Morgunblaðið - 26.01.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1974
Einkaritari
Gamalt og gróið innflutningsfyrir-
tæki óskar eftir að ráða einkaritara,
sem annast getur sjálfstæðar bréfa-
skriftir á þýzku og ensku. Góð kunn-
átta í vélritun og hraðritun nauð-
synleg. Þarf að geta byrjað sem
fyrst. Umsóknum sé skilað á afgr.
Mbl. merkt: „3148“.
Viljum ráða
í eftirtaldar stöður hjá fyrirtækinu:
a. lagermann í vöruafgreiðslu og b.
bifreiðastjóra á 4V* tonna vörubif-
reið.
Upplýsingar gefur (ekki í síma)
Hilmar Jónsson, verkstjóri.
O. Johnson & Kaaber h.f„
Sætúni 8.
AfgreiBslu-
og lagerstarf .
Gamalt og gróið innflutningsfyrir-
tæki óskar eftir að ráða mann til
afgreiðslu og lagerstarfa í verzlun
sinni. Umsókn skilist til afgr. Mbl.
merkt „5220“.
Atvinna
Getum bætt við starfsfólki í verk-
smiðju okkar. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í
síma.
Hampiðjan h.f„
Stakkholti 4.
I. Vélstjóra
og matsvein
vantar á línubát, sem rær frá Kefla-
vík, sem síðar fer á net. Upplýsingar
í síma 2107 og 1497, Keflavík.
I. Vélstjóra,
matsvein og háseta
vantar á bát, sem er að hefja veiðar með þorskanet frá
Grindavík. Upplýsingar í sima 52820.
28 ára tæknimenntaður maður ósk-
ar eftir vel launuðu
framtíóarstarfi.
Má vera úti á landi. Hugsanleg aðild
að góðu fyrirtæki. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir 8. feb. merkt: „Áhugi —
3158“.
Bif rei'ð astjórar
Okkur vantar vaktmann nú þegar,
þarf að hafa réttindi til aksturs
stórra farþegabifreiða. Upplýsingar
í síma 13792.
Landleiðir h.f.
Járniónaóarmenn
rennismiðir og aðrir járniðnaðar-
menn. Ennfremur lagtækir aðstoð-
armenn óskast.
Vélsmiðja Hafnarf jarðar hf.
Atvinna
Stúlka óskast til að sjá um launaútreikninga og
bókhaldsstörf. Gæti verið um hálfsdagsvinnu að ræða.
Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 19016.
Trésmiðja Austurbæjar,
Skipholti 25.
HafnarfjörSur
Verkamenn, pressumenn og verk-
stjóri eða flokksstjóri óskast.
Uppl. í síma 50113 á kvöldin.
Hjúkrunarkonu
vantar að Sjúkrahúsinu
Hvammstanga, frá 15. febrúar.
Upplýsingar í síma 1329.
Sjúkrahúsið Hvammstanga.
Frá Flugfélagi Islands
h.f.
Óskum eftir að ráða starfsmenn við
vöruafgreiðslu félagsins á Reykja-
víkurflugvelli strax. Upplýsingar
hjá Sverri Jónssyni, stöðvarstjóra,
Reykjavíkurflugvelli, mánudaginn
26. janúar milli kl. 9:00 og 12:00.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Óskum eftir að ráða
Vélgæzlumann
helst vanan að frystihúsi okkar.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f.
Sími 21400.
Hafnarfjöróur
Bílstjóri vanur Treyler óskast, einn-
ig maður á jarðýtu. Sími 50113 á
kvöldin.
Atvinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í
brauðgerð frá næstu mánaðarmót-
um, einnig konu til þvotta á áhöld-
um o.fl. Vinnutími frá kl.
9,00—15,00. Fimm daga vinnuvika.
Upplýsingar í síma 10700.
Brauðgerð Mjólkursamsölunnar.
Fiskibátar til sðlu
20 tonna bátur byggður 1 972
6—11 —12 — 15—18 — 20 —28 — 37—39
— 42 — 45 — 50 — 52 — 55 — 60 — 67 — 70
— 75 —80 — 85 — 100 — 135 — 150 — 200 —
Fasteingamiðstöðin, Hafnarstræti 11,
sími 1 41 20.
Konur
takiÓ eftir!
Hressingarleikfimi fyrir konur veturinn 1974, verður i
íþróttahúsi K.R
Æfingatímar á mánudögum og fimmtudögum kl. 3.30 til
4 20
Innritun nýrra þátttakenda fer fram á staðnum
Kennari er Agnes Bragadóttir.
Verið með frá byrjun Fimleikadeild K.R
Hugheilar þakkir sendi ég
öllum fjær og nær er
glöddu mig með gjöfum,
skeytum og heimsóknum
á níræðisafmæli mínu 19.
janúar.
Guð blessi ykkur öll.
GuSmundur
Guðmundsson,
frá ísólfsskála,
Grindavrk.
Alúðarþakkir til allra, er gerðu mér sjötíu ára afmælisdag-
inn 1 7. janúars.l. ógleymanlegan. Lifið heil og sæl.
Hermann Stefánsson, Akureyri.
haldsaðstoð
meðtékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
Keflavik
Til sölu 70 fm 3ja herb íbúð ásamt bílskúr við Suðurgötu
í Keflavík Mjög hagstætt verð og útborgun skiptanleg.
Upplýsingar hjá Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, Kefla-
vík, í síma 1420 og i síma 2931 eftir kl 6 á kvöldin.