Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 34
 34 MÓRG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1974. ÍÞRÓH AFRHTIR M ONHDSIIIIS Staðan ST.VÐAN í 1. dcildar keppni ís- landsmótsins í handknattleik er þessi: pcaai • FH 7 7 0 0 155:109 14 Valur 8 5 0 3 161:147 10 Fram 8 3 3 2 161:153 9 Vikingur 8 4 0 4 170:168 8 Haukar 8 2 3 3 147:161 7 Ármann 8 2 2 4 117:125 6 IR 8 2 1 5 147:164 5 Þór 7 1 1 5 118:149 3 iMarkhæstu leikmennirnir eru eftirtaldir: Axel Axelsson, PYam 57 Einar Magnússon, Vikingi 51 Hörður Sigmarsson, Haukum 45 Viðar Símonarson, FH 45 Agúst Svavarsson, IR 43 Gíslí Blöndal, Val 43 Gunnar Einarsson, FH 43 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 38 Stefán Jónsson, Haukum 33 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 32 Guðjón Magnússon, Vikingi 30 Skíðamót unglinga Skíðadeildir Fram, Vikings og Vals gangast f.vrir unglingaskíða- móti í Bláfjöllum um helgina. Fer mótið fram á svæði Fram í Bláfjöllum og hefst með keppni í Ólafur Tómasson ÍR-ingur reynir markskot í leiknum við Val, en nafni hans í Valsmarkinu varði. stórsvigi kl. 14.00 á laugardag. Svigkeppnin fer svo fram kl. 11.00 á sunnudag. Nafnakall hefst klukkustund fyrir keppni. Mjög mikill áhugi er nú áskíða- íþróttinni meðal æskufólks, og hefúr' það æft mjög vel i vetur, enda aðstaða sjaldan veríð betri hér á höfuðborgarsvæðinu. Má marka áhugann af þátttöku í móti þessu, en til þess eru skráðir 41 Ármenningur, 20 KR-ingar, 18 ÍR-ingar, 2 Valsarar og 2 frá Skiðafélagi Reykjavíkur. Fundir um knattspyrnumál Mótanefnd KSl heldur fund með ráðamönnum 1. og 2. deildar liða í knattspyrnu að Hótel Esju, laugardaginn 26. janúar n.k. Hefst fundurinn með fulltrú- um 1. deildar liðanna kl. 14.00, en með 2. deildar liðanna kl. 16.00. Rætt verður um ýmis atriði varðandí komandi keppnistímabil og er nauðsyn á, að öll félög, sem hlut eiga að máli, sendi fulltrúa til fundarins. Síðar eru fyrirhugaðir fundir með fulltrúum frá liðum í 3. deild. Valur EFTIR tap Islandsmeistara Vals fyrir ÍR 20:21 f 1. deildar keppni íslandsmótsins f handknattleik f fyrrakvöld má segja, að mögu- leikar þeirra til þess halda titli sínum f árséu úr sögunni. FH-ing ar hafa nú glæsilega forystu í deildinni, hafa engu stigi tapað og eru um það bil að komast á auöan sjó. Úr þessu er varla spurning, hver hreppir titilinn f ár — til þess verða svo margir óvæntir atburðir að gerast — hitt er fremur spurning, hvort FH-ing- um tekst að vinna mótið á fullu húsi stiga. Það er gömul og ný saga, að það þarf sterk bein til þess að vera meistari. Þetta hefur sannazt á Valsmönnum í ár. Lið þeirra er ekki nema svipur hjá sjón mið- að við sfðasta ár, og í leiknum á móti ÍR í fyrrakvöld líktist það oft blöðru, sem allt loft er úr. Einkum hefur varnarleikur Vals tekið stakkaskiptum til hins verra og munar nú ekki miklu, að liðið