Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. junnar Thoroddsen: FVutnvarp sjálfstæðismanna . m tekjuskatt og eignaskatt kom ifí framhalds fyrri umræðu á findi neðri deildar sl. miðviku- iiag, en ekki hafði tekizt að ljúka •rmræðunni, er frumvarpið var á ÓLgskrá deildarinnar fyrir jólin. Gunnar Thoroddsen (S) tók til i! 'Jls um frumvarpið og svaraði ; r isum gagnrýnisatriðum, sem íram höfðu komið í ræðu fjár- i-álaráðherra, Halldórs E. Sig- ðssonar, við fyrri hluta umræð- mnar. Hafði ráðherrann m.a. .agt, að frumvarpið væri flutt af algjöru ábyrgðarleysi, þar sem • ’ ki væri bent á fjáröflunarleið- ír, sem koma ættu í staðinn fyrir íkjumissi ríkissjóðs ef frum- •• rpið yrði að lögum. Gunnar Töoroddsen benti á mörg atriði, sem vega myndu upp tekjutapið. M.a. lagði hann áherzlu á, að ný - fnnubrögð yrðu upp tekin við að »• veða fjárhæð ríkisútgjaldanna. í stað þess að ákveða fyrst út- giöldin, eins og nú væri gert, og t« >gja síðan tekjuhliðina til að ná •'tman endum ætti fyrst að ná s: nkomulagi um hversu miklar » igur væri unnt að leggja á Jvíídsmenn og ákveða sfðan, ?„ ernig þeim tekjum yrði útifeilt. Gunnar Thoroddsen sagði, að n.eginefni frumvarpsins væri, að r rsónufrádráttur yrði hækkaður • c. ulega, svo að almennar launa- tvkjur í landinu yrðu skattfrjáls- b. . Þá væru skattaprósentur Ikkaðar, þannig að á fyrsta s -attstiginu lækkuðu þær úr 25 i 1 %, á því næsta úr 35 í 25% og á f ;.ðja skattstigi úr 44 í 38%. Enn- li 'mur væru þrepin milh skatt- s .ga breikkuð. Hér væri aðmegin Si« ínu um sams konar breytingu Utilokað að leggja á skatta eftir núgildandi lögum að ræða og viðreisnarstjórnin gerði 1960, en þá hefði verið um að ræða mestu umbót, sem gerð hefði verið í skattamálum á ís- landi. Til skýringar á þeirri breyt- ingu, sem þá var gerð, nefndi Gunnar, að árið 1959 hefðu tekju- skattgreiðendur verið um 61.900 talsins eða rúm 79% allra fram- teljenda, en eftir breytinguna, þ.e. árið 1960, hefðu greiðendur verið um 15.000, eða um 19% framteljenda. Fjármálaráðherra hefði gagn- rýnt það ákvæði frumvarpsins, þar sem gert væri ráð fyrir, að fjármálaráðherra yrði veitt sér- stök heimild til að veita þeim, er störfuðu við fiskvinnslu, sérstak- an frádrátt skv. nánari ákvæðum i reglugerð. Hefði ráðherrann ekki talið sér unnt að ganga á milli starfsstétta og segja þessari stétt, að hún fengi frádrátt, en hinni, að hún fengi engan. Ekki þyrfti ráð- herra svo mjög að óttast þetta, þar sem gert væri ráð fyrir, að slíkur frádráttur yrði ákveðinn í reglu- gerð, eins og margs konar annar frádráttur, sem nú væri f lögum. Verkalýðssamtökin í landinu gerðu nú í vinnudeilunum kröfu um stórfelldar breytingar á skattalögum vin'stri stjórnarinnar en í ljós væri nú komið, að þau skattalög væru mestu mistök, sem gerð hefðu verið í skattamálum á íslandi. Meðal þeirra breytinga, sem verkalýðshreyfingin krefðist, væri einmitt sérstakur frádrátt- ur til handa fólki, sem starfaði við fiskvinnslu. „Við sjálfstæðismenn höfum tekið undir þessa einróma kröfu,“ sagði Gunnar Thorodd- sen, „verður fróðlegt fyrir verka- lýðshreyfinguna að heyra undir- tektir ríkisstjórnarinnar." Gunnar lagði á það áherzlu, að margs konar frádráttarheimildir væru óæskilegar, en þó yrði ekki komizt hjá þvi að heimila ýmiss konar frádrátt vegna félagslegra, mannúðarlegra og lfknarástæðna. Væri harla einkennilegt, að rikis- stjórn, sem kenndi sig við hinar vinnandi stéttir, legðist á móti slikum tilvikum. Þá vék hann að því, að fjármála- ráðherra hefði talið tillögur sjálf- yrirspumatími þriðjudag voru tvær fyrir- s^^rnir á dagskrá í sameinuðu píégi. Verður hér stuttlega sagt fr* þeim.svörum ráðherra og um- tæ« um, sem af því tilefni s»j,.nnust. Skipulag cliusölunnar Fggert G. Þorsteinsson (A) sp'trði viðskiptaráðherra; !. Hvað líður endurskoðun á sTt'julagi olíusölu i landinu? 