrá og fóstureyð- ingar eru framkvæmdar af heil- brigffisstofnunum. Auk þess stuðlar fræðsla. seinbúin hjóna- bönd, almenn útivinna kvenna o.fl. að hinni lágu fæðingartölu þar. Astralfa: íbúar Ástralíu og Nýja Sjálands hafa lengst af talió. að )vs\i Uiiil v\””i .• kk’ fullbyggð, sem hefur vafalaust hvatt til barneigna og ásóknar í innflytjendur. Þessi afstaða hefur þó verið endurskoðuð nú i báðum löndunum, en þar hefur fólk aðgang að getnaðai’- vörnum. "ins ng í .iUini..11^. urelandi lönd'im Öllum kemur nú orðið saman um. að mannfjölgun. eins og hún er nú, sé alvarlegt vanda- mál. sem verður aðgefa fullan gaum. Spurningin er ekki, hvort ótakmörkuð mannfjölgun geti haldið áfram — það getur hún blátt áfram ekki. Viðfangs- efnið er, hvernig eigi aðstöðva hana með skipulegum aðgerð- um og tæknilegum framförum f getnaðarvörnum. sem nothæfar séu í fátæku löndunum. — E.Pá. trölu sYngur eff þú vilt vera öruggur um að tengdamamma gisti ekki eina nóttina enn ... er betra aö hafa bílinn á TOVO snjóhjólbörðum TOYO snjóhjólbarðar koma þér heilum heim og að heiman! Otsölustaöur: Hjólbarðasalan Borgartúni 24 Sími 14925 Umboð á íslandi KRISTJÁN G. GÍSLASON HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.