sé búið að fá á sig jafnmörg mörk og það fékk allt mótið í fyrra. Þá er það og greinilegt, að nokkrir leik- manna liðsins eru í fremur lítilli æfingu, og má vera, að það sé Tveir leikir í Firðinum FH—Þór og Haukar—IR Í kvöld fara fram í iþróttahúsinu í Hafnarfirði tveir leikir f 1. deildar keppni Íslandsmótsins í handknattleik. Hefst fyrri leikurinn kl. 20.15 og er hann milli FH-inga og Þórs frá Akureyri. Lfklegt verður að teljast, að FH-ingar eigi þarna auðvelt með að krækja sér í tvö stig til viðbótar við þau 14, sem þeir eru þegar búnir að fá, en sem kunnugt er hafa FH-ingar góða forystu í mótinu, en andstæðingar þeirra í leiknum í kvöld, Þórsarar, sitja nú einir eftir á botninum í 1. deild. Seinni leikur kvöldsins verður milli Hauka og ÍR, og má þar húast við meiri baráttu. Haukarnir unnu fyrri leik liðanna, 23—19, en sennilega munu þeir eiga í erfiðleikum í kvöld, a.m.k. ef ÍR-ingar verða eins harðsnúnir og þeir voru í leiknum gegn Val á miðvikudags- kvöldið. Leikur þessi skiptir töluverðu máli fyrir liðin, einkum ÍR-inga,sem eru f fallhættu. tapaði fyrir IR megin ástæðan fyrir því, hvað illa gengur. Valsmönnum hefur löngum gengið illa með ÍR-inga, sem hafa einhver hulin tök á að koma þeim úr jafnvægi. i leiknum í gær tefldu ÍR-ingar t.d. fram Guð- mundi Gunnarssyni i marki, en hann hefur lítið sem ekkert verið með ÍR-liðinu í vetur. Það var Guðmundur, sem bókstaflega rændi íslandsmeistaratitlinum af Val með frábærri markvörzlu sinni í mótinu 1971, og í fyrra- kvöld mátti augljóslega greina, að Valsmenn höfðu af honum mik- inn beyg. Guðmundur stóð mjög vel fyrir sínu í þessum leik, varði m.a, tvö vítaköst. Af upphafsmínútunum mátti helzt marka, að þetta yrði léttur leikur fyrir Val. Vörn liðsins var vel samstillt og gaf ÍR-ingum fá tækifæri. Var það ekki fyrr en á 13. mínútu, að ÍR tókst loksins að skora, en þá hafði Valur gert 3 mörk. Smátt og smátt færðist svo festa í leik ÍR-inga, og svo fór, að þeir náðu tökum á leiknum; náði liðið vel saman, bæði í sókn og vörn. Hafði það yfir i leiknum lengst af, og þegar 5 minútur voru til leiksloka mátti segja, að það hefði tryggt sér sigur, en þá var staðan orðin 21:17, því í vil. Síð- ustu mínúturnar var sem Vals- menn vöknuðu svolítið til lífsins. Ólafur Benediktsson, sem átt hafði slakan leik í markinu tók að verja og Hermann Gunnarsson skoraði þrjú mörk í röð. Hljóp töluverð harka í leikinn undir lokin, og höfðu dómararnir þá lít- il tök á honum. Vísuðu þeir Ólafi Jónssyni af velli, eftir að hinum hafði lent saman við Gunnlaug Hjálmarsson. Var þarna um mjög strangan og umdeilanlegan dóm að ræða, dóm, sem má vera að hafi skipt sköpum í leiknum. Þeir Vilhjálmur, Þórarinn og Ólafur léku nú með ÍR-liðinu, eft- ir nokkra hvíld, og var tvímæla- laust mikill styrkur að þeim. Einkum var mikill kraftur i Vil- hjálmi, og barátta hans virtist hvetja aðra leikmenn til dáða. Hann og Ásgeir Elíasson voru beztu menn ÍR-liðsins í þessum leik, en athygli vöktu einnig góð skot Guðjóns Marteínssonar í fyrri hálfleik, sem höfnuðu mörg í stöng og inn. Nær allir leikmenn Valsliðsins léku undirgetu, að Gísla Blöndal undanskildum, en hann barðist vel í leiknum og skoraði mörg mörk. Þá tók Hermann skemmti- legan sprett undir lokin, og Gunn- steinn lék vel á köflum. Stefán Gunnarsson var nú aftur með, eft- ir nokkurt hlé. Hann stóð sig vel til að byrja með, en úthaldið virt- ist ekki vera í lagi, og kom greini- lega fram, að hann skorti snerpu í varnarleiknum. í STUTTU MALI: Laugardalshöll 23. jan. íslandsmótið 1. deild: ÚRSLIT: VALUR — ÍR 20:21 (8:9) Gangur leiksins: Mín. \alur 7. Stefán 10. Agúst 11 Gísli (v) 13. 15. Glsli 15. 10. Ólafur IK 1: 0 2: 0 3: 0 3: 1 K»rarinn 4: 1 4: 2 Gufljón 5: 2 LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 2, Hermann Gunnarsson 2, Jón Karlsson 1, Gísli Blöndal 3, Gunnsteinn Skúlason 2, Bergur Guðnason 1, Stefán Gunnarsson 2, Ágúst Ögmundsson 1, Ólafur H. Jónsson 2, Jón P. Jónsson 1, Jóhann Ingi 2, Ölafur Guðjónsson I. LIÐ IR: Guðmundur Gunnarsson 2, Ásgeir Elíasson 3, Guðjón Marteinsson 2, Ólafur Tómasson 2, Þórarinn Tyrfingsson 2, Ágúst Svavarsson 2, Hörður Árnason 2, Gunnlaugur Hjálmarsson 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 3, Pétur Böðvarsson 1. 17. 5 :3 Guðjón 18 Gfsli 6: 3 21. 6: 4 Agúst 22. Gfsli 7: 4 23. 7: 5 Guðjón 25. 7 :6 Vilhjálmur (v) 26. 7: 7 Hörður A 26. Stcfán 8: 7 28. 8: 8 Vilhjálmur 29. 8: 9 A«úst Hálfleikur 33. 8:10 Asgeir 33. Ólafur 9:10 35. 9:11 A«úst 35 Jón K. 10:11 37. Ólafur 11:11 37. 11:12 (íunnlauKur 39. 11:13 Gunnlaugur 4«. Gísli (v) 12:13 40. 12:14 Þórarinn 41. Gísli (v) 13:14 42. 13:15 Vilhjálmur (v) 43. Ólafur 14:15 45. 14:16 Asgeir 46. Gunnsteinn 15:16 47. 15:17 Agúst 49 Gfsli 16:17 51. 16:18 Kirarinn 53. 16:19 Þórarinn 54. Gunnsteinn 17:19 55. 17:20 Asgeir 55. 17:21 Agúst 56. Hermann 18:21 56. Hermann 19:21 60. Ilermann 20:21 Mörk Vals: Gísli Blöndal 7, Ólafur H. Jónsson 4, Hermann Gunnarsson 3, Stefán Gunnarsson 2, Gunnsteinn Skúlason 2, Jón Karlsson 1, Ágúst Ögmundsson 1. Mörk ÍR: Ágúst Svavarsson 5, Þórarinn Tyrfingssoh 4, Guðjón Marteinsson 3, Vilhjálmur Sigur- geirsson 3, Ásgeir Elíasson 3, Gunnlaugur Hjálmarsson 2, Hörð- ur Árnason 1. Brottvísanir af velli: Vilhjálm- ur Sigurgeirsson, Ólafur Tómas- son og Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, f 2 mín. Gísli Blöndal og Ólaf- ur H. Jónsson, Val, í 2 mín. Misheppnuð vítakiist: Guð- mundur Gunnarsson varði vítakast frá Gísla Blöndal á 29. mín og Bergi Guðnasyni á 38. mín. Ólafur Benediktsson varði víta- kast frá Vilhjálmi á 47. mín. Dómarar: Jón Friðsteinsson og Haukur Þorvaldsson. Þeir stóðu sit tæpast nógu vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.