2. Hvernær er þess að vænta, að hugsanleg endurskipulagning á olf'^dreyfingunni geti komið til framkvæmda? t.úðv ík Jósepsson sagði, að við- skiptaráðuneytið hefði 29. okt. sl. skipað 6 manna nefnd í málið. Nefndin hefði ekki enn lokið störfum. í skipunarbréfi nefndarinnar hefði verið lögð á það áherzla, að hún skilaði störf- utn svo snemma, að unnt yrði að le;'jgja niðurstöður hennar fyrir Af þtngi í vetur. Éggert G. Þorsteinsson kvað sví?r ráðherra ekki gefa miklar votúr um, að niðurstaðna væri að vamta á næstunni. Lagði hann að ráðherra að reka á eftir störfum nefidarinnar. Ra«nar Arnalds (Ab) sagði st( inu Alþýðuflokksins í þessu mi'fi vera óljósa. A hinn Ijóginn væH stefna Alþýðubandalagsins sk. um, aðþjóðnýta bæri olíusöl- ur i í landinu. Lúðvík Jósepsson sagði, að ís- le:s<dingar gætu, ef þeir vildu, betnt olíukaupum sínum til atrnarra ríkja en Sovétrikjanna. H' s vegar hefðum við notið gói.-a viðskiptakjara hjá Sovét- m jíinum. í jnedikt Gröndal (A) sagði, að Ragnar Arnalds hefði talað gegn betii vitund, þegar hann hefði s«:•? . að stefna Alþýðuflokksins væti ekki skýr. Allir vissu, að floKkurinn vildi þjóðnýtingu olíu- sölunnar. A hinn bóginn virtist ekki vera meirihluti fyrir þeirri skoðun á Alþingi og því hefðu Alþýðuflokksmenn gert mála- miðlunartillögur, svo sem um að sameina olíufélögin. Halldór Blöndal (S) gerði orku- málin á Norðurlandi nokkuð að umræðuefni, og frammistöðu^ orkuráðherra þar. Kvað hann svo virðast, sem ráðherrann væri and- vígur því að nýta vatns- og gufu- afl tíl orkuframleiðslu og vildi einungis nota rafstöðvar knúðar með olíu. Væri þá vert að vita, hvort ráðherrann hefði gert nokk- uð til að tryggja, að nægar oliu- birgðir væru til í landinu á hverj- um tima. Málefni Sverris Runólfssonar Bjarni Guðnason (FF) spurði samgönguráðherra: 1. Hvað líður framkvæmdum á þeim vegarkafla, sem Sverri Runólfssyni var skammtað á Kjalarnesi? 2. Hefur Vegagerð ríkisins ekki tök á þvi að útvega þau vega- vínnutæki, sem vantar til að fram- kvæma þetta verk, ef undan er skilin sú hrærivél, sem Sverrir Runólfsson flutti til landsins frá Kanada? 3. Væri ekki sú aðferð, sem Sverrir Runólfsson vill beita við vegagerð, heppileg á söndum Suðurlandsundirlendis, t.d. á Þor- lákshafnarvegi? Ef svo er, væri ekki vert að fela honum þar vega- gerð, a.m.k. í tilraunaskyni? Björn Jónsson sagði, að Sverrir Runólfsson hefði átt að leggja fram verklýsingu og kostnaðar- áætlun fyrir þeim framkvaémd- um, sem hann átti að gera á Kjalarnesi. Væri þar um sömu kröfur að ræða og gerðar væru til verktaka almennt, sem tækju að sér verk á vegum Vegagerðar ríkisins. Sverrir hefði skilað verk- lýsinéu, en engri kostnaðaráætl- un og hefði verklýsingin verið svo ófullkomin, að engin leið hefði verið að gera kostnaðaráætlun eftir henni. 2. lið fyrirspurnarinnar svaraði ráðherrann þannig, að Sverri hefði verið tilkynnt, að honum stæðu til boða nokkrar vélar, sem Vegagerðin ætti. Hins vegar yrði hann að fá lánaðar annars staðar vélar, sem Vegagerðin ætti ekki til. Hefði Vegagerðin boðist til að sjá um greiðslur fyrir leigu á slík- um vélum. Stórt verktakafyrirtæki hefði tilkynnt Vegagerðinni, að það væri fúst til að lána Sverri þær vélar, sem hann vanhagaði um. Kvað ráðherrann því vélarleysi vart hafa háð Sverri svo mjög. Þriðja liðnum svaraði ráðherra svo, að ekki væri ljóst, hvernig aðferðir Sverris myndu duga á söndum Suðurlandsundirlendis. Eðlilegt væri, að hann lyki fyrst við þann vegarkafla, sem hann hefði fengið úthlutaðan. Bjarni Guðnason taldi erfið- leika Sverris Runólfssonar eiga rót sína að rekja til stirðleika embættismannakerfisins. Lagði hann áherzlu á, að aðferð Sverris yrði raunverulega reynd, og beindi þvf.til ráðherra, að hann tæki sjálfur að sér að sjá um að svo yrði. Björn Jónsson sagði, að minni kröfur hefðu verið