Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. 28% aukning sjávarafurða hjá S.Í.S. Heildarútflutningur sjávaraf- urðadeiidar Sambands fsl. sam- vinnuféiaga jókst um 27.6% á síðastliðnu ári. Útflutningurinn varð alls 36.818 lestir á móti 28,853 lestum 1972. Kemurþetta fram f nýútkomnum Sambands- fréttum og er haft eftir Guðjóni B. Ólafssyni framkvæmdastjóra deildarinnar. Utflutningurinn skiptist þannig, að frystar vörur voru 21.708 lestir (17.720 lestir 1972), fiskimjöl 11.701 lest (9.344 lestir 1972) og aðrar afurðir 3.409 lestir 1972). Heildarverðmæti þessa Utflutnings er 3.129,5 milljónir króna á móti 2.038,2 milljónum 1972, og nemur því aukningin milli áranna 54,07%. Endanlegar tölur um heildarveltu deildar- innar á sl. ári liggja ekki enn fyrir, en hún mun vera á milli 3.400 og 3.500 milljónir króna. Meðul streyma til Goldu Jerúsalem 23. jan. AP. VANDRÆÐAASTAND er að skapast i ýmsum sendiráðum ísra- els erlendis, þar eru sem sé öll salarkynni að fyllast af hinum ýmsu lyfjum og heilsubótarmeð- ulum, sem Gyðingar um alian heim, læknar og leikmenn vilja, að komið verði áleiðis til Goldu Meir, forsætisráðherra, en hún hefur verið lasin af kvefi sl. tvær vikur. Hún kom fram opinberlega f fyrsta skipti í gær eftir þessi veikindi og er nú von, að þessum sendingum linni. Ásprestakall Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn sunnu- daginn 3. febrúar 1974 í Laugarásbíói að aflokinni messu, en hún hefst kl. 1,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Safnaðarstjórn. Dðnsk ryateppl Margar stæröir og gerðlr á m|ög hagstæðu verðl. V Hún er komin SINCLAIR vasareiknivéKn, sem gerir allt nema kosta mikla peninga. FJOLHÆF: Logarithmar Veldisfall Hornaföll Rætur Summa margfelda Margliður Hyberbólur Vextir Vaxtavextir Ofl. ofl Verð kr: 6.760.“ með rafhlöðum HELZTU EIGINLEIKAR: Leiðréttir síðustu tölu Fljótandi komma Algebru-logic gefur möguleika á keðju útreikningi. 4 reikniaðferðir + , — x, + ) og konstant á hverri þeirra. Konstant og algebrulogic gera mögulega flókna útreikninga. Sýnir 8 stafi, en gefur útkomu allt að 1 6 stöfum. Skýrir og bjartir stafir. Vinnur vikum saman á 4 stk. U 1 6 rafhlöðum. Ofl ofl. Fyrir þá, sem vilja læra alla möguleika vélarinnar höfum við sérstaka sýnikennslu kl. 4 — 5 daglega að Sætúni 8. Verið velkomin. heimilistæki sf Sætúni 8, — sími 1 5655 HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJALFSTAÐISMANNA í RVK SKEMMTIKVÖLD Skemmtikvölcf veTðlir haWið í’Mtðbæ við Háaleitisbraut, norðurenda, föstudaginn 25 janúarkl 20 :30 ELTON JOHN — SLADE — KAFFIBRÚSAKAFÍLARNIR — ÁVARP — DISKÓTEK — SAMSÖNGUR — DANS. Ókeypis aðgangur. Skemmtinefndin. Slálfstæðlslélag Grlndavfkur Árfðandi fundur verður haldinn f Félagsheimilinu Festi (stóra sal) sunnudaginn 27. janúar kl. 4 e.h. Dagskrá 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur undir sveitarstjórnarkosningar. 3. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjómin. AÖaltundur Slálfstæðlsfélags Eyrarbakkar verður haldinn að Stað, sunnudaginn 27. janúar kl. 15.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Ingólfur Jónsson, alþingismaður. Stjórnin. Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins HBmSTÍMI ALblHGISMANNA Hitel Borgarnesl Alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson verða til viðtals i Hótel Borgarnesi, laugardaginn 26. janúarkl. 2 — 5 síðdegis. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúci Sjálfstæðisflokksíns i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00, í Galtafelli, Laufásvegi 46 laugardainn 26. janúar verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður. Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.