Morgunblaðið - 26.01.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.01.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1974 Flskverkunarhús Óska eftir húsnæði fyrir sérverkun á hrognum á Reykja- víkursvæðinu, ca. lOOferm. Tilboðum svarar Vilhjálmur Þórðarson, Háteigsveg 40, sími 26920. £ , ), 4 . J, — •HfíÍií.fc;. „ TIL SðLU í KAUPMANNAHÖFN BLAÐIÐ FÆST NÚ í LAUSA- SOLU í BLAÐASÖLUNNI í FLUGAFGREIÐSLU SAS í SAS BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI. SNJÓKEÐJUR Vandaðar, norskar, gaddakeðjur fyrirliggjandi: 10.00x28 dráttarvélakeðjur 10 mm 11.00x28 — — 10 mm 12.00x28 — — 10 mm 9.00x20 vörubifreiðakeðjur 9 mm 10.00x20 — — 9 mm 1 1.00x20 — — 9 mm 12.00x20 — — 9 mm 13.00x24 vegheflakeðjur 1 1 mm 14,00x24 — — 1 1 mm Ennfremur fyrirliggjandi hlekkir og krókar í fjölbreyttu úrvali. •jpkti Laugavegi I78 simi 38000 ALLTMEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hérseair: ANTWERPEN: Skógafoss 30. janúar. Reykjafoss 8. febrúar. Skógafoss 1 8. febrúar. ROTTERDAM: Skógafoss 29. janúar. Reykjafoss 5. febrúar. Skógafoss 1 6. febrúar. FELIXTOWE: Dettifoss 29. janúar. Mánafoss 5. febrúar. Dettifoss 1 2. febrúar. Mánafoss 19. febrúar. HAMBORG: Dettifoss 3 1. janúar. Mánafoss 7. febrúar. Dettifoss 14. febrúar Mánafoss 21. febrúar. NORFOLK: Selfoss 28. janúar. Brúarfoss 8. febrúar. Goðafoss 20 febrúar. WESTON POINT: Askja 1. febrúar. Askja 14. febrúar. Askja 28. febrúar. KAUPMANNAHOFN: Goðafoss 28. janúar. Múlafoss 4. febrúar. írafoss 1 2. febrúar. Múlafoss 1 9. febrúar. írafoss 26. febrúar. HELSINGBORG: Bakkafoss 5. febrúar. Múlafoss 20. febrúar. GAUTABORG: Goðafoss 29. janúar. Múlafoss 5. febrúar. írafoss 1 1. febrúar. Múlafoss 18. febrúar. írafoss 25. febrúar. KRISTIANSAND: írafoss 28. janúar. írafoss 1 3. febrúar. Írafoss 27. febrúar. ÞRÁNDHEIMUR: Tungufoss 25. febrúar. GDYNIA: Tungufoss 7. febrúar. Lagarfoss 14. febrúar. Fjallfoss 22. febrúar. VALKOM: Lagarfoss 12. febrúar. Fjallfoss 20. febrúar. VENTSPILS: Tungufoss 5. febrúar. Veitingastofa með áhöldum og innréttingum á einum bezta stað í Kópavogi til sölu eða leigu. Upplýsingar gefur Karl Guðmundsson í síma 42606. Tékkneska bifreiðaumboðið. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gerð bílastæða á lóð hússins, Eyjabakki 1 —15, Reykjavík. Útboðsgögn má fá hjá Frey Jóhannessyni, Eyjabakka 1 3, gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Freys Jóhannessonar fyrir kl. 1 8.30 þann 1 4. febrúar og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. 2ja herb. íbúð óskast i nágrenni Hafnarfjarðar eða Reykjavikur. Upplýsingar í sima 5101 5. /ZZi£X\ LJÓSMÆBRAFÉLAG (LMFI) ÍSLANDS Voic// Áríðandi fundur verður mánudaginn 28. n.k. kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Fundarefni: 1. Kjarasamningarnir. 2. Önnur mál. Stjórnin. Erlend hjón óska eftir 4—5 herbergja íbú6 með húsgögnum í 1 mánuð á tímabilinu 1. júlí — 1. september n.k. Tilboð sendist skrifstofu Morgunblaðsins merkt „Erlend hjón" fyrir 1. marz. n.k. STAÐHVERFINGAR Árshátíðin verður haldin i félagsheimilinu Festi í Grinda- vík laugardaginn 2. febrúar kl. 1 9.00 (kl. 7) e.h. Þorramatur Miðasala og upplýsingar í Grindavík hjá Guðrúnu sími 8050 og Óla sími 81 15, Keflavík hjá Önnu Vilmundar sími 1073, Reykjavík hjá Sigurði Guðmundssyni sími 34352, Hafnarfirði hjá Ástu Magnúsd. sími 50577. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátt- töku sína og gesta sinna á föstudag 1. febrúar. Bílferð verðurfrá Umferðarmiðstöð kl. 6 e.h. Grindvíkingar fjölmennið á árshátíð okkar. Stjórnin. FORD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.