gerðar til Sverris Runólfssonar en annars giltu. Ólafur G. Einarsson (S) taldi fyrirspurnina gera ráð fyrir sér- stakri tilætlunarsemi á hendur Vegageiðinni Sverri Runólfssyni til handa. Hefði inaðurinn haft næg tækifæri til að bjóða í verk og sanna þar með ágæti aðferðar sinnar. stæðismanna ábyrgðarlausar yfir- borðstillögur, þar sem ekki væri lagt til um nýja tekjuöflun. Rakti hann, hvernig mál myndu þróast ef tillögurnar næðu fram að ganga og hvað jafnframt þyrfti að gera. I fyrsta lagi myndi afnám hinn- ar þungu skattbyrði hafa i för með sér meiri framtaksvilja og aukin afköst manna og þar með stuðla að aukningu þjóðartekna og þjóðarframleiðslu. I öðru lagi myndi þetta leiða til betri framtala, þar sem vitað væri, að skattaálögur úr hófi ýttu undir skattsvik. í þriðja lagi yrði innheimta gjaldanna hlutfallslega betri en áður. ut 1 Tv' i niÞina i fjórða lagi yrði að taka upp breytta stefnu í efnahagsmálum. Stefna núverandi stjórnar, ef stefnu skyldi kalla, hefði haft mjög örvandi áhrif á verðbólguna ogaukið útgjöld ríkisins. i fimmta lagi yrði að taka upp sparnað i ríkísútgjöldum og aukna hagræðingu i ríkisrekstri. Þá sagði Gunnar, að sjálfstæðis- menn hefðu lagt á það áherzfu, að ný vinnubrögð yrðu tekin uj^p við fjárlagagerðina. Við gerð fjárlag- anna nú hefði þurft að ná sam- komulagi eða traustum meiri- hluta á þingi um hámark rikisút- gjalda, svokallað þak t.d. 26 millj- arða, sem fjárveitinganefnd deildi síðan út til hinna ýmsu þarfa. Sem dæmi um þróun ríkisút- gjaldanna nefndi Gunnar Thor- oddsen, að á síðasta áratug hefði hlutfall rikisútgjalda af þjóðar- framleiðslu verið að jafnaði 16—19%. Síðan vinstri stjórnin hefði tekið við hefði þjóðarfram- leiðslan aukizt gifurlega, svo að hægt hefði átt að vera að lækka þetta hlutfall verulega. Þvert á móti stæðu nú málin þannig, að á næsta ári yrði þetta hlutfall lík- Iega um 30% og þar með væru fjárlögin mikill verðbólguvaldur. Að lokum sagði hann, að útilok- að væri, að unnt væri að leggja á skatta á þessu ári eftir núgildandi skattalögum. „Ég er sannfærður um, að þjóðin vill það ekki og þjóðin þolirþað ekki.“ Halldór E. Sigurðsson fjármála- ráðherra sagði, að menn mættu ekki gleyma því, að við þær breyt- ingar, sem gerðar hefðu verið á skattalögunum 1972, hefðu per- sónuskattar og sjúkrasamlags- gjöld verið lögð niður og felld inn í tekjuskattinn. Auk þess hefðu sveitarfélögin orðið að greiða 1150 milljónir kr„ sem nú væri af þeim létt. Þá sagði ráðherrann, að ekki hefði dregið úr innheimtu skatta. Arið 1972 hefðu innheimzt 75%, og hefði innheimtan ekki verið svo mikil áður. Enn væri ekki unnt að fullyrða, hve mikið inn- heimtist fyrir árið 1973. Nú færu fram viðræður milli ríkisins og verkalýðshreyfingar- innar um, hvernig unnt yrði að koma á móts við kröfur launþega í skattamálum. Ekki væri enn hægt að segja til um, hvað út úr þeim viðræðum kæmi. Pétur Sigurðsson (S) sagði, að launþegar í landinu væru algjör- lega andvígir þeirri stefnu ríkis- stjórnarinnar, að ríkið tæki af mönnum peningana og ákvæði síðan til hverra hluta þeim væri ráðstafað, í stað þess að menn ákvæðu það sjálfir. Þá rakti hann nokkuð, hvernig ríkisstjórnin hefði með skattalög- um sínum og lögum um tekju- stofna sveitarfélaga haft af sjómönnum ýmiss konar hlunnindi, sem þeir hefðu verið búnir að vinna sér á mörgum ár- um í kjarasamningum. Að lokum krafðist hann svara um, hvað gera ætti í þeim vinnu- deilum, sem nú stæðu yfir. Fjöldi vinnandi manna krefðist þess, að eitthvað raunhæft kæmi frá ríkis- valdinu og vinnuveitendum i þeirri deilu. Engin svör bárust. Að umræðu lokinni var frum- varpinu vísað til 2. umræðu og fjárhags- og viðskiptanefndar. Eysleinn Jónsson forseti sameinaðs þings og skrifarar Lárus Jónsson og Bjarni Guðbjörnsson að